Þjóðviljinn - 25.02.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.02.1969, Blaðsíða 1
FULLAR BÆTUR A LAUN □ Kristján Thorlacius, formaður Bandalags starfsmanna rikis og bæja : □ 1 þessu saimibandi leyfi ég 1 mór að vitoa till síðasta þirugs BSRiB, sem laigði áherztu á, að opinberir stanifsmenn fengju fullar visitölu'bætur. . Kjai’adómur felldi þanrn úr- skurð í fyi-ra að við skyldum sem aðrar laiuraasitéttir fá sikerta vísitölu og gildir sá úr- skurður út þetta ár, þanmd>g að við eigum áfram tii ársloka -------------------------------------- rótt á sömu vísitöiugreiðslumi og bafa verið í gildi. Og ég tei það ail’gjört lágmark að við höldum þeim ákvasðum um vísitölu sem nú eru í gildi — og vitna afitur tdl þingsam- þykktar okkar um fullar bæt- ur á launin, i □ Aðspurður sagði Krisitján Thorilacius að fjármálaráð- herra hefði farid þess á leit við opinbeia starfsmenin að þeir gæfu eftir visitöluupp- bætunnar. — Þetta teljum við algjörlega fráleitt sagði Kristj- án og teljum emgann grumd- völll hafa skapazt til slíkra viðræðna. Rœtf viS forustumenn i verklýSshreyfingunni: VERKALÝÐSHREYFINGIN MUN SVARA STRAX MEÐ VIÐEIGANDI AÐGERÐUM — þverskalllst atvinnurekendur og ríkisstjórnin við kröfum um verðbætt kaup, sagði Eðvarð Sigurðsson □ í gær hófust viðræður fulltrúa Alþýðusambandsins og atvinnurekenda um kjaramál. Hafði blaðið tal af sex forystumönnum í verkalýðshreyfing- unni í gær og var skoðun þeirra allra sú að verkalýðshreyfingin gæti ekki með nokkru móti sætt sig við afnám vísitölubóta. □ Sú einstæða aðferð atvinnurekenda að auglýsa kauptaxta hlýtur að kalla á hliðstæð vinnubrögð af hálfu verkafólks. Ef verkalýðsfélögin sam- þykkja að taka við kaupi eftir 1. marz samkvæmt tilkynningu atvinnurek- enda án viðeigandi gagnráðstafana af hálfu verkafólks, hefur hinn nýi kauptaxti tekið gildi þar til samið hefur verið um annað. Q Eins og rakið hefur verið hér í blaðinu þýðir tilkynning atvinnurek- enda 10% kauplækkun og sviptir launafólk almennt 13 -14.000 króna tekj- um á ári, sem jafngildir því að almenningi sé gert að lifa af 10 til 11 mánaða tekjum í 12 mánuði! Q Meðal þeirra, sem blaðið ræddi við í gær var Eðvarð Sigurðsson, for- maður Dagsbrúnar, og lagði Eðvarð áherzlu á að verkalýðshreyfingin myndi finna ráð til þess að knýja fram áframhaldandi verðbætur á kaupið. Knýja fram verðbœtur □ Þjóðviljinn náði tali í gær af ESivarði Sigurðssyni, formanni Dagsbrúnar rétt áður en hann gekk tii fyrsta viðræðufundar 16 manna nefndar A.S.f. við at- vinnurekendur. □ Hvert er viðhorf þitt til vcrð- tryggingar kaupsins? □ Það er óhugsandi, að verka- fólk taki á sig vcrðhækkanir ó- bættar af völdum gengisfellingar- innar af því að verkafólk hefur þegar tekið á sig of þungar byrð- ar, sagði Eðvarð. □ Hvað hyggst verklýðshrcyfing- Jón Ágústsson, formaður Hins íslenzka prentarafélags: Við erum náttúrlega aðilar að samþykktum Alþýðusambands- þinigs, þar á meðal þeirri álykt- un er gerð var um kröfur á full- um vísitölnbótum. Við höíum nú sett saman svar við bréfi, sem okkur barst frá Bóki ðn aðarsambaiiítiinu, þar sem við mótmælum