Þjóðviljinn - 17.11.1968, Side 3

Þjóðviljinn - 17.11.1968, Side 3
Sunnudagur 17. nóvember 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Hundar eða apar um borð í Zond 6.? MOSKVU 15/11 — Sovézkir vís- indamenn skýröu frá því í dag: að þeir hefðu sent skjaldbökur í ferð kringum tunglið og aftur til jarðar og- væri það Iiður í und- irbúningnum undir fyrstu mönn- uðu tunglferðina. Vísindiamenin sikýrðu fá þvú í grein í Pravda í dag að skjald- bökur hefðu verið um borð í Zond 5., sem fór kringum tungl- ið í september, kom aftur til jarðar og lenti á Indlandshafi. Frásögnin af skjaldböikunum um borð í Zond 5. hefur þegar komið af stað orðrómi um að einhverjar æðri dýrategundir kunni að vera um borð í Zond 6., sem fór kringum tunglið á fimmtudag og er nú á leið til j-arðar. Helzt er gizkað á að hundar eða apar séu um borð í geimíarinu. Sænskir halda áfram að skemmta sér Danskir verkamenn vilja hærra kaup Stærsta verkalýðssamband Dan- merkur, Vertkamanniasambandið krefst nú 60 kr. kauphaekkunar á viku á lægstu laum. Þess er krafizt að lágmarkslaun verði 450 d. kr. á viitou sem svarar ti'l 5365 ís l. kr. Nú eru lágmarkslaun verka- manna aðeinis um 390 kr. á viku (4563,00 ísl. kr.). Verkamannasambandið krefst eininig 40 tíma vinnuviku, en tel- ur að á þdnigi eigi að lengja or- lof úr þrem í fjórar vikur. Farið er fram á að orlof haekki úr 7.5 prósentum í 10 prósenit af launum. Vísiitöluuppbætur sfeuii hækfcaðar úr 20 í 30 aura fyrir hver þrjú stig, sem framfærslu- vísitalam haefekar. Em verkamenn innan 18 ára skuilu þó aðeins fá 15 aura. Fullum laumum verði haldið miðstöðin flytur í Heilsuvernd- arstöðina Rá ðlegginigarstöð þjóðfeirfej- unnar í hjúskapar og fjöl- skyldumálum, sem verið hetfur til húsa á Lindangötu 9 fllytur nú starfsemi sína í Heilsu- verndarstöðina, mæðnadeild. Hefur stjóm Heilsuvemdar- stöðvarinnar sýnt stofnuninni þá velvild og sfeilning að veita henni ókeypis aðstöðlu til startfa. Forstöðumaður ráðlegginga- stöðvarinnar er sr. Erlendur Sigmundsson biskupsritari en við stöðina starfa aufe hans prófessor Pétur H. J. Jakobs- son og frú Steinunn Finnhoga- dóttir Ijósmóðir. Viðibalstími prestsins verður á þriðjudögum og föstudögum eftir fel. 5 síð*- * degis og viðtalstími læknisins á miðvikudögum eftir kl. 5. Ráðleggingarstöðin mun talka til starfa í hinum nýju húsa- kynnum í næstu viku. Geng- ið er inn á mæðradeildina frá Barónsstíg. Á viðtalstímainum verður svarað í síima 22406. Sænskir lialda sínu striki í kynferðismálum hvað sem hver segir. Hér stendur ung Ieikkona, Diana Kjár, á höfði fyrir Ieikstjórann Bo Petersen í kynlífsmynd sem ætlað er að slá mörg met „VALS 1 VINDINGE" heitir hún. Petersen hefur unnið svofelld afrek í þrem kvikmyndum sínum: 35 nakin brjóst, 32 kossar, 29 samfarir, 15 „heit“ atlot og 3 nektarböð. Og senn fær Diana Fjar næsta aðalhlut- verk sitt — það er í Fanny Hill. Samkvæmt bandarískri stjórnarskýrslu: Vígstaða NAT0 batnaði við innrásina í Tékkóslóvakíu þrátt fyrir styttinigu vinnutímans. Samibandið krefst þess aðlaun ungra verkamanna hæk'ki um 45 prósent fyrir 14 til 16 ára, 55 prósent fyrir 16 tál 17 ára og 75 prósent fyrir 17 til 18 ára. Þá er þess krafizt að atvinixu- rekendur greiði í tvo sjóði: 1. Sjóð til aðstoðar lausn vanda- mála í sambandi við hagræðingu m.a. Skuilu vinnuveitendur greiða 0,3 prósent af greiddum vinnu- launum í þennan sijóð. 