Þjóðviljinn - 10.01.1969, Síða 9
1969 — ÞJÖ0VUL,JI!NN — SlÐA 0
Fjármál stúdenta erlendis
Framahiald ai 4. síðu.
'þessi gerir ]>á ráð fyrir, að
milli lágmarksffjalda og há-
markstekna sé 65 þús. kr. óbrú-
anlegt bil. Nýstúdenrt 1969 getur
gert ráð fyrir að burfa að brúa
100 þús. kr. bil milli gjalda og
tetona.
Rétt er; að þess sé getið, að
hhi®all skólag.ialda við heildar-
kostinað er mjög hátt í Bret-
landi, eins og komið hefur fram.
Stoólag.jöld þarf að greiða í iupp-
hafi skólaórsins. Þurfa stúdent-
ar hér þannig að greiða eftir-
farandi toostnaðarliði þegar við
upphaf skölaársins: Skólagjöld
£250 eða ísl. kr. 55 þús.; yfir-
færslu £175 eða ísl. kr. 37 þús.
og fluglfar 10 þús. tor. eða sam-
tals 102 þús. kr. Þetita du-gar
fram til jóla, en þá verður aft-
ur að fá £175 yfirfaerslu. Lánum
og styrkjum úr Lánasjóði ísl.
námsmatma hefur aldrei verið
úthluitalð fyrr en í marzmánuði.
Það er auðséð ’hvaða vandamál
stafa af þessu, því hvortoi geta
menn með neinu móti staðið
undir 101 þús. kr. útgjöldum i
ototóber né geta stúdenifcar út-
vegað peninga vandræðalaust
til að liifia á í janúar, tfebrúar og
byrjun marz. Crtkoman verður
sú, að 139 þús. fcr. kostnaður
af 190 þús. kr. heildartoostnaði,
verður að vena greidd.ur þegar
lánum er úthlufcað.
Niðurstaðan af útreitoningum
þessum er sú, að afeiörlega er
óhjákvæmilegt að stórauka lán-
veitingar til fsl. stúdenfca erlend-
is. Við vitum fullvel aö það
er erfifct að gera miklar toröfur
eins og nú horfir. En mergurinn
málsins er sá, að hér er etoki
um að ræða nokforar krónur til
eða frá, ekfoi einu sinni nokkr-
ar þúsundir, heldur nofokra tugi
þúsunda. Þar að auki virðist
oktour fuMkiomllega éhjékvagmi-
logt að flýta úthlutun lána uim
a.m.k. 2—3 mánuði. Komizt
hvorug þessara tillagna til
framkvæmda, eru þrenns konar
alfleiðingar fyrirsjáanlefíar:
1. Margir sfcúdentar, sem nú
sfcunda nám erlendis, munu
hrökklast frá námi og fara
( heim. Þefíar er vitað um 3 ísl.
stúdenta hér í Edinborg, sem
svo ilfla eru sfcaddir, að þeir
hafa enga von um að gefca
haldið áfram námi, hér eða
annarsstaðar erlendis.
2. Mjög fáir og aðeins efna-
mikflir nýstúdenfcar munu hefja
nám við erlendar mennfcastofn-
ahir í haust og svo lengi sem
flestum er fjárhagslega ókleilft
að tfiara utan.
3. Mjög mun fækka þeim ísl.
stúdentum sem hyggja á fram-
haldsnám meðan þetta ásfcand
varir.
Að ldkum er rétt að taka
fram eftirfarandi: 1. Áflykfcun
þessi og greinangerð voru samd-
ar og ræddar af fufllri alvöru;
við gerum þá lágmarkskröfu,
að um þær verði fjallað a sama
hátt. 2. Greinargerð þessi hef-
ur verið samin sem undirstaða
ályktunar. En við samningu
hennar var það þó fyrst og
fremst haft í huiga, að hún gæfi
sanna mynd af erfiðleikum
þeim, sem nú hafa sfcapazt og
væntanflegum framtíðarhorfum.
Álykfcun um námskostnað i
Brefclandi:
1. Dvaflarkostnaður kr. 115.000
2. Skó'Iagjöld — 55.000
3. Aonar námskostn. — 10.000
4. Ferðakostnaður — 10.000
Alls kr. 190.000
(Greinargeirð þessi er tekin
saman. af Hallgrími Snomasyni,
Edinborg).
Greinargérðin frá Bandalagi
íslendinga í Suður-Þýzlkalandi
er á þessa leið:
Á stofnfundi Bandalags ís-
lendinga í Suður-Þýfíkaflandi
hinn 1. desember sl. var sam-
þykfot tilflaga þess efnis, að
stjómir einstafora Islendinga-
félaga á bandaflagssvæðinu
gerðu grein tfýrir hag sfcúdienta
eftir síðustu gengisfellingu.
