Þjóðviljinn - 25.02.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.02.1969, Blaðsíða 9
Þ'riðjuQjagur 25. febrúar 1969 — í>JÓÐVILJXNjN — SÍÐA 0 íslenzk utanríkisstefna Framlhaild af 12. síðu. lenzku þjóðinni sem mest sjálf- stæði og frelsi innan þeirra manka sem aðsitasðumar skammta dtókur. Ef ménn meta málin af íslemeikuim sjónarhóli er sú steð- reynd auigljós að varanlegt her- nám er andstætt hagsmunum þjóðarinnar; það er skylda hverr- ar ríkisstjómar að vinna að því að Iosna við hernámið, jafmvel þótt ráðherrarmir hafi fyllstu samúð með stjómmálavið'horfum hemámsveldisins. Það er einnig augljós stað- reynd að íslendingum hlýtur að yera það keppikefili að standa ut- an hemaðarbandalaga; í slíkuim samtökium á vopnilaius og örfá- menn friðarþjóð eins og íslend- inigar etókert erindi; samkvaemt því her íslenzkum váldamönnum að stanfla, hvaða huig sem þei.r bera til heimaðarbandailagsins. Ef eðlileg ístenzk viðhorf væru ríkj- andi hér á landi ætti það að vera sameigánleg stefna þjóðairinnar aílHrar að IsJlendingar byggju ein- ir og frjáisir í landi sínu og gBetu teikið óháða afstöðu til allra al- þfóðlegra vandamála; ágreininigur okkar setti að snúast um það eitt að hve mikflu leyti slík stefna væri raunsæ og framkvæmanleg miiðað við aðstseður hverju sínni. Ráðamenn skortír djörfumy og andlegt siálfstæði En einmitt þama er alvadleg- asta veálan í stjóm íslenzkna ut- anríkismáia, ráðamenn oiklkar slkortir djörfung og andllegt sjálf- stæði till þess að meta viðfangs- etfini sín af íslenzlkum sjónarhóli. Allt tal þeirra um utanríkismál er aðeins bergmáil af viðhorfum arunarra, fyrst og fremst banda- rislkira valdamanna og málsvara Atlanzhafisbandalaigsins. Bnda þótt Atlanzhafisbanda- lagsríki í Vteistur-Bvrópu hafii tek- ið upp æ sjálfistæðara mat á undanfiömum árum öröar ekiki á sMkprn viðhorEum hér, og þessi ósjálfeitæðu og óþjóðlegiu viðhorf ráðamanna hafia smitað út frá sér á ujggyænlegan hátt. Hæstvirtur utanríkisráðherra NvsJrínun líiva- náms til iimræiftt! ■ LHorfrmftSn^afé!. Lögfiræðingafélag fslands held- ur fund i Tjamarbúð í kvöld, þriðjudag, ki. 8.30. Þar hefur Þór VHhjélmsson prófessor fram- sðgu um nýskdpan laganáms, en fyrir dyrum standa breytíngar á námi við lagadeild Háskólans. Hefur málið verið rækilega und- irbúið og má vænta niðurstöðu inntam skamms. saigðd í ræðu sinni áðan að yfír 80% ísHendinga væru fylgjandi aðild að AtlanzhafsbandaJlaginu. Þar er um að ræða barnalcga staðhæfíngu; aðildin að Atlanz- hafsbandalaginu hofur aldreivcr- ið borin undir þjóðina, og ég held að fáum bdandist huigur um að meirihluíti þjóðarinnar var andvígur aðild að bandalaiginu þegar hún var áfcveðin fyrir tveimur áratugum, cinda höfinuðu stjórnarvöldin þá mjög almennri kröfiu um þjóðaratkvæði. Vilji ráðherrann fá vitnesikju um af- stöðu þjóðarinnar nú er rétt að hanm, láti reyna á hana. Væri staðhæfiing ráðherrams hins vegar rétt, væri það síður en svo á- nægjuefni fyrir nokkum ábyrg- an manm að meirihlluti þjóðar- innar vildd ölmur vera í hemað- arbandalagi til frambúðar, það sannaði það eitt að menn vaaru orðnir gersamlega áttaviltir og gierðu sér ekki lenigur grein fyr- ir sérstöðu fslendinga og raun- verulegum hagsmunum þjióðar- innar. Einmitt shik ósjólfsitæð viðhorf em háskalegustu afileiðingar