Þjóðviljinn - 10.01.1969, Page 8
3 StoA — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 10. janúar 1089.
Berklavöm í Reykjavík heldur
Fé/agsvist
í danssal Heiðars Ástvaldssonar, Brautar-
holti 4 laugardaginn 11. jan. kl. 8.30.
Góð verðlaun!
Aðstoð við ung/inga
Mímir aðstoðar unglinga fyrir próf. — Kennt er
í ENSKU — DÖNSKU — STÆRÐFRÆÐI —
EÐLISFRÆÐI — RÉTTRITUN og „íslenzkri
málfrasði“.
Nemendur velja sjálfir kennslugreinar sínar.
Innritizt strax. — Hætt er við, að það verði of
seint rétt fyrir prófin.
Málaskólinn Mímir
Brautarholt 4 — sími 1 000 4 og 1 11 09 (Jel. 1-7)
Volkswageneigendur
Höfuin fyririiggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Volkswagen i aHflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið
viðskiptin. —
BtLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Sími 19099 og 20988.
Lótið stilia bílinn
Önnumst' hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. —
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. — Sími 13100.
við bíia ykkar sjólf
Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga —
Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar.
BÍLAÞJÓNCSTAN
Auðbrekku 53 Kópavogi. — Sími 40145.
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða,
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14. — Sími 30135.
Sprautun - Lökkun
■ Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum.
■ Sprautum einnig heimilistæki. ísskápa.
þvottavélar, frystikistur og fleira í hvaða
lit sem er.
VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA.
S T I R N I R S.F. — Dugguvogi 11.
(Inngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895.
• Hún heitir Ljúda Púskhareva er ellefu ára gömul og á heima í borginni Orenburg í Sovétríkjunum. Utvarpsstöðvar og sjónvarps-
stöðvar á heimaslóðum hennar flytja oft tónverk sem hún hefur samið, en það fyrsta sem eftir hana liggur samdi hún sj-ö ára gömul.
• #
sionvarp
Föstudagur 10. janúar 1969.
20.00 Fréttir.
20.35 Barátta og sigur.
. Mynd um endunhæfirngiu lam-
aðra og fatlaðra gerð af lands-
sambandi fatlaðra í Svíþjóð.
20.55 Virginíumaðurinn.
Aðalihlutverk: Jems Drury,
Lee Cobb og Sara Lane. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson.
22.10 Erlend málefni.
22.30 Dasskrárlök.
útvarpið
Föstudagur 10. janúar 1969.
10.30 Húsmæöraþáttur: Dagrún
Kristjánsdóttir húsmæðra-
kennari talar um hreinlæti
við matargerð. Tónleikar.
11.10 Lög unga fólksins (enidur-
tekinn þáttur/H.G.).
12.00 Hádegisútvarp.
13.30 Við vinmma: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Stelfán Jónsson. les söguma
„Silfuirbeitið“ eftir Anitru (18).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Kvimtett Arnolds Jotonssons.
Los Madhucaimfoos, Didk Cont-
ino harmonikiuleikairi, Delta
Bbytm Boys og Chet Aitkins
girtairleikari skemmta.
16.15 Veðunfregnir.
Klassísk tónlist. Sinfóníu-
hljómsveitin í CJhicago leitour
' „Gösbrunna Bómarborgar1 ‘
efltir Bespighi; Fritz Beiner
stj. Em.il Gielels og Píliharm-
oníusveitin í Moskvu leika
Píanókonsert nr. 1 i g-moll
eftir Mendelssdhn; Kiril Kon-
drajsjín stjórnar.
17.00 Fréttir.
íslenzk tóniist.
a. Tilbrigði eftir Jón Leifs um
stef eftir Beethoven. Hljóm-
sveit Bíkisútvarpsins leikur;
Hans Antolitsch stjómar. '
b. „Upp til fjalla“, sviita etfitir
Árna Björnsson. Sinfóníu-
hljómsveit Islands leikur;
Páll P. Pálssom stjómar.
17.40 Utvarpssaga baimanna:
„Öli og Maggi“ eftir Árrnann
Kr. Einarsson. Hötfundur les.
(3).
19.30 Efst á baugi.
Tómas Karisson og Bjöm Jó-
hannsson fjaiia um erlend
málefni.
20.00 „Maliarasitúlkan fagra“ e.ftir
Sdhubert. Walter Ludwig
syngur lög úr lagaflokknum.
Midhael Baudheisen leifcur á
píanó.
20.30 Berklaveiki t»g berklaör-
yrkjar. Helgi Ingvarsson^
fyrrum ytfiriseknir fflytur er-
indi.
20.55 Kammertónleikar. Félagar
úr Vínaroktettinum leika
Klarinettukvintett i b-moll op.
115 eftir Bralhms.
21.30 Útvarpssagam: „Mari-
amne“ eftir Par Lagerkvist.
Séra Gunnar Árnason ies (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagian: „Þriðja stúlkan“ !
eftir Agötu CJhristie, Elías I
Mar les (15).
22.35 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar Islands í Há-
skólabíói kvöldið áður. Stj.í
Lawrence Foster. Sinfónía nr.
7 í A-dúr op. 92 eftir Lud-
wig van Beetlhoven.
23.10 Fréttir í stuittu máli.
Dagsikrárlok.
• Fyrir nokiknu opintoerUðu trú-
lofun sína Kjartan Gunnþórs-
son, prentnemi og Móeiður Sig-
urðardóttir.
• Dómaranám-
skeið í
körfuknattleik
á vegum K.K.D.Í,
• Laugardaginn 11. janúar M.
14.00 verður haldið djómiaranám-
skeið í körfuknattleik á vegum
K.K.D.Í. og laiga- og leikreglu-
nefndar K.K.I. Námskeiðið
verður haldið í K.B.-heimilinu
við KaplaskjóQsveg.
Stjóx-nandd á námskeiðinu
verður hinn fciunni körfuknatt-
leiksmaður Guðmundiur Þor-
steinsson, en honum til aðstoð-
ar verða þeir Marinó Sveins-
son og Jón Eysteinsson.
<§itíinenial
OPIÐ ALIA DAGA
(LiKÁ SUNNUDAGA)
FRÁ KL 8 TiL 22
6ÚMMÍVINNUST0FAN HF.
Skipholti 35, Roykjavik
SKRIFSTOFAN; sími 30688
VERKSTÆÐIÐ: sími310 55
Allir eiga erindi í MÍMI
sími 1000 4 og 11109 (kl. 1—7 e.h.)
Trúlofanir
• Á gamlársdiag opinberuðu
trúlófu-n sína fröken Sigrún
Bidhter skrifstoffiustúlka og stúd.
phiL Ólafur Haraldsson frá
Laugarvatni.
Veðurstofan óskar
eftir að ráða konu til skrifstofustarfa tak-
markaðan tíma.
Umsækjandi þarf að hafa æfingu í skrif-
stofustörfum og að vélrita bréf á ensku og
norðurlandamálum eftir handri'ti. — Laun
samkvæmt launakerfi starfsmanna rí’kisins.
Umsóknir, er ’tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf, skal senda Veðurstofunni fyrir
25. þ./m. — Skrifstofa Veðurstofunnar veit-
ir frekari upplýsingar um starfið.
HAPPDRÆTTI SlBS
1969
Dregið í dag, 10. janúar
Umboðsrnenn geyma ekki miða
viðskiptavina fram yfir
dráttardag.
ENDURNÝJDN LÝKUR A HðDEGI DRATTARMGS