Þjóðviljinn - 25.02.1969, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVrUINN — Þriðjud&gwr 25. febrúar 1969.
Eftir að ég hafði gen.gið frá
síðasta þætti mínum um fiski-
mál. ákvað ríkisst.iómi'n að
höggva á kjaradeiluhnútinn. sem
myndazt hafði á milli yfi r-
manna á bátaflotanum annars-
vegar og útvegsmanna hinsveg-
ar. Og þetta var gert á þann
bátt. að ríkisst.iómarþing-
meirihlutinn á Alþingi lög-
festi miðlunartillögu sátta-
semjara. sem samþykkt var
af útvegsmönnum við allsherjar-
atkvæðagreiðslu. en var algjör-
lega hafnað af yfirmönnum
bátafllotans. einnig með alls-
herjaratkvæðagreiðslu. Megin-
hhiti bátaflotans hefur því látið
úr höfn þegar þetta er sfcrifað,
en aðrir búa sig á veiðar. Nolsfcra
báta skortir þó eittbvað af
mannskap ennþá og hafa aug-
lýsrt eftir honum í útvarpi. Eitt-
hvað af eiwhleypum sjómönn-
um mun hafa yfirgefið flotann.
En hvort þeir eru faimir ,úr
landi veit ég ekki. Hinsvegar
veit ég. að á meðan verkfallið
stóð yfir, þá voru hér erlendir
menn sem vantaði sjómenn í
skiprúm og bu ðu betri kjör en
hér voru í boði.
Þegar ég var sjómaður þótti
það mikil list að leysa hnúta.
oft við erfiðustu skilyrði og
þótti ekki öðrum hent en þeim
sem vel kunnu til verka. Að
höggva á hnút í stað þess að
leysa hann þótti lítil sjó-
mennska í þá daea. Þó kom það
fyrir, begar mikið lá við, að
höggvið væri á hnútinn, en
þótti þó jafnan slæm lausn á
verkefnimi. sem verið var að
glíma við.
Hnútum sem myndast í kjara-
deilum eins og í síðasta sjó-
m.annaverkfalli. þeim er að
mörgu líkt farið eins og línu-
hnútum á sjónum. Þeir geta
verið erfiðir viðfangs. en þá
ber að leysa en ekki höggva.
sé þess nokkur kostur. því að
annað veldur skaða. Sé línu-
hnútur höggvhm, þair sem hann
var myndaður ef tvedmur end-
um þá koma margir endar i
stað tveggja og þar með er lín-
an skemmd og erfitt um góða
viðgerð. Þannig er það líka í
hagsmunadeihim. Þó að hnút-
uirinn hafi verið höggvinn, þá
eru sár eftir. sem erfitt getur
verið að græða og grær máske
aldrei um heilt. Af þessium á-
stæðum skyldu menn sem halda
á uppreiddu vopni valdsins.
hugsa sig um tvisvar, áður en
þeir beita vopninu á þann hátt
að höggva á hnútinn. „Eigi skal
höggva", sagði Snorri, þar sem
h-ann stóð í sýrukerinu í Reyk-
holti og beið daiuða síns. Flestir
munu það mæla, að betra hefði
verið, að þá hefði ekki vefið
höggvið. Og svo mun oftar vera
þegar menm gefa sér tíma til
að sfcoða afleiðingamar eifitir
á.
Hvað um það, deila yfir-
manna á bátaflotanum við út-
vegsmenn um kjörin, var ekki
leyst, það er misskilningur. Hitt
er satt, að meirihluti alþin.gis-
manna hió í sundur bnútinn og
gerði það á þarm veg, að yfir-
menn bátaflotans una illa sínu-
hlutskipti. þó þeir hlýði lögun-
um. Þar með er deilunni slegið
á frest sem óleystri.
Minni útflutningur kallar
á athafnir í sjávarútvegi
Ef viðbrögð okkar íslendinga
sem fisfcveiðiþjóðar hefðu veríð
rökrétt eftir verðfallið og
minnkaðan síldarafla á árinu
1967, þá hefðum við brugðið
skjótt við og komið okkur upp
öflugum togaraflota með nýjum
skipum. Og samhliða þessum
aðgerðum hefðum við átt að
leggja fjármagn i meiri full-
vimnslu á fisk- og sild'arafla
okkar. En við gerðum hvoruigt
og af þvú súpum við seyðið
nú.
Bæjarmerki
Húsavíkur
■
■
flR IB aNŒmL
i w IB ■ tfáSíSlsMt ■
S; VL H ■ ■
■
■
■
□ Á fundi sínum hinn 31. j
janúar sl. samþykkti bæjar- j
stjóm Húsavíkur að merki : j
það sem þessum línum ■.
fylgir skuli framvegis notað j
sem merki kaupstaðarins. j i
Atli Már 4mason teiknaði :
merkið, sem er táknmynd
sjósóknar og siglinga.