einhliða uppsögn á vísitöluákvæðinu af hálfu at- vin'nurekenda. Viðsemjendur okkar eru ekki aðilar að Vimnu- Ingimundur Erlendsson, starfs- maður Iðju, félaigs verksmiðju- fólks: Ég veit, að iðnverkaifólk mun st'anda við sambykiktir ASÍ- þinigs um vísitöluuppbætur á á laun. — Á fundi sem miðstjórn ASÍ giekkst fyrir í síðustu viku in gera til þess að ná þessu marki? □ Mér er ætið þvert um geð að láta uppi yfirlýsingar um vænt- anlegar aðgerðir, sagði Eðvarð. Ef atvinnurekendur og rikis- stjórnin munu hins vegar þver- skaliast við réttmætum kröfum okkar um verðbætt kaup — J)á mun verklýðshreyfingin finna bæði tíma og ráð til þess að knýja það fram, sagði Eðvarð. Á þessum fyrsta viðræðufundi komia viðræður til með að snúast eingönigu uim visitölubætur á kaup, sagði Eðvarð. Eins og all- veitendasambandinu en hafa haft samflot með því í kj'aramál- um, t.d. í m arzvi ðræðunum í fyrra. - Bókagerðarfélögin fjögur eiga fulltrúa í viðræðunefndinni sem ræddtt við atvinnuirekendur í gær og á ég sæti í henni fyrir hönd bók agerðarm anna. Aðspurður sagði Jón, að minnzt hefði verið á, að auglýsa kauip- taxta fyrir 1. mairz miðað við 23% vísitöluálag og væri það mál nú í athu'gun. var þessi krafa eiminiig sett á oddinn og einhliða tiltektum at- vinnurekenda barðlega mótmælt. Við munum standa hiarðir á þess- um samþ.ykktum og ekki sætta okkur við að atvinnurekendur brjóti einhliða þá hefð, sem ríkj- andi er í þessum efnum. ir þeikkja haifa atviinnuiriekendur lýst því yfir, að þeir rnuni ekki gneáða vísitöluibætuir á kaup 1. marz eins og samlkomu'lagið gerði ráð fyrir í fyrra. Vitasikuld mióifcmæium við svona einhliða ákvörðun frá hendi atvinnurekenda og munum ekki viðurkenna það kaup, sem atvinnu rekendur bjóða verikliýðs- hi’eyfinigunini með þessum hætti. Samkomulaigið í fyrra var gert eiftir hálfsmáiniaðar verkfallll, sem var mijög vx'ðtsekit, og þá sömd- um við um veiruilega sikerðingu á vfsitölu frá því sem hún var á- kveðin í júnnsamkomulaginu 1964. í fyrsita laigi fóll niður óbætt 2,3% hækkiun á kaup vegna verðhæklkama. og í öðru Jaigi mældi vtt'sitalan aðeins á kaup, sóim var 1« þúsund krónwr á málnuðí og þar fyrir neðatn. Þá var gert samkomulaig um að vísiitöluhælklkan.ir yrðu ekki greiddar á eftirvininu til 1. júní og uim nokkurt tílmabil var eng- in hæikíkun greidd á nætur og heligidagavinnu. f>að var ekiki fyrr en í desemiber, sem við fengum greiðslu á mokikruim sitigum, sem höfðu verið geymd frá fyrri hlluta ársins. Það segir sig sjélift, að við hefðum ekki samdð um swona skerðingu á vísitölun-ni eins og gietrt var í fyrra, nema verðti-ygg- ing á kaup gseti orðið ti'l fram- búðár, sagði Eðvarð. Kaupméttur hefur farið þverrandí, meðail amnars vegina skerðingar á vísitölunni eins og gert var í fyi-ra — þannig að kaupmáttur tímakaupsins er orð- inm muin lakari en hamn var fyr- ir 2 áruim, sögði Eðvarð . Til viðbótar þessu er svo hinn gífurilegi samdiráttur, sem hefur Heitt til miinnkandi atvinnu og ait- vinnuileysis, Ég vil að það . komíi skiýrt f-raimi, að venkafólk hefur jiegar tekið á sig óbæriilegar byrðar. Auglýsa