Þjóðviljinn - 05.02.1969, Page 9

Þjóðviljinn - 05.02.1969, Page 9
 Miðvikudagur 5. febrúar 1969 — ÞJÓÐVTL.mSTN — SlÐA 0 Skólasálfræðingur Samtök sveitarfélagia í Eieykjanesuimdsémi vilja ráða skólasálfræðing til starfa á komandi hausti. f>eir sem hug hafa á starfinu vinsamlegast hafi samband við formann samtakanna, Hjálmar Ól- afsson, bæjarstjpra í Kópavogi, fyrir 20. febr. n.k. Stjóm SASÍR. Alþýðubandalagsfólk og stuðningsmenn í Reykjavík og nágrenni Alþýðubandalagið efnir til leikhúsferðar í Lindar- bæ n.k. fimmtudag kl. 8,30 á leiksýningu Leiksmiðj- unnar á Galdra-Lofti. 25% hópafsláttur veittur. Umræður um Leikritið og uppfærsliuna að lok- inni sýningu. Miðasala í dag, miðvikudag, milli 5 og 7 og á morg- un fimmtudag frá kl. 5 til 8,30 í Lindarbæ. Alþýðubandalagið Reykjavík Landhelgismálanefnd heldúr fund í Aðalveri í Keflavik, miðvikudaginn 5. febrúar kl. 8 síðdegis. Fundarefni: Landhelgismálin. Landhelgismálanefnd. Bókamarkaður Höfum opnað bókamarkað. — fslenzkar, danskar og enskar bækur. — Erlendu bæk- umar eru á niðursettu verði. Bókabúð NORÐRA, Hafnarstræti 4. TMkynning um útsvör í Hafnarfirði Útsvarsgjaldendum ber að greiða upp í út- svar 1969, fjiárhæð jafnháa helmingi þess útsvars, sem þeim bar að greiða árið 1968, með 5 jöfnum greiðslum er falla í gjald- daga 1- febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Er skorað á alla útsvarsgjaldendur að inna fyrirframgreiðslur sínar af hendi á réttum gjalddögum samkvæmt framansögðu. Atvinnurekendum, hvar sem er á landinu ber að senda bæjarskrifstofunni nöfn þeirra útsvarsgjaldenda í Hafnarfirði, sem þeir hafa í þjónustu sinni, að viðlagðri eigin á- byxgð á útsvarsgreiðslunum. Hafnarfirði, 4. febrúar 1969. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Knattspyrnan Framhald af 2. sídu Orslit á laugardag: 1. clcild Arsenal — Nottingham 1:1 Ipswich — Munch. Utd. 1:0 Leeds — Coventry 3:0 Leicester — West. Ham 1:1 Liverpool — Sheff. Wed. 1:0 QPR — Everton 0:1 Southaimptoin — CheJsea 5:0 Stoke — WBA 1:1 Sunderland — Tottenhaim 0:0 Wolves — Burnley 1:1 2. deild Aston Villa — Portsmioath 2:0 Blackpodl — Birmingham 2:1 Bolton — Middiiestoro 0:0 Bristol City — Preston 2:1 Derby — Cardiff 2:0 Fullham Carlisle 0:2 HuUl •— Charlton 5:2 Millwa.ll — Hudderfield 5:1 Oxford — Norwich 0:2 Sheff. ■ Utd. — Bury 5:0' Urslit á Skotl. m.a. Ceiltic — Heairts 5:0 Dundee Utd. — Kilmanrock 2:2 Dunfermiline — Falkirk 2:0 Rangers — St. Johnstone 3:0 St. Mirrep, — Dundee ' 2:3 Staðan í 1. deild (efstu og neðstu lið) . Liverpool 29 20 5 4 49:16 45 Leeds 28 18 8 2 46:21 44 Everton 29 17 8 4 63:26 12 Arsenal 27 15 8 4 36:16 38 Sonthampt. 30 11 9 10 41:39 31 Leioester 28 5 9 14 26:52 19 Nottingham 26 3 12 11 31:41 18 Covcntry 26 4 6 16 22:44 14 QPR 29 3 8 18 30:65 14 STAÐAN 1 2. DEILD: (Efstu og ncðstu Iið) Derby 29 15 10 4 36:24 40 Middlesbro 29 15 6 8 44:32 36 Millwall 28 14 6 8 48:32 34 Cardiff 29 15 4 10 49:37 34 Charlton 28 12 9 7 41:39 33 Brist. C. 29 6 11 12 25:39 23 Bury 29 7 7 15 37:59 21 Oxford 27 5 6 16 19:39 16 Fulham 28 4 8 16 27:55 16 STAÐAN í 3. DEILD: (Efstu lið) Watford 26 15 7 4 39:13 37 Swindon 26 15 v 6 5 44:22 S6 Boumem. 