Þjóðviljinn - 17.11.1968, Síða 12
Eignakönnun réttlátust lausn
til bess að finna breiðu bökin
□ Samfara stórfelldri kjaraskerðingarárás á allt
launafólk í landinu hefur viðreisnarstjómin
lagt atvinnulíf í rúst úti á landsbyggðinni og
hefur haft litla fyrirhyggju að byggja upp at-
vinnulíf víða úti á landi.
□ Fólkið er nú að uppskera hverskonar óstjórn í
fjárfestingu samkvæmt úreltum hagstjómar-
reglum og verður þar að auki að taka á sig
stórhækkað verðlag á lífsnauðsynjum með
kaupbindingu framundan í heilt ár.
□ Hér fara á eftir viðtöl við nokkra formenn
verklýðsfélaga úti á landi og álit þeirra á efna-
hagsráðstöfunum ríkisstjórnarinnar.
Nú þarf
pólitískt átak
Nú finnst mér loksins vena að
renna upp ljós fyrir admeniningi
að hér duigar adeins öflluigt pólit-
ísikt átaik til þess að aflétta af
almenningi sifellduni kjaraskerð-
ingarárásum frá þessari viðreisn-
arstjóm, þar sem hver ávinning-
ur verklýðshreyfmgarinniar i
kjarabaráttu er jafnóðum tekinn
af launamönnum. Þassi ríkis-
stjórn er alltaf við sama hey-
garðsihomið oig mun aflltaf verða
það í framtíðinni, þegar heill
aillmieinnings og kjanabarátta er
annarsvegar, sagði öm Scheving,
formaður Verkalýðsfélags Norð-
firðinga.
Hér er enginin maður, sem
mælir þessum ráðstöfunum bót
og eru þær almiennt fordæ-mdar
af fóilkd. EJkiki kemuir annað til
mála en verklýðshreyfingin svari
þessu á verðugan hátt — fýrst í
stað — og síðan verði hafin al-
menn pólitísk sókn til þess að
hrinda þessari fjandsamlegu rík-
isstjóm í garð launþegasamitak-
anna frá völdum, saigði öm að
lökium.
Ræðst á A.S.Í.-þingi
Við náðum tali af Elinbergi
Sveinssyni, fonmanmi Verkalýðs-
félagsins Jöikuis í Óilafsvík, og
spurðum hann um álit hans á
efnaihaigsráðstöfumium riikisstjóm-
arinmar.
Mitt álit er, að gengisfelling ein
sé ekki einhttít og byggist aillt á
þeim hliðarráðstöfunum, sem
astlunin er að hafa í fraimmi.
Mikið verkefni er framundan
á A.S.Í. þingi að f.jalla um af-
leiðingar af tveim genigisfalling-
um fyrir verkafólk í landinu.
Mikilar stötokbreytingar hafa cxrð-
ið á láfskjörum alimennings og
meiri eru fraimundan og má þar
til dæmis neftna að olíuilítrinm er
komimin á fjórðu krónu til kynd-
ingar í húsum, og þamnig mætti
taka fýrir alilar lífsnauðsynjar.
Ríkisstjómin verður að ná
skynsamiegum samnimgum við
verkttýðshreyfinguna og það er
vita vonlaust fyrir haina að knýja
fram þessar ráðstafanir án sam-
ráðs við hana.
Mjög lítil atvinna hefúr verið
fyrir verkafólk í frystihúsum hér
í Ólafsvík síðan uim mdðjan júlí
í suimar og stouOdafoyrðin er mik-
il áhvílandi á frystihúsum hér í
Ó1 afsvík. Ég er mjög svartsiýnn
á ástandið hér í Ólafsvík fram-
undan að óbreyttu.
Svartnætti
framundan
Við náðum talli af Guðmundi
Lúðvíkssyni, formanni Vertoa-
lýðsfélaigsins á Raiufarhöfn, og
inntum. hamn eftir áliti hans á
efnahaigsráðstöfiunum rí'kisstjórn-
arimnar.
Ég lít á þesisar efnahagsráð-
stafanir ríkisstjómarinmar sem
stónfielttdia kjarasikerðingu verka-
fölks. Þetta kerniur þó etoki til
rrueð að hafa nein úrsttitaáhrif á
aítvinmulífið hér í plásisinu. Fram-
undan er svarinætti og allmemmt
aitvinmuileysi hjá verkafóllki í vet-
ur.
