Þjóðviljinn - 10.01.1969, Side 4

Þjóðviljinn - 10.01.1969, Side 4
| SÍÖA — ÞJÖÐVTtJTNN — Föí*udiag«r 10. jarater 1869. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfreteis — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Siguróur Guðmundsson. Fréttaritstjórí: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Fyrsta verkfallið boðað yélstjórafélag íslands, sem er jandsfélag með um 1300 félagsmenn, hefur nú boðað verkfall frá 15. jamiar til að knýja á með kröfur sinar, en þær eru aðallega eins og annarra sjómannafélaga um frítt fæði um borð og aðild að iífeyrissjóði tog- aramanna og farmanna. Telja forystumenn félags- ins að undirtektir útgerðarmanna hafi verið svo neikvæðar að ekki þýði að halda áfram samning- um nema verkfallsþrýstingur komi til. Öll önnur félög Farmanna- og fiskimannasambandsins og ■sjómannafélögin munu þegar hafa samþykkt verk- fallsheimildir og er ekki annað sjáanlegt en bæði félög háseta og yfirmanna neyðist til að sýna út- gerðarmönnum að þeim er full alvara með jafn- sjálfsagðar og hófsamar kröfur og þessar tvær, 1 því ástandi sem skapaðist við árás ríkisstjórnar Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins á sjó- mannshlutinn, sem stórskertur var með löggjöf um áramótin. JJíkisstjómin og flokkar hennar tóku engum söns- um, sinntu engum viðvörunuim þingmanna Al- ;þýðubandalagsins og Framsóknarflokksins, höfðu að engu mótmæli sjómannaráðstefnu og sjómanna- félaga. Við síðustu umræðu málsins í þinginu lauk Lúðvík Jósepsson ræðu sinni móti þvingunarlög- gjöfinni með því að skora á ríkisstjómina að láta málið liggja þar sem það væri komið, óafgreitt, og sjá til hvað kæmi út úr samningaviðleitni sjó- manna og útvegsmanna upp úr áramótum; setja þá fyrst löggjöf varðandi sjávarútveginn þegar sýnt væri hvað myndi framkvæmanlegt. Lúðvík varaði ríkisstjórnina enn við, með því að lögfesta árásina á sjómannshlutinn væri verið að torvelda alla samninga um sjómannakjör og stefna kom- andi vertíð í hættu. En Eggert G. Þorsteinsspn, með alla Alþýðuflokksþingmennina í halarófu á eftir sér, vílaði ekki fyrir sér að gera hina einstæðu óþokkaárás á sjómannshlutinn. Og ráðherrar og allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins víluðu heldur ekki fyrir sér að ráðast þannig að sjómannaheimil- unum. Það var ekki nema snöggvast og í or ' kveðnu að trúnaðarmaður sjóimannasamtakanna Pétur Sigurðsson, virtist iðrast, því hann sagðist reyndar hafa sagt efnahagsreiknimeisturum ríkis- stjómarinnar að árásin á sjómannshlutinn væri ekki framkvæmanleg, en hann hefur tæpast grátið beisklega því hann samþykkti árásina, og sama gerði annar íhaldsþingmaður Þofsteinn Gíslason, maður sem sérstaklega er flaggað framan 1 sjómenn við kosningar. J^ú þegar virðist það vera að koma í ljósað viðvar- anir þingmanna Alþýðubandalagsins hafa ekki verið ófyrirsynju. Vandamál efnahagslífsins verða ekki leyst með svo einföldum ráðum að ræna af hlut sjómannsins og afhenda útgerðarmönnum ránsfenginn. Sjómenn hafa þó farið mjög vægt í sakimar með kröfur um að rétta hlut sinn, en þeir munu staðráðnir í því að knýja fram þær algeru lágmarkskröfur um frítt fæði og áðild bátasjó- manna að lífeyrissjóðnum, sem hafðar eru á odd- inum. — & Fjármál íslenzkra stúdenta erlendis Gengislaakktin viðreisnar- stjómor íhaMs og lcraita lcem- ur harfcaiega við létta pyegju íslensákra námsmianna erfendis eikíki siðrar en aranarra og að vomuim hefur Iþeim orðið tíð,- xaett um þessi miál og íundi Ihafa þeir Ihaldið raairga og víða. Þjóðviljinn heffiur þegar birt nofckrar ályfctanir og greinar- gerðir fcá stúdenitum erlendis og bætir við það safn í dag, þó að ndkfcuðvsé nú um liðdð. Álytotum ísfenztou námsmann- arma í