Þjóðviljinn - 02.11.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.11.1968, Blaðsíða 5
Laugardagur 2. nóvemlber 1968 — ÞJÖÐVXLJINN — SlÐA g NÍTJÁN ÞÚSUND NÍU HUNDRUÐ OG NÍTJÁN ÍSLENZKAR BÆKUR Árbækur Landsbókasafnsins eru um margt forvitnilegri en margnr hyggur. 1 síðustu árbók er til að mynda skýrsla sem góð dægradvöl er að velta fyrir sér, þar er fest í tölur íslcnzk bókaútgáfa á löngu tímabili, frá 1887 til 1966. Auðvitað gefur sMk síkýirsila taltamarikaðar heimMir — þegar oiktaur er til dæmis saigt, að hundrað þýdd staéidrit hafi taomið út á tilteknu ári, þá geta á bak við þá töiliu bæði falizt ön.dvegisverk í úrvals- þýðingum og auvirðilegustu reyfarar heimslþyggðarinnar. Auk þess er aMlmargit talið með siem við eigum erfitt með að kailla bætaur í eiginlegum skito- inigi. En sHítair fyrirvarar geta þó ekki skernmt með öiílu það gaign eða skemmitun sem menn hafa af sMkri skýrslu. ★ Sfcýrsllan segir, aö alllis hafi taomið út á þeim árum sem hún nær ytfiar 19.919 bœk- ur. Undir árinu 1887 eru giefh- ar uipp 32 bækur, en upp frá því er aukningin noktauð stöð- ug lemigst af, þótt einsitatoa ve- sældarár sfcjlátist inn á irúátti. Qg hraðinn eyfcst með auigsýni- Jegum hsettd. Það tók lands- menn 21 ár frá upplhafi skýrsil- unnar að komast upp fyrir hundrað bætour í árilegri útgáfiu — það gerist árið 1909, cg þá ekfci sízt vegna þess að þá hleypur slítour vöxtur i einn floíkk: bóka að hann hefuir aldr- ei orðið mieiri fyrr né sdðar, hér er átt við bækur um bimdindis- mál, því um þetta leyti riðu hetjur um héruð og boðuðu bann: 1908-9 komu út 17 bœk- ur um þau mál. Það tetour síðan 22 ár til viðbótar að komast yfir næsta hundrað: á þvi maginaða kreppuiári 1931 gefum við út 205 bæfcur. Þau vesæld- arár virðast annars ekki hafa skaðað útgáÆustarfsemi að maaki, því mú tefcur ekki nema átta ár að fona yfir 300 bóka árteiga útgáfu. Oig btessað sitríð- ið flýtir þróuninni enn að marki, þvi að sex árum liðnum 1944, erum við taomnir yfir 400 bætaur, náear tiltekið í 418 bœk- ur. Og síðan verður stór spreng- imig í fraimlleiðslueni: nassta ár, 1945, er stokkið upp í 541 bók og 1946 upp í 604, það met hef- ur ekki verið sflagið síðam, þrátt fyrir miltala og öra fióíllksfjölgun. Siíðae 1946 hefiur þróun í út- gáfustarfsemd bókaþjóðarinnar verið rykkjótt, farið alilt niður í 428 bætour en lerugst af teygzt nokkuð á sjötta hundnaðið. Auð- vitað mó geta sér til um ýmsar orsakir t.d. hefiur imnfllutningur erlendra bóka stóraukizt á sið- airi árum, bækur hafa að nótókru fallið úr tízku sem sjádfSögð vara til gjafa, og skemmtana- iðnaður og fjölmiðlunai-tæki hafa og hafit sitt að seigja um málið. Einstakdr filokkar bótoa, en þedr eru 32 í skýrsdunni, bjóða upp á athugasemdir. Eins og við má búast er þáttur „bðtamen,nta“ lapgsaimilega mest- ur. Menn hafa til að mrynda ver- ið ákafl'eiga duglegir við að gera nafn sitt ódauðlegt með út- gáfu frumsamdra