þeirrar hersetu sem við höfum nú búið við í miedra en aldar- fjórðung; talsverður hópur tmianma er búinn að 'leyma eðili- legum þjóðlegum og sdðferðileg- um sjónairmiðum; hemámið er ekiki liengur „ill nauðsyn“ eins og staðningsmenn þess köllluðu það í upphafi hettdur góð niauðsyn, keppikefili, gleðiefni. Morgun- bttaðið kallaði hemámsttiðið meira að segja „fjöregg þjóðarinmar" í fomsitugrein fyrir nokkmm dög- um. í verzllun hernámsliðsiins á Kefflavíkurfilugvelli sitarfa á ann- að hundrað íslendingar, og þeir hafa fóillizt á þau fyrirmiæili yf- irboðara sinna að tala eikki ís- lenzku á vinnustað —r þegiar svo er komið undirgefini fslendinga við erient valld ættu ráðamenn sanniairfltega að fara að hugsa sig uirru Spillingarhugmyndir um hernámsgróða Og nú em uppi hugmyndir um !>að að gera hemámið að sem mestri tekjuilind, gera okkur sem háðasta því eflniahagslega. f því samnbandi miættu menn -el minn- ast aitbuirða siem gerðust á eynni Möltu fyrir nokkmm ámœ. Þar býr þjóð sem er dóttitllu fjöl- mennari en við, og hún hefur um s'keið ttotið þrezkri forsjá. Þar hafia verið bmezkar herstöðvar og flotastöðvar og ýmdslkonar at- vilnnureksibur sem hefiur veirið tenigdur þeim athöfinum. Bretar tettja þesisar stöðvar sínar úrettt- ar og óþarfar að vemlegu leyti; þeir hafa verið að draga saimian siagllin,. Ðn þá brá svo við að eyjaslkegigjar hófiu örvæmtingar- fulltta baráttu gegn því að losna við erttent hemámsttið — af þeirri einfiöttdu ásitæðú að það var at- Þokkum innilega öllum, bæði nœr og fjær, auðsýndia sam- úð við amdlát og útför konunnar minniar. móður okkar, tengdiamóður, systur og mágkonu. SOFFÍU KRISTINSDÓTTUR Kirkjubæjarklaustri. Síggeir Lárusson Guðmundur Guðmundsson Lárus Siggeirsson Ólöf Benediktsdóttir Kristinn Siggeirsson Ólafia Jakobsdóttir Gyða S. Siggeirsdóttir Magnús Einarsson Gunnlaugur B. Kristinsson Ragna Bjamadóttir Guðmunda S. Kristinsdóttir. GUÐMUNDUR GÍSLASON læknir Bólstað v/Laufásveg lézt lauigaird'aginn 22. febrúar. Aðalbjörg Edda Guðmundsdóttir. Hlédís Guðmundsdóttir. Ásgeir Guðnason. viinna þeirra og lífisviðurværi; þá skorti innlenda atvdnnuivegi sem risið giaetu undir nútamaþjóðfé- laigi; samskiptin við erttent stór- veldi vonu orðin að náðarbrauði. Þannig httjóta samslkipti þjóðar við eriiemda aðila ævinlega að vera; þau sitanda efaki lenigur en útilendinigarnir telja sig hafa hag af þeiim. Því er eklkert fráledtara en að ætla að gena þjónustustörf fyrir útlendinga að einum af homsteinum hins íslenzka þjóð- félaigs. íslenzk utanríkis- stefna f bollallegginigum mínum hér hef ég ekki rastt nema að sára- lithi leyti urn átökin í attlþjóðtteg- um stjórnmálum. Á þeim hef ég þó áikveðnar skoðaiiir ein9 og meran vita, og gaignstæðar skoð- amir edga ötfttuiga málsivana hér á þimgi. Ein ég tel að skoðanir manna á stórvteldaátökum og öðir- um ágreipinigsefnuim í alllþjóða- málum megi aldrei skyggja á þá skyldu okkar að móta íslenzka utanríkisstefnu í samræmi við hagsmuni okkar sjálfra. Þó menn hafi fylllsfu samúð með einhverju stórveldi eða einhverju hiemað- arbandalagi eða einhverju kenn- imgakerfi mega menn aldrei fóma þjóðlegum haigsmunum ís- lendinga fyrir slfk viðlhorf. Mæli- kvarðinn á gagnsemi islenzkrar utanríkisstefnu á að vera sá einn hvort hún tryggir okkur sem mcst frelsi og