Hér verður nú tekið saiman það
helzta, sem komið hefur fram
í umrasðum þessum.
Sfcúdenfcar hér í S-Þýzkalandi
hafa fullan skilning á þeim
vanda, sem þjóðin á nú við að
etja og eru reiðubúnir að taka
á sig byrðar, sem og aðrir
landsmenn, til að úr megi ræt-
ast. Væri því óréttllét kraffa að
svo stöddu að fana fram á, að
skerðingm á haig okkar verði
að fullu bætt.
Ríkisstjómin heíur nú aukið
fnamlag til námsmanna erlendis
um 54,4% og ber áð virða þá
viðleitni. í fragnum þeim, sem
við höfum féngið að heiman
virðist sá misskiiningur ríkja,
að þessar ráðstafanir bæti sfcúd-
entum erlendis að fullu hækk-
un námskosfcnaðarins.
Við nánari-fhugun kemur hins
vegar í Ijós, að þrátt fyrir þess-
ar ráðsfcatfanir er aðstaða okfcar
.nú mun verri en nokfcru sinni
áður. Þessu til skýringar tökum
við eftirfarandi dæmi, og er
þar miðað við fjárþörf, sem
viðunkennd er sem hólfflég
eyðsla og fæst sem gjaldeyris-
yfirfærsla frá bönfoum.
1) Fjárhagur námismanns á
fynsta ári fyrir og etftir gengis-
breytingu. Gert er ráð fyrir 9
mánaða námi og 3 mánaða
vinnu heima.
f./gl. e.7gl.
Náms-, uppihalds
og ferðakostnaður 90.000 140.000
Tefcjur 50.000 50.000
Umframfjárböirf 40.000 90.000
Lán samkvæmt
lánakerfi 15.000 27.500
Ferðastyrkur 10.000 15.000
Það sem á vanfcar 15.000 47.500
Eins og sjá má, eru etftir
47.500 kr., sem á vantar é nárns-
kostnað á fyrsta ári, þrátt fyrir
vinnu í frfum, femgin nýhækk-
uð lán og ferðastyrki. Þessi
upphæð var tfjrrir gengiisiMlinigu
kr. 15.000. Er því spor í réfcta
átt að hæfoka sérstakflega fjár-
veitinfíu til þessara námsmanna.
2) Þegar foomið er fram á
fjórða námsár, er í flestum til-
vifoum ógjöminéur að vinna í
fríum. Hér er því reiknað með,
að nemandinn sé við nám allt
árið.
f./gl. c.7gl.
Náms- og uppi-
haldskostn. 110.000 176.000
Tekjur 0 0
U mlframf j árþörf 110.000 176.000
Lán samkvæmt
lánaJkerfi 55.000 85.000
Ferðastyrfour 10.000 15.000
Það sem á vantar 45.000 76.000
Sfcúdent á fjórða ári þarff því
nú á 76.000 kr. að haflda í við-
bót við nýhækkuð lán og styrki
í stað 45.000 kr. áður.
Við náimsmenn hér í S-Þýzka-
landi gefcum ékki gert okkur í
hugarflund, hvemig affla mé
þeirra peninga, sem á vanfcar
upp í námsfoostnað eins og sak-
ir standa nú. Upphæð bessi
Hjiartkær kona mín og móðlr mín
GUÐBJÖRG AÐALSTEINSDÓTTIR
. andaðist að morgni 9. janúar.
/
Fyriir ofofoar hönd og fjarstaddrar
móður og systkina
Jóhannes Eggertsson.
Haraldur Örn Haraldsson.
hetfur í flesfcum tiflviloum kom-
ið frá aðstandendum og jatfn-
vel lánastofnunum. Þessar leið-
ir er nú ekki hægt að fara,
neima að takmörfcuðu leyti, þar
sem um svo mifola haatófoun er
að ræða. Þá má og gena róð
fyrir, að aðstandendur náms-
manna erlendis haffi nóg á sinni
könnu, þar sem em álhrif geng-
islfellingarinnar heirna,’ hætók-
andi verðlag og versnandi at-
vinnuhorfur. Hafa þeir því
þegar fengið sama bagga að
bera og aðrir landsmenn. Þyk-
ir víst fflestum sá nógu þunigur,
þótt ekki sé bætt við öðrum,
sínu þyngiri.