ljóðabóka — þær eru aillls 1.257 eða 6,31% af allri útgáfu áttatíu óra og enn fleiri en frumsamin skóldrit. Þessi filokkur á sér yfirieitt all- mikinn hluit, en þó Hkilaga aldr- ei sam á því firæga ári 1906, þá komu út 22 Ijóðabæfcur og er það um sjöttungur alilra bóka sem taoma út þá. Hin síðari ár er áriegur fjöldd ljóðabóka 25-35. Frumsamin skóldrit eiru aðeins færri, eða 1.128 ailils, sldk- ar bækur hafa verið um og yf- ir þrjátfu á ári hiverju síðan 1945. Þýdd skáldrit eru langsam- lega öfliuigasti fllokikuJrinn — Hvað hefur safnazt hingað í áttatíu ár? 2.249 baskiur eða 12.24% hedld- arútgófunnar. Um og efitir stríðslak taoma út meira en hundrað slíkra bóka ártaga í fiimm ár saimfleytt, en síðan dregst þessd útgófa samarn um á að gi2itoa þriðjung — hér er að^ sjálífisögðu mest um dægur- fluigur að ræða, skemmtisögur, og undanlhald fyrir iranfilutnitnigi á eriemdum mólum eWki nerna eðlilegt — reyndar undirunairefni noktourt að ekki stouli meára hafa dregið úr þessari útgáflu en raun ber vitni. stakma félagssamitaka, eigimleg tímarit hafa jafnam verið fá á íslandi og heUriur skammlíf mörg þeirra. AJl. Meistarí Fellini í þungumþönkum Hvað er að frétta a£ Frederico FteOlini sem fllestir mueu þeikkja sem höflund kvitomiyndarininar Hið Ijúfia Mf? Hainn hefiur ver- ið í .allmilklum vandirædum upp á sdðkastið. Síðustu myndir hans, 8V2 og Júlia og andamir hluitu að vísu mdtala viðuritaenn- ingu áihiiigamanina um kvik- miyndaldst, en ekki fjárhaigslega ■velgengni að sama skapi. Ftell- ini heflur átt í útistöðum við framleiðendur sína — etoki alls fyfcir löngu voru flelttid dllmdkil mannivirki í Eóm sem reist höfðu veirdð fyrir nýja mynd siem de Laurentiis ætLaði að taosta. Sjólflur heflur Félliini gerzt venju flremur þungttyndur oig gagnrýndr sjálfan sig af hörtau: segir jafnvel að hamn hafi ekki upp á annað að bjlóða en „þoku- keninda óvissu“. En nú aatlar Fetlini í fyrsta sinn að hverfa langt aifltur í sögu að leit að viðfaingisefni. Tímdnn er daigar Nerós, staðurinn Kóm, og það er bygigt á frægustu skálrisögiu latnesfcra bókmennta, Satyricon efltir Petronius. Þar segir frá hjátrú, kynflerðdstegu svalli og ýmislegum myrkra- varfcum í Róm hinni fornu með þeim hætti, að margar siða- vandar aldir gátu ffla sætt sig við. Fellini segist sjiálfur ættta að slkýra kvilkmyndaihúsaigestum flrá „heiðinmi lífstilfinningu áð- ur en hin kristiliega samwizka valknaði.“ Bn ekki gengiur þetta þrauta- laust. Amnar ítalstaur kivik- myndastjóri, Poilidoro, var þeg- ............. . i I . .. Fcllini og einn af aðstoðarmönnum hans. ar farinn af stað með mynd sem bygigiir á sögu Petroniusar og kveðsit hafla fyrir löngu tryggt sér vemd fyrir siíka mynd hjá samibamdi ítalskra kviikmyndaf!ramleiðamda — urðu mólafterii úr öllu saman. Felilíni ætflar að bjóða önnu Magmani og Danny Kay þátttöitau í mynd- inná, svo og gömlum sitjömum á borð við Mae West og Grouc- ho