Þjóðviljinn - 25.02.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.02.1969, Blaðsíða 12
Magnús Kjartansson á Alþingi í umrœðum um utanríkismál Islenzk utanríkisstefna — á móti herstöðvum og NA TÓ C í umræðum á Alþingi í gær ítrekaði Emil Jóiisson utaurtríkisráðherra að það sé stefna ríkis- stjórnarinnar að ísland haldi áfram aðild að At- lanzhafsbandalaginu. og hefði þegar verið tilkynnt á ráðherrafundi bandalagsins í Briissel að íslend- ingar ætli sér ekki að nota heimildina til úrsagnar úr bandalaginu á þessu ári. Jafnframt sagði ráð- herrann að herseta Bandaríkjaimanna hér væri allt annað mál og á okkar valdi að segja hernum að fara þegar meirihluti þjóðarinnar vildi. O Magnús Kjartansson, 'fyrsti ræðuimaður Al- þýðubandalagsins í umræðunum, sýndi fram á með tilvitnunum í Norður-Atlanzhafssamninginn og hemámssamning íslands við Bandaríkin, að þessi tvö atriði eru nátengd. „Hernámið er skil- getið afkvæmi Norður-Atlanzhafssamningsins. i Þeir menn sem segjast vera með aðild að bandalag- inu en andvígir hersetunni eru að villa á sér heim- ildir“, sagði Magnús m.a. Undir lok raeðu sininar sagði ^ Magnús m.a. Ég lít sivo á að l>að hljóti að vera meginatriði í mati ofkkar á Atlanzhadislbandalaiginiu að gera okkur grein fyrir þeírri undir- stoðustaðreynd að aðild að því bandalaigi og hernámáð eru eitt Os sama vandamálið; ef her- stóðvamar heiðu ekiki komið til hefði ekkeirt ríki haft nokfcurn minnsta áhuga á aðiid ofcfcar að baindalaginu og iiremur viljað forðast jaSn gagnslausan banda- mann. Þ-að er einnig ákaflega mikilvæg staðreynd að giidi her- stöðvanna hér fyrir Bandaríkin hefur farið ört miminkaindi á síð- ustu tveimur ánaibugum; ef fs- lendingar ákvæðu nú að losa sdg við herstöðvaimar yrði andstaða stórveldisins þeím mun minni sem gildi stöðvamna er orðið rýr- ara. Varanlegt hernám er andstætt hagsmunum þjóðarinnar Utanrikissteifina fsleindiniga get- u r ekki mótazt einvörðun gu af því seim við viljum heHdur verð- ur einnig að meita hana í sam- rsemi við það hvað við getum. Við verðum að gera ofckur raun- sæja grein fyrir því að við þú- um í verölld sem. skipt er í á- hrifasvæði og að við erum á miðju áhrifiasvæði Bandaríkjanna ó vesturhveli jarðar; ef stefna okkar gengi í beiiiögg við hags- muni Bandaríkjanna myndi sitór- veldið ekki hika við að beita valdi sínu hér firekar en annars- staðar. Bn þótt þessi aðsitaða sé metin af fiuillu raunsæi meiga ráðamenin íslands aldrei glleyma því að það er skyflda þeirra að tryggja ís- Frambald á 9. síðu. ÆFR - ÆFK □ Sameiginlegur félagsfundur verður haldinn á fimmtudgas- kvöld kl. 8.30 í Tjairmargötu 20. Af hálfu Sovétmanua undirrituðu samningana Zevakin, fyrsti fulltrúi Prodintorg og Ivanov^ ann£ fulltrúi og af háffu fslendinga Árni Finnbjörnss. frá SH og Guðjón B. Ólafss. frá SÍS. (Ljm. Þjv. A.K. Samii um sölu á Kskafurium tíl Sovét fyrír 530 mifjónir □ í gær voru undirritaðir í Reykjavík samningar milli innkaupastofnunarinnar Prodintorg í Moskvu annarsvegar og Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og SÍS hinsvegar um sölu á frystum. íslenzkum fiskafurðum. □ Samið var um sölu á 21 þúsund tonnum af ýmis kon- ar fiskafurðum að verðmæti 530 milj. kr. í fyrra var samið við Sovétmenn um sölu á 18 þús. tonnum af fiskafurðum héðan og hefur salan því hækkað um 16% hvað rnagn á- hrærir. Sé miðað við verð, er íslendingar fengu á síðasta ári í Sovétríkjunum hefur verðlagið í ár farið lækkandi, ef á heildina er litið. 