Þjóðviljinn - 17.11.1968, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 17.11.1968, Qupperneq 6
2 SÍÐA — ÞJÓÐYILJINN — Siínmuxiagiir 17. nóvarnlber 1968. ÆSKAN OG SOSiAIISMINN RITNEFND: Páll Halldórsson og Ólafur Ormsson. FULLUR ÁBYRGÐAR Leiðari í Alþýðublaðinu 14. , nóv. sJ- bar yfirskriftina: Slyrj- .öldin í Vietniaim. í leiðara þess- 'uMi er byrjað á því að rekja or- sakir fyrir falli Humphreys i band'ariisku f orsatakosn in gun- um, og niðurstaðan er sú, að Hubert bafi tapað sem varafor- seti Johnsons, vegna óvinsælda stefnu forsetans í „málefnum" Vietnam, eins og blaðið kemsit að orði. Síðan segir leiðarahöf- undur: „Að vísu lá það aldrei ljóst fyrir í kosn ingabarátt- unni, hver sitefna Nixons yrði í iiitfii Bílaleigan YEGALEIÐIR Hverfisgötu 103 - Sími 14444 VANTAR YÐUR BÍL? Þá leitið þangað, sem úrvalið er mest. Land Rover Volkswagen 1300 Volkswagen hópferdabílar 9 manna Volkswagen sendiferöabílar LœkkaÖ leigugjald. Nýir bilar. málefiníum Viet-Nam, næði hann kosningu.“ í leiðara Alþýðublaðsins hef- ur lína fallið niður, en af fram- haldi hennar sést, að skoðun leiðarahöfundar er sú, að Nix- onon hefur treyst á i „kosn- imgabaráttunni óvinsældir Bandaríkjastjómar, án þess að leggja sjálfur fram ákveðna stefnu". „Og það duigði“, segir leið- aráhöfundur, „vegna þess, að Nixon sem nýkjörinn forseti legur baráttumaður. Það vek- ur því mikla athygli nú, er Nixon sem ný kjörinn forseti lýsir því yfir, að hann muni fylgja sömu stefnu í málefnum Viet-Nam og Johnson Bandia- ríkjaforseti. Nixon hefur fund- ið það, er hann horfir á málin frá sjónarhóli Bandiaríkja- stjómar — fullur ábyrgðar — að hann treystir sér ekki til þess að marka aðra stefnu en þá er Johnson hefur markað. Þannig vill það oft verða með stj ómmálamenn“. Leiðaranum lýkur með því að skorin er upp herör gegn út- breiðslu kommúnismans í Asiu. Benedikt Gröndal er greini- lega að búa sig undir að hafa hamskipti. Ritstjóri Alþýðu- blaðsins er greiniléga að búa sig undir að stíga hið lang- þráða skref upp í 'stól utanrík- isráðherra. Síðustu ár hefur Benedikt mjög gefið sig út fyr- ir að vera arftaki Ermls Jóns- sonar og komið fram sem hinn nýi maður í útvarpi og sjón- varpi. Jafnvel í leiðurum Al- þýðublaðsins hefur stundum bólað á stjómarandstöðu og sjálfstæðum viðhorfum. En Benedikt hefur ekki frekar en Nixon lagt fram ákveðna stefnu, heldur hefur hann treyst á óvinsældir flokksbróð- ur sins. Og raunin hefur orðið sú, að Emil hefur fundið vax- andi þrýsting þess álits í flokknum að hann : eigi að hverfa af sjónarsiyiðinu. Sér- deilis hafa ungir jafnaðarmenn verið gagnrýnir á utanrikisráð- herrann, sem hefur gert hvert glappaskotið öðru hlálegra. Þessu stríði er nú greinilega að ljúka. Emil er að kveðja ráðherrastólinn og Benedikt að taka við. Þess vegna er Bene- dikt í þessum leiðara sínum ekki að skrifa um starfsbróður sinn, klifurdýrið í Bandaríkj- unum, heldur miklu frekar um sjálfan sig. Benedikt Gröndal mun finna það „er hann horf- ir á málin frá sjónarhóli“ utan- rikisráðherra Xslands — „fullur ábyrgðar“ — „að hann treyst- ir sér ekki tál þess að marka aðra stefnu en þá, er“ Emil „hefur markað. Þannig vill það oft verða með stjómmála- menn“. Vafalaust á Benedikt Grön- dal einhvemtíma eftir að flytja niðurlagsorð leiðara sáns á Allsherjarþimgi Sameinuðu þjóðanna og ráðherrafundum NATO: „En menn verða samt sem áður að gera sér það ljóst, að kommúnistar stefima að yf5n> ráðum í-Asíu og mörg ríki þar eystra em. það veik, að njóti þau ekki aðstoðar verða þau kpmmúnismanum að bráð. Slifca þróun verður að stöðva" Gangan upp stigann í bit- linigakerfi AlþýðutfXokksins er bæði löng og þreytamdi og mangt ber við á þeixri leið. Eitt er víst, að hún er emgin mót- mælatganiga. Eitt sinn var Gylfi Þ. Gísla- son með heiðarlegri íslenzkum Frétt sú, sem