Þjóðviljinn - 02.11.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.11.1968, Blaðsíða 10
Gjöf sem Listasafninu hefur borizt: 16 Kjarvalsmyndir sýndar næstu viku A myndinni eru hinar sex U-laga íbúðablokkir fyrsta áfanga og lengra í bnrtu cinbýlishúsin reist á vegum Framkvæmdanefnd- ar byggingaráætlunar £ Breiðholti. Loftmyndin er tokin á dögunum. Sm/'ð/ BreicSholfsibúcSanna senn lokiS Breiiholtsíbúðirnar efnahagslegur ávinningur fyrir alþýðuna □ 1 þessari viku var lokið við að reisa sperrur á síðasta fjölbýlishúsið í 1. áfanga Breiðholtsfram- kvæmda. í þeim áfanga eru 312 íbúðir í 48 stiga- húsum.-Þegar er flutt inn í 160 íbúðir og þéssa daga er verið að flytja inn í 50 íbúðir til viðbótar. □ 1 dag eru 93 prós. af verkinu búið, sagði Guð- mundur Einarsson, framkvæmdastjóri Breiðholts hf. og verður framkvæmdum lokið í febrúar n.k í fíærdag fiór fraim einskonar reisiuigil'di og var filaggað á síð- ustu bloWdnni — var fijölda manns boðið til hófs barna upp- | sogja upp ölltu sitarfsfóaki, sem 200 manns bá við bessar fram- kvaemidir. Nú-na er hims vegar búið’ að frá, í húsakyinimum Breiðholts hf. — fullltrúuim allra undirverktaka, 60iri framkvæama um 40 prósent af heilldarframikvæmdum við smiíðina, fonmönnum hússtjómaí hinum nýju íbúðablólkkuim, með- lim-um fram kvæmd-an ef n d ar og húsnæðisimólastjórnar að hluta auk annarra starfsmanma hjá' Breiðholti h.f. Blaðamönnum voru sýndairsíð- ustu framikvæmdir og voru kynnt- ar helztu nýjungar í byggingar- aðferðum, sem ekki hafa við- gengizt hér á landi fyrr við smíði húsia edns og notkuin niýrr- ar gerðar af stáHmótum og verk-. smiðjuframileiddra útveggiaein- iniga. Þannig féltt aWirei verk nið- ur í allan fyrravetur við smíðina og heifur slíkt ekki verið hægt fyrr hér á landi og unnu um VERK no vmnn Pyggjum fteffdcildir. Mcnnlunt starfsWlk. í dag, laugardag, er siðasti daigur sýningar þeirrar á verk- um vangiefiinna, sem haldin hef- ur verið í sambandi við GHV 1968. Sýningin, sem hefur verið mjög fjöJsótt og hlotið geysigóðar við- tötour sýmdngargesita, verður opin ki. 14,00-22,00 í Unuihúsi viðVeg- húsastíg. Aðgangur er ókeypis og öinium heimáillL hefur mánaðaruppsagnarfrest og hætta tíu til fimmtán manns í viku um þessar mundir eftir því sem verkinu miðar áflram. Eftir mánuð er búizt við að 60 ,— 70 manns vinni í Jieild við smíðina — í dag vinma um 140 mainns hjá aðalverktakanum Breiðholti h.f. og um 50 til 60 menn hjá undirverktökum. Ódýrustu fbúðimjw Allar umsamdar tímaáætlainir hafla sitaðizt við verkið, bráttfyr- ir nókkur óviðráðanleg áföll und- irvemktaka, svo sem bruna á nær hel-mingi eldhúsininréttiniga. Byggingarframkvæmdir hófust í aprfl 1967 og er áætlað, aðsmað- inni á þessum 312 íbúðuim verði lokið í febrúar á næsta áiri. Þanni-g hatfa 48 stigaihús verið byggð á 22 mánuðum — svairar til þess að hverju stigaihúsi hafi verið lokið á 9 vinnudögum eða ei-n fbúð á 