Skotlandi var samlþylktot á fundi hinn 23. nóvemiber sl., en greinargerðm ffiró Bandalagi Istondinga í Suður-Þýzkalandi var samin í aíðasita mánuði. Fyrst fer hér á eftir greinar- gerð námsmanna í Skwtlandi, svoMjóðtatidi: „Sökum breyttra aftoomuskil- yrða islenzkra námsmanina er- Jendis, sem sfcapazt hafa eftir síðustu efnahagsráðstafanir rík- isstjómarinnar, sjá íslenzkir námsmenn í Skotlamdi sig til- neydda að senda frá sér eftir- farandi álykitum: Um nauðsym æðri menntunar í íslenzku þjoAfélagi ætti etoki að burlfa að deila. Þjóðfélagiö hefur viðurkennt bessa þörf með því að halda uppi háskóla og öðrum menntastofnunum. Smáiþjóð eins og íslendlngar hefur augljóslaga ekki tök á að starfrækja menntastofnanir, sem fuillnægja öllum kröfum þjóðfélagsins og þegna þess til mlemntunar, enda er Hástoóli Islands réttilega tatomartoaður við nokfcrar einföldustu frum- þarlfir þjóðarinnar. Af • þessu leiðir að mitoiJl Muti ísilenztora námsmanna verður að sækja menntun sína til eriéndra há- stoóla, enda hefur ríkisvaldið talið sér skylt, vegma takroairk- aðra menntunarmöguleika heima fyrir, að veita íslenztoum námsrnörínum érlendis fjárhags- aðstoð. Undanfarin ár hefur fjárhags- aðstoð. ríkisstjómarinnar, þótt naum hafi verið, og dugnaður og ósérhlffni námsmanna ag foreldra þeiira, gert öllum þorra námsmanna Meift að stunda nám erlendis. Á undanfömum árum halfa tvær gengisfellingar og minntoandi mögufeikar til tékjuöflunar hins vegar gert það að verkum að eins og nú er ástatt er beinlínis óhuigsandi fjn-ir menn að hyggja á nám erlendis, nema að baki beim standi sterkt einkafjártmagn. Eins og meðfylgjandi greinar- gerð um tekjuöflun og útgjöld íslenztora námsmanna við Ed- inborgarháskóla ber með sér, er bilið milli tefcna og gjalda ftostum óbrúanlegt. Sé miðað við algeran láigmartoskositnað Pg hámarkstekjur Cþar með talið námslán), verða tekjur tor. 100.000,00, en gjöld tor. 105.000.00 Bilið milli gjalda og tekna verð- ur því a.m.k. tor. 65.000,00 og í flestum tilviteum meira. Ef etoki verður þegar í stað gripið til umfangsmikilla að- gerða má því gera ráð fyrir að fjöldi Islendinga, sem nú enii við nám erlendis, verði að hverifá frá námi sökum fjár- skorts. Sömnleiðis er líiklegt að flestir þeirra sem annars hyggðu á nám erlendis verði að láta frá sér slíkar áætlanir. Ljóst er að núverandi ástand getur haft hinar alvarlegustu afileiðingar. Háskóli Islands er begar yfirfullur, og auik bess er knýjandi nauðsyn á víðtæfc- ari og fjölbreyttari menntun en hann getur látið í té. Það hefur • og ætið verið grundvanarstefna í menntamálum Islendinga, að aðstaða til menntunar skuli etoki vera einkaréttur stórefna- fóíl'ks." ★ Framangreindri ályktun fylgdi svohljóðandi greinargerð: Greinargerð þassi fjallar um fjárhagsaflkomu ísl. námsmanna í Edinborg 1968—69 og væmtan- toigar horfur í fjármóllum stúd- enta. Vfsindadeild Edinborgarhá- skóla lét í haust gera áætiun ulm náms- og dvaHarktostnað eins íslenzks stúdenits í Edin- borg fyrir skólaárið 1968—69. Áætlunin nær yfir allan lcbistn- að af námi svo og dvalarkostn- að á háskólaórinu, b- e. á tíma- bilinu 1. okt. til 15. júní. Eerða- lög eru þó ekki innifalin, né dvalarkostnaður í sumarieyfi. Á tímabilinu okt.—júní eru kennslutímabil skólans þrjú, okt.—des. 10 vitour, jan.—naarz 10 vitour og apríl—júní 10 vik- ur, Ennfremur eru tvö teyffii, jólaleyfi 3Vj vika og páskaleyfi * 4 V? vika. Samkvæmt áætlun þessari er heildarkostnaður talinn vera £ 785 eða um 166 þús. ísl. kr. Við bætist ferðakostnaður. Kerniur þá fyrst til álita hvort reifcna beri með ferðum . heim um jól eða ekki, en áætlunin gerir þegar ráð fyrir dvalar- kostnaði um jólin, sem þannig jafnar út kostnaðinn við að fljúga heim. Samkvæmt þessu reiknum við ferðakostnað allt árið sem 10.000.00 tor., og er þá gert ráð fyrir einni tflugferð fram og til baka, en farmiði til Glasgnw kostar nú með stúdentaafslætti u.