Þjóðviljinn - 02.11.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.11.1968, Blaðsíða 2
2 SfÐA —' ÞiJÖ0VIILJölN — ljaiu@ariaaigur 2. nóvemlbleir IfiM. DDL — elzta starfandi fEugfélaq heims 50 ára DDL, Det Danske Luftfart- selskab, áttf 50 ára afmæli sl. þriðjudag, 29. október og er fé- lagið elzta starfandi flugfélag lieims. DDL var stofnað 29. október 1918. Hinn 7. ágúst 1920 flaug DDL flugvél fyrsta danska á- ætlunarflugið með sjóflugvél á leiðinni Kaupmannahöfn — Málmey — Wamemiinde með farþega, póst og fragt. Síðar um haustið var svo hafið flug á flugleiðinni Kaupmannahöfn . — Hamborg. Báðar þessar flug- leiðir voru stairfræktar þar til 31. 10. 1920. Samtals flaug DDL 26.680 km á fyrsta árinu og fluttir voru 83 farþegar og 1.160 kg af pósti Bókhaldsleg niðurstaða þessara fyrstu tilrauna til áætlunarflugs í Danmörku sýrudu greinilega. að ekki var unnt að reka flugið ' nema með halla við þær að- stæður, sem þá var við að búa. Gekk nú á ýmsu næstu tvö ár- in, bæði var ástandið ótryggt utan Danmerkur og eins var hitt, að samningar um ríkisað- stoð tóku sinn tíma. DDL hóf þó flugið aftur af veikum mætti 1923. Það var ekki fyrr en 1926, að Knud Krebs var ráðinn forstjóri félagsins að verulegur skriður komst á málin. Nú voru margar af gömlu vélunum seldar og nýjar keyptar, þar á meðal þriggja hreyfla Fokker F-XII flugvél fyrir 16 farþega og tveggja mianraa áhöfn. Sum- arið 1936 er flugvöllur við ' Stdkkhólm tekimra í notkun og nú eru flugin, sem áður notuðu Malmö sem endastöð, mörg lengd til Stokkhólms og þannig Fyrsta farþcgaflugvél DDL, sem hélt uppi áætlunarferðum á leið- inni Kaupmannahöfn — Málmey — Wamemunde. 1 flugvélinni voru sæti fyrir tvo faTþega og tveggja manna áhöfn. Flughraðinn var 120 km á klukkustund. verða möguleikar á eins dags flu-gferð frá Leningrad til Lond- on, með mörgum millilending- um að vísu. Upphaf innanlandsflugsins í Danmörku Fram að árinu 1936 var ekki um neitt áætluraarflug í Dan- mörku að ræða á innanlands- flugleiðum, erada þá ekki flug- vellir fyrir hendi, nema Kast- rupflugvöllUT, sem tekinn var í notkun árið 1925. Áhugi manna fór hinsvegar ört vaxandi um allt land í Danmörku á þvi að fluigsamgönigur yrðu teknar upp og 1936 hefjast fyrstu tilraunir í þessa átt með opnun áætlun- arflugs til Álaþorgar. Þessi fyrsita tilraun sýndi strax, að slikar flugferðir á-ttu rétt á sér. en ekki haíði DDL bolmagn til þess að ráðas;t í nein stórvirki í innanlandsfluginu alveg strax. Árið 1937 verður alltaf talið eitt af merkisárunum í sögu DDL. Það ár gera menn sér ljóst, að nú verði að gera stór- átök í flugvélakaupum tíl þess að standast samkeppninia og nú er hlutaféð aukið úr 740.000 d.kr. í 3.209.000 d.kr. Með þessu stóraukma fjár- magni korna miairgir nýir menn til starfa hjá DDL og mörg ný fyrirtæki gerast hluthafar í fé- laginu og nú er hægt að kaupa tvær nýjar 4ra hreyfla ■ flug- vélar af gerðinni Fooke Wulf „Condor“ F.W. 