1,4 víinnuidegi. Þetta er mieðaltailið yfir t-ímabilið, en mesti hraði mum hatfa verdð 2 í- búðir á vinnudaig. Það kom fram hjá Guðimumdi Einarssyni, framikvæmdastjóra Breiðholts hf. og Jóni Þorsteins- syni, aiiþingismanni — fommainmd Fraimtovæmidanjeflnidiair byiggimgar- áætLunar, að þetta væru tvf- mælalaust ódýrusitu íbúðir sem tekizt hefði að smiíða firam að þessu. Eýrsti áfamigi BreiðhoiLtstfram- kvæmda er láika stæirsita einsitaikt vertoetfni ísilemzks byggingariðmað- ai' til þessa. Jaínframt er þetta fyrsta skipulagða stórátakdð í byggingarframkvæmdium hér á landi. Ávinningur fyrir alþýðu Vegna þessa verkefinis hafa a. m.k. fimim framleiðslufyrirtæKi getað tvöfaldað véla- og húsakost sinn og inmHeátt ýmsar tækninýj- ungar. Fyrir utan Breiðhoilt h.:E, sem aðalverktaka hatfa 17 umd- irverktakar unmið að smiðánni. Forráðamenn voru spurðir unn, hvenær næsti bygginigaráfangi myndd hefjast og virðist það ó- ráðið ennþá — stemdur meðail annars á lóðum undir fram- kvæmdir frá borgimni og erfið- leikum á að fjármagna þessar framkwæmdir. Sárt er að framtovæimdir stouili ekki h-aldast í hendur þama upp- frá með samætfða verkmemn á hverju strái, sam tvímæialaust hefðu náð betri áramigri við næsta byggingaráfan-ga vegna reynsílu sinnar — er slíkt sóum á símu sviði. En tvfmiaáalaust hafa þessar framkvæmiddr lækkað bygginigar- kostnaðimm tifl muma og íbúðar- eigen-dur sjálfir voru yfiirleitt á- nægðdr með fbúðimar og töidu þetta mikánn eflmahagslegam á- vinning. Að því var líka stetfnt á sínum tima í saimminiguim miMi ríkis- stjórmarinnar og veirkalýðsihreyf- ingarinoar í stórverfcfalM 1965. □ Listasatfn ríkisins sýnir nú 16 myndir ©ftir Jóhannes Kjarval, er Gunnar Stefánsson stórkaupmaður hatfði fært því að gjöf. Myndimar eru frá tímabilinu 1929 til 1944, stórmerkar margar, ekki eingöngu af sjálfu sér, en einnig sem dæmi um feril listamannsins. Sýning á þess- ari ómetanlegu gjöf mun standa í Listasafninu. næstu daga og verður hún þpin frá 1,30 til 10 í dag og á morg- un og um næstu helgi, og frá 1,30 til 6 aðra daga vik- unnar. Þau 15 olíumiáiljverk og 1 vaitns- litaimynd, sem hér eru til sýnis, efitir Jólhannes S. Kjarval list- mólara eru öll gjötf frá Gunmari heitnum Stefiámsisyni stórtoaup- manni. Eineiig gaf Gummar heiitinn 1 ol-íumálverk og 1 vatnsttitamynd eftir Gunnlaug Sdheving listmál- ara, en þær eru nú í viðigeirð. Gunnar Stetfánsson var mifcill velummiari Listasafins ísiands, því að auk þeirrar stórihöfðinglegu gjafar, er að fram-an getur, arf- leiddi hann safnið að eignar- h-luita sínum í Austurstræti 12, eða 1/3 hluta þedrrar byggingar ásamt ei-gnarhluta stfnum í Sðleyj argötu 31, en það er heimingur húseignarinmar. Tildreig málsins voru þau aö á árinu- 1963 arfleiddi unigfrú Ses- selja Stefánsdóttir píanóledkairi Listasaffmið að 1/3 hluta húseign- arinnar Austurstrætis 12, að frá- d-reginni 1.000.090.00 kiróna. Eig- endur 