Þjóðviljinn - 02.11.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.11.1968, Blaðsíða 4
4 SÖ>A — ÞJÓÐVHUINN — taugarclasuDr 2. Máverriber 1968. Ctgesfandi: . Sameirungarflokknr alþýdu — Sósialistaflokikurinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson. , Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ólafiur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreáðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarvarð kr. 130,00 á mánuði. — Eausasöluverð krónur 8,00. Minnzt sjötíu ára afmæ/is Blaðamannafélags Ísiands Undanhafd 'J’æpum fimm sólarhríngúm fyrir forsetakosning- ar í Bandaríkjunum hefur Johnson forseti gef- ið um það fyrirmæli að stöðvaðar skuli allar árásir flugvéla, herskipa og stórskotaliðs á Norður-Viet- nam og jafnframt hefur hann lýst yfir að Banda- ríkin muni ekki amast við því að fulltúar Þjóð- frelsisfylkingarinnar í Suður-Vietnam fái sæti við samningaborðið svo fremi sem hin svokallaða stjórn Suður-Vietnams í Saigon sitji einnig við það. Þetta gerist réttum sjö imánuðum eftir að Johnson hafði tilkynnt að loftárásir á Norður-Vietnam myndu takmarkaðar í því skyni að greiða fyrir samningaviðræðum og að loknum 28 árangurs- lausum viðræðufundum í París, en viðræðumar hafa allan tímann strandað á því, að Bandaríkja- menn hafa neitað að fallast á þau algeru og sjálf- sögðu skilyrði fyrir raunhæfum samningaumleit- unum að þau hættu með öllu tortímingarárásum sínum og viðurkenndu samningsrétt þess aðila sem þeir eiga í höggi við í Suður-Vietnam, Þjóð- frelsisfylkingarinnar. Sú takmörkun árásanna sarri Johnson boðaði 31. marz reyndist fólskuleg blekking; í þeim syðsta fjórðungi Norður-Viet- narns sem árásimar voru „takmarkaðar“ við hafa þær síðustu mánuði verið nær þrefalt meiri en ár allt landið áður; þar hefur verið unnið markvisst að því að „sprengja Norður-Vietnam aftur til stein- aldar“ eins og einn frambjóðenda í forsetakosning- unum hefur lagt til. Jgftir þá reynslu af „friðarviðleitni Bandaríkj- anna“ (Morgunblaðið 2. apríl) og þegar þess er gætt hvaða tími var valinn til að tilkynna stöðvun árásanna, skyldi enginn undrast að efasemdir vakni um heilindi Bandaríkjastjórnar. En ákvörð- uninni ber þó að fagna því að hún er einnig vitnis- burður um pólitískt undanhald Bandaríkjanna sem nú bætist við og er reyndar af leiðing af undan- haldi herja þeirra á vígvöllum Suður-Vietnams undanfarin misseri. Bandarískum ráðamönnum er orðið ljóst að Bandaríkin geta ekki unnið sigur í Vietnam og að ,,það er nú greinilega með öllu óvið- unandi að við höldum áfram að sóa árlega 30 milj- örðum dollara og fóma 10.000 bandarískum manns- lífum“, eins og einn helzti hvatamaður tortíming- arstríðsins gegn Norður-Vietnam, McGreorge Bundy, komst að orði fyrir skömmu. Þetta var nið- urstaða hans eftir að Bandaríkin höfðu að ráðum hans sjálfs á rúmu hálfu fjórða ári dembt á þriðju miljón lesta af sprengjum yfir eitt fátækasta fólk veraldar. „Það er bitur reynsla fyrir Bandaríkja- menn“, sagði franska blaðið „Le Monde“ um helg- ina, „að öflugasta stórveldi allra tíma skuli