200, sem hver um sig giat flutt 26 farþega og Ruslakista í vikulokin BÆTT ÞJÓNUSTA Samkvæmt emdregnum ósk- um stangveiðimamna verðux á næsta ári komið upp á bökk- um Elliðaánna nýrri kjörfisk- búð. Þar verður j-aifnan á boð- stó-lum fersfcur lax í miklu úr- vali. ÚR HEIMI FRÆÐSLUMÁLA Nú um þriggja ára skeið hefur frú Jónínia Jóna-ta-nsdótt- ir, tveggja bama móðir hér í bæ, sofið djúpum svefni. Frú Jónína hefur samt ekki eytt timanum tíl einskis. Hún hef- ur á þessum tíma lsert fjögur erlend tungumál og hefur í hyggju að taka að sér þýðing- ar á framhaldssögum fyrir dagblöð borgarinnar. STÓRHUGUR FRAM- KVÆMDAMANNA Alþjóðlegur starfshópur vís- indamanna hefur la-gt fram á- ætlun um endu-rbætur á hæsta fjalli heims, Mount Everest. Skotið verður að fjallinu úr risastórum flugvélum stein- stéypuhleðslum, inniihaldandi sérstafca sementsblöndu gem verður virk við það kuldastig sem rí-kir á tíndum fjallsins. Ætíimin er að hækka fjallið Upp í tíu þúsund metra. ís- lenzkir Nýalssinniar hafa sótt urn leyfi til að reisa stjörnu- lífsatíiugun-arstöð á tindinum að verkinu loknu. TIGNIR GESTIR Samkvæmt heimildum sem taldar eru áreiðaralegar hafa hin nýgiftu hjón, Aristoteles Onassis og Jacqueliiie, áður Kennedy, ákveðið að setjast að á íslandi. Herra Onassis er sagður bera mikla virðin-gu fyrir íslenzkuim sfaaittayfir- völdum. ÚR ÍÞRÓTTAHEIMINUM í íþróttaheiminum er margt að gerast og engin ástæða tíl að örvænta þótt ýmistegt fari úrskeiðis. Tíðindamaður Waðsdns áitti fyrir skömmu viðtai við Jónu Jóns, þrefaldan bamaheimila- meistara Reykjavífcur í lang- sitökki með tilhlaupd. Jón-a hef- ur nú ákveðið að segj-a skilið við íþróttímar. — Ég verð, segir hún, bráðum sjö ára og verð nú að snúa mér að sfcól- anum. Er firéttamiaður spurði hvort henni þættí ekki leitt að segja skilið við frjálsíþróttír svaraði Jóraa: — Jú, auðvitað, en mér hef- ur að undanförruu reynzt erí- itt að sigra Kötu Magnúsar, sem er heilu ári yngri en ég. Ný kynslóð vex upp, og hiver veit nema Kata verði í hópi þeirra sem hefna hairnua okk- ar á alþjóðlegum vettvangi. ÍSLENZK HUGVITSSEMI Hér í blaðiniu heíur áður verið skýrt frá uppgötvun þekkts uppfinniragamanns úr Kópavogi, sem smíðaði alveg nýj a gerð af nöglum: haf a þeir hausa á báðum endum. (Af þessum ástæðum hefur nýtt spakmæli orðið til: Að hitta n-aglann á höfuðin). Ungur tæknifræðinigur, Ól- ■ afur L. P. Jónsson, hefur nú fundið upp einfalda aðferð tíl að hagnýta þessa n-agla. Hin-ir tvíhausa n®glar eru sagaðir í tvennt í sérstakri vél og síð- an eru þeir yddaðir með þjöl Naglasmiðja sú sem fram- leiddi naglana tvíhöfðuðu hef- uir niú tvöfaldað afköst sín með þessum einfalda haetti. Skaðj stal og frumsamdi. GOTT BOÐ Ungu-r og spræfcur verzlun- armaður óstoar eftír kynnum við dömu fyrri hluta daigs. Auglýsing í norsku blaði. FÁTT UM FÍNA DRÆTTI Það er aiuðveldara að rekast á geimfara á fflugi en hæfan pólitísfcan leiðtoga hér á jörðu niðri. Riehard