2/3 hilu-ta húseignarinnar Austu-rstrætis 12 vo-ru þá Gunnar Stefánsson stórkaupmaður og frú Guðríður Stefánsdóttir G-reen, en með bréfi, dagsettu 11. apríl 1964, b-uðu þau systkinin afsal fyrir sínum hluta húseig-niarinnar, gegn því að Ldstasafin ls-landi9 greiddi þeim áriega vissa fjárhæð, með- an þau lifðu. Þanm 1. nóvemiber 1965 umdirritaðd Gunnar Stefláns- són afsal fyrir eignarfhlu-ta sínum og systur sinnar í Austurstræti 12. G-unnar SbefánsisiDn sitórkau-p- maður var fæddur 11. apríl 1904 Og lézt 5. júní 1967. Enn alvarlegt slys við Kiða- fellsá í Kjós Þrír mcnn slösuðust mik- ið í árekstri scm varð í gær á brúnni yfir Kiða- fellsá í Kjós og liggja ná á sjúkrahúsi. Að þvi er Skærimgur Hautosson lögregluþjiáom í MosfieMssveiit skýrðd biaðimx frá varð slysið um M. 17,30. Vax dimttarbdM. á leið upp í Kjós kiommm. nærri þiví yfir brumia er MtiM. sitatiom bdll Framhald á 7. síðu. Listaverk Nínu hjá Loftleiðahóteli Landsfundahóf Alþýðubandalagsins [j Að loknum landsfundi Alþýðubandalagsins annað kvöld efna Alþýðubandalagsfélögin 1 Reykjavík og Kópa- vogi til skemmtunar á Hótel Borg. □ Á efnisskrá kvöldsins er m.a. stutt ávarp, upplestur. söngur og dans. □ Allt Alþýðubandalagsfólk er velkomið á skemmtun- ina meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar verða afhentiv á skrifstofu Alþýðubandalagsins í Reykjavík, Laugavegi 11, 1 dag og á morgun. — Sími skrifstofimnar er 18081. Listaverkið sem sctt hefur vcrið upp hjá Loftleiðahóteli. Allar teikningar að vcrkinu eru eftir Nínu Tryggvadóttur en þrír ítalskir menn sottu verkiðupp og er það 80 fcrmetrar. Eins og myndin ber með sér fcllur Iistaverkið vel inní heiidarsvip by ígingarinnar. Lokið er nú við að setja upp stærstu mosaikmynd hérlendis og er hún við Loftlciðahótel, á milli liótclsins og skrifetofubyggingar- j innar. Nína Try^vadóttir 'gcrði j drög að myndinni en henni cnt- ist ekki aldur til að gefa mynd- inni nafn nó heldur að hafa yf- irumsjón með uppsetningu mynd- arinnar eins og fyrirhugað hafði i vcrið. I Þrír tmionin. ítalstorair ættar sem sitarfa í New York unnu að því að setja myndina saman þar í borg og settu h-aina síðan upp hér á mjöig skömmium ttfimia. Kos.taði myndin uppsett 600.000,00 krómur nð því er blaðamönnuim vartjáð i gær. Myndim, sem er svamasömigur Nínu Tryggvad-óttuir, er án heit- is enn som komið er, en frá upp- hatfi var gert ráð fyrir litasin- flóníu siem táton hraða. Þegar Loiftileiðahótelið var reist var skilinn etftir þessi 80 fermetra auði flöitur og vair hamn strax ætlaðuir fyrir listaverk. ★ Mosaitomymd Loftleiða er 80 fermetrar að stærð og hetfur vimiman við hana tekið eitt og hálft ár. Þetta mun vera stærsta mosaikimynd hér á lamdi, em lág- myndin við Búrfellswirkjun er. enn stserri. DIODVIUINN •Laojgamdagiur 2. nóvemibeir 1968 — 33. árgiamigiuír — 237. töHuibttað. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.