Þjóðviljinn - 25.02.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.02.1969, Blaðsíða 5
Þriðjulagur 25. fébrúar 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA g Pressuliðið - MK31 25-17 Kæruíeysi úrvalsins olli þvf að mun- urinn varð ekki tveggja stafa tala ■ Kæruleysi eitt varð þess valdandi, að úrvalslið íþrótta- fréttamanna sigraði ekki danska liðið MK 31 með mun uppá tveggja stafa tölu. Eftir furðulega slæma byrjun úr- valsliðsins náði það smám saman tökum á leiknum þegar á fyrri hálfleik leið og hafði örugga forustu í leikhléi. Þegar í byrjun síoari hálfleiks var sýnt að úrvalið gat gert hvað sem því sýndist, slíkir voru yfirburðimir og innan tíðar var munurinn orðinn 9 mörk 16:7. í>á var eins og leikmönnum fyndist að þeir gætu leyft sér hvað sem var og leikleysa og kæruleysi einkenndu leik liðsins. Danirnir notfærðu sér þetta til hins ýtrasta og söxuðu á forskotið jafnt og þétt og munurinn komst niður í 4 mörk, 13:17. Svona kæruleysi er ófyrirgefanlegt og ber að fordæma það. Jafnvel þótt ís- lenzka liðið hafi haft alla yfirburði í leiknum, þá afsakar það ekki svona nokkuð og jafn leikreyndir menn og þetta lið skipuðu ættu að vera sér meðvitandi um galla landsliðs- ins og notfæra sér svona leiki til að lagfæra gallana í stað þess að taka til við að fíflast. Eins og ádur segdr geldí úr- valinu illa í byrjun. IngóðÉur Ósikarsson skoraði að vísu fyrsta mark leiksins, en Danirnir jöfn- uðu og komusit innan tíðar ; 5—3. Það er ek'ki gott að segja um hvað olli hessari deyfð ís- lenzka liðsins, en mér er næst að halda að það hafi tailið sig- urinn svo vísan að liðið byrfti ekikert fyrir honum að hafa. Einnig hetfur bað haft sátt að U-landsliSið sigraði U-landsliðið í knattspymu sigraði hið unga lið Ármanns síðastliðinn sunnudag 3—1. Knattspyrnuhð Ármanns hafur vakið mikla og verðskuldaða athygli að undainförmu fyrir góða frammistöðu en liðið hef- ur leikið við sum otofear sterk- ustu félagslið og staðið sig með sóma. Knaittspymudeild Ár- manns var stofnuð á síðasta ári og hafa nú gengið í félaigið margir ungir og efnilegir menn en slíkt sfeeður auðvitað á kostnað hinna eldri félaga sem nú sjá á bak mörgum efnileg- um leitomönnum. Ármenningar eru ákveðnir í að tafea þótt í 3. deildarkeppn- inná næsta suimar og 1. flokks keppni Reyk j avíku rmóts in s í vor. en liðið verður fyrst að sigra í þeim flokfei áður en það fasr að taka þátt í Reykjavífcur- móti meistaraiflokka. Ástæða er til að óska Ármenninigum lil hamingju með þessa góðu byrj- un í knatts-pymunnd og vonandi verður framihaild á hessari vel- gengni. S.dór segja, að Geir HaMsteinssyni voru misilagðar hendur í þess- um leik, hvað við kom því að skora mörk. Hann átti aftur á móti margar frá.bærar línusend- ingar eftir að hafa splundrað, dönsku vöminni með sinni stór- kóstlegu leifetækni. Ólafur Jónsson skoraði 4. mark úrvalsins, og stuttu síðar varði Hjalti vítafeast og við það var eins og liðið vaknaði af dvailanum. Öm Hallsteinsson skoraði 5. marfeið og jafnaði og í kjölfarið komu 4 ísilenzfe mörk, og staðan var orðin 9—5 úrvalinu í viJ. 1 leifehléi var staðan 11—6, en rétt fyrir leik- hlé misnotaði úrvalið vítakast. ' Byi’junin á síðari hólfleik var sitórkostleg