Þjóðviljinn - 17.11.1968, Síða 5

Þjóðviljinn - 17.11.1968, Síða 5
Sumnudagur 17. nóvemiber 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA CJ v% ..... Gils Guðmundsson í þingræðu um gengisfellinguna ■ Stórfelld vandræði íslenzkra stúdentia og annarra námsmanna erlendis hljótast af gengis- fellingunni, sagði Gils Guðmundsson í umræðum á Alþingi um ráðsafanir vegna gengisbreytingar- innar. ■ Taldi hann líklegt að ýmsir námsmannanna yrðu að hætta námi, kostnaðurinn ykist svo gíf- urlega. Fyrir nýja stúdenta og aðra námsmenn gæti það nú orðið lokuð leið að fara utan til náms. fraimlag ríkissjóðs til lánasjóðs námsimainna var hækkað nokk- uö, vegna gengisfellingarinnar þá, eða eitthvað nálægit því, sem genigisbreytiiniguinni naim á þann hluta námskositnaöarins, sem hið opinbera hieifur lánað fé til. En nú er þess að gæta, að þetta Ég tel ástæðu til að mimnast á eitt atriði sérstaklega, þó að það sé nú naiuinar srvo, að þeigar uim stórfeiUlda gengisbreytingu er að ræða, veldiur hún að sjálf- sögðu verutegri röskun hjá miörguim þjóðféliagsþegni og mörgum eiinstökum hópum inn- an þjóðfélagsins, en þó hygg ég, að það sé ednn hópur marana, sem miikiil gemgisfelling kernur ef til vill meira við heldur en flesta aðra, og þá á óg við þá námsmenn, sem stunda nám sitt erlendis og eru í mörgum til- fellum að bérjast við það, á- samt vamdaimönnuim símuim, að halda áfiram eða ljúka námi, sem þieir hafia þegar lagt í mörg ár ævi sinnar og ailHa sína fjár- muni og gjarnam fjármuni venzlaomarana sinna í ríkum maali. Það er viðuhkenmt af öllum nú að ég hygg, að ein af undir- stöðum nútímaþjóölífc er það að um sé að ræða vel mennt- aða menn, vaxandi fjölda vel mienmtaðira marana, manraa, sem hafa yfir margvíslegri þekkmgu að ráða á ýmsuim sviðum, og því er eltoki að leyna, að við verðurn enn um sinn að sækja þessa memntun og þekkingu i töluverðum mæli til anmarra lamda, anniars er ekki kostur enn sem komið er. Æðri skólar hór á liandi og framhaldsslcólar ýmsdr fullnægja okkur ekki í þessu efni, og það tekur vissu- leiga sinn tíma að breyta þessu. Við höfum þess vegna orðið og verðum enn um sinn að sækja allverulegan hluta af hinni æðri menmtun til annarra landa og það væri þess vegna mjöig mikið óheillaspor, ef á- kvörðun eins og genigisfelling yrði nú mijög erfiður þröskuld- ur á vegi þeirra manraa, sem eru að afla sér þesisarar nauð- synlegiu þekkinigair og menntun- ar erlendis. Ég heid, að það sé ekki of- mælt, að gengisfefllingin í fyrra hafi orðið ýmsum námsmanni og aðstandieradum námsmanna nolkkuö þurag í sltoauti. Þá var fsl. námsmönniuim erlenidis að vísu veitt sú fyringineiðsia, að írafellsmóri Móri, hann vildi mat sinn fá. Mösulbeina og rámur, dinglaði löppum dólgur sá og drap þeim niður í ámur, annarri í fullan sýrusá. — Svona lék hann á bóndann þá, og mörgum gaf skæðar skrámur. Móri fylgdi á aðra öld ættinni þar á Felli. Sumir hrepptu uim síðir völd og seigluðust fram í elli. Móri fær áfram greidd sín gjöld, gott er, ef ekki hundraðföld, og skapar oss mairga skelli. Það fangaráð gefið forðum var: Fjandmann þinn skaltu hræðast en læra ekki af honum listirnar. Lítið mun á því græðast. — írafellsmóri er orðinn skar. Nú er hann í líki „viðreisnar“, sem skyrinu slettir skæðast. Með hægri bífunni buslar hann í búrkollu fiskveiðanna. Þið munið hvað sú vinstri vann, vágestur handverksmanna, björg þeirra sletti í búrsnatann. — Bágt er að ala dólginn þann, eins og sögurnar sanna. N. N. frá Nesi. Gils Guðmundsson lánsfé, sem ríkið hiefur veitt með tiltölulega góiðium kjörum, er yfirleitt ekki neima einn þriðji eða í hæsta iagi 2/5 hlut- ar námsikostnaðar, eins og haran hefur verið undanfarin ár, og hæktoun námskostnaöarins að öðru leyti er allt að 2/3 hflutum í ýmsuim tilfelium; hæikkun þesisa námskostnaðar urðu nérrasmianin á s.l. hausitd að þola algerlega bótalaiust. Þetta veit ég, ad hefur reynzt mjöig örðuiglt fyrir marga, oig í fyrra gerðist þetta jafnhliðí- minnkandi tekjuinögúleikum námsimainna og raunar ýmissa vandamanna þeirra einnig. Nú vil ég spyrja: Hveat