Nixon, foirsetaefini. HART ER t HEIMI Höll friðarins, Sviss, hefur verið breytt í athvarf sfcatt- svikara. Giimthier Grass, þýzkur rithöfutidur. STREITA NÚTÍMANS Það hættir bráðlega að skipta máli hvori menn eru bamingjusamir eða óham- ingjusamir þar eð menn hafa fekki tengur táma til þess. Tennessee Williams, banda- rísfcuT ritíiöfundur. FÉLAGSFRÆÐI Hjónaband hefur alltaf freistað kvenna sem undan- k-oma undan starfi, en í dag er konum það vel borgað fyrir vinmu sín-a, að þær geta lifað þægilegu lífi án þess að hafa áhyggjur af karlmönnum, og það er aðeins gamaldags ótti við einveru sem kemur þeim til að halda áfram að veiða karlmen-n í giftíngairskyni. þótt þær væru í raun réttri miklu ■ hamingjusamari án þeirra. Bréf tíl brezks blaðs -4> fjögurra miannia áhöfn. Flug- hiraði þessara véla var 335 km. á klukkustund. Þegar DDL tók „Condor“-vélamar í notkun 28. 7. 1938 voru þær vélar hrað- fleygustu flugyélamar í Evrópu. Starfsemi DDL erlendis fór nú hraðvaxandd og 1939 opraiar fé- lagið skrifstofu í London. Flugvélakaup í Bandaríkj- unum Heirnsstyrjöldin síðari stöðv- aði í fyrstu allt flug DDL, nema á flugleiðinní Kaupmannahöfin — Rönne (á Borgundarfiólmi). Eftir hemám Danmerkur 1940 leyfðist DDL aðeins að halda uppi nokkrum flugleiðum tíl Mið-Evrópu. Sraemmia árs 194-j komust tveir af forráðamönraum DDL úr laradi tíl Ameríku. Þetta voru þeir Knud Lybye farstjóri DDL og Emiil Damm, sem þá var fluigm-aður og s-em n-ú er aðsioð- arflugstjó'ri í Danmerkurdeild SAS. Damm, sem rauraar varð að flýja land vegna njósna fyrir baradamenn, tók þátt í stofn- fundum IATA, sem haldnir voru á Kúbu um þessár mundir. En Daimm var einíiig ráðgjafi for- stjórans um val á flugvélagerð- um. Vegraia þessa-rar ferðalaga, sem f-airin voru með vitund og vilja stjómar DDL tókst félag- irau að verða sér úti um bæði DC-3 og DC-4 flugvélar og flrag- leyfi í Ameríku, þegar sumarið 1945. Stríðsárin voru líka notuð til viðtala og samningatílrauna urn sk-andinavískt flu-gfélag og þeim lauk aðfaranótt 31. 8. 1946. Þegar í upphafi var þetta samstarf grundvallað á eignar- hlutföllum 2/7 fyrir Danmörku og Noreg og 3/7 fyrir Svíþjóð. Rúmum hálfum mánuði eftir að SAS var stofnað (17. 9. 1946) flaug fyrsta DC-4 flugvélin í nafni félagsins á leiðinni Kaup- mannahöfn — New York; Árið 1949 hófust flugferðir til Bang- kok og 1951 tók samstarfið inn- an SAS á sig miklu fastara form en reyndin hafði verið íyrstu árin og nú rak hver stór- viðburðurinn aranan: Opn-un flugleiðarinnar um norðurslóð- ir til Los Anigetes 1954 og tíl Tokyo 1957 yfir heimskauta- svæðið, en með opn-un þessiara flugleiða vafcti SAS á sér ait- hygli um allan heim. 650.000 farþegar á innan- landsleiðum Og þróundn heldur áfir-am. í apríl 1959 hófst þotuflug SAS og ári síðar tók félagið fyrstu DC-8 flu-gvélar sínar í nottoun. Enn voru opnaðar margar nýj- ar flugleiðir og sú þeiirra, sem lang mesta athygli hefur vakið á