1 Sam kunnugt er voru fyrir skömmu undirritaðir i Mos-kvu samninigar við SXS um sölu á ullarvörum fyrir rúmlega 88 milj. kr. Fundur í fulltrúa- ráði Alþýðu- bandalagsins í DAGSKRÁ: 1. Stcfnuskrá ÆF. 2. Skipulagsmál ÆF. — Félagar fjölmennið og mætið stundivíslega. STJÓRNIRNAR. Samið var um sölu á 13 þúsund tonnum af frystum bolfiskflök- um, er skiptast þaninig: 5500 tonn k-arfaflök. 5000 tann ufsaflök, 1500 tonn löniguflök, 500 tonn þorskflök og 500 tonn keiluflök. Stofnfundur útgáfufélags □ Stofnfundur útgáfufélags Þjóðviljans verður haldinn n.k. föstudag, 28. febrúar í Tjarnargötu 20. Q Þeir sem ætla sér að gerast stofnend- ur útgáfufélagsins eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Kjartan Ólafsson, Tjarn- argötu 20, sími 17512, eða Eið Bergmann, Þjóðviljanum, sími 17500, fyrir fundinn. Þá var sam-ið um 4009 tomn af heilfrystum smáfiski, hausaiðum og slægðum. Er hér um að ræða þorsk, ýsu og lýsu. Einnig var samið um sölu á 4000 tonnum af heilfrystri síld. Verðlækkundn á karfaflökum nemu.r ca. 3,8% en á ufsa- og lönguflökunum um 2%. Mesit er lækkuniin á heilfrysta fisikinium, eða 16%. Hins vegar hefur síld- arverðið hækkað um 7%. Alls staðar í þessum prósenturaikn- ingi er miðað við dollara en samningamir eru allir gerðir í B andarí k j adolluirum. Af bálfu kaupandia önmiuðust samningagerðinia verzlunarráðu- nautur Sovétríkj annia hér, V. Krutikov og N. L. Zeviakin, verzl- uniarfulltrúi Prodintöirg hér á lamdi. Af hálfiu SH tók Ámi Finnbiörnsson þátt í samnimga- viðræðunum en framikvæmda- stjóramir Agnar Tryggvason og Guðjón B. Ólafesion af bálfu Sambands íslenzkra samvinnu- félaga. Fulltrúairáðsfuedur verður haldinn í Alþýðubandalaginu í Reykjavík n.k. fimmtudagskvöld 27. febr. kl. 20.15 stundvíslega í Lindarbæ uppi. • Kosning kjömefndar fyrir fé- lagið og flokksráð. • Lagabreytingar — fyrri um- ræða. • Rætt un starfsemi Alþýðu- bandalagsins og baráttuna um kjaramálin nú. Ragnar Am- alds og Jón Snorri Þorleifsson svara fyrirspurnum. Stjórnin. Kvenfélag sósíalista Kvenfélag sósíalista heldur á- ríðandi félagsfund í Tjamargötu 20 í kvöld. þriðjudag, kl. 8.30. Félagskonur eru hvattar til að i mæta vel og stumdvísfega. Vaka reiðubúin að auglýsa kauptaxta Elftirfarandi ályktium. var sam- þykkt með öllum greiddum at- kvæðum gegn einu á mjög fjöl- mennum fiundi í Verklýðsfélag- inu Vöku á Sigilufirði sl. laugar- dag: „Fundur í Verklýðsfélaginu Vöku, Siglufirði, haldinn 22. fe- brúar 1989 yfir mcgnustu vanþóknun á tilkynningu Vinnu- veitendasambandsins og Vinnu- málasambands samvinnufélag- anna 21. þ.m. og telur að með þessum yfirlýsingum sé gerð ó- drengileg tilraun til að rjúfa áralanga hefð sem ríkt hefur I samskiptum vinnuveitenda og Iaunþega- Sé það hins vegar skoðun vinnuveitenda, að sam- skipti þessara aðila sknli hér eftir mótast af einhliða yfirlýs- ingum I stað samninga vilja fé- Iagsmenn Vöku taka fram, að þcir eru reiðubúnir