Þjóðviljinn - 02.11.1968, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVTLJrNN — Imiigardagur 2. n*5<veimlblar 1'9©8.
Terylenebuxar
á drengi frá kr. 480.00.
Terylene-flauelsbuxur drengja — Telpuúlpur —
Gallabuxur — Peysur.
Siggabúð
Skólavörðustíg 20.
Athugið
Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og
gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds.
Ber einnig á nýjar hurðir ög nýiegar.
Sími 3-68-57.
BÍLLINN
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynið
viðskiptin. —
BÍLASPRAUTON Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25. Sími 19099 og 20988.
Gerið við bíla ykkar sjálf
Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga —
Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar.
BÍLAÞJÓNUSTAN
Auðbrekku 53. Kópavogi. — Sími 40145.
Sprautun — Lökkun
• Salon Gahlin
• Erfðas'kráin hams vakti svo
sem enga sérstaka hrifningu.
Það stóð í heoni að hann hefði
eytt öllum sínum peningum og
það væri sín hiinzta ósk að erf-
ingjamir borguðu skuldimar
sem hann Iéti eftir sig.
• — Sonur minn líkisrt æ meir
móður sinni. Nú hefur hann
henntar jarpa hár.
— Já, en það hefur hann
alltaf haft.
— Rétt er það, en ekki hún.
sjónvarpið
15,Oo Frá Olympíuleikjunum.
17,00 Enskukennsla sjónvarps-
ins. Leiðbeinandi Heimir Ás-
kelsson. 30. kennslustund end-
urtekin. 31. kennslustund
frumflutt.
17,40 íþróttir. Leikur Manchest-
er City og Nottingham Forest
og efni frá Olympíuieikjun-
um.
■ Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum.
• Sprautum einnig heimilistæki. ísskápa,
þvottavélar. frystikistur og fleira í hvaða
lit sem er.
VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA.
STIRNIR S.F. — Dugguvogi 11.
(Inngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895,
Láiið stilla bílinn
Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. —
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. — Sími 13100.
HLÉ .
20,00 Fréttir.
20.25 Orion og Sigrún Harðar-
dóttir skcmmta. Hljómsveit-
in flytur létt lög frá ýmsum
löndum.
20.55 Grannarnir (Beggar my
Neighbour) Brezk gaman-
mynd eftir Ken Hoare og
Mike Sharland. Aðalhlutverk:
Pefer Jones, June Whitfield,
Reg Vamey og Pat Cornibs.
fslenzkuir texti: Gylfi Grön-
dal.
21.25 Charlotte Bronté. Myndin
fjallar um brezku skáldkon-
un® Charlotte Bronte, höfund
Jane Eyre og fleiri metsölu-
bóka. íslenzkur texti: Vig-
dís Finnbogadóttir.
21.55 Dauðs manns gaman.
(Laughter in Paradise).
Brezk gamanmynd. Aðalhlut-
verk: Alastair Sim og Fay
Compton. fslenzkur texti:
Silja Aðalsteinsdóttir.
9.15 Morgunstund bamanna: —
Einar Logi Einarsson. les.
9.30 Tónleikar.
10.25 Þetta vil ég heyra: —
Gunnar Þjóðólfsson velur sér
hljómplöbur.
11.40 fslenzkt mál (endurtekinn
þáttur J. B.).
13.00 Óskalög sjúklinga. Krist-
ín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Pósthólf 120 Guðmundur
Jónasson ræðir við Eðvarð
endum.
15.15 Harmonikuspil.
15.20 Um litla stund. Jónos
Jónassan ræðir við Eðvarð
Sigurðsson alþingismann um
siðasta torfbæinn í Rvík.
16.15 Veðurfregnir. Á nótum
æskunnar. Dóra Ingvadóttir
og Pétur Stoingrámsson kynna
nýjustu dægurlögin.
17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur
barna og unglinga. Jón Páls-
son flytur.
17.30 Þættir úr sögu fomaldar.
Heimir Þorleifsson mennta-
skóla'kennari talar um Súm-
era.
17.50 Söngvar í léttuim tón. —
Kingston tra'óið syngur og
leikur.
19.30 Daglegt líf. Ámi Gunn-
arsson fréttamaður sér um
báttinn.
20.00 Gestur í útvarpssal: Ge-
orge Barbour frá Lundúnum
leikur á píanó „Myndir á
sýningu“ eftir Módest Múss-
ongsfeí.