28 16 4 8 46:26 36 Stockport 28 12 10 6 48:35 34 Luton 27 14 4 9 40:26 32 STAÐAN 1 SKOTLANDI (Efstu lið). Celtic 23 16 5 2 58:16 37 Rangers 22 14 5 3 51:21 33 Kilmarnock 23 11 8 4 40:25 30 Dunfermline 23 13 4 6 48:33 30 St.Mirren 23 11 8 4 33:27 30 Dundee Utd. 23 13 4 6 43:36 30 Glímubók ÍSf Framihald af bls. 2. eftir að stofnað er Glimusam-' band Islands, og svo heippiilega vill til að í stjóm bess eru kjöínir mjög áhugasaimir menn sem eru lifandi og óiraigir að kioma nýmælum á frajmtfæri, nýmaelum sem miða að bví að auka áhuga fyrir glímunni um lánd allt. Er þessi viðleitni hins unga sambamds begar far- in að bera árangur. Þessvegna setiti bessi nýja Glímubók að getá orðið einn bdtturimn í bví að varðveita bessa bjóðlegu i- brótt olkkar, og hjálpa tii bess að eÐla hana og fegra. Það er vafalaust mörgum undrunareflni hve langam tfma tók að semja bók þessa og giefa út. Allir voru shmimála um bað að hennar væri mikil börf, oo bá ekki1 sízt vegna bess að við gátum ekki fairið í kenmsiiubæk- ur annamra bjóða og býtt basr. eins og við gerum svo oft varð- andi aðrar íbróttagfeinar. Það er líka vafasaimí að gflfmumenn yfirieitt hafi gert sér grein fyrir bessum seina- gangi. sem í sjálfu sér er alvar- legt mái, ög næsta fáar fram- bærilegar afeakaiiir. Það er langt frá bví að aliiri skuiidinni sé skellt á bó menn sem umnu áð bessu verki, bar koma vafa- laust við sögu forustumemn gílímuimála í byggð og bæ. Þar er átt við að í bópi bedrra hafa venið óvenjumargir siem hafa verið eirtrænir í afetöðu sinni til gflímunnar, og haft mikila hneigð til að fara eigin götur af fremsta megmi, án tillits til bess að vinna af saimhug að bessu málefini. Þetta er hér sett fraim til þess að menm geti velt því fyrir sér, að samvinna og sam- huigur er lífsnauðsyn tiH þess að ná árangri f því að efla glím- uma. Þegar maður fllettir bók þess- ari dyist ékki að nefndarmenn hafa ummið verk sitt af mikiili kostgæfni. Er bókinni skipt í fimim aðalkafíla, og er „Lýsing bragða og vama“ lang-veiga- mestur sem að lÆkum lætur SKIPAUTGCRB KIKISINS M.S. Herðubreið fer ausitur um land í hringferð 8. þessa mánaðar. Vörumóttaka í dag og á morgun til Homa- fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafin- ar, Kópastoers, Húsavítour, Akur- eyrar, Óláfsfjarðar, Sigliufjarðar, Norðurtfjarðar og Bolungarvítour. -4> ,Spurning dagsins' Þjóðviljanumi hiefur borizt bæklmgur sem nefinist „Spuming dagsdns" og er eftir Eriling Jóns- son í Keflavík. BækHingurinn fjallar um stjómimiáil og skiptist í 13 toafla: Byggingaimeistarinn og sá borubratti; Kvígam, saman- burður og framsýn; Mannstoepn- an er óseðjamdi; Stóriðja og sitál- skipasmíði; Stjóm á innflutningi; Fuílllnýting hréefma; Viðreismar- veiram; Æstoulýðssveitir íslend- Inga; Redðtúr á viMidíýri; Blt er að ireysta svíni; Rfkir rmemm og Spuming dagsdns. Bæklingurinm er 19 síðor. Eru brögðin tefcim þar fyrir og þeim lýst náfcvæmlega, og fylg- ir fjöldi mynda, bæði tedkming- ar af glílmumönmum og stöðu. Ennfremur em þar margar myndir af kunnum glímumönm- um í sókn og vöm, og mé segja að allt þetta sé hin bezta kemnsia. Ágætur er einmig kaflinn sem nefndur er „Iðkun gdímunnar" Þar er m.a. rætt um tvö höfuð- lýti glímunnar sem svo áþreif- anliega settu svip á gh'muna á undamfömum áratugium, og dómarar virtust