Leiðir til úrbóta hatfa verið
ræddar meðal stúdenta hér, og
þessar helztar kornið fram:
1. Aðstoðin við námsmenn
verður að koma úr ríkissjóði í
mynd lána og styrkja. Mismun-
ur sá, sem etftir verður, þefíar
lán, styrkir og tékjur hafia ver-
ið dregnar frá námslkostnaði,
hetfur hækfcað mjög við síðusfcu
genigisfellingu (sbr. dæmi). Álít-
um við það þess vegna sann-
gjama krölfiu, að mismunur þessi
verði lækkaður veruflega í
krónufcölu.
2. a) Breytinga er þörf á út-
hlutunarregflum Lánasjóðs ís-
lenzkra námsmanna. Álífcum við
það vafasamt að leggja hug-
takið umframffjárþörff (þ. e.
námskostnaður að frádregnum
tekjum námsmanna) til grund-
vallar við lánaveitingar. Á þann
hátt er gengið óréfctilega á Ihlut
þeirra stúdenta, sem neyðast til
að vinna í fríum vegna fjár-
skortis, en hinum hampað, sem
næg fjárráð haffa án vinmu. Hér
í Þýzkalandi hefur geffizt vel
að miða upphæð styrkja að
mesfcu viði efnahaig fbreldra.
Mætti taka til afchugunar, hvort
þessar úfchlutunairreglur væru
framkvæmianlegar á Isflandi.
b) Að úfchlufcun lána og
styrkja fari fram í ársbyrjun, en
dragist étoki fram eftir ári eins
og verið befur.
3. Reynt verði að komast að
betri samningum við íslenzku
flugfélögin um nómsmannaaff-
sláfct á fargjöldum. Einis og sak-
ivt sfcanda eru fargjöld það há,
að vart bcnrgar sig að koma
heim til vinnu í fríum.
Þagar þess er gætt, hvensu
fáir íslenzkir stúdentar sfcunda
nám eríendis, ætti að vera
kleift að ganiga að þessum kröf-
um, án þess að stórt skarð væri
höggvið f ríkissjóð. Slík aufoa-
fjárveitinig, sem væri lítill hluti
af fjóríögum ísflenzika ríkisins,
ríður hins vegar baggamuninn
fýrir mikinn hflúita nómsmanna
erlendis.
Verði ekki á einhvem hátt
komið til móts við þesisar kröf-
ur, má búast við eftirfarandi
afleiðingum:
Margir stúdentar, sem nýlega
hafa' byrjað nám erlendis, munu
verða að hverfa frá nárni, og
fjölmargir, er hyggja á nám
eriendie, hæfcta við þá ákvörð-
un vegna fyrirsjáamlegra fjár-
hagsörðugleika. Stúdenfcar munu
þá flykfojast í Hóslkófla Isflands,
sem þegar er yffírffuflluir, og efcki
undir það búinn að talfca við
óvenju stórum hóp sfcúdenta.
Augljóst er, hversu slaem áhrif
þetta hefflur á afcvinnuílíff þjóð-
arinnar, þar eð flestar þær
námsgreinar, sem íslenzkir
námsmenm leggja stund á er-
lendis er ekki hægt að læra
heima, en eru þjóðinni þó tví-
mæflalaust nauðsynlegar, eifna-
hags- afí mennin'fíarlega.
Munchen 30. 12. 1968.
F. h. Bandaflags íslendimga í
SuðurÞýzikalandi,
Hörður Erlingsison..
Einar Magnússon hefur
leikið 9 landslciki í hand-
knattleik, þó að ungur sé, og
án efa er hann citt allra
mesta efni sem komið hefur
fram í handknattleiknum í
mörg ár. Hefur þcssi há-
vaxni Ieikmaður flesta þá
eiginleika, sem handknatt-
leiksmann mega prýða, þó
að suma þeirra eigi enn
eftir að leysa úr iæðingi.
Verkfallsboðun
Framhald af 1. síðu.
afflla handa útgerðinni, sagði Ing-
ólfiur.
Aðallkröfur oltókar vélstjóranna
eru um frítt flæði og aðild að
lífeiyrissjóði, siagði Ingólflur að
latoum. Þetta eiu sömu kröffúr og
Sjómannasambandið er með, og
er efoki hægt að ségja að þær
séu mikllar. Auk þess erurn við
sivo með sérforöifiur um nokkrar
ffleiri la'gffærinigar á sammingun-
um.