seinn-i' árum er flugleiðin „Trans-Asien express" eða Asíu hraðferðir til Bangkok og Singapore með viðkomu í Tash- kent í Sövétríkjunum. Þessi flugleið hefur orðið svo vin- sæl að þegar á þessu ári verður ferðunum fjölgað í 3 á viku og flugið lengt til Djakarta. Á undanfömum árum hefur þróun innanlandsfluigsdns í Dajnmörfcu tékið hvert stökkið á fætur öðru. Á táu árum hef- ur farþegum fjölgað úr 120 þús- undum í 650 þúsund. í upphafi vetraráætíunar SAS er mikdll htuti innanlandsflugsins floginn með þotum af gerðunum Cara- velle og/DC-9. r Leikur FH og Fram bauð uppá það beztaí handknattleik — og FH sigraði með 2 1 marki gegn 20 Vilja loka Rauða- gerði við Miklu- braut Á síðasta fundi borgaxráðs var lagt fnam bréf frá ótíl- greindum fjölda íbúa við Rauðagerði, þar sem þeir f-ara fram á götunnd verði' lokað við Miklubraut. Borgarráð sam- þykkti að vísa máli þesisu til umferðamefndar og ga-tnamála- stjóra. Eins og búizt var við, bauð Ieikur Fram og FH uppá hand- knattleik eins og hann gerist beztur og sannaði að við þurf- um ekki að taka upp erlend iið til að fá að sjá beztan hand- knattleik. Sigur FH var fylli- lega verðskuldaður enda voru þeir með sitt sterkasta lið, en í Framliðið vantaði bæði Ingólf og Gunnlaug, og sagði það til sín þegar mest á reyndi. Á meðan allt Iék í lyndi virt- ist fjarvera þeirra ekki koma að sök, enda áttu þeir Guðjón Jónsson og Axcl Axelsson, sem komu í þeirra stað, mjög góðatn leik og álít ég Axel einn efni- legasta handknatleiksmann sem komið hefur fram í langan tíma. Á Iokamínútunum, þegar stað- an var jöfn, vantaði Framara illilega leikreyndustu menn sína til að vera sú k Ifcsta, sem nauðsynleg er þegar þannig stendur á. Það voru Fnaimarar sem sfaor- uðu fyrsta markið og var Sig- urður Einarsson þar að verfcd, en Birgir Bjömsson jaflniaði fyrir FH. Þegar um það bil 10 miínútur voru af leik var sitað- an jöfin, 4-4, en þá tólku Hafra- firðinigar gððan spreitit og kom- us-t 3 mörk yfir, 7-4. Þá var .það að hinn uhgi og ofnitegi' teifamaður Áxel Áxells- son kom inná og eftir stuttan tíma hafði hann náð forustunni fyrir Fram með fjórum mörfc- | um í röð og staðain var 8-7. Þessi leifakafli hjá Axel var stórkoisttegur og það var eniginn byrjandaibraiglur á ledk hans. Það var etóki nóg með að haran skor- aði þessi fjögur míjrfc í röð, hdldur mataði hann fólaga sína hvað efltir annað atían leikimra<$> mieð línusendingium siem hann virðist hafa sérstafalega gott auga fyrir. Við þessa óvæntu mótspymu var sem FH-inigar dyttu niður um tfma og í JeikMéi var sitað- an 12-9 Fram í hag. Enn breikk- aði bilið 1 byrjun siðari hálf- leifas í 13-9, en FH skoraðd þá þrjú mörk í röð og munurinn var aðeins eitt mairk 13-12. Um miðjan hálffledk var munurinn aftur orðinn þrjú mö'rfc Fram í hag, 17-14, en uppúr þvi kom þessi frægi endaspriettur sem FH hefur sýnt í öllum leikj- um sfnum í haust og hvað eftirminnitefOastur varð í ledk þeirra við HG. Þeir