Marx. Það hlýtur að veikja sérstafca aithygli, að meðal þjóðar sem er svo marglýst bók- menmtaþjóð og Isflemdingar, koma út langiflæstar bœikur i floitaknum bótamenmtasaga. Fjöldi ára verður án bóka í þessairi grein, ó síðari árum bötfiuim við yfirieitt látið ökltóuir nægja 3-4 bækur áriega um þassd efni og alls verða þær efclká nema 70 á áttatíu árum. Afltur á móti hafa taomið út 166 bækur um „framhaldsMf, drauma, duil- speki“. Og flróðtteik um einstaka menm kummum við að meta — filokkuirinm „ævisögur, ævimimm- ingar, ættflræði" er einna sterk- astur, þar eru taldar 950 bæk- ur og yfiriedtt ekki flærri en 30 á ári hverju síðustu tuttuigu ár. Sá áhugi virðist hreimt etoki dvína. í þeim tölum sem hér voru ræddar er ýmislegt undam skil- ið að því er varðar Aramlleiðsttu á ísttemzku prentm-áttí. Til dæm- is tímarit, em um fjórtán hundr- uð simnum hafa menn hafizt handa um sttítaa starfsemi á ís- landi þennan tímia. Þau hafa síðari ár verið nálægt þrem hundiruðum, en það gefiur aiuga leið að mikill meiriihluti þeirra eru ársrit, tengid stairfsemd eih- Dæmt í máli sona Havemanns BERLÍN 30/10 — Kveðinm hefur verið upp dómur í máli tveggja umgra mamma, Framiks og FToriams Havemianms, sem saitaaðir voru um mótmælaaðgerðir gegm inmrásdnini í Tékkóslóvataíu í Austur-Berlín. Framk, sem er 18 ára hlaut, 18 mánaða fangelsi og Florian sem er 16 ára var dæmdur til betrun- arhúsvistar fyrir unglimga. Faðir þeirna er Robert Havemanmi, þekktur efniafræðingur og komm- ún-isti, sem austur-þýzk yfirvölri hafia eldað grátt silfur við fyrir sakir skoðania hans á ýmsum þjóðmálum svo og á marxískri heimspeki. Miðstöð SÍS hér í Reykjavík við Sundahöfnina? í fundiairgerð tyorgairiráðs má sjá að Samband íslenzkr-a sam- vinniufélaga hefur hug á- að koma upp miðstöð fyrir starf- semi sina í Reykjavík á svæði við Sundahöfn liina nýju. Var bréf hafnarstjóra þar sem þetta kom fram til umræðu á fundi bongarráðs sl. þriðjudiag og samþykktu ráðsmenn að vísa málinu til skipulagsnefndar. Á bak við sjónvarpsmyndina [L^(LD©^[^ [FD^TDILIL Myndirmar sem við sjáum i sjónvarpinu frá olymipiu- ledkuinum í Mexikó segja eikki allan sannlieikann um Mexíkó — eða kannski réttana sagt: þœr eru aðeins hálfsamniedkur. Fréttaflluitndngiurinin frá Mexí- kó er því gttöggt dæmi um varasamt miat frétta i þágu flalskrar lífsmyndar þeirra sem njóta framtteiðslu fjölmiðl- amna. Það er til að mynda eikki getið um það að milj- ónafjórðungur manna býr í jarðhýsum og öðrum hedlsu- spillandi híbýium, þjáður af sjúkdómum, ednkum kynsjúk- dómum og berkttum. Bænd- umir í Mtexfkó, lifla við öm- urleg skilyrði í óþriflalegum híbýttum. Samt enu Mfekjörim liótíð í ’ sveitunum miðað við eymdina ' í > stórbongunum. Fárna mínútna feirð frá giæsi- legri breiðgötu Pasoo de Re- forma enu fátækrahverfi, sem vairt eiga sinn líka í eymd Amierfku og er þá lanigt til jafnað. I þessum fátækra- hverflum býr