I dag er verið að skipa út síð-
ustu síldairtuinmumum héðam frá
Raufarhöfn, en hér var saltað
í um tólf til þrettán þúsumd
tummur í sumar.
Þetta er sivo hönmutteig útkoma,
að erngu talli tekur. Um þessar
mundir er verið að vinna að
endurbygginigiu frystihússins —
verið að hreinsa út úr biruna-
rústumum síðam í vetur heilu
ári eftir brunianm, og ætlunin er
að kcma upp þatoi. í>etta verkefni
er búið á næstu dögum og fá
venkamenn greitt út hlelminginn
af vinnulaununum, en hinn
hellmimgurinn fer upp í ógreidd
opimiber gjöld. Með vori standa
vonir til þess að útvega fé í
meiri framkvæmdir í frystihús-
inu og guð má vita, hvenær
rekstur hefst þar í framtíðinni.
Almenn fordæming
Ég hef nú umnið í áratugi að
vertolýðsmálum og aldrei hief ég
heyrt eins almenna fordæmimgu
hjá fólki á efnahagsráðstöfunum
eins og undanfama daiga síðan
gengisfeliingin varð alþjóð kunn,
sagði Óskar Garihattdason, for-
maður Vöku á Sigttufirði í gær.
Suimir menn hafa ætíð verið
orðvarir í garð stjórmarvalda og
þolað þeim marga s’kráveifu um
daigana. Nú sitainida þessir menm
sem mættskumienn á götuihormum
og vanda etoki stjórnarvöldum
kveðjurnar.
Ef stjórmiarvaldum tetost að
koma þessum fyrirhuiguðu ráð-
stöfunum heilum í höfn, þá er
flest hægt að bera á borð fyiir
íslenzíka laiumþega.
Nei, — þessar ráðstafanir ganga
almiemnt fram af fóllki og það er
raisainidii á þeim.
Vlerkallýðsfólaigið Vaika hefur
auigllýst fundi á sunmuidag oig þar
verða þessar ráðstafanir teknar
fyrir og aðgerðir mótaðar gegn
jþedm.
Nú verða öttl ■ vertolýðsfólög að
segja upp samningum og heyja
stranga vamarbaráttu. Hér á
Sigttufirði voru 72 atvinnuleys-
inigjar skráðir 2. nóv. og slík
kjiaraslkerðing verður ekki þoluð
á miúverandd laun.
Ég mian ekiki eftir srvoma harka-
lieigri aðgerð síðan fýrir stríð á
hendur verkamiönnum og ber að
talka mamnlega é mlóti, saigði Ósk-
ar að flokum.
70 manns
atvinnulausir
A fimimtudagslkvöld héttdum
við fiund í Verklýðsfélagi Vopna-
fjarðar og samþykkibum þar með
yfirgnæfiandi meirihttiuta atitovæða
að segja upp sammmgum, enda
töttdu fiuindarmenn attveg fráileitt
að bjóða upp á þessar ráðsitaf-
anir við skleirt atvjnmukjör og lé-
legt kaup, sagði Davíð Viigfússon,
formaður félagsdns, í viðtali við
Þjóðviljann. Hér hafa verið 60
tiil 70 manns atvinnulausir síð-
an um miðjan ototöber, þegar
sttáturtíð lauk, og enn flleiri bæt-
ast í hópinin, þegar framtovæmd-
um við hafnargerð lýtour um ára-
mót. Hér blasir við stórfellt at-
vinniuleysd í vetur og er mdkill
kvíði og uggur í fólki.
Þá voru fundarmenn samimála
um að fyrirhuigaðar ráðstafanir
myndu ekki auika ativinnuna í
þorpimu eins og í pottinm er bú-
ið. Hér hieifur til dæmis verið
stofnað hlutafélag til fisikvinmslu
— var þetta fyrirtæki stofnað til
þess að glæða atvinnuna í þorp-
inu em hetfiur etoki femgið nedtt
£é utanaðkomandi og þýðir etoki
aö tala um að hægara sé að reka
fyrirtæki eftir gengisfellimigu,
þegar vamtar fé emn til þess að
hleypa því af stoktounum. Svona
er atvinnuttífið í kalda koli víð-
ast hvar í sjávarþarpuim kring-
um land efitir viðreisn og al-
menn vantrú virðist mér vera á
þessum ráðstöfunum, sagði Dav-
íð.