náðu að jaflna, 19-19, og náðu svo forustunni í fyrsita sinn i síðarf háHlffleik, 20-19. Aftur kom Axel til skjalanna á réttu augniabliki og jaifnaði, 20-20. Þessi staða héízt í lanig- an tfma og áttu bæði ldðin marga mögiuleika á að tafca forustuna, m.a. úr vítakasti sem misitókst hjá FH. Það var grednitegt að þennan tíma vant- aði Fram iffltega sína leikreynd- usitu menn, eins og Iragódf og Gunnlaug, því að fiáitt er dýr- rnætara á svana stundum en leikreynsila. Það voru svo FH-ingar sem tótou af sfaarið eftir þennan lamga martdlausa kaffla og skor- uðu tvö rnörfc með stuttu imilli- biffli og sitaðan var 22-20, en síðasta „orðið“ áttu Framairar og varð lokastaðan því 22-21 FH 1 hag. Eins og áður siegár var þessi sigur FH verðsfculdaður og er FH-liðið gredndtega í rraun betri æfinigu nú en á siðasta keppn- istilmaibili og kæmd manni ekki á óvart þíó að Jrað yrði „FH ár“ í ár. Að venju var Geir Hall- steinsson þeirra laniglbezti mað- ur, enda á hann fáa sána líka í handknaittíeák, Aufc hans átbu öm HalilSteinsson, Birgir og ekki sízt Araðunn Óskarsson góðan leik. Hjá Fi-am voru þedr Axel Axelsson, Gylfi Jólhannsson og Guðjón Jónsson beztir og kæmi manni dklki á óvairt þó að Axel yrði fastur maður í liðdnu héð- an í firá. ' Dómarar vom þeir Björri Kristjánsson og Óskar Einarsson og fannst mór þeir eikki dæma nógu vel sémstaktega Bjöm sem er ednn af okkar góðu dómur- um sem ekiki em of imairgir. Sérsitaklega fannst mér Bjöm eíkki vera nógu samtovæmur sjáHfum sór í áminninguim, en sWkt verfaar gmnilega illa á leiklmenn. S.dór Úrslitaleikurinn verður á morgun • Úrslitaleikur Reykjavíkur- mótsins í handknattleik (meistaraflokks karla) .milli Vals og Fram verður háður í íþróttahúsinu í Laugardal á morgun, sunnudag. • Á undan verður aukaleik- ur milli Víkings og Hauka í meistaraflokki karla og hefst bann kl. 3 síðdegis. „Hér er kræklum krækt um ]ivert, kvensterkur þú varla ert“ Þetta lætur Mattihías Jochums- san Gretti Ásmundsson segja í . Grettisljóðum sínum við Þor- steán bróður sinn, þegiar þeir hittust í Noragi, og mætti gjaman heiimfæra þetta uppá íþróttafréttamenn sem töpuðu fyrir kvenniaúrvali í reiptogi í leikJéi í ledk FH og Fraim í fyrra kvöld. * Það sfaall tekið fram hinum ókvensterfcu fróttamönnum ci) afsötounar, (þeir eru vanir að nota afsökunarorð manna mest) að stúlkumar voru 9 en þeir „aðeins“ 6 og var því við al- gjöpt ðfuirafli að etja, ég veit það af eigin raun. Hinsvegar voru uppi vangiaiveiltur um það, hvort íslenzfcum karlmönnum hefði þorrið svo affl. að þeir væru ekki lengur kvenisterikir eða hvort konum nútímans hefði aukizt svona kraftur og skal ég engu um það spá. Aftur á móti gteymir maður víst seint glottinu siem lék um varir gömlu kem,puniniar Lárusar Salo- monsísonar lögregluþjóns sem þamia var staddur þieigar f þrótta- fréttamenn gengu af leikvelli sigraðir a£ konuim. S.dór 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.