um megn að vinna sigur í byltingarstríði“ eins og því sem háð er í Vietnam. það er að sjálfsögðu von allrá góðviljaðra manna að ákvörðun Johnsons um stöðvun árása sé vís- bending um að bandarískir ráðamenn hafi lært af þessari „bitru reynslu“ svo að vietnamska þjóðin fái loks frið í lándi sínu. En hún veit einnig af bit- urri reynslu að hæpið er að gera sér miklar vonir um þá „friðarviðleitni“ sem stunduð er í Washing- ton rétt fyrir kosningar. ás. I Bjöm Jónsson einn af stofnend- um B. I. □ Á þessu ári eru liðin 70 ár frá stófnun Blaðamannafélags íslands. Minnist félagið af- mælisins með hófi í Átthagasal Hótel Sögu í kvöld, laúgardag, en fyrr um daginn. hefur menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, mót- töku fyrir blaðamenn, maka þeirra og fleiri gesti í ráðherrabústaðnum við Tjamargötu. Meðal gesta blaðamanna í afmælishófinu í kvöld verða for- setahjónin, dr. Kristján Eldjám og frú Halldóra Ingólfsdóttir Eldjárn. vendni í blaðameffiinsiku, effla viðkymning blaðaimanina, og samvinmi í þekn mnáikum, þar sem fiLofcksafSitaða eða sann- fasring skiptir mömmuim eiklkii í andvígi. Aðgamg í félagið fó aðeins útgefiendiur eða ritstjórar þtlaða eða aðrir þeir, seim hafa það að atviraniu eða að stöðugu starfii að rita í þvílik rit“, Féliagið starfaði í upphafi lalkt og geirist uim fámienna kílúbba; oft var deilt og Hofiningiur gerði snemima vart við ság. Eitt af fyrstu ,,sitórmáilium“ félagsins var ritunarháttuir á naifini þess; varð það mikið deálumál og olli klofniinigi. I>ó lá starfseoni félaigisins situnduim niðri vegna stjónnimálliadeáilna félagsmanna, ritstjóranina. Á fjórða áraitug þessarar ald- ar, þegar starfandi biaðaimönn- uim hafði fjöi.gað veruilega með titlkomu nýrra blaða, fréttastofu útvairps og stæíkikun þeirra bilaða sem fyrir voru, var Blaða- mannafélaigið endurreisit eftir dauft starfstímabil, og nú var litið á það framar öðru sism stéttarfólag ísttenzfona blaða- manna. Síðan hafa kjaramálin sett hvað mestain sivip á stai-f félagsins, samningsgerð við blaðaútgefendur um kaup og kjör. Hafa þau méll oft tekið miikámn tíma í félagsstarfiou og imestan sumarið 1963, er félaigið varð að boða verkfaH #1 að vinna að fraimgangi krafna sinna um sarangjaimar kjara- bætur. VerkfalUið skaR á — fyrista verkifall bflaðamanna á íslaindi — og því lauik eikki fyrr en að hálfum mánuði liðnT um, er samið var um 30% kauphækfcun til handa blaða- mönnum. Meðal þýðingarmikilla máíla sem sammingiar hafa náðst um á síðustii árum er stofnun Lff- eyrissijóðs blaðaimanna. Hann var stofnaður árið 1959 og um síðusitu áraimót var höfluðsitó!l hans orðinn um 5,3 milj. króna. Samlkvasmt regtogerð byrjar sjóðurinn að starfa sem styrkt- arsjóður á næsta ári,* þegar 10 ár .eru liðin frá stofnun hams. Menmingarsjóður Blaðamanna- fólags Isdands hefiur verið stairf- andi um langt árabli, em til- gangur hams er að styrkja blaðamiemn til utanlamdsiEerða. Um síðustu áramót voru um 800 þús, kr. í sjóðnum (og eiru þá meðtaldir tveir sórsjóðir sem ávaxtast í Mennimgarsjóðn- um: Minningarsjóður Hauks