Pundarmemm litu á þessar ráð-
stafamir sem mjög hartoalega á-
rás á lífskjör almennings og
verður verklýðshreyfimgin að
taka upp vægðairlausa baráttu
gegn þessum ráðstöfunum. Þá
kom firam hjá fumdiainmömmum, að
eiigmakönnun þyrfti að fara fram
til þess að kanna, hvar breið-
ustu bökin væri að finna í stað-
inm fyrir að veitast svona alltaf
að launafólki í lamdinu, saigði
Davíð að lokum.
Óþolandi
kjaraskerðing
Sunmudagiur 17. nóvemlber 1968 — 33. árgamgur — 250. töttublað.
Bankar herða reglur
um kaup á tékkum
— Reglurnar ganga í gildi á morgun
□ Á 5. síðu Þjóðviljans í dag er birt auglýsing frá sam-
vinnunefnd banka og sparisjóða um nýjar reglur sem bank-
amir hafa sett sér í sambandi við kaup á té'kkum. Er þar
annars vegar, að menn mega hér eftir búast við að þurfa
að framvísa persónuskilríkjum við sölu á tékkum í bönkum,
og í annan stað munu bankarnir almennt haetta að kaupa
tékka á aðrar bankastofnanir til innlausnar í reiðufé. Eru
reglur þessar settar vegna mikilliar aukningar tékkavið-
skipta að undanförnu og mikillar misnotkunar þeirra. — í
fréttatilkynningu sem Þjóðviljanum barst frá samvinnu-
nefndinni um þetta mál segir svo til nánari skýringar:
Það sem ég þetoki hér í Höfn
eru allir á móti þessum ráðstöf-
unum ríkisstjómarinnar enda
hefur gengisfelling alltaf gefizt
illa fyrir laumafólk og h-efur
lækkað toanp vertoafólks gagn-
vart lífsmauðsynjum, sagði
Benedikt Þorsteinsson í Höfn í
Hornafirðd.
Hér reikraa allir með aðgerð-
um vertoalýðshreyfingarinniar
gegn þessari kj araskerðinigar-
árás og virðist fólk búið að missa
þolinmæðina, hvernig svona að-
gierðir eru alltaf látnar bitna á
launaíólki og einna helzt lág-
laiunafólki, sem sízt skyldi.
Hór er alltaf nóig að gera í
Höfn. Núrna stendur yfir gæru-
verkun eftir slátirun á 20 þúsund
fjár. Þá er fiskvinn.sla hér alltaf
í fullum ganigi, þó að »fli sé treg-
airi um þessar mundir borið sam-
an við í haust, þegar bátar hófu
límuveiðar héðan. Héðan róa 10
til 11 bátar á troll og línu sem
stondur.
Okkur er fyrst og fremst efst
í huiga vægðairlaus kjaraskerð-
ingaránás á verkafólk, og þykir
okkur hart undir að búa eins og
við höfum unnið þjóðarbúinu á
liðnum árum.
Rétt er, að nokkrar athuga-
semdir íylgi auglýsingu mefnd-
arinn-ar í blöðumum í dag um
tékkaviðskipti.
í henni felst, að frá og með
morgumdeginum, 18. nóvember,
geta þeir, sem eiga tékkavdð-
skipti við banka og sparisjóði,
átt von á því að þurfia að fram-
vísa persónuskilríkjum við aí-
greiðslu. Jafnframt hætta þess-
ar stofinamir ahnenmt að toaupa
téktoa á aðrar banikiastofmanir,
sem ætlazt er til að sé-u innleyst-
ir með reiðufé. í auglýsingunmi
er ennfremur ábending um, að
sölu slíkra téklka sé beirat til
þeirrar stofnunar, sem tékki er
gefinra út á.
Með þessari breytinigu er tek-
in upp regla, sem hefur verið
sjálfsögð og allsráðandi erlemd-
is um lamgt skeið. Þar geta memn
ekki genigið inn í hvaða banká-
stofmum sem er og selt tétotoa
gegn reiðufé. Er þar ætlazt til,
að menn geri annað tveggja að
fara í þann bamtoa, sem tékki er
gefinn út á, og leita imnlausmar
þar eða selji hann í eigin við-
skiptabantoa til innborgumar á
reitonimg.