kauptaxta? Scettum okkur ekki við Fulltrúar Alþýðusambandsins í viðræðunefnd um kjaramál á fyrsta viðræðufundinum í gaer. Talíð frá vinslri: Ilannibal Valdimarsson, Jóna Guðjónsdóttir, Framsókn, Snorri Jó-nsson, framkvæmda- stjóri ASl, Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambandsins, Einar Ögmundsson, formaður Landssam- bands vörubifreiðastjóra, Hermann Guðmundsson, formaður Hlífar, Birgitta Guðmundsdóttir, formað- ur ASB, Jón Ágústsson, form. HlP, Öskar Hallgrímsson, form. rafvirkja, Margréf Auðunsdóttir, form. Sóknar, Björn Jónsson, formaður Einingar, Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar, Magnús Sveins- son, verzlunarmaður, Jón Snorri Þorleifsson form aður Trésmiðafélagsins og Guð,jón Sigurðsson, for- maður Iðju, félags verksmiðjufólks. Sem órofa heild Það er oa-ðið vonlaiust fyrir verkaifiólk að lifia aif þeim ród- stöfiuiniairtekj'Uim', sem það hefiur nú — gersamílega vonllaiust á 10 ti'l 12 þúspnd kiróna mónaðapteiktj- um. Það virðisit afstaða stjómar- valda sem kemiuir fram í einhliða ákvörðuin atvinniurekenda um að greiða ekiki laiunþegum verðbæt- ur á kaup vegna verðhœkkaina af völdum gengisfieMinigairinnar og er þá gjarnan hötfðað till þess að allir eigi að fóma. Edns og ég hefi þegar tekið fram hefiur verkafólk tekið á si-g . þungar byrðar sökiuim minnkandi tekma og miin.nkandi kaupgietu, sagði Eðvarð. Það er hins vegar óhuigsandi að til viðbótar því taki venkaifiölik á sig verðhækkanir óbættar. Þess vegna er það lágmiarkslkiraifla okik- ar, að samikoimullagið fra því í fyrra verði áifram í gíldi. Sitjói’narvöllöin verða að taka mið af þessari kröfu: okkar og ef þau gera það ekki, sagði Edvairð — þá mun verkllýðshi'eyfiingi n finna tíma og iáð tfit þess að knýja það frarn. Hermann Guðmundsson, for_ maður Verkamiannjafél. Hlifar í Hafn'arfirði. Ég vtil aðeins vtttnia til s'ameig- iinlegrar fundarsamþykktar Hlíf- ar og Sjómanmafélags Hafnar- fjarðar og Framtíðarinnar í gær þar sem tilkynningu atvinnurek- Jón Snorri Þorleifsson, for- maður Trésmiðafélagis Reykjavík- ur: Við sömrium í fynra um skerta vísitölu á kaupið, sem átti að korna til litbargunar áa-sfjórð- ungslega. Núma hafa atvimniuirek- endur hins vegar ákveðið að rifta einihliða sambandd verðlags og laiuna. Þetta getur verkalýðs. hreyfingm ekiki liðið. Sem dæmi vdl ég nefna, að nú er vísiiifcöilíuiálagið hjé okJosr UK3& enda er mótmælt og jafntfiramt „Funduriinn lýsdr samþykki sínu við ákvarðanir ráðstefinu ASÍ um kj aramál og heitir á all- an verkalýð landsins að Sftanda saman sem ein órofa heild í, þess- ari baráttu sem firamundam er gegn boðaðri kjaraskerðingu ait- vinnuirekenda". krónur á mónuði, eða 13.620 krómur á áari. Samkvæmit vísd- töluhæ'kkun á kauipið 1. marz á uppihæðin að vera 2.300 krónur á mánuði, þ.e. 27.600 krónur á ári. Mismumiur 13.980 fcrónur á ári, sem á að ræna af okkur. Okkur er su.msé ætlað að lifa af árdð á sanna kaupi og við höf- um haifit íyrir 10% mánuð. Og þebfca giWir um alla lauinþega. Og hver treysfcir sér til þess i óag? Ætfa að stela 14.000!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.