Dzur í
Moskvu
MOSKVU 22/2 — Landvama-
ráðherra Tékfcóslióvaikíu, Martin
Dzur, kom í gær til Mosfcvu
með fjölmenna sendinefnd
tékfcóslövafcskra herforingja í
þeim tilgangi að reyna að bæta
sarnbúð og samivininu herja
Tékkóslóvafcíu og Sovétríkjanna.
Hélt Dzur fund með sovézka
landvamaráðherranium, Andrej
Gretsjko, strax eftir komuna.
Aðrar fiskveiðiþjóðir uæðu
fyrir svipuðu áfálli, þær juku
útgerð sin.a. Það var þeirra svar
við vandanum. Okkar' ráða-
meran lögðu hendur í skaut og
allt virtist þeim nærtækara í
atvinnulegu tilliti héldur en efl-
irag sjávarútvegsins. Það eru
þessi röngu viðbrögð gegn
vandanum sem mestum erfið-
leikum valda nú.
Þegar opinber eyðsla þjóðfé-
lagsins hafði veirið hnitmiðuð
við hámarksafla og hæsta verð
sjávarafurða á heimsmarkaði,
sem að gjálfsögðu jók á þensl-
una hér innanlands á öllum
sviðum, þá var en.gdn önmur leið
til fær, til að ma?ta minnkandi
afla og læfckandii vcrði, heldur
en sú, að efla sjávairútveginn.
Auka aflann með tilkomu hýrra
togara. Og í öðm lagi að freista
þess að gera aflann verðmeiri
með því að vinna hann meira
í markaðsvöru hcr heima. Eg
benti á þessi úrræði þá, því að
það voru þau úrræði sem fær-
ustu rokstrarsérf ræðin gar í
sjávarútvegi næstu landia við
okkur, þótti tiltækust gegn
vandianum. Hér sáu ráðamenn
helzt ekkert nýtilegt í þessum
efnum nema stóriðju rekna á
vegum útlendinga. Hún átti að
bjarga í stað sjávarútvegsins.
Ég ætla mér ekkj að ræða þann
þátt frefcar nú. En vonandi sjá
nú allir sem vilja sjá að sú
iðia verður okki fær um það
að leysa okkar sjávarútveg af
hólmi sem undirstöðuatvinnu-
vegur í þjóðfclaginu um Janga
framtíð og að líkindum aldrei.
Það er komiran meira en tími
til þess að menn á fslandi sem
fást við stjórnmál, fari að skilja
þau sannindi sem öllum eiga að
vera Ijós. Sem sé þau, að við
búum í eylandi við ein allra-
beztu flskimið heimsins. Þjóð
með slík skilyrði getur ekki
hlaupið frá verkefnum sínum
hálfleystum, á sviði sjávairút-
vegs og matvælaframleíðslu. Ef
hún gerði það þá væri hún tæp-
ast með afhim mjana.
Við getum ekld, úr því sem
komið er. hindirað afleiðingar
rangra viðbragða. á líðandí
stund. En hitt getum við gert
þó seint sé og okkur ber sfcylda
til að gera það, að ganga til
vérks með alhliða uppbygg-
ingu í sjávarútvegi okkar. Ger-
um við það, þá mun okkur vel
farnast, annars ekki.
En hvað táknar alhliða upp-
byggi'ng í þessum þýðingar-
Tnikla atvinnuvegi okkar?
Hún táknar fullkomnari og
stærri veiðiflota, heldur en
þann sem við eigum í dag.
Hún táknar að við notfærum
okkur fyrst og fremst þau veið-
arfæri sem skila verðmætust-
um afla um borð.
Hún táknar það, að við ís-
um fiskinn í kassa um borð í
skipunum og flytjum hann í
land f þessum sömu kössum og
breyfum hann ekki þaðan fyrr
en hnun fer í vinnslun-a.
Hún táknar nýjar, hentugar
hráefnisgoymslur við hrað-
frystihúsin í stað þeirra. sem
nú eru notaðar,
Hún táknar að við förum að
vinraa úr ýmsum sjávarafl'a
fuliunraa iðnaðarvöru.
Hún táknar að upp rísi hér
floiri og stærri ndðursuðu-
og niðurlagninigairverksmiðjur
heldur en við eiguim í dag.
Hún táknar aukraa fiski- og
síldiarleit og meiri og viðtæk.
ari rannsóknir í þágu fiskveiða
og flskiðnaðar.
Hún táknar vel skipulaigða
markaðsleit og uppbyggimgu
markaða.
Hún táknar vaxandi skipa-
smíði og skipaviðgerðir í land-
inu sjálfu.
