Þjóðviljinn - 05.02.1969, Page 10

Þjóðviljinn - 05.02.1969, Page 10
to St&A — I^C®VELJIINíf — Miðvibudagiir 5. feibrúar 1060. Gilbert Phelps Astin allrafyrsta i 19 með skærum flautufón. Síðan dró hann upp mjótt, gyllt hljóðfæri sem var svo lítil að hann kom henni allri fyrir í munninum. Þeir héldu ndðri í sér andanum meðan hann lék mjóróma en tónhreint „Loch Ixfcnond“. Bn ■þetta voru bara kúnstir og það leið eklki á löngu áður en Tom sagði: — Heyrðu, Vikki — ætíl- arðu ekki að viðra Betsy dlálítið? — Betsy. Fram með Betsy! Hrópuöu , hinir í kór. Viktor þerraði munnhöi-punrnar tvær vamdlega með vaskaskinni og setti þær aftur í hýilkin. Svo tók hamn upp „Betsy", eftirlætis- munnhörpuna sina, langt og mjótt hljóðfæri með fílabeini á hliðunum. Til að kaupa hana hafði hann í heilt ár orðið að neita sér um sígarettur og næst- um allan annan munað. Hann vó hana í lófunum- andartak, svo bar hann hana upp að vörun- um með glæsiiegri handahreyf- ingu og byrjaði að spila. Það var steinhljóð á meðan hann lék fyrstu lögin. Svo tók hann hljóðfærið frá m/unnin- um og hristi það og þeir and- vörpuðu þegar hann bar það upp að vörunum með sama glæsi- bragnum og fór að leika lagið sera hann var vanur að ljúka hljómleikum sínum með: „T’her- e‘s a Long, Long Trail“. Alan söng orðin í huganum; þetta var <ptt af eftirlætislögum fjölskyld- únnar. Sargþrungnir tónarnir bárust upp í myrkrið; gullinn hringturinn kringum litla hópinn vár eins og eyja, einangruð frá borginni. Stöku bílar þutu fram- hjá og raddkliður barst frá hlið- argötunum þegar krámar lok- uðu, en enginn tók eftir því. Og allt Majuba stræti og Majutba Road fyrir innan kunni að meta hátíðleika stundarinnar. Gluggi var opnaður varlega, á stöku HÁRGKEIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogrs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegruinarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. 111. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtístofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. stað settist fólk út á tröppumar eða gekk út að hliðinu og langt í burtu fór garnall hermaður að raula lagið með djúpum þung- lyndishreim. En engum helfði flogið í hug að trutfla hinn helga leyndardóm kringum ungu pilt- ana. Jafnvel elskendur sem gengu framhjá með augun hvort á öðm, gengu í krók framhjá gullna hringnum undir gasljós- inu. Þegar lpfctatónninn dó út stóðu allir kyrrir án þess að mæla orð Viktor vissi að þessi þögn var meira virði en klapp. Svo hóstaði einhver skammt frá þeim og gluggg var lokað. Töfr- arnir voru liðnir hjá. Viktor setti' munnhörpuna aftur í hylk- ið, lyfti Alan upp á herðamar og gekk á undan hinum út úr ljóshringnum. Skammt frá ljósastaumum rákust þeir á Greg. Hann stóð með galopinn munn og höfuðið teygt fram. Þeir vissu að hann læddist oft í áttina til þeirra til að hlusta á Viktor spila, en þeir fóm að umla og muldra þegar þeir mundu hvað gerzt hafði úti á bersvæðinu. — Æ, látið hann eiga sig, sagði Viktor. — Hvað gengur eiginlega að þér, Vikki? spurði Tom. — Ég vildi óska að ég hefði eikki lúskrað honum, sagði hann. Þeir litu vandræða- lega hver á annan. Flestir í klíkunni ,,vt>ru nár graqnar; hver af öðmm bauð góða nótt og hélt inn til sín. Loks voru ekki eftir nema Tom — hann bjó lengrá burtu — og Viktor og Alan. Þegar þeir komu að Travers húsinu sáu þeir að Greg stóð við hliðið. Viktor hægði ferðina. Greg bjóst til að hlaupa heim að dyrunum. Viktor stakk hendinni í vasann, tók upp sexpens og rétti Greg. — Kauptu þér Sígarettur fyrir þetta, sagði Vifctor hranalega. Greg þreif peninginn og vék undan. — Og svo læturðu stelpurnar í friði, sagði Viktor aðvarandi. — Gleymdu því etoki! bætti Tom við með aðvöruþunga. Greg fílissaði Dg hljóp inn í húsið. — Svo mikið barðirðu hann ekki, sagði Tom við Viktor. Viktor setti Alan niður fyri.r utan hliðið. — Hefur þér fundizt gaman, kútur? spurði hann. Hjarta Alans var svo þrútið af fögnuði að hann kom engu orði upp. Viktor og Tom gengu á- fram. Alan fór inn til sín. Gang- urinn var dimmur og sömuleiðis stofa-foreldranna. En úr miðstof- unni seytlaði Ijósbjarmi undan hurðinni. Hann stanzaði og lagði við hlustimar. Um leið og hann heyrði lágan kliðinn vissi hann náfcvæmlega hverjir VDru í stof- unni. Lyktin í ganginum var ein- lægt hin sama; hún var