2. Menntuinarsjóð. en í hann eiiga atvinnurekendur að greáða einn eyri á hverja vinnustund. Sjóðnum skal varið til að mennta trúnaðarmenn og aðra í lýðræði á vin'nustöðum. Krafan er röfestudd með því að atvinnuretoendur hafi haig a£ bættri mennitun verfeamanna. Rætt um alþjóðlega komm- únistaráðstefnu í Búdapest BRUSSEL — „Ógnunin við vesturveldin í Mið-Evrópu hef- ur minnkað við innrás Sovétríkjanna í Tékkóslóvakíu“, seg- ir í Reutersfrétt, sem byggir á bandarískri njósnasikýrslu sem kunn varð í Brussel í síðustu viku. Samkvæmt skýrsl- unni sem komin er frá landvarnaráðuneyti Bandarík'janna er viðbúnaður sovézka hersins að vísu meiri nú en fyrir inn- rásina, en samt er minni hætta á ferðum en áður, vegna þess að Varsjárbandalagið getur nú síður treyst á tékkó- slóvaska hetrinn, segir í skýrslunni. að Natoríkin væru mun betur undir það búin að flytja til heri sána. Búdapcst 15/11 — Fulltrúar kommúista- og verklýðsflokka frá yfir 50 Iöndum koma saman í Búdapcst á sunnudaginn til að reyna að ákveða hvenær halda skuli alþjóðaráðstefnu verklýðs- og kommúnistaflokka, en ein af af afleiðingum innrásarinnar í Tékkóslóvakíu var að fyrirhug- aðri ráðstefnu í Moskvu var frcstað. Unnið hafði verið að undir- búningi Mostovuráðstefnunnair ár- um saman og átfá að halda hana 25. nóvember n.k„ en aliþjóðlega undirbúningsneíndin ákvað á fundi í Búdapest í ofetóber að fresta henni, þar stem fluMtrúar fílofeka í mörgium löndum, m.a. kommúnisitaflokfea Fraikkilands og Itaillíu, lýstu þá yfir, að fllokk- ar þeirra myinidu eíkiki taka þátt í ráðstefnunni vegna hiemáms Varsjárbanda'lagsríkjanna fimm í T ékkósióvakíu. Nú hefiur sovézki kommúnisita- flokkurinn aftur lagt til að haida ráðsitefnu og er talið að franski kcmmúnistafloikfcurinn sé a.m.k. til viðræðu um róðsteflnuna og sagt er að forysta ítailska floiklks- ins, sem fyrst var aigenlega á móti tillögu sovézka kommúnista- Framhald á 9. síðiu. AlþýcSusamband Islands Prófessor Hochheimer með gleðikonunni og viðskiptavini hennar. Umdeild heimildarkvikmynd Þýzkur sálfræðiprófessor, Woiflgang Hoshheimer, heflur stjómað gerð kvikmyndar sem vafalaost á efltir að vekja umtal. Hér er um að ræða „vísindalega hieimildarmynd“ um kynferðislíf Vestur-Þjóð- verj a. Ýmsar þær nefndir sem með kvikmyndaeftirlit fara hafa átt í allmiklu stríði við höf- unda myndarinnar, enda eru mörg aitriði næsta óvenjuleg á tjaldi. svo ekki sé meira sagt (að slepptum „neðam- jiarðarkvifcmyndahúsum“ auð- vitað). Myndin sýnir meðal annars skækju og viðskipta- vin hennar að starfi í Eros- Central í Hamborg, makta konu og niakinn mann við sjálfsfróun, ungt