Hún táknar vaxnndi voiða-r-
færaiðnað hér inraanlands.
Með þessari upptalningu sem
er engan veginn ta?mandi, þá
ætti flestum að geta orðið Ijóst,
að í kjölfar alhliða uppbygging-
ar í sjávarútvegi okkar, kemur
margföldun á þjóðartekjum sem
verður þes valdandi að margvís-
legur annar iðnaður hefur skil-
yrði til að rísa upp eftir því sem
við höfum manwafla fjl.
Þetta er leið okkar fslend-
inga til fyrirheitn-a landsins, ef
við viljum í alvöru balda hér
uppi menningarþjóðfélagi. sam-
baerilegu við aðrar þjóðir.
jjiíntinfrrncnrjrin H I IHniÍr!!!f!!!nn!!!iniM;Pn'i?:'
!| || N|j|i «11 ||i|||||
, ::: h. ■. il
;|j
jÍtal«5Í5«HQ
Okkur ber skylda til að vinna að alhliða uppbyggingu sjávarútve gsins.
Nýtt verð ákveðið
á síld og loðnu
Á fundi Verðlagsráðs sjávar-
útvegsins á firaimtudaginn varð
samkomulag um eftirgremd
verð á síld og loðnu.
Sild til frystingar frá 15.
nóvember 1968 til 28. febrúar
1969.
Veidd norðan- og austanlands-
A. Stórsáld (3 til 6 stk- í kg.)
mcð minrast 14% heilfltu og ó-
flofckuð síld (beitusíld), hvert
kg. fer. 2.20. ^
B. önnur síld, nýtt til fryst- '
iragar, hvert bg. br. 1.50.
Veidd sunnan- og vestanlands
A Stórsíld (3 til 6 stk. f fcg.)
með minnst 14% heilfitu og ó-
flokkuð síld (beitusild), hvert
kg. kr- 1.87.
B. önnur síld, nýtt til fryst-
ingar, hvert kg. kr- 1.36.
Sfld í niðursuðuverksmiðjur.
hvert kg. kr. 1.87-
Loðna til frystingar og íbeitu
á loðnuvertið 1969, hvert kg.
kr. 1.60.
Þá var ákveðið að lágjnarks-
verð á sflid í bræðslu veiddri
norðan- og austanlands frá 1S-
nóvember 1968 til 29. febrúar
1969 skuli vera kr- 1.44 hvert
kg-
Verð þetta var ákveðið með
atkvæðum oddamanns og full-
trúum seljanda gegn atkvæðum
fulltr. kaiuipenda.
1 nefndinni áttu sæti:
Bjami Bragi Jónsson, sem
var oddamaður nefndarinnar,
Ingimar Einarsson atf hálfu út-
gerðarmanraa, Jón Sigurðsson af
hátfu sjómanna og Swabm Bene-
diktsson og Valgarð J. Ólafs-
son af hálfu kaiuipenda.
Dofcs var á fundi yfimefindar
ákveðið að lágmarfcsverð á sald
veiddri norðan- og arastanlands
til söltunar frá 15. nóvemiber
1968 til 28- fébrúar 1969 sfculi
vera sem hér segir:
Hver uppsöltuð tunna (með
3 lögum f hring) kr. 584.00-
Hver uppmæld tunna (120
lítrar eða 108 fcg.) kr. 429.00.
Samkomulag varð i nefndinni
um verð þetta.
í yfimefndinni átrtu sæti:
Bjarni Bragi Jónsson. sem
var oddamaður nefndarinnar,
Ingimar Einarsson af hálfu út-
gerðarmanna, Jón Sigurðsson af
hálfu sjómanna og Aðalsteinn
Jónsson og Jón Þ. Ámason af
hálfu kaupenda-
Hufnurverkumenn til vinnu
NEW OBjLEANS 22/2 — Fjög-
ur þúsumd hafnarveirkamenn f
New Qrleans taika í dag aftiur
upp vinmiu eftir 03 daga verk-
fall. Náðu þeir svipuðum samn-
ingium og hafnarverfcamenn í
New Yarlk, sem hættu í verfc-
fallinu: fyrir vilkiu. 1,60 doIHaia
hæfcfciun á tímann..
Verkfállið, sem náð hefur til
afflra hafniarborga flrá Maine á
norðausburströindinni til Texas
við Mexfkófilóa, hófist 20. des-
emiber og hefur að sögn sfcipa-
eigenda kostað þá of fjér, auk
þess sem það hefur vaildið
bandariskum inn- og útfilyfj-
endum mikilum erfiðleikum og
kostnaðarauka.
★
Samningiaviðræður standaenn
á millli atvinnurekenda og
verteamanna í öðnum hafnar-
borgum, en gert er ráð fyrir að
verfcfallið leysist á sömu lund
og í New Yórfc.