hjá úrvaili'nu r>g skomðu Islendingamir þá 5 mörk í röð, án þess að MK 31 tækist að svara fyrir sig. Hafði úrvaJinu þá tekizt að breyta stöðunni úr 3—5 í 16—7 og skorað bannig 11—2 á tæpum 20 mínútum. Þetta danska lið er ekiki skipað neinum aukvis- um og því var þetta frábært afrek hjá Isiendinigunum. Aftur á móti var sá leikkafli sem á eftir þessu kom ekki til neinnar fyrirmyndar og það var í bókstaflegiri merkingu eins og allt annað lið væri þá inná vell- inum. Danimir sfeomðu þá 5 mörk í röð og minnkuðu bdlið niður í 4 mörk eða 16—12 og 17—13. Það er áreiðanilegt að bað var farið að fara um marga áhorfendur, því að með þessu sama áframhaldi gat liðið hreindega tapað leiknum. Sem betur fór hætbu úrvailsmenn bessari vitleysu sem heir höfðu sýnt og kæruleysið vék fyrir skynsieminni. Um leið og svo varð fór liðið að skora aftur og undir lokin breikkaði bilið aftur og loka- tölurmar urðu z5—17, sem var of lítili munur miðað við styrk- leika liðanna. Ég er sannfærður um að ef úrvalið hefði etoki farið út í þetita kœmileysi og þó leikleysu sem það sýndi í síðari hálfleik, þá hefðd munurinn orð- ið tveggja stafa tala. Hjá úrvallinu bar öm Hall- steinsson af og sýndi á stund- um frábæran ledk. Geir var ekki eins góður og oft áður og tál að mynda skoraði hann efeki nema tvö mörk sjálfur, en átti allan undirbúning margra annarra. Þess ber einn- ið að geta að Danimdr gættu hans alveg sérstaktega, svo að meir losnaði um öm. Þá áttu Ólafur Jónsson og Bjami Jóns- son báðir góðan ledk og bað skemmtilegasta við þessa tvo ledkmienn er hvað þeir sýndu mdtolar framfarir og hafa þeir aildrei verið betri en nú. Auð- unn og Sigurður Einansson áttu báðir góðan leik í vöminni, en þedr hafa oft verið betri á lín- unni en að þessu sinni. Ednar Sigurðsson sem kom nú inní liðið í fyrsta sinn í vetur stóð sig eins og vænita mátti alliveg sérstaMega vei og var eins og kletiur í vöminni, auk þess sem hann skoraði 3 mörk af línu. Ingólfur Óskarsson stóð sig mun betur en ég átti von á og lék nú sinn bezta leik í lang- an tíma. Ég gat ekki fallllizt á val hans í þetta lið og þessi leikur hefur ekki sannfært mig Framhald á 7. síðu. Unglingalandsliðið í körfu- knattleik æfír nú af kappi Þegar Polar Cup mótið var haldið hér um páskana var samþykikt á fundi formanna körfuknattleikssamibanda Norð- urlanda að nú í vor skyldi halldið Norðurlandamót ungilinga í körfufcnattleik. Þess vegna voru valdir piltar til æfin,ga. en. æfingamar eru að byrja nú um þessar mundir. Ástæðan fyrir því að æfimg- ai-nar byrja svona seint er að Svíar, sem buðust til að halda fyrsta mótið hafa ekkert látið heyra í sér hvort af mótinu verði. Ef elkki verður af Norður- landamótinu, bá verður reynt að talka þátt í Evrópumedstara- móti unglinga siem fram fer í haust, þvi að nauðsynllegt er að skapa verkefni fyrir uniglinga- landslið. Unglingalaindsliðsnefnd KKI hefu vailið fyrsta hópinn til æf- Knattspyrna um helgina Landsliöið sýnir framfarir hverjum æfingaieik sínum ■ Það er alveg víst að þessir æfingaleikir landsliðsins í knattspymu, sem það hefur leikið um hverja hel'gi í vetur. hafa borið tilætlaðan árangur. Með hverjum leiknum sem liðið leikur má greina framfarir og það meiri en maður