sjálfstæði. Aðild að Atlanzhafebandalaiginu skerðir sjálfsákvörðunarrétt okk- ar og óháð mat; því hlýtur það að vera verkefni þjóðlegrar ut- anríkisstefnu að losa okfauir úr þvi bandalagi. Hernámið fær á engan hátt samrýmzt framtið- arhagsmunum ísienzku þjóðar- innar; því á það að vera verk- efni allra ábyrgra afla að aflétta hersetunni. Bf menn hugsa málið af íslenzkum sjónairhótt getur þá nauimast gireint á um þessi mark- mið; hitt getur hins vegar orð'ið ágireiningsefini hvenær raunsætt sé og kleifit að sbíga þessi skiref. Einmitt þess vegna skiptir meg- immáli að við höfum sjálfir frumikvæðið að rannsófan á að- stæðum hverju sinni og leggjum siálifstætt mat á niðurstöðuimar. Því vil ég að iokum skora á hæstvirta rikisstjóm að láta framkvæma þá méleifnalegu könnun á aðdld okkar að Atlanz- hafsbandattaiginu sem við Gils Guðimundsson gerðum tillögu um í upphafi þessa þinigs. Ern’Is um stjórnarstefriuna í utanríkísmálum Umræðumar hófiust með því að Emil Jónsison utanríkisráð- herra fttutti mjög langa skýslu uim utanirikisimál á fiundi samein- aðs þings í gær, og má segja að með þeirri skýrsttu hæfist nýr þáttur í störiúm Alþdnigis, sem m.a. þinigmenn Slðisíalistafilokks- ins og Alllþýðulbandalaigsins hafa lengi talið vanta. Kvaðist Bmil tellja slMka skýrslu oig umræður á Aliþingi a£ því tilefini eðttilega ósk stjómarandstöðunnar. Utan- ríkisimól ættu etóki að vera feimnisimél og hefði hanm reynt í emibættisitíð sinni að koma þar breytingu má, í þá átt að giena utanríkismólanefnd starflandi nefnd með fiulllltrúum altttra fildkka og eins með því að alttir þinig- fiiokkamdr ætitu fiullltrúa í siendl- nefnd IsttandS hjá Sameinuðu þjóðunum. En vandi væri að hefja sttika skýrslugjöf; uitanirik- MATTJR og BENZÍN allau sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSI. isþjónusta Islendimga vsari svo fámenn að einungis frá fiáuim stöðúm bærust utanrikisráðu- neytinu skýrslur sem meira væri á að giræða en attmennum frétt- um sem alttir ættu aðgang að. Ráðherramn sagði að rdltóis- stjómin teldi utanrikisstefnu sína snúna úr fjóonum meginlþáttum, náinni samvinnu við Norður- lönd, þáttöku í Sameinuðu þjóð- unum, þátttöku í Atlanzhafs- bandalaginu og góðri samvinnu við öll viðskiptalönd Islendinga, án tillits til stjómarfars þeirra. Rædidi ráðherrann einkum tvo þættina, þátttötóu Islands í Sam- einuðu þjóðunum og Atllanzhafs- bandalaginu, og dvaldi lenigi við starf ísttenztóu sendinefndairinnar á attttsherjariþingi Sameinuðu þjóð- anna í vetur en þar voru tvær tilllö'gur samþykktar sem Isttend- ingar áttu fmmkvæði að. Fjattl- aiði fýrri tillaigan um að undir- búnar verði og settar allþjóðaregl- uit til að afstýra því að fiskstofn- ar bíði tjón af mengun sjávar. Him tittttagan var um aukna al- þjóðasamvinnu að vemd fiski- stofina og sikynsamtteiga veiði þeirra. Taildi ráðherrann að báðar þessar tillllögur og miálfilutningur varðandi þaar hafi orðið til að vekja afihygli á mélstað ísilands og viðledtni að fá viðurkennda endanllega fiiskveiðilögsögu, en nýjustó skýrslur sýndu að ís- lendingar veiddu ekki nema 18%' af þeim fiski sem veiddur er á IsHandsmiðum. Eins og fyrr segir álykitaði Em- il að stefna ríkisstiórnarinnar væri framhaldandi aðild íslands að Atlanzhafsbandalaginu oð væm „lýðræðisfilcfakamir" þrír einlhuga