Þjóðviljinn - 17.11.1968, Side 10
10 SfÐA — ÞJÖÐVILJrNN — Suínnudagur 17. nóvetmlber 1968.
MARIA LANG
ÓKUNNUGUR
MAÐUR
22
upp í vínmeníg'aöaTi leiðangur á
haela þeinna með óhugnanlegum
afleiðingum.
Hinn yngsti í systfeinahrenn-
ingunni halfði átt yndislega daga
við Ormat.iöm; hann haf'ði farið
úr sofekum og skóm og hoppað
milli steinanna við bakkann,
hann hafði næstum náð svifa-
seinum aborra með höndunum
og raulaði sín eigin margbreyti-
legu og huemyndaríku lög.
Svo hafði hann sér til ósegjan-
legrar gleði Pg hrifningar komið
auga á ref sem stakk trýninu
fram undan trjástofni í skógar-
jaðrinum. Gleðin var að sjálf-
sögðu skammvinn. Rebbi fann
lykt af hættu og þaut með eld-
ingarhraða inn á milli trjáanna.
Bjöm Eiríkur honfði heillaðuir
á eftir honum.
Að hugsa sér ef hann gæti
fundið igrenið, að hugsa sér ef
hann gæti legið marfla-tur á jörð-
inni og litið út eins og gamall
trj'ábolur, og horft á begar tóf-
an skauzt út og inn. Kannski
átti hún unga, eða var enn of
skammt liðið á árið til þess?
Honum gramdist að hann skyldi
ekki vita bað með vissu, hann
yrði að spyrja Róbert. Róbert
var ágætur, banm vissi allt um
héra og uglur Qg refi. Hann hafði
sagt að það væru refir í Svarta-
gili og í haust sem leið hafðd
hann skotið einn rétt h.iá hús-
inu þar uppfrá.
Hann klæddi sig í flýti í sokika
Pg skó. Enn var bjart. hann
þurfti ekki að vera kominn heim
fyrr en klufckan níu, hann hafði
tíma til að skjótast uppeftir og
svipast um. Hann var vanur að
leika sér í skóginum og honum
nægðu ekki fjarlægðirnar.
En í þetta sinn hlaut hann að
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31 - Simi 42240
Hárgreiðsla — Snyrtingar
Snyrtivörur.
Fegirunarsérfræðingur á
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16-
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
hafa misreiknað sig, annaðhvort
fjarlægðina að Svartaigili eða
birtu vorkvöldsins. Áður en
hann var kominn á leiðarenda
halfði rökkrið fallið á og í ofaná-
lag, eða kannsiki einmitt þeiss
vegna, valdi hann einhvers stað-
ar skógargötu sem lá alls ekki
að Svartagili, heldur lengra og
lengra inn í dimman s'kóginn.
Kunnugleiki hans o<í eðlisávís-
un komu í veg fyrir að hann
villtist gersamlega, en bað var
slæptur, breyttur og af sér geng-
inn snáði sem seint og um síðir
kom auga á skinið frá olíu-
lampanum, sem Erland Hök
hafði aidrei slökkt á í eldhúsinu
sínu.
Með endumýjuðum krafti
herðir hann gönguna síðasta
spölinn og kemur út úr skógin-
um bakvið kofann. Allir glrjiggar
eru neðarlega á húsinu; úti er
skuggsýnt og inni er bjajrt og
hann stanzar eins og negldur
niður hiá glugganum sem bann
kemur að.
Skdlkuð augu hans horfa og
hos-fa og veigra sér við að skilja
það sem fyrír hau her.
Oltin borð og stólar, mynd
sem dottið hefur niður af veggn-
um, brotið og niðurtrampað
gier...
Og innanum allt þetta þrjár,
mannverur.
Tveir karlmenn á gólfinu,
báðir jalfn h’'ey,fingarlausir.
Annar þeirra, sem liggur á
bakinu í hominu fyrir neðan
glug^ann þar seirn drengurinn
stendur, er Eríand Hök. Hann
sýndist annað hvort vera dáinn
eða meðvitundarlaus.
Hinn... hinn maðurinn er Ró-
bert.
Róbert!
Og hann er dáinn.