ekfci kumma „vöm" við, em það eru bol og níð. Það var því ánægiulegt að sjá setndngu sem þessa í kafíl- anum: „Viðgangist bol í glímu verður hún að ferlegu þursa- fangi, sem ebki télst glíma“, og síðan segir: „Bol og níð teljast leiklýti, sem hverjum glímu- rmanrni ber að varast og emginn dómari má láta viðgangast". Það leitour því ekki á tveim tungum að þáttur dómaramna <£> í vexti og genigi gflimunnar er ' æði gifldur og viðurhlutamikill. og vafasamt að þetta sé nægi- lega undirstritoað í þessari á- gætu bók. Aðeins eitt blað er helgað þessu veigamikla starfi Þá er í bókinni gagnorður kafli sem nefndur er „Glímu- kenmsla", sem er greinilega saminn af kunnáttumönnum í bessu fagi. Mjög aðgengilegt fyrir þá sem taka að sér kennsllu á glímunmi. Svipað er að segja um næst- siðasta kafflamn, „Gfliílmuimiót", þar eru léiðbeiningar um íivað- eina sem> þeir, er fyrir gllffmu- mótum standa þurfa að vita, sett fram í stuttu. en skilmerki- flegu mófli. Síðasti kaflinn í bðkimni er um upprunatlega keppnisfommið í gfláhnu, „Bændagflímuna“ . í formáfla sem rnefindin slkrif- ar er samdi bókina segir m.a.: ..Glffman er séríþrótt Isflend- inga, þó' að húm sé „að stofini" eldri em byggðim í flandinu, eins og tunga okfcar, ísflenzfcam, er líka. Báðar haifia þær, giiímiam og tungan, þróazt með sérstökum bætti“. — Og enmfremur segir: „Nefndin hefiur lagt höfuðá- herzlu á að lýsai gflímummi í sókn og vöm, þammig að lærð verði. Auk þess var greint svo sem unnt er frá heflztu aflbrigð- um, er fyrir geta komið. Væmt- ir mefndin að tekizt hafi að skýra frá og skifligreina það sem mestu máfli skiptir." Þeir sem endanflega gengu írá bófc þessari voru: Þorsteimn Einarsson formaður. Þorgeir Sveinbjamarson, Þorgils Guð- mundsson og Kjartam Berg- mann. Guðmundur S. Hofdal var um lamigt árabil í nefftnd- inni, en féfll frá seimt á árinu 1967. Vafalaust eru fileiri sama sinmis og undirritaður, aðþaðer næstum því að maður geti fyr- irgeffið aflflan dráttinn, begár maður hefiur í höndum slík vinnubrögð og bóikin ber með sér, og þé aflúð sem í þá vinnu hefiur verið lögð. Hún er mik- ilíl fengur gflímunni, og hun er femigur ísflenzku iþróttalífi, og við miegum afldrei gleyma því að það var gflíman sem á sínum tíma héflt yfl í æslkumannum við sjóbúðir fram og við gangna- kofa á beiðum uppi. Hún kynti eld í Tiugum umigra mamna um' afldamótin, mamna sem höfðu tekið upp baráttuna fyrir sj'álf- stæði tsflands. Hún er fyrsta í- bróttin sem við sýndum á er- lendri grund, hún hafði vakið kappa nútíðarinrraar til dáðia. Þessvegna er það sikyflda okkar að haflda vermdarbendi yfir þessari iþrófct ototoar, og bar tálar þessi nýja bók um gflím- una sikýru og hreinu máfli, hún hefur mifldu hflutverfld að gegna. Frímann. fur Laugavegi 38 Skólavörðust. 13 O T S A L A Okkar árlega vetrarútsala stendur yfir. Peysur, buxur blússuir, pils, telpnakápur, undirföt og ótal margt fleira á stórlækkuðu verði. Allt vandaður og fallegur fatnaður. Gerið kjarakaup. KORNEIÍUS IJÚNSSON lUNHSriMTA t&omÆm&rtteF Mávahlíð 48 — S. 23970 og 24579. fCHftKf aiScins g, B61arhr®6 ai$ brinBÍa’' mtSwr. aíhcuaum y«ur húkm. car rental serwice ® Rauðarárstíg 31 —- Sími 22022 J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.