óbreyti- legur bakgrunnur að öllum öðr- um tímabundnu lyktunum — nýju klæðisplaggi, gesti, nýjum matarrétti eða sjúkdómi. Á sama hátt voru samræður fjölskyld- unnar með sama grunntóni, hvað sem óllum blæbrigðum og á- herzlum leið. Hann opnaði í hálifa gátt. / — O, hann er ekki svo slæmur, heyrði hann föður sinn segja. — Það er líf í honum, svo mikið er víst,1 sagði Emest frændi. — Ojá, sagði Glad frænka ön- uglega. — f>i það er nú dáh'tið til í því sem mamma segir. — Ég er ekki að neita því. — Hann hagaði sér ekki vel gagnvart Caru, hvað sem þú seg- ir. — Ég hef aldrei sagt... — Jú, víst hefurðu það... — Nei, ég held nú síður! — Ég þekki ykkur karlmenn- ina! — Svona nú, Glad, greip fað- ir Alans fram í friðsamlega. — Ernie sagði bara að það væri líf í honum. , — Já, - auðvitað, vertu bara á hans bandi. Glad frænka talaði alltaf vin- gjarnlega við bróður sinn. Það var furðulegt, hugsaði Aian, að hún skyldi geta látið í Ijós vænt- umþykkju á svo gerólífcan hátt: hann vissi að beiskjulegur radd- hreimur hennar þegar eiginmað- urinn átti í hlut stóð ekíkiíneinu sambandi við óvild. -i— Ég sagði henni það — ég sagði henni það frá því fyrsta — lága röddin kom frá ömrnu hans — — Varaðu þig, sagði ég við hana. — Ég þekki manngerðina. — Reglulegur flottræfill, sam- sinnti Glad frænka. — Og þetta yfirlæti 1 í fram- komunni, heyrði hann móður sína segja hægt og dapurlega. — Og allt þetta gort. — Já, hann getur svo sem tail- að. — Ég botna hreint ekkert í ykkur tveimur, greip Ernest frændi fram í. — Þama stingið þið saman nefjum allan heila daginn yfir brðfinu hans og þið eigið eftir að fleygja ykkur fyrir fætur hans þegar hann kemur — jú, ég held nú bara, það gerið þið. Ég ' sé ykkur alveg fyrir mér... — Bakið og burstið og skúrið, sagði faðir Alans og ' af rödd hans mátti ráða að hann vildi styðja mág simm, en var þó á báðum átbum. Bmest frændi hafði bersýni- lega unnið á veðreiðunum enn einu sinni og birgt sig upp aif eplavíni. — Já, við vitum hvað í vænd- um er, hélt hann áfram. — Burt með (fætuma af aringrindinni... Snýttu þér!... Ég tek efciki í mál að þú takir af þér flibbann... Hann talaði með hvæsandi skip- unarrödd og náði eiginfconunni furðu vel. — Láttu smjörið ganga... Sæktu öskubafckann... Notaðu munnþurrkuna. — 'Hann kann að minnsta kosti að koma fram, greip eigin- konan fram í reiðileg í bragði. — Já,^ hann kann mannasiði, sagði móðir Alans hrifinn. — Já, sagði tengdamóðir henn- ar og stundi. — Hann er séntil- maður. Það verð ég að viður- kenna — veslings Cora giftist séntilmanni. Nú heyrðist rödd frá frú Blount í fyrste sinn í kórnum — hún var bezta vinkona Glad fræniku og það var næstum litið á hana sem eina úr fjölskyld- unni. — Hvar var það eiginlega sem hann gerði Coru? spurði hún Dg röddin titraði dálítið. — Ég hðf aldrei fengið að vite nákvæmlega hvað. ,v Það var þögn. Svo heyrði Aalan ömmu andvarpa þungt. — Það var eitt og annað, sagði hún. — Já, eitt og annað. Móðir Alans endurtók þetta. Hún lækk- aði róminn og sagði með þunga: — Þú skilur! Frú Blount saigði ekki neitt. — Já, þið vitið hvemiig sjó- menn eru, sagði Ernest frændi glaðlega. Það varð nístandi þögn og á eftir hejrrðist svolgrandi hljóð sem gaf til kynna að hann leitaði á náðir eplavmskrukk- unnar. (§nílneníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sera settir eru í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél, veita fyllsta öryggi í snjó bg hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostura að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GUMMIVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Blaðdreifing Vantar fólk til blaðdreifingar í Hjarðarhaga — Háskólahverfi — Hrjngbraut — Langholtsvegur. ÞJÓÐVILJINN Sími 17500 HARPir er ilmandi efni sem hreinsar salernisskálina og drepnr sýkla SKOTTA — Ég treysti á að þú yrðir k’lukikutíma of sainm eins og vaimalega! RAZN0IMP0RT, M0SKVA Trésmíðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem irmi. — SÍMI: 41055.’ ÚTSALA - ÚTSALA Úlpur, peysur, skyrtupeysur, skyrtur, terylenebuxur, stretchbuxur, taubuxur. Úrval af bamafatnaði. Einnig vinnufatnaði herra og dömuregnkápum. Verzlunin FÍFA. Laugavegi 99. (Inngangur frá Snorrabraut)'. ÚTSALA Útsala stendur yfir O.L. Laugavegi 71 Sími: 20141.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.