Munnurinn á honium er gal-
opinn, það sést bótt hann hafi
slengzt með höfuðið í hinn vegg-
inn á stofunni, oltið fram fyrír
sig og síðan snúið andlitinu til,
nóg til þess að ekki er hæigt ann-
að en sjá það. Það er óhugnan-
legt, svo óhuKnanlegt að bróðir
hans fyrir utan gluggann gebur
ekki slitið athyglina frá hessum
opna munni.
Smám saman verður honum
Ijóst, að þriðja mannveran í eld-
húsinu er Agnes.
Hún stendur hjá Róhert, graf-
kyrr eins og stytta og horfir
sljólega, ekki á hann, ekki á Er-
land, heldur á tvíhleypuna sem
hún heldur á í hendinni.
Stundum þegar Bjöm Eirfk
dreymir um þetta á nætamar,
dreymir hann að hau geti aldrei
losmiað úr þessum stetllingum.
Erland og Róbert endilangir á
gólfinu.
Agnes mieð haglahyssuna.
Hann sjálfur í döggvotu gras-
inu fyrir utan.
Hann vaknar baðaður í svita
og martröð hans heldtur áfram í
vökunni.
Þvi að hún á sér framhald.
Fótatak hinum megin við hús-
ið. Einhver genigur upp tré-
tröppumar.
Og svo er Lage Lindvall kom-
inn inn. Bjöm Eiríkur heldur
að það sé hann sem Lage ein-
blínir á, en hann er að horfa
á Agnesi — á hana ofí hyssuna.
Hann hrópar svo öfsalega að
orðin berast út til vitnisins, sem
stendur þama án þess að geta
hreyft legg né lið:
— Guð rninn góður, Agnes!
Hvað heflurðu gert?
Svo hverfur allt hljóð og allt
verður eins og öhugnanlegt og
óraunveruleigt atriðá í mímuleik.
Lage patar og bendir. Loks
tekur hann af henni byssuna og
þurrikar hana pfsatega með
vasaklútnum sínum.
Hann réttir henni hana aftur
vafða í vasaklútinn.
Og síðan — Bimi Eiríki verð-
ur óglatt — síðan lýtur hann
niður og dröslar Erland upp í
sitjandi stellin-gu við vegginn.
Agnss Olsson leggur byssuna í
höndina meðvitundairlausa og
leggur fingur hans á gikkinn.
En drengurinn fyrir utan hörf-
ar burt frá þessari skelfilegu sýn
og hleypur... hteypur í áttina að
bænum, heimleiðis.
— O —
Uppörvaður af faglegum
en varíæmislegum spumingum
Christers, hughreystur af uppörv-
andi samúðarauianaráði Nínu,
hafði Bjöm Eiríkur Olisson létt á
hjairta smu eftir fimmitán ár.
Nú leit hann af foneldrunum á
Erland Hök, af Eríand á Lind-
vaR o-g það var við máginn sem
hann saigði lok's:
— Hún... hún er dáin núna,
Lage. Við getum ekki... ég á við
... það er ek'ki hægt að setja
hana í fangelsi eða neitt hess
háttar, bótt sagt sé frá hvemig
þetta gekk til. Ég... ég hef ekki
gert neitt illt, er bað?
Svitaperlur stóðu í rauðum
hársrótunum á Lage, og hann
hugsaði trúlega meira um afleið-
ingamar alf sínum eigin athöfn-
um og meinsærinu en um Agn-
esi. En Christer sagði sefandi:
— Þú hefur gert hið eina rétta.
Þú varst ekki annað en ham
begar hú lentir í þessari skellfi-
legu hringiðu ag hað er ek'ki
nema eðhlegt að bú hafir átt
erfitt með að ásafea bína eigin
syslur. En eins og hú segir, þá
er hún nú dáin og hú getur
ekfei gert henni neitt , illt. Aftur
á móti er tími til kominn að
bið greiðið öl! hina skelfiTesu
sku-ld ykkar við Erland Hök,
sem enn er á lífi.
1 hundraðasta skipti heissa
da°ana velti ég fyrir mér hvað
Erland Hök væri að hugsa. Var
hann haldinn beiskju, hatað-i
h-ann Agnesi, Lage, Biöm Eirífe,
sem hvert um sig hafði stuð'lað
að þvf, að hann lofeaöist inni í
þessari gildru — með bví að
notfæra sér meðvi-tuindarleysi
han-s etftir álflogin, m-eð lygi og
með þögn? Það fóonu dálitlar
viprur um kjálkavöðvana, sem
gáfu til kynna að hann væri í
geðshraaringu, en annað vairð
ekki lesið úr svi-p hans.