ríkisútvarpið birti S.I. þriðjudagskvöld í fyrri fréttum um mótimeelafundinn fyrir fraiman Alþinigisihúsið fyrr það sanna kvold, mun lenigi verða í minnum höfð hjá þeim, sem hana heyrðu, sem ein fá- heyrðasta lygafrétt, sem um getur. Þannig er ekiki hægt að Ijúga upp á 500 Reykvíkiniga án þess að sivikin verði u.ppvís. Veigna þeirra sem eikki heyrðu fréttina mun ég rifja hana upp hér í grófum dráttum: Nokikrir unglinigar söfnuðust saman við alþingishúsið og brutu 3-4 rúður. Unglingamir hrópuðu sflagorð að Bjama Benediktssyni, for- sætisráðherra. Ung stúlka klifr- aði upp á landsímaihús og "fflutti' áskorun í gjallathom. Vagfar- endur, sem leið áttu um Aust- urvall, gerðu hróp að þeitm, sem þátt tóku í mótmælunuim. Svona var fréttin. Nokkrir ung- lingar voru þeir 500, sem saman komu á AusturvöU til að taka þátt í útifundi, nemendur, hafn- arverkamienn, sfcrifstofumenn. Öllum sem þama stóðu var Ijóst, að þeiir, sem brutu rúður voru þeir, sem vildu eyðileggja fundinn, sem köstuðu grjóti til skiptis í þá, sem tóku þátt í úti- fundinum og í Alþingishúsið. Nazistaklíkan í Heimdaili hafði safnað saman tiltölulega litilum hóp til að reyna að spilla úti- fundi-num., með öskrum og grjót- kiasti. Þess-i lýður verður í út- varpsfréttum að almennum veg- farendum. Um þá frétt, að landsímahúsið hafi verið klifið þama í kvöldregninu, hirði ég ekki að fjalla, hún ber satt að amdstæðingum Norður-Atlanz- hafsbandalagsins og banda- rískrar hersetu á Islandi. Nú vinnur hann ötullega að þvi að afsala efniahagslegu og þar með pólitísku sjálfstæði ís- landis í hendur auðvaldsins í Fríverzlunarbandalaigi' Evtrópu, sem er að bú'ast til inmgömgu í Efnaha'gsbandalag Evrópu. Sú var tíðin, að Eggert Þor- steinsson þófti efnilegur for- imgi í verifcalýðshireyfingunni. Núna er bann orðinn sjávarút- vegsmálaráðiherra og hefur glutrað niður helmingnum af togarafLota landsins, á sama tíma og vélbátaflotinn gengur úr sér, og tekux fullan þátt í kirossferð rikisstjóm'arinniar á hendur rýrum lífskjörum al- þýðu mianna og sam beinist sér- staklega að hlutakjörum sjó- manna. Og nú er hinn nýi ferski maður af Alþýðublaðinu, Bené- dikt Gröndal, byrjaður að æfa undir að syngja dúett með Nuigyen Cao Ky. segja vott um það, að eitthvað hafi vöknað innvortis hjá sögu- mainni. Eina sannleiikskornið í fréttinni var, að hrópuð hefðu verið ákvæðisorð að B.B., en hinir ráðherrarnir fengu nú líka sitt. Þeigar fréttastofan var að því spurð, hvemig stæði á þess- ari frétt, var því til svarað, að þetta væri opiniber frétt lögreigl- unnar, mánar til tekið frá Bjarka Elíassyni, fullitrúa lög- reglustjóra. Enginn fréttamaður útvarps hafðd verið viðstaddur. Hér tefcur lögreglan sem sagt einarða afistöðu með þeitn..,sém vildu espa til slagsmála, mieð nýnazistum, en gegn þeim, sem þátt tóku í friðsamlegiuim og löglesum útifundi. Það hefur svo sem oft brydd- að á því, að reynit væri að beita lögregliunni sem pólitísku of- beldistæki. Þetta hiefúr hins vegar takmarkazt af þvi, að mikili hluti lögregttunnar hefur neitað að láta etja sér út í hvað seim er. Fylkingarfélagar og aðrir vinstrimenn hafa síður en svo beitt sér gegn Xögregttunni hing- að til í mótimælaaðgerðuim sin- um. Yfirflleitt hefur verið lögð á það áherzla, að hafa góð sam- skipti við lögregluna. Það er hins vegar augljóst, að sé það meiningin að beita lögreiglunni sem harkaiegu póilitísku vald- níðslutæki, eins og hér hefur skeð, þar sem afstaða og bar- áttá fylkingarfélaga er föllsuð, hlýtur afstaða Fylkingarinnar til lögreglumnar að breytast. Félagi Leifur Jóelsson. VILL LOGREGL- AN ÓSPEKTIR? Endurskoðunarsinninn og skæruliðinn "*aad Tvennskonar starfsaðferðir: endurskoðunarsinni nn situr að Iestri og vart þarf að taka fram að sá sem stckkur er skæruliði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.