þ.b. 9.500.00 kr. Heildarfcostnaður veirður því sarokvæmt þessu um 176 þús. fcr. á óri fyrir einstakling. Samkvæmt ofcfcar ‘ áliti er á- ætlum þessi raunhæf. En til að myndin verði sem fullkomnust verður að minnast á skólagjöld. Skólagjöld eru £ 260, en ennlþá greiða ekki allir Islendingar hér svo há giöld, en fæstir greiða lægra en £150 á ári í skólagjöld. Aætlun Vísinda- deildarinnar gerir róð fyrir £200 í skólagjöld, þannig að sú tala lækkar um £50 eða 10.500,00 fcr. Færist heildartoostnaður niður í 165.500,00 kr. við þessa breyt- ingu. Hins vegar greiða mairgir Islendingar nú þegar £260 í skólagjöld og allir nýstúdentar verða að greiða þá upphæð. Samkvæmt þessu ihá haatoka áætlunina um £60 eða 12.700,00 kr. ag þannig reifcnaður er heildarkostnaður um 189.000,00 kr. Þannig gerum við hór róð fyrir heildaikostnaði á bilinu 165—190 þús. kr. á ári- Neðar en 165 þús. telium við illmögu- legt að tfara. Áætlunin, eins og hún kemur frá Vísindadeildinni er frekar of lóg en of há, eins og sumir • liðir sýna, t. d. lið- urinn bækur, sem er f allægsta lagi. Ennfremur býður okkur í grun að liðurinn upphitun sé tæpast sniðinn við Islendinga. Rétt er og að geta þess, að áætlun þessi miðast við 38 vikna háiskólaár, en í mörgum tilfell- im verða stúden'tar að dveljast hér lenigúr en í 38 vikúr óg hækkar þá að siálfeögðu allur kostnaður. En að þessu er nónar vikið síðar. Miklu erfiðara er að áætla ■ tefcjur stúdenta., Erfiðleikamir við að fá sumarvinnu eru allt- alf að atukast. Stúdentar, sem stunda nám erlendis korna oft- ast seint heim á sumrin og fara snemrna á haustin. Um stúdenta hér í Edinborg er bað að segja, að lanigfæstir komast héðan fyrr en um 15. júní. Skóli hefst á nýjan leik í októ- ber-byrjun, þannig að emginn Edinborgarstúdent getur unnið lengur en rúrna þrjá máuði. Það er oig áríðandi, að það komd hér fram, að erlendir háskólar gera æ meiri kröfur til stúdenita eins og við þekkjuim mjög vel frá Edinbongarháskóla. Utilok- að er með öllu, að stúdemtar vinni í páskaleyfi, þess er kraf- izt, að menn vinni sjálffistætt að ritgerðum og öðrum verkefnum og stundi almennan lestur. Auk þess gera margar deildir strang- ar kröfur til sumarlesturs. Það má til sanns vegafl færa, að ýmsir Edi nborgarstúdentar hafa ékki sinnt þessum kröfum um sumarlestur, enda hefur það þá ævinilega komið niður á námi þeirra og frammistöðu. En á- stæðan fyrir þessu er aMtaf sú, að nómsmenn eru of önnum kaffnir við að affla sér peninga til liífsviðurværis. -i Svo einhver tala sé nefnd má gena ráð fyrir 50 þús. kr. sem algjöru hámarki á nettó árs- tetojum stúdenta. Það ætti að vera óþarfft að færa að þvi rök, að hér er uim. aligjörar hámarks- tefcjur w-n Útiltifcað er, að noktorar " ur komist yfir 50 þús. kr. brúttó-sumantekjur. Stúdentum hefur e.t.v. verið kleiflt að ná 50 þús. Jcr. brúttó tekjum, en emginin Edinborgar- sitúdent nær hómairkinu nettó og mangir eru lan'gt fyrir neð- an. Tekið skall fram, að „nettó“ þýðir hér heildarsumartekjur að flrádregnium opiniberum gjöldum og vasaipeningum. 