Meðan Manfreð Olsson varð
æ rýnari og gamalmennislegri,
var eins og Lydia yrði reistari.
— Vissir þú þetta?
Manfreð varð svo undrandi að
hann brenndi sig á eldspýtunni
sem hann h-afði verið að kveikja
á.
— Hver? Ég? Djöfullinn sjálf-
ur! Vissi... hvað?
— Að það var Agnes sem
skaut Róbert.
— Erbu... ertu alveg koivit-
laus, I-vdia? Heldurðu í alvöru
að ég hafi vitað að... að...
Hún andvarpaði.
— Ég hef ímyndað mér margt
verra en það. Mér skildist strax
frá upphafi að eitthvað var
undarlegt við betta allt saman.
Mér datt auðvitað a-ldrei f huig að
Bjöm Eiríkur, bamið, vissi neitt
um þetta, en Agnes var svo
þrúguð af sjúkri samvizku, að
hún þoldi ekki að nafn Eríands
vsarí nefnt, — ag bað hefði hver
heilvita maður getað séð. Það
var ekki haaat að tala við hana
og fyrir bragðið hugsaði maður
eitt og annað. Og stundum hef
ég trúlega verið í námunda við
sannleikann, en annars var ég
hræddust um það, að hað hefði
verið þú með alian skapofsann,
sem hefðir komið upp í Svaria-
gili og haft afskipti af deilum og
hað hefði verið hín vegna sem
Agnes bar ljúgvitni í réttinum.
— Ég hef aldrei á ævi minni
heyrt annað eins! — Man-
freð ranghvolfdi bókstalflega föl-
bláum augunum og hann garg-
aði svo að röddin sveik hann. —
Hélztu í alvöru að ég hefði myrt
minn eigin son?
— Ekki af ásettu ráði, nei. En
bað hefði verið alveg efti-r þér
að hóta með byssu í bræði hinni,
lí'kara hér eða Agnesi en Er-
Tand Hök. Og bað er til nok'kuð
sem heitir voðaskot. Það Mýtur
að hafa verið þess konar sko-t
sem Agnes hleypti af. Efeki hef-
ur hún viljandi skotið Róbert,
bvf trúi ég ek'ki.
Christer Wijk sneri sér að
Laige.
— Þú ættiir að geta frætt ofck-
ur um hað. Þú varst allt að því
viðstaddiir.
— Ég kom ekki fyrr en allt
var um garð gengið, tautaði Lage
og það var eins og hann væri
að alfsaka sig.
Afsafea hvað? Að hann sfeyldi
ekfei hafa komið fyrr eða að
hann skyldi yfiríeite hafa verið á
staðnum.
RAZNOIMPORT, MOSKVA
RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENOIST
Hafa enxt 70.000 km akstup samkw
volforöl afvlnnubllst|óra
Fæst h|á flesfum hlölbarðasölum á
Hvergi lægra verö
emt
landinu
TRADING
CO.
hK|
GQLDILOCKS pan-cleaner
pottasvampnr sem getnr ekki ryðgað
SKOTTA
— Pabbi, hvemig geturðu verið svona sallarólegur og síminn bil-
aður!
Terylenebuxur
á drengi frá kr. 480.00.
Terylene-flauelsbuxur drengja — Telpuúlpur —
Gallabuxur — Peysur.
Siggabúð
Skólavörðustíg 20.
VÉLALEIGA
Símonar Símonarsonar. — Sími 33544.
Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. •—
Einnig skurðgröft.
Athugið
Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og
gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds.
Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar.
Sími 3-68-57.
LEIKFANGALAND
VELTUSUNDI 1 kynnir nýja verzlun —
LEIKF AN G AK J ÖRBÚÐ.
Gjörið svo vel að reyna viðskiptin.
LEIKFANGALAND
Veltusundi 1 — Simi 18722.
Ódýrast / FÍFU
Úlpur * Peysur * Terylenebuxur * Molskinns-
buxur & Stretchbuxur.
Regnkápur og regngallar. — Póstsendum hvert
á land sem er
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut)'.
Skolphreinsun og viðgerðir
Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð-
um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á
brunnum og fleira.
SÓTTHREINSUM að verki loknu með iyktarlausu
hreinsunarefni.
Vanir menn. — SÍMI: 83946.