um þá stefniu. Að lokinnd ræðu ráðherra var þinigfiuodi frestað til kl. 6. Flutti Magnús Kjartansson þó ræðu sína, en uim sjöleytið var fiundi frestað till kll. 9, og verða fregnir af þeim umræðum að bíða til næsta blaðs. Kl. 9 h'ófst fiundur afur og tóku þá til mótts: Þórarinn Þórarins- son, Benedikt Gröndal, Bjami Benedi'ktsson, Magnús Kjartans- son og Bmdl Jónsson utanríkis- ráðherra og Jónas Ámason. Með- an umræðam fór fram urn utan- ríkismól á þingi í gær vom 9—11 þingmenn staddir í sallnum. Lauk umræðu um skýralu ráðherrans á 12. tíimianum í gærkvöttd. Handboltinn Framihald af 5. síðu um að ég hafi haft rarngt fyrir mér. Hinsvegar hefúr Ingóttfur tekið fraimfömm að undanfömu og ef svo heldur firam sem horf- ir, þá endurheimtir hann sœti siitt í lamidsiiðinu innan tíðar, því að eniginn dregur getu hans í efa þegar hann er við sitt bezta. Hjó Dönunum ber ednn mað- ur af, en það er hinn marg- reyndi landslliðsmaður Max Nielsen og án hams væri þetta lið ekki upp á marga fiska. Þó em nókkrir unigir og efinilegir menn í liðinu og ætti það því ekki að þurfla að kvíða fram- tíðinni. Þair sem mfasta athygli vöktu fyrir utan Max Nielsen voru Kurt Stripp (2), Demny Nilsen (10), og Per Krustrup (5) Dómarar vom Öli Óttsen og Óskar Einarsson og er ekki gott að sjó dómarana taugaóstyrkarf en leikmemnina sjálfia og það aillan leikdnn. Mörk úrvalsdns skomðu: örm 5, Ingóttfur 7 (2 úr víti), Einar 3, Sigurður Binarsson 2, Geir 2, Ólafiur 3, Bjarni, Auðunn og Sigurbergur 1 mark hwter. Mörk MK 31: Max NiettSen 6, Kurt Stripp 5, Per Krustmip 2, Benny Nittsen 2, Hans Petersem og Tommy Gjeldsted 1 mark hvor. skákmelstsri Steykjavíkiir 1969 Úrslitakeppni Skákþings Rvik- ur lauk svo að Jón Kristinsson vann öruggan sigur og hreppti titilinn „skákmeistari Reykja- vikur 1969“. Jón hlaut 7 vinn- inga, vann 6 skákir og gerði 2 jafntefli en tapaði engri skák í úrslitakeppninni. Gylfii Magmússom varð annar í röðinní með 5% vinndng, Gutnmar Gunnarsson hlaut 5 vinninga og Bjömn Sigurjónsson hefur 4 vimn- imga og bdðstóák. Minningarorð Framlhattd a£ 2. síðu Sæmundsen, kenndur við Brekkubæ í Grjótaþorpi. Móðir Einars er Guðrún Sigfriður Gumundsdóttir frá Hrafnhóli i Skagafirði. Hún er nú 83 ára. Árið 1934 lauk Einar prófi frá Gagnfræðaskóló Reykvík- inga og var síðan við verklegt og bóklegt skógarvarðamám í Danmörku frá 1936 til 1937. Þá var hann hér heima settur skóg- arvörður á Vöglum 1937 og sumarið 1938- Þá fór hann til náms .í .Noregi, en kom heim rétt áður en stríðið skall á og var skipaður skógarvörður á Vöglum 1. marz 1940. Þvi starfi gegndi hann til ársloka 1947, er hann var skipaður skógar- vörður á Suðvesturlandi 1. janúar 1948' Jafinframt þessu réðist hann sem framfcvæmda- stjóri til Skógræktarfélags Reykjavíkur. Frá 1947 átti Eim- ar sæti í stjórn Skógræktarfé- lags Islands og sé ávallt um fjárreiður þess. Gegndi hann öllum þessum stönfum til dauðadags. Bæði Einar og faðir hans vom hestamenn ágætir, og valdist Einar snemima til for- ystu meðal hestamanna. Hafði hann verið formaður Lands- sam'bands þeirra frá 1963. Ýms önnur trúnaðarstörf vom hon- um falin. Einar kvæntist 23. júlí 1940, Sigriði Vilhjálmsdóttur. Þau áttu 4 böm: Einar, sem er að læra til skrúðgarðaarkitekte, Ólafiur Guðmundur, sem lokið hefúr skógarvarðamámi, Vil- hjálmur