20.35 Leikrit: „Mistur" eftir 01-
öfu Ámadóttur. Leikstjóri: —
Gísli Alfreðsson. Leikendur:
Helgi Skúlason, Sigríður
Hagalín, Þorsteinn ö. Step-
hensen, Guðrún Stephensen,
Hélga Baehmann, Guðmundur
Pálsson, Ævar R. Kvaran,
Valur Gísllason, Jón Aðils,
og Hákon Waagie.
22.15 Veðuirfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
• 40 ára hjú-
skaparafmæli
• 40 ára hjúskaparafmæli eiga
í dag Ragnhildur Jónsdóttir og
Böðvar S. Bjamason, bygginga-
meistari, Salfamýri 13. Reykja-
vfk.
• Trúlofun
• 30. október opiniberuðu trú-
lofun sina ungfrú Sigriður
Kristín Ragnarsdóttir. stud,
med., Mánagötu 11 ag stud.
med. Guðmundur Viggósson,
Rauðalæk 35.
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14. — Sími 30135.
Smurstöðin Sætúni 4
Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er
smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á
föstudögum. — Pantið tíma. — Sími 16227.
Höfum fíutt
verzlunina og verkstæðið í Skeifuna 17 í
Iðngarðahverfið.
Síminn er‘ 84515 og 84516.
Þ. JÓNSSON & CO.
Ávaiit / úrvaii
Drengjaskyrtur — terylene-gallar og mollskinns-
buxur — peysur — regnfatnaður og úlpur.
PÓSTSENDUM.
O.L. Laugavegi 71
Sími: 20-141.
Gullbrúðkaup—sjötugsafmæli
Hjá hjónunum Guðbjörgu
Guðmundsdóttur og Jóni Áma-
syni skipgtjöra, Nesvegi 50, og
börnum þeirra er tvöföld hátíð
í dag, 2. nóvember, — þau halda
upp á 50 ára brúðkaupsafmæli
sitt og jafnframt á gullbrúður-
in sjötugsafmæli.
Guðbjörig Guðmiumdsdó'ttir
fæddist 2. nóvember 1898, dótit-
ir hjónanna Ambjargar Jóns-
dóttur og Guðmiunds Erlends-
sonar bátasmiðs frá Jarðlanigs-
stöðum á Mýrum. Ung fluttist
hún austur á land og giftust
baiu Jón á Seyðisfirðí 1918. Á
Seyðisfirði bjuggu þau um þrjá-
tíu ára skeið, en fluttust síðan
til Reykjavíkur, bar sem þau
hafa búið síðan. Jón Ámason
skipstjóri er a)f amfirzkum ætt-
um, en fæddist að Hlíðairlhús-
um í Reykjavík 15. septemfoer
1886, senur hjónanna Jakobínu
Jónsdóttur og Áma Kristjáns-
sonar verkstjóra finá Bíldtudal.
Hjónaband þeiira Guðbjargar
og Jóns hefur verið einstak-
lega farsælt og þótt þau hafi
átt erfitt uppdráttar á stund-
um var erfiðleikunium ætíð
mætt með æðruleysi og rósemi
cng alla tíð hafa þau gefið sér
tíma og laigt á sig mikla vinnu
við að hjólpa öðrum, hvort sem
þar var um að ræða skyld-
menni eða vandalausa. Veitf ég
um engan sem þair hefur kom-
ið bónleiður til búðar.
Guiðbjörg og Jón edgnuðust
sex böm, tvaer dætur og tfjóra
synii, og hatfia eignazt mörg
bamaböm og 1 bannabamabam.
Munu aíkomendur foeirra, ætt-
fól’k og hinir ótalmörgu vinir
samfagna foeim á bessum há-
tíðisdegi, en þau verða í dag
stödd á heimili sonar síns og
tengdadóttur að Rauðagerði 8.
— vh.
Fatabreytmgar
Tökum að okkur alls konar breytingar á
karlmannafötum.
BRAGI BRYNJÓLFSSON, klæðskeri,
Laugavegi 46, II. hæð.
Sími 1-69-29.
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500
SANDVIK
SNJÓNAGLAR
Gúmmivlnnustofan h/f
Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavik.
SANDVIK snjónaglar veita öryggi í snjó og hálku.
Látið okkur athuga gömiu hjólbarðana yðar og negla
þá upp.
SANDVIK pípusnjónaglar eru framleiddir sérstak-
lega fyrir jeppa, vörubíla og Iangferðabíla.
SANDVIK snjónaglar þola sérstaklega vel malarvegí
okkar.