Þjóðviljinn - 02.11.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.11.1968, Blaðsíða 9
Ijaiuigairidaglur 2. nSwetmlber 1968 — ÞOröÐ'VTliJlIíNN — SlÐA 0 Hr Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. til minnis • 1 dag er laugardagur 2. nóv. Allra sáina messa. 2. vika vetrar. Árdegisháflæði kl. 3.41. Sólarupprás kl. 7.58 — sólar- lag kl. 16.24. • Slysavarðstofan Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringtnn. Aðeins móttaka slasaðra — simi 81212. Næt- ur- og helgidagalæknir ' síma 21230 • Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar 1 sdm- svara Læknafélags Reykjavik- ur. — Sími: 18888. • Helgarvarzla í Hafnar- firði laiugardag til mánudags- morguns: Kæistján Jólhannes- son, lækniri Smyrlahrauni 18, simi 50056. söfnin Bókasafn Hafnarf jarðar eyk- ur þjónustu sína: Meö 1. okt. s.l. var geirð sú breyting á starfseminni, að útlánatámi bókasafnsins er nú samfleytt alla virka daga frá kl. 14 til 21 daglega nema á laugardög- um, bá er opið eins og áður frá kl. 14—16. — Þá má geta bess að einnig hefur verið aukin úiMnatími á hljóm- plötum, og era þær lánaðar út á þriðjudögum og föstudög- um kl. 17—19. Frá sama tíma hefur starfs- lið safnsins aukizt, bannig að nú starfa í saifninu tveir fast- ráðnir bókaverðir auk yfir- bókavarðar svo og umsjónar- maður tónlistardeildar safns- ins, Friðriksdeildar, en sú deild var sem kunnugt er stofnuð með gjöf beirra Frið- riks heitins Bjamasonar tón- skálds og konu hans Guðlaug- ar Pétursdóttur. • Kvöldvarzlá í apótekum Reykjavíkur vikutna 2.—9. nóvember er í Laugamesapó- teJd og Ingóilfs apóteki. Kvöld- varzlan er til M. 21, sunnu- daga- og helgidaigavarzla kl. fó|gnslíf 10—21. Næturvarzla er að Stórholti 1. • Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl. 1.30-4. Gengið inn frá Eirfksgötu • Kópavogsapótek. Opið virka daga frá kl. 9-7. Laiugardaga frá kl. 9-14. Hel.gidaga kl 13-15. skipin • Hafskip hf.: Langá fór frá Reyikjaiwík í gærkiwöMi til Vest- ur- og Norðurtlamidslhafna. Laxá er í Reykjavik. Rangá er væntanleg til Reykjavikur á morgun frá Hamborg.' Selá fór frá Piraeus 29. til Spánar. • Skipadeild SlS.: Amarfell er í Rotterdam, fer baðan væntanlega 4. b- m. til Hull og Reykjavifcur. Jökulfeil kemiur til Homafjarðar 4. þ.m. Dísarfell fór í gaar frá Hvammstanga til Borgamess og Þorlákshafnar. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur í dag. HeLgafell er á Húsavik. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell fer vænt- anlega 5. nóv. frá Arohangelsk til Belgíu. Fiskö er á Homa- firði. • Eimskip: Bakkafoss fór frá Husö 31. f.m. til Gdansk, Gdynia, Kristiansand, Húsa- víkur og Reykjavífcur. Brúar- foss fer frá Cambridge 3. b-m. til Norfolk, New York og Reykjavikur. Dettifoss fór flrá Bergen 30. f.m. til Reykja- víkur. Fjallfos9 fór frá Kelfla- vík 31. f.m. til New York. Gullfoss fer frá Kaupmamna- höfn í dag tdl Tórshiavn og Reykjavíkrjr. Lggarfbss fór frá Skagaströnd í gær til Sauðér- króks, Siglufjarðar, Dalvíkur og Akureynar. Mánafoss fer frá Ardrosan í dag til Lorient. London, Hulll og Leith. Reykjafoss fór frá Rotterdam 31. f.m. til Reykjavíkur. Sel- foss fer frá Grímsby i dag til Rotterdam, Hamiborgar og Frederikshavn. Sfcógafoss fór frá Reykjajvík 28. f.m. til Ham- borgar, Antwerpen og Rotter- dam. Tungutfoss frá frá Lyse- kil 31. f.m. til Gautaborgar, Kaupmannahatfnar, Færeyja og Reykjavíkur. Askja fór frá London í gærkvöld tdl Leith og Reykjavíkur. Bymos fór frá Reykjavfk 30. f.m. til Mur- mansk. Polar Viking fór frá Siglufirði í gaar til Sauðár- króks, Reykjavítour, KefiLaivík- • Kvenfélagift Seltjöm. Næsiti fundur félagsins verður mið- vikudaginn 6. nóv. í Mýrar- húsasfcöla kil. 8,30. Frú, Sig- rfður Haraldsdóttir kynnir meðferð á kryddi. Gestur fundarins, verðlur frú Aðal- bjöng Sigurðardóttir. — Kaffi. • Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar hefiur sína árfegu kátffisölu á summudaginm ,3. nóv. kl. 3 að Hótell Lotftleið- um. Félagskonur og aðrir vin- ir deildarinnar sem vilja styrkja okkur era beðmar að hatfa samband við Ástu Jóns- dóttur simi 32080, Jenny Guö- laugsdótfeur, sími 18144 og Blínu Guðmundsdóttur, síml 35361. • Frá Foreldra- og styrktarfé- lagi heymardaufra. Árlegur bazar og ■kaffisala fé- lagsins verður 10. nóvember n.k. að Hallveigarstöðum. Þeir sem vilja styðja málefnið með gjötfum eða mumum vinsamileg- ast hafi samband við Unni í síma 37903, Sólveigu 23433, Báiru 41478, Jónu 33553 eða Sigrúnu 31430. • Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund btíðjudaginm 5. nóv. kl. 8,30 í fundarsal kirkj- unnar. (Munið breyfctan fund- arfeíma). , • Basar