par úti í garði „frá upphafi til endia“ ofl. Kvikmjmdin mælir með umburðarlyndii í garð svo- nefndra kynferðislegra minni- hluta, í því sambandi er saigt á tjaldinu frá lesbískum kon- um og hómósexúölum körl- um. Efltir áliiharða viðureign var myndin leyfð óklippt, nema hvað sjálfsfróuniairaitriðin og atriðið í hóruhúsánu eru sýnd í rauðum lit, líkiega til þess að það sé ekki eins áberandi hvað gerist. Prófessor Hoch- heimier þurfti reyndar að leita í hálfan mánuð áður en hann fann gleðikonu með viðskipta- vini sem vildu taka þátt í myndinni. f viðtali við þau segir viðskiptavinurinn, að bann hafi brugðið sér á hóruhús vegma þess að hann átti í erjum við konuna síma heimafyrir. Gleðikonan segist hafa valið sér starfið vegna þess að hún hafi viljað verða fjárhagsiega sjálfstæð. Hún sagðist emga hlýju sýma við- skiptavinum sinum og standa nákvæmlega á sam,a um það hvað þeir paufuðu — einkalíf hennar væri svo allt annað mál. Skýrslan var birt í síðustu vi'ku í tímaritinu „Atlantic News“ sem fjaiiar einkum um Atlanzbanda- lagið og vandamál þess. Þvi er haldið fram í tímaritinu að enn sé jafnvægi á milli herstyrks Atlanz- og Varsjárbandalaganna í Evrópu, þótt sumir haifi viljað halda öðru fram. Blaðið styðtur staðhæfingu sína tölfræðilegum rökum um styrk herja bamdalag- anna tveggja. Talsmemn Banda- ríkjaimanna í aðailstöðvum Atl- anzbandalagsins hafa reynzt ó- fúsir til að segja álit sitt á greininni í „Atlantic News“, seg- ir Reuter. Timaritið segir að í Pentagon, aðalstöðvum bandariska hersins, telji menn nú brýna nauðsyn bera til þess að endunskoða her- stjómaráætlanlr Atlanzbanda- lagsins. Ekki sé lenigur hægt að treysta því að „ógnunin um kjamaárásir á sovézkar borgir nægi til að koma i veg fyrir sovézka árás“ og „takitísk“ kjamavopn geti heldur ekki leng- ur, þagar báðir eiga nægar birgð- ir af þeim, komið i staðinn fyrir „venjulegain“ herbúnað. Því telji bandarísku herforingj- amir, segir „Atlantic News“, að Atlanzbandalagsríkin f Evrópu, og þá fyrst og frernst Vestur- Þýzkaland, verði að auka „venju- legan" vígbúnað sinn og varalið. Samkvæmt þeim töium sem birtar eru i tímaritinu verja Nato-ríikin 75 miijörðum dollara til vígbúnaðair og landvama í Evrópu, en Varsjárbandalagsríkin 46 miljörðum dollara. 389.000 menn voru taldir í herjum Nato í þessum hluta heimis. en 360.000 í herjum Varsjárbandalagsins. Varsjárbandalaeið var mun betur búið sikriðdrekum, en Natoríkin höfðu yfirburði í öðrum vélknún- um hergögnum. Einnig var talið ÚTiFUNDUR um efnahagsaðgerðir rílcisstjórnarinnar og kjara- skerðingu almennings. Fundurinn verður haldinn við Miðbæjarbarnaskólann kl. 15.30 í dag. Fundarstjóri verður forseti Alþýðusambandsins, Hannibal VaJdimarsson, og mælir hann lokaorð. RÆÐUMENN: Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar. Jón Sigurðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. Hnekkjum órósinni Allir á fundinn MicSst}órn AlþýÓusambands Islands

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.