miljónarfjórðung- urinn, börnin em svo mörg í þessum hverflum á bak við glitramidi ljósaskilti bnedðgöt- unnar að þörfin á breytingum, þyltingu, er hvergi skýnari en einmitt þarna. Bönnin eiga ekki bjart framundan, þeirra bíða ekki guílflmedattíur á í- þróttatadkvangi auðugra rikja. Lif þeirra varir í 40-45 ár að jafnaði, ef líf síkyldi tóalfla. Samikvæmt opinbeirum Skýrsl- um aukast þjóðartékjur í Mexíkó um 7% á óri hverju. Bn áhrifin af þjóðartekjuaukn- ingunni koma ekki fram í lífs- kjörum fólksiris. Fóttlksfjöttguin- in ein étur helminginn af aukningu þjóðaa'tefcnanna. Þess utam hirðir örlíitiOl mdnni hluti 30-40% af afganginum og afleiðdngin er sú að mdfllistétt- irnar fá aðeins öriítið brot af aufcningumni, en fátækasti hluiti þjóðarinnar — 20 af humdraði — býr við stöðugt versmandd kjör, tilvenan verð- . . svívirðilcg meðferð á andstæðingum stjórnarfarsins. ur þessum þjóðarhttuta stöð- bak við sjónvarpsmyndina og ugt óbærilegri. augilýsdngar feiðaskrifstofunn- Skýrt dæmi um eymdina á ar er ástand kermsflumála. t Mexfkó er helmingu.r þjóðar- inmar umdir 21 árs aldri, en 30 af hundraði þjóðarinnar kunna hvorki að tasa né skrifla. Þeitta óttæsdshliuitfall er raunar etaki hátt í samamburðd við aðra hluita Suður-Ameriitou, þar er hlutfattl éflæsra að jafnaði 60- 70 aif hundraði. En þessi tala er há miðað við auðæfi lands- ims — eða miðað við Kúbu, sem efltir rnimrna en áratug frá byltingunni fétak einfcunmina „laus við éttæsi“ hjó Menning- ar- og vísdndasitofnun Samein- uðu þjóðamma. X>ammig eru andstasðumar í landi ottymipiiuleikiainna geig- vænilegar. Sjónvarpsmyndin sýnir aðeins aðra httiðina, auð auðmammanna em eikki ör- birgð öreigans. Það er gjömutt staðreynd að hálfur sannleiskur er verri en engdnn. Meö áróðri fjöl- miðla er ummt að giefa fólki fattsttca, ramga lífsmynd. Með enn meiri áróðri er ummt að gera falsið að sarmleika fóm- ardýnanna. Og einmitt þessa staðreynd hafa öflugir fjöl- miðlar oft notað sér. Eymdin á bak við sjónivarpsmymdina frá Mexíikó er aðeims eitt 'dæmi margra. Við skulum til að mynda minnast fallegra og litekrúðugna augflýsinga ferða- skrifstofiu einnar um Grikk- land. Við silcuttum minnast florstjóra þessarar ferðastarif- stofiu sem spurði: Hvers á grisk menming að gjattda? þegar hamm var átattimm fyrir skipulagningu þessarar ferðar — titt lands þar sem attþýðan er kúguð, andmælendur stjóm- arflarsins píndir og drepnir á svívirðilegasta hátt. Forstjór- inn getur ekki þessara staö- reymda í auglýsingum sínum því að hann græðir á ferðinni til lands einræðisstjómarinnar. Á sama hátt væri það óarð- væritegt fyrir kaupaihéðna Mexíkó-borgar, ef eitthvað sæist á bak við silkisttæðuna, sem hylur eymdima. Gróðintn spyr ékki um mannesikjuna, mannúð, — aðedns um gull. Svavar «■■«■■■■■■■■■■■■••■■■■•■■■■I3M■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■•■•■■■■■■■■( i 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.