Beðið eftir fiskverðinu
Þjóðvifljinn áfcfci einnig taTL við
Ingóllf Þcir.'síeinsson hjá Far-
manha- ög fiskimannasámfoand-
imu, en. það fer með samnimga
fyrir 15 félög yfinmanma á bóta-
fflofcanium, félög skipstjóra oig
stýrimanna viðs vegar um land-
ið. InigóMúir sagðii, að þessi féflög
myndu fllesit eða 911 haifa sairrv
þyltókt verkffallflsflifiimild en á-
kvörðún hiefðá enn ekki verið
tokin um verkffalllsbioðum Einigir
samnimgaffundir voru í gær og
enginn ffundur haffði verið boðað-
ur í dag. Saigðd Ingóflifiur að lök-
um að ekki yrði siamdð fyrr en
fiskverðið kæmi.
Loks átti Þjóðvifljinni tal við
sikrifstoifiu Sjómiannafféflags Rvitour
sdðdegis í gær. Stóð þá yfir
samningaffundur með flulltrúum
Sjótmannasamibandsins og LlO.
Var fundur 'með þessum aðdlum
í gærmongun og afffcur sfðdegis.
Ekki mun haffa verið nednna
stórtíðinda að vænfca af þesisum
flundum.
Sölur togara
Friamhiald aff 6. síðu.
haven. Röðull seldi eimmig 1
Þýzkálandi í fyrradaifí en ekki
hötfðu fregnir borizt af sölunni
í gær er Þjóðviljinn hafði tal
aff Gunnar Haffsfceinssyni hjá
UO.
Við áramót
Frarnh. aff 7. siðu.
eiguffl að geta ráðið okkar eigin
stjómarháttum. Það er á valdi
okkar sjálfra að ráða fram úr
þeim málum og í þeim efnum
þurfum við að breyta *tiiklu flrá
þvi scm verið hefur.
Við skulum vóna að á því ári
sem nú er að byrja verði breyt-
ingar til bóta fyrir allan lands-
iýð í þeim efnum og að á þann
hátt verði Jagður grunnur að
betra ári og batnandi lífskjör-
um ails almennings í landinu.
Ég óisltóa sivo öMum gleðilegs
nýárs og þaltótoa liðna árið.
Lúövík Jósepsson.
BUNAÐiVRBANKIN N
er Iianlii ióíksins
Bláðburður
Þjóðviljann vantar blað-
bera í eftirtalin hverfi:
Hrísateig
Kleppsveg
Mávahlíð
Hjarðarhaga
Kvisthaga
ÞJÖÐVILJINN
Sími 17500.
ÞÚ LÆRIR
MÁLIÐ
í
MÍMI
SIBS
HAPPDRÆTTI
Allra síðustu for-
vöð að endumýja
og kaupa miða.
Dregið kl. 2 í dag.
Umboðin opin til kl 1 (13).
Umboðsmenn geyma ekki
miða viðskiptavina fram
yfir dráttardag.
MEIRfi EN FJÖRÐI
HVER MIÐIVINNUR
Haínarbúöir auglýsa
Opnum í dag, föstudaginn 10. janúar, kl. 6
f.h. Höfum fjölbreyttar veitingar alla daga
frá kl. 6 að morgni til kl. 23,30
Njótið góðra veitinga í fögru útsýni.
Tœkifœr'skaup
NYTT og notað
Kven- og herrafatnaður í úrvali. Hjó okkiur gerið
þið beztu kaupin. — Allt fyrir viðskiptavininn.
Móttaka á fatnaði fimmtudaga kl. 6 til 7.
VERZLUN GUÐNYAR
Grettisgötu 57.
Tilkynning
Samkvæmt samningum milli Vörubílstjórafélia'gsins
Þróttar í Reykjawk og Vinnuiveátendasambands ís-
lands og samningum annarra sambandsfélaga verð-
ur leiigugjaild fyrir vörubifreiðar frá og með 10. janú-
ar 1969 og þar til öðruvísi verður áfcveðið, eins og
hér segir:
Nætur- og
Tfmaviíma Dagv. Eftirv. helgidv.
Fyrdr 2 % fconna bifreiö 216,80 244,70 272,50
— 2%-3 tonna hlassþ. 243,30 271,20 299,00
— 3-3% — — 269,90 297,70 325,60
- _ 3%-4 — — 294,1« 322,00 349,80
— 4-4% — — 316,30 344,10 372,00
— 4%-5 — — 334,00 361,90 389,70
— 5-5% — — 349,40 377,30 405,10
— 5%-6 — — 365,00 392,80 420,70
— 6-6% — — 378,20 406,0» 433,90
— 6%-7 _ _ 391,50 419,30 447,20
— 7-7% — 404,80 432,60 460,50
— 7%-8 — — 418,00 445,90 473,70
Aðrir taxtar breytast samkvæmt þvi.
Landssamband vörubifreiðastjóra.
V d [R
m tcHfticf