borði að vona. Þessi lei'kur var einn sá bezti sem liðið hefur leikið í vetur og hefði einhvern tíma þótt góður haustleik- ur. Allan tímann var haldið uppi miklum hraða og sam- leikur liðsins var á köflum frábær, jafnvel þó að völlur- inn væri afar slæmur, bæði laus í sér og ósléttur. Þess- ar framfarir í knattspymu eiga ekki einungis við þá menn sem myndað hafa kjama landsliðsins í vetur, þær má einnig greina á leikmönnum þeirra félaga sem það hefur leikið við. Þetta sást á Framliðinu sem nú lék sinn 3ia leik gegin landsliðinu og að þessu sinni fullskipað, en átti þama við ofurefli að et'ja. I Fynri háMeikur var af beggja hálfu sérstakilega vei leiklnn og ma&ur sá þá situmduim MldkafSe eirns og þeir geta beztir orðiö Sérstaldega er það áberandi hve sóknarleitourinn er orðinn beitt- ur og hefuir þarna orðið mikil brejdiinig á síðam á síðasta keppnistímabili. Þó finnsf mér sóknariieikmennimir ekfei nógu -<£ Deildar- og bikarmeistarakeppnin: Jafntefli varð hjá KR og Vestmannaeyingum 1-1 Fyrsti leikurinn af fjómm sem fyrirhugaðir eru milli KR og Vestmannaeyinga (dei'Idar- og bikarmeist.) var leikinn síðastliðinn lau.ga.rdag í Vestonannaéyjum, og lauk honum með jafnteflli 1—1 og voru bæðd mörkin skoruð í fyrri hálfleik. Að sögn áttu KR-ingar mun meiira í leikn- um og sóttu á stundum lát- laust án þess að ná að skora nema þetta eina mark. Það var Siigunþór Jalkobsson sem skoraði fyrir KR, en Sævar Trygglvason fyrir Eyja- menn. í Vesitmannaeyjaliðið vantaði þá Val Andensen og Sigmiar Pálmason og hefur það að sjálfsögðu haft sitt að segja, þvi að Valur er bezti maður liðsins sem aíllt byggð- ist á síðastliðið sumar. Ekki mun búið að ákveða hvanær næsti leifeur fer fram en hann verður ledfeinm í R vík. Huigmyndin var sú að selja aðgang að þessum leikj- um til að standa sitnaum sf fei-ðakostnaði liðanna. Þetta er eklkert vandamál í Eyjum, þar sem þeir geiba seílt inná sinn leiifevölil; aflbur á móti geta KR-ingar það ekki á sinn leitovöll, þar sem svæðið er allt óvarið. MelavöMurinn er notað?! sem sikautasvell í vet- ur og Lauigardalsvöllinn má ekki nota að vetri til. Hvermg þetta mál verður leyst fæ ég ekfci séð í ffijóttiu bnaigði en útilokað er aö aðeins annai: \ aðilínn hafi hagnað af keppn- í inni. v S.dór. 1 áræðnir að skjóta á löngu færi heldur reyna þeir sífelHt að leika sig í gegnum vörnina. Það var Ingvar Elísson sem sfeoraði eina markið í fyrri hálffieik, en hann virðist vera í góðri æfingu, jafnvel betri en noktoru sinnj fyrr. Þessi martoa- tala, 1—0 í leikihlléi, glefur etoki í'étta mynd af gangi leiksiins, því að fjölmörg tilvailin tæki- færi runnu út í sandinn hjá landsiliðinu. Einnig má segia að Framarar hefðu átt skilið að skora eitt mank í hálffleiknum þegar Þorstednn Friðþjófsson bjargaði á límu skoti sem kom úr þvögu innan vítaiteigs lands- liðsins. 1 síðari hálffleik tók landslið- ið öll völd á veíllinum, og þó að uppstoenan yrði aðeins 3 mörk hefðu þau allteins getað orðið 6 eftir tælkifærum að dæma. Það var Sigurður Ailbertsson, sem skoraðd annað mark landsliðs- ins, þegar um það bil 10 rm'n- útur voru liðmar af síðari hálf- leik og var þetta marfe einkar laglega gert hjá Sigurði, sem kom aðvífandi inní vítateig Fram