Verkakvennafdlags- ins Framsóknar verður 9. nóv- ember n.k. Félagskonur era vinsamlegast beðnar að korna gjöfum til basarsins á skrif- stofu félagsins í Alþýðuhúsinu sdm allra fyrst. Opið frá kl. 2- 6. Gerum basarinn glæsileg- an. • Kvenfélag Grensássóknar. Kaffisala verður í Þórskaffi sunnudaginn 3. nóvemiber kl. 3— 6 e.h. Veizlukcflfi. Fundur félagsins verður *>aldinn um kvöldið á sarna stað klukkan 8.30. • HlMíavcIta Kwennadeildar Slyisavamaffélagsins í Reykja- vík verðuir sunnudaginn 3. nóvember í nýju Iðnskóla- byggingunni á Skólaivörðu- holti og hetfst kluklkan tvö. Við heitum á félagskonur og vel-unnaira að gefa muni á hlutaveltiuna. — Upplýsingar í síma 20380. — Stjómin. (tii kvðíds ®i* ÞJODLEIKHUSIÐ Púntila og Matti Sýning í kvöld kl. 20. Hunangsilmur Þriðja sýninig sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Sími 11-5-44. HBR' nams: RIN. bbb ium (Hækkað verð). Blaðaumsagnir: . . . frábært viðtal við „lífs- reynda konu“ Vísir. . . . óborganleg sjón . . . dýrmæt reynsla . . . Alþýðublaðið. . . . beztu atriði myndarinniar sýna viðumeign hersins við grimmdarstórleik náttúrumnar í landinu. Þjóðviljinn. . . . Ómetanleg heimild . . . stórkostlega skemmtileg. Morgunblaðið. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJAR&AÍ Sími 50-2-49. Einu sinni þjófur með Alain Delan íslenzkur texti. > Sýnd kL 5 og 9. Sími 18-9-36 Ég er forvitin — blá (Jag er nyfiken — blá) _ tSLENZKUR TEXTl - Sérstæð og vel leikin, ný, sænsk stórmynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk: Lena Nyman, Börje Ahlstedt. Þeim sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir er ekki ráðlegt að sjá myndina. Sýnd 3cL 7 og 9. Stranglega böpnuð innan 16 ára. Blóðrefillinn Afarspennandi ensk-amerísk mynd una ásit og liaitur. Sýnd M. 5. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÖÐVILJINN ÍWINNER OF 6 ACADEMY AWARPSI METROGaDWYN'MAYER^K™ ACARtOPONIIfWOUCnON DAVID LEAIM'S FILM OF BORIS PASILRNAKS DOCTOR ZHfUVGO IN HEindc(A0RA,IB . — ISLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 12 ára. — Hækkaft verft. — Sýnd fcL 4 og 8,30. Sala adgöngumiða he&it kll. 2. Simi 32-0-75 38-1-50. Vesalings kýrin (Poor Cow) Spennandi, ný, ensk úrvals- mynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 16.00. SIMl 22140. Alfie Heimsfræg amerísk mynd, er hvarvetna hefur notið gífur- legra vinsælda og aðsóknar, enda í sérfllolcki. Myndin er í Technicoior og Teohniscope. — ISLEÍNZKUR TEXTT.— Aöalhlutverk leika: Michael Caine Shelly VVinters Endursýnd Id. 5 og 9. Simi 50-1-84. Sól fyrir alla (Rising in the Sun). Hin frábæra ameriska stór- mynd með Sidney Poitier — ÍSLENZKUR TEXTI. — Sýnd kiL 9. Hefnd múmíunnar Hörkuspennandi amierfsk hryUinigsmiynd í litum. Sýmd M. 5. Bönnuð börnum innan 14 ára, MiðasaiLa frá kL 4. Ég er kona — II. (Jeg — en kvinde — H). Óvenju djörf og spennandi, ný dönsk litmynd gerð eftir sam- nefndri sögu SIV HOLM’s. Sýnd kL 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFHARBIO Simi 16-4-44. Olnbogabörn Spennandi og sérstæð, ný, ame- rísk lcvikmynd, með iiinum vin- sælu ungu leikurum , Michael Parks og Celia Kay. íslenzkur textL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sírni 11-3-84. np' • f ••• I amngarjor Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerísk sömgvamynd í litum og CinemaScope. Roddy Mc Dowall Gil Peterson. Sýnd ld. 5 og 9. LEYNIMELUR 13 í kvöld. MAÐUR OG KONA sunnudag. Kl. 15. HEDDA GABLER sunnudag. Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá k)L 14. — Siml: 13191. Sími 31-1-82 Að hrökkva eða stökkva (The Fortune Coolde) Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gamanmynd. Jack Lemmon tslenzkur texti. Sýnd lcL 5 og 9. HARÐVEÐAR UTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SK0LASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Smurt brauð Snittur VIÐ ÖÐINSTORG Simi 20-4-96. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaxéttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 3. hæð. Símar 21520 og 21620. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR Laugavegi 126. Sími 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima: 17739. Kaupið Minnmgarkort Slysavamafélags íslands há fþoR öommí o1 Mávahlíð 48. — S. 23970 og 24579. Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR — ★ — LÖK KODDAVER SÆNGURVER — ★ — DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR Skólavörðustig 21. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJ ÓSMYND AVÉLA. VIÐGERÐIR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. ^QnmHnmiK9mi Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.