til að sam- þykkja og auglýsa nýja kaup- taxta og knýja þá fram í mætti samtakanna“. Gera verzlanir eins dags söluverkfall? □ Þessa dagana fara fram umræðitr meðal kaiupnrarma og kaupfélaiga um að loka öllum verzlunum á landinu einn dag á næstunni, slökkva ljósin og gefa starfsfólkinu frí þann daginn til þess að vek'ja athygli á bágbomum kjörum verzlunar í samdrætti líðandi stundar. □ Er nú komið svona hag kaupmanna eftir 10 ára íhalds- stjórn í landinu. Á föstudagskvöld var haldinn almennur fumdur á vegum Félags veifnaðarvörukaupmanna í átt- hagasalnum að Hótel Sögu og vom þar til umræðu samræmd- ar aðgerðir kaupmanna og kaup- félaga sem fyrst til þess að vekja athygli á hörmulegri stöðu verzlunar í landinu. Þjóðviljinn hafði tal af Reyni Sigurðssyni, verzlunarstjóra í Ó- cúluisi í Austurstræti, sem er for- maður félags vefnaðarvörukaup- manma og kvað hann hafa verið til umræðu tillögu «n að teaup- menn og kaupfélög um allt land lokuöu einn dag á næstunni, ÆFK - ÆFH □ Sameiginteg’ur félaigsfundur verður haldinn í kvöld þriðju- dagskvö'ld kl. 8.30 í Þinghól. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Mótmælaaðgerðir, frummæl- andi Sólveig Ásgrímsdóttir. 3. Skipulagsmál ÆF, frummæl- andi Ragnar Stefánsson. 4. Önnur mál. — Félagar beggja deildanna eru hvattir til að fjö’lmenri'a og mæta stundvíslegia. slökktu ljósdn í búðunum og gæfiu starfsfólkinu firí þennian dag til þess að vekja athygli á stöðu verzlunarreksturs í landinu — samhliða þessum aðgerðum ætluðu kaupmeinin og kaupfélög að steypa sér yfir öll fijölmiðlun- artæki eins og blöð, útvarp og sjónvarp með upplýsingar um hina hörmulegu stöðu verzlun- arneksturs í dag til þess að velkja bæði fólk og stjómarvöld til um- hugsunar. Af hverju slökkvið þið ljósin, spurðum við Reyni? Það er til þess að minna á ríkisreksturinn — auðnina og tómið yfir slíkum rekstri eins og hann viðgengst í löndum austan tjalds- Við teljium að hér stefni beint í ríkisrekstur með þessum að- Frambald á 9. síðu. Fjórða erindi Einars í kvöid V- t kvöld kl. 9 flytur Einar Ol- V geirsson i Tjarnargötu 20 4. ¥ erindi sitt i flokknum um is- V lenzka verklýðshreyfingu á ár- unum 1930 - 1946. — Félagar, V- fylgizt með þessum fróðlegu V erindum. — ÆF. STJORNIRNAR. Ríkisstjórninni var foriai frá rannsókn □ Tuttugu og einn þingimaður stjórnarflokkanna í neðri deild afstýrði því að Alþingi skipaði rannsóknamefnd til að athuga kaupin á Sjálfstæðishúsinu handa ríkisstofnun fyr- ir 16 miljónir króna. Sömiu þingmenn felldu einnig tillög- una frá minnihluta allsherjarnefndar um almenna rann- sókn lóðabrasksins í miðborg Revkjavíkur Svo gæti virzt sem Bjarai Ben hafi ekki verið alveg rótt fyrir þessa atkvæðagreiðslu, því hann heimtaði nafnakall um tillöguna! Bnda hafði annað aðalstjórnar- blaðið, Alþýðublaðið, farið hörð- um orðum um lóðabraskið í mið- bænum í forystugrein. Kom það fram að allir þingmcnn stjórnar- flokkanna í dcildinni feildu til- Iöguna um rannsóknarnefnd, en allir viðstaddir þingmenn Al- þýðubandalagsins og Framsókn- arflokksins (nema Björn Pálsson) greiddu henni atkvæði. Var til- lagan felld með 21 atkvæði gegn sextán.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.