Snorrasomar ritstjóra og Blaða- mammasjóður ViMijálms Finsems). Á síðasta. ári hllutu 12 félags- memn styrki úr Menmiingar- sjóðmuim, samtalls að fjárhæð 140 þús. kr. og er það hæsta Jón Bjarnason, fyrrum frétta- sfjóri Þjóðviljans og ötull for- vígismaður B. í. um langt ára- bil. Stofnendur Blaðamammafélags Islands árið 1898 voru fimm: Jón Ólafsson ritstjóri Nýju aldarinnar (og höfúndur ísitond- ingabrags), Bjöm Jónssom rit- stjóri Isaioldar (síðar ráðherra), Þorsteinn Gíslasom ritstjóiri ís- lands, Valdimar Ásraundsson ritstjóri' Fjallkónunnar og Bríet Bjamhéðimsdóttir. Það var Jón Ólafssom sem var helzti hvatamaður að stofm- um Blaðamanmafólagsins og fyrsti formaður þess. Hann seg- ir svo um félagsstofmunina: „Tifgangur félagsins er að styðja að heiðvirðtteik og ráð- Jóm Ólafsson ritstjóri, fyrsti formaður Blaðamannafélags Islands og aðalhvatamaður að stofnun þess 1898. styrfoveiting úr sjóðnum á einu ári. Af öðmim máiium sam Blaða- mannafélag Islands hefiur látið til sím taka á stfðustu árum má nefna samiþytokt siðareglna blaðamamna árið 1965, em sáða- íiöglunefmd félagsims hefur stfð- an fengið fáedm kærumál til meðfierðar og úrsfourðar. Á vegum félagsins var samið álit árið 1962 um stofnum ís- lenzikrar firéttastofu, en í þvi máli hefur efckert gerzt síðan. „Pressuball" hefur verið ár- fegur þáttur í starfi félagsins undanfarim ár og þá oftast femg- inm til kiumnur erlcndur heiðurs- giestur: Jens Otto Krag þáver- andi forsastisráðíherra Dana Jónas Kristjánsson formaður B. I. núverandi 1966, Edward Heath fiorimgi stjómaraindstöðummiar í Bret- Iiandi 1967, Per Haetakeruip fýnr- um utanríifoisráðlheirra Dama 1968. . Eitt hélzta éhugamál Blaöa- mammafélags Islamds him alira síðustu ár er bundið fræðslu- miáiuim blaðamanna og nú eru horfur á því að efint verði tíl námskeiðs í bHaðamieffimstau eftdr áramót, fiyrsta námskeiðs sinnar tegumdar hér á landi. Gaeti mám- skeið þetta orðið 'fyrsti visir- imn að íslenzkum blaðamanna- sfoóla. Hafa. biaðaútgefendur heitið félaginu góðum stuðmingi í þessu rnáli og vonir standa tdl að opdnberir aðilar geri það ltffoa. I Blaðamamnafélagi Islands geta þeir einir orðið félaigar sem hafa blaðamiemnslku að aðalat- vinnu, starfia við daglblöð eða vitouibijöð eða firéttastoifiur út- varpsins. Féfegsmenm eru nú um 80 talsáns. Núverandi stjóm Blaða- mainmafiélags Isttamds skipa: Jónas Kristjánsson (Vísij for- maður, Tóanas KarÐssom (Tírnr- anum) varaformaður, Attti Stein- arssom (Morgumblaðinu). gjald- keri, Árná Gunnarsson (firétta- stofu útvarpsins) ritari og ívar H. Jómsson (Þjóðviljamuim1) með- stjómamdi. Undirskriftir út af umferðarmálum íbúar í Hólmgarði og Hæðar- garði hafa sent borgaryfirvöld- um undirskriftaskjal varðandi umíerðarmálin í hverfinu. Skjal betta var lagt fram á borgar- ráðsfundi sl. þriðjudag og sam- þykkt að vísa því til umsaign- ar umferðamefindar og gatna- móias’tjóra. r ÁLAFOSS 1 L GÓLFTEPPI J 16 mynztur 20 Htasamsetningar Ljósekta frá Bayer ALAF0SS WILTON-VEFNAÐUR ÚR ÍSLENZKRI ULL /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.