Þessii breytta afiataða bantoa
og sparisjóðia við toaup á um-
ræddum tékkum hefur þegar
komið fram í sumum baimkastofn-
unum, en er nú fyrst samræmd
almenmt. Vald'a henni gerbreytt-
ar aðstæður. Tékkaviðskipti hafa
margfald'azt und'anfarin ár, fjöldi
afgreiðslustaða bankastofmama
hefur aukizt verulega og öll við-
skipti orðið viðameiri en áður
var. Má nefma sem dæmi, að
ávísan-aireikningar við baraka-
sitofmanir á Reykjavíkursvæðinu
eru vel yfir 60.000 og fjöldi tékka,
sem bótoaðir eru dagleiga, er 10
til 15 þúsiund. í kjölfar þessarar
þróumar hefur misnotkun tékka
aukizt verulega.
Þessar aðstæður allar valda
því, að afstaða ba-nikastofniania
hlýtur að breytast til aðila, sem
ekki eru í föstum viðstoiptum og
er umrædd auglýsing til komin
þess vegraa.
Vonia þær stofmanir, sem að
þessu máli standa, að almenning-
ur sýni því fullam skilnin-g, en
markmiðið er að sjálfsögðu að
skapa aukið traust í bankavið-
skiptum og styrkja gildi og ör-
yggi tékka.
Endingargildi
rakvélablaða
Vegna auglýsinga, sem nýttega
hafa koimið um rakvélablöð, eink-
um í sjónvarpi, vilja Neytenda-
samjtökim birta niðurstöður at-
huigumair, sem bandarís'ku Neyt-
endiasaimtökim létu gera uim end-
inigargildi ratoivéflafolaða úr ryð-
fríu sifcátti:
„Eftirfarandi blöð veita að
meðaltali 10 futtttnægjaindi rakstra
á hvert blað. Þau eru, taiin í
stafiróiferöð:
Gillette Super Stainless, Per-
sonraa Super Stainless , Schick
Super Stainless og Wilkinson
Super Sword.“
Ur „Consumer Reports“, mairz
1968.
CNtey tendasam-tökin).
Ræða ágreining
VARSJÁ 15/11 — Einn af for-
ysfcumönraum ítattska kommún-
istaflokksins studdi á fimmtudag
í Varsjá tillögur Sovétmanna og
Pólverja um opraar umræðu-r
vegnia Tékkóslóvaikíumálsiins.
Jafnframt hélt flokksforinginn
fast við þær skoðanir ítalskra
koromúnista, að hver flokkur
ætti að vera óháður og að flokk-
ar aramairra landa hefðu ekki
leyfi til öþarfa afskipta.
Ný bók eftir Halldór Pétursson
Kreppan og hernámsárín
Ein nýju bókanna „Kreppan og hemámsiárin“ er eftir
Halldór Pétursson, sem einmitt á þeim árum varð þjóð-
kunnur fyrir hvassar og velskrifaðar greinar sem hann
birti í blöðum, ritaðar frá sjónarmiði verkamanns, sem
sjálfur fann hvar skórinn kreppti. Bók sinni skiptir hann í
tvo aðalbafla, „í lok kreppunnar“ og „Gustur nýs tíma“, og
mun hann styðjast við samtímaskrif sín og minnisgreinar
frá þeim árum, og fæst af því komið áður á prent.
Höfundur segist rita bókdma „til
að gefa þeirri kynslóð sem nú
lifir cfiurl'ifla innsýn í líf verka-
mamna á érunum 1939-40 og einn-
ig fyrri hernámsárin“.
„Margt er til ritað um þessi ár
frá ýmsum sjónarmiðuim sem ég
hirði ekki uim að leita uppi, seg-
ir Halldór. Ég skrifa þetta aðeins
út frá miín.u sjónainmiði og þeirra
seim með mér börðuist hinni von-
Mtliu baráttu öttl þessi ár. Enginn
hefiui- að ég veit sem lifði þessa
gjörningahríð gert henni skitt út
frá sjóraarmiði verkamannsins, en
þess tel ég þörf, gæti það orðið
til skilnings á þeirri vá sem emn
getur vofað yfir, þrátt fyrir allar
framfarir.“
„Krcppan og hernámsárin“ er
gefin út af Ægisútgáfunni í Rvík.
Nokkrar heilsáðumyndir eru í bók-
inmi, sem er 186 bls. Prentsmiðj-
an Ásrún prenitaði.
/