1 mörgum tillfellum verða ■ stúd- entar að sjá sjálfir fyrir toostn- aði af mat og húsaisfcjöli: þegar þannig er ástatt, er óhætt að læktoa hámarfc okkar um a.m.k. helming. Enn er rétt að geta þess, að hér er að engu getið þeirra stúdenta, sem námsins vegna verða að dvelja eriendis allt árið eða því sem nœst og hafla þ.a.I. miklu hærri kostnað á móti engum téfciúíflC31'® ■ Miðað við sl. ár gerium við hér ráð fyrir 50 þús. kr. tekj- um frá Lánasjóði feþ, .páras- manna. Enn er hér um há- markstölu að ræða. Asl. ári var þetta hæsta upphæð, sem nokk- ur fel. stúdent í Edinborg fékk enda hæsta upphæð, sem út- hlutað var úr lánasjóðinum. Að lokum er rétt að geta þess að tekjuöflunarmöguleikar hér í Edinborg eru engir. Heildartefkjur verða þannig samtovæmt þessum h'ámartosút- reitoningum 100 þús. kr. Áæflun Framhald á 9. síðu. Frú Marta Valgerður Jónsdóttir áttræð Svona gengur það. Marta er orðin áttræð. Hún fæddist að Landakoti á Vatnsleysuströnd, fimmtudag- inn 10. janúar 1889 sem kennd- ur er við Pál eimibúá, ag tungl- ið var á fyrsta kvartlli. Foreldrar hennar voru snilld- arhjónin Jón Jónsson, bóndi, smiður ag vefari í Breiðagerði á Vatnsleysuströnd og Guðrún Hanmesdóttir. Jóni man ég ekki eftir, ep Guðrúnu sá ég sitja við vandaðar hannyrðir fram á tíræðisaldur. Með foreldrum sínum flluttist Marta til Keflavítour. Hún var orðin símstjóri þar 19 ára göm- ul. I fimrn ár kirkjuorganisti og driffjöður í tónlistalífinu þar syðra. Hún hefur átt heima hér í Reykjavík í 50 ár. Árið 1912 giftist hún Bimi Þorgrímssyni, sem látinn er fyr- ir tæpum þrem árum. Þeim varð ekki bama auðið, en tvær bróðurdætor Bjöms ólu þau upp. Þar að auki var heimilið áratugum saman gisti- og griða- staður fyrir frændur ag vini úr mörgum byggðarlögum, etoki sizt Skaftfellinga og Suður- nesjamenn. Listamenn, skáld Pg rithöfundar voru tíðir gestir hinna gátfuðu hjóna. Um miðja aevina átti Marta við þrálát veikindi að stríða, en efltir að Bjöm missti heils- una var eins og hún færðfet ÖU i aukana og andleg orfca fæddi af sér likamskra'fta. Hin síðustu misseri hefur hún orðið að dveljast í sjúkrahúsum og er nú smárn saman að fá bata eftir alvarlegt slys. Svo sem alþjóð veit er Marta einn helzti og læröasti ættfræð- ingur landsins, hreinn ha&jór af flróðleik. Eftir hana liggja margar ættarskrár i handritom. En margar ritgerðir hafa birzt eftir hana á prenti, aðallega í Faxa. Marta tók að sér að gera af- rit af manmtalinu 1816, sem var mikið skert Sjálf samdi hún manntal fyrir margar sótonir, sem glatazt höfðu\ ag jók við ýmsum fróðleik. Eftir þessu handriti réðst Ættifræðingafðlag- ið í prentun manntalsins 1947. Guðni Jónsson, prófesisor, lýsir bessu starfi ýtarlega i formála ritsins, og lýkur ummælum sín- um með þessum orðum: „Á frú Marta sérstakar þakkir skilið fyrir það vandasaima eljuverk, sem hún hefur unnið að roann- taJi þessu með viöbótum sánum við það. Því má að vísu ekki gleyma, að þar er ekki um frumrit að ræða, en ég þori að segja, að verk hennar er unn- ið af alúð og nærfæmi og ást á loldtandi viðfangse£ni.“ Marta á imdkið aff góðum bók- um, fiögrum málveitoum, sér- kennilegum steinum og í kakt- usum gat hún keppt við Mexí- kó. Höfundur þessa greinarfcoms hefur etoki vit á ættfræði, og etoki veit hann hvaðan mönnram kemur „fýsnin til fróðleiks og skrifta.“ En rnikið megum við vetra þeim mönnum þafcklátir sem eru haldnir þeirri áráttu aö telja manninn vera annað og meira en 8 stafa tölu og spjald í skýrsluvél. Að lokum ein ábending til mannfræðinga og opinberra stofnana: Er ekki sjálfcagt að geta um blóðlflotok hvers Islend- ings, vaxtafllag, háralit og augna, tanngæði og hæð. (Það er a.m.k. ekki mikill vandi að mæla hæðina, því að 1 metri er = 1650763,73 öldulenigdir ljóss frá lofttegandinni Krýpton 86.) Frú Mörtu ósika ég ianglífis og góðrar heilsu til þess að sinna aökallandi fræðistörfum., Ekki veit ég við hvaða Pál ein- búa fæðingardagur Mörto er kenndur, en hún verður aldrei einbúi sjálf. Hún er í persónu- legum tengslum og vinfengi við alla Islendinga sem um er vit- að frá upphafi og til vorra daga. Þorvaldur Þórarinsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.