húsasmíðanemi og Jónína Guðrún, ógifit í heima- húsum. Loka verzlanir? Framlhaid af 12. siíðu. gerðum á undanfömum árum. Fyrir nokkram vikum tóom þessi hugmynd firam í hópi vefn- aðarvömkaupmanna -hér í Rivík og átti aðeins að framkvasma hana af þeim hér í borginni, sagði Reynir. Þessi hugmynd hefur hins vegar fengið svo mikinn hljórn- gmnn hjá öðmm kaupmönnum, hér í Reykjavík til að byrja með, að það þótti einsýnt að framkvæma hugmyndina yfir alla línuna hér í Reykjavik. Verður á næstunni rætt um þessa huigmynd í hinum ýmsu sérfélögum meðatt kaupmanna — hins vegar hefiur KRON ver- ið tregara í taunii, en kaupfé- lagsstjórinn hetfúr þó engan veg- inn tefcið neikvætt á tillögunni. Núna í dag er vitað um ágæt- ar undirtektir kaiupmanna úti á landi Pg þannig hefur smátt og smátt komið fram hugmynd um að framkvæma lokun verzlana um allt land sem fyrst. Þetta mun þó vera til atíhu'g- unar hjá kauþfélögunum og hafa þau ekki ennþá gefið samlþytoki sitt til hugmyndarinnar- Næsta fimmitudag verður aðal- fundur í félaginu hjá okfcur og mun þá verða endanlega giengið frá samþykki frá okkar hendi — á síðasta fundi kom fnam tillaga um að loka vefinaðarvömverzlun- um hér í Rvík til hádegis og hefði það bitnað á starfsfólkinu og hefði það eins urðið hálfis dags fólk. Þessi tittlsga var ftelld á fundinum, sagði Reynir. Knattspyrnan Framhald af 5. síðu. á Fnam 4 síðusifcu mínútunum. Hermann er nú sá eini sem leikið hefur altta æfingaleikina í vebur, því að JóJiannes Aitila- son sem hafði einnúg geirt það fram að þessum leife lék nú með féttagi sínu Fram giegn landsttiðitniu. Beztu menn landsliðsins að þessu sinni fiundust mér Reynir Jónsson, Bjöm Láms- son, Þorsteinn Friðþjófsson og Hermann Gunnarsson sem er' án efia oltókar bezti sóknairtteik- maður sem stendur. Hjá Fnam bar mest á Baldri Scheving sem er sérstalklega duglegur leikmaður og gtefst alldrei upp. Þá átti Ásigeir Ettías- son notótóuð góðan leik en Hreinn Ettliðason sem oft hefur reynzt skæður sóttcnarfleilkmaður var lamigt frá sínu bezta end'a vel vattdaður aflttan tímann. S.dór HÁ BÆR Höfum húsnaeði fyrir veizlur, fundi og aðrar samikomur. — Emifrem- ur fyrir ferðahópa. Munig garðveizlumar vinsælu. Sími 21360. Utsalan hjá Toft ENNÞÁ eru eftir f áeinir tóarlmanna rykfr atókuir dökkbláir nr. 44 - 46 og 48 á aðeims 300,00 fcr. — Nanfcimsbuxur n,r. 50-58 á 169,Oo tór. nr. 44 á 155,00 tór. — Kalmanna- náttföt á 265,00 kr. — Dremgja poplínskyrtur, stutterma á 50,00 kr. — Kvem-blússiur hvítar nr. 38 og 40, dötókbláar nr. 38 á aðeims 75 00 tór. — Brjóstahöld mdllistærðir, vattenuð á 95,00 kr. — Nylonsokkar á 35,00 til 40,00 kr. — Mislitir kven-tórepsokitóar, uppháir á 50,00 kr. — Baðmullar kvenhosur og sportsoktóar á 12,00 kr. — Sundbolir, mjög vamdaðir hollenztóir í kven- og unglingastærðxxm á aðeins 590,00 og 650,00 kr. OG ENNÞÁ er eittbvað til af hinu góða, fiðurhielda lérepti 90 cm. br. á 48,00 kr. og 140 cm. br. á 78,00 tór. og ýmisiegt fleira. AÐ JAFNAÐI er til mikið af allskonar bútixm, einnig hvítir dannajskbútar. AÐ OÐRU LEYTI em flestar vöruimar entnþá með görnlu verði og bví um þriðjungi fyrir neðan verðið á nýjum vörum. — SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 8 V Ó lR KMHKf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.