verð- ur hlutskipti þeirra mörgu námsmanmia, sem stunda nám við eirlenda skóla, í saimibandi við þá stórtfelldu geragisfellingu, sem nú hefur verið ákveðin? Ég hef ekki nákvæmar tödur um fjölda þessara manna, námsmanna, sem segja má að séu í allvarlegu og nauðsynlegu némi, hæðí háskólamámi og ýmsu öðiru framihaldsnámi, tækninámi o.s.firv., ein hygg, að^ það sé ekki mijög fjairri, að þieir séu að minnsta kosti um 700, sennilega fremur fileiri en færri. Bkkii tel ég ólí'Megt, að náms- kostnaður að meðaltaili hafi verið fyrir þessa gengisfelliragu að minmsta kosti 100 þús. kir. á náimismann á ári, sennillega nokkuð hærri. Þamia er þá um að ræða 70 miljónir, eif rnaður gerir ráð fyrir, að nómsmenn- imir séu 700. Nú virðist mér, að þessi upp- hæð hækki i íslenzkum krónum úr ca. 70 miljónum í 107-108 milj. kr. Þetta yrði vitanleiga gifurlegt áfiall fyrir nám&mennina og að- standendur þairra; þó semreyna að hjálpa þeim til þess að kljúfa hinn miklla námsikositm- að. Ég vil aðeins taika dæmi: Ef svo færi raú, sem mér þætti ekki ólíklegt, að hæstvirt ríkis- stjóm gleymdi ekki námsmönn- unum alveg heldur leiðrétti þeirra mál á svipaðan hátt og í fyrra, þ.e.a.s., að hún hækkaði eitthvað þann hiluta námskostjn- aðar, sem ríkissjóður lánar til, en léti hitt eiga ság, þó kæmi dæmi, sem ekki er fja.rri lagi, eiinlhvem vaginn þannig út: Námskostnaður hefur verið 100 þús. kr. á s.l. ári; ríkið hef- ur lagt þar fram fyrsit og flremst með lámuim úr lónasjóði vænt- anleiga að 2/5 hlutum eða 40 þús. br. Þá hetfur nómsmaður- inn sjálfiur eða vandamenn hans orðið að afla 60 þús, kr. Nú veröur þessi upphæð eftir gengisfellinguna 154 þús. kr. Bf ríkið skyldi nú átfram lána 2/5 Wluta raámskostnaðar, fram- lag til lánasjóðsins Skyldi hækka það, væri þar uim að ræðia 62 þús. kr. en sá hluti námskostn- aðar, sem námsmaðurinn yrði sjálfur að afla fjár til, hækk- aði þá úr 60 þús. kr. í 92 þús. kr. Anraað dæmi, sem eimmig er nálægt veruleikanum viWi ég nefina. Námskostnaður í öðru ogdýr- ara landi hefur verið 120 þús. kr., lón frá ríkinu 1/3 hluti þesis námskostnaðar eða 40 þús. kr., þessi námsmaður hetfur orðíð að aflia 80 þús. kr. Eftir gengisfellinguna nú verður námskostnaður þessa manns, sem áður var 120 þús. kr. á ári, að mér skilst 186 þús. kr. Ef ríkið lánaði viðkomiandi áfram 1/3 hiuta námskostnaðar, væru það 62 þús. kr., en þá verður námsmaðurinn og vandamenn hans eftir gengisfellinguna að afla hvorki meira né minna en 124 þús. kr. í stað 80 þús. áður. Ég vil benda hæsitvirtri ríkis- stjórn á þeitta atriði. Þeitta er ekki smátt mál yrir þjóðar- hieildina, þió að það takí ek'ki til fleiri en kamnski 700 náms- manna. Það er stónmól hvort einhver verulegur hluti þessara manna, sem hefiur verið að berjasit við að ljúka kannski löngurn námsferli, — hvort veiruleigur hfluti þessara manna verður hreinlega að getfast upp, og ég tel, að á því sé mdkil hætta, ef ekki verður verulega að giert í þeim hliðarráðstöfun- um, sem værabanllega fylgja þessum ggmigismólum. Það ér vitað, að tfekjúöfilun námsmiannia hefiur verið eorfiðari að uinidanfiörnu heldur en á tímaibili áður, og ég sé eikki annað, en að ýmsir þeirra verðd að hætta og hitt er næstum því útifliokað, að aðrir, sem æfiluðu sér og vildu fara utam til fram- haldsoáms, geti fiarið þá leið nernia að verulegt tillit verði tekið til sérstöðu hiesisara mianna; tillit tekið tifl þess, hversu gengisfellingin kemur harkalega við þá og raskar stór- lega þeirra höguim, Cabinet TÉEEA- TIBSEIPTI Til þess a3 gera tékkaviðskipti öruggari, er öllum, sem skipta með tékka, bent á eftirfarandi: að við tékkásölu ber að hafa á reiðum höndum persónu- skilríki til framvísunar fyrir gjaldkera. að bankar og sparisjóðir kaupa almennt ekki tékka á aðra peningastofnun fyrir reiðufé, og er það ábending til allra að beina sölu slíkra tékka til þeirrar stofnunar, sem tékki er gefinn út á. Reykjavík, nóvember 1968 SAMTINNSNEFHB BANEA OS SPARISJÓBA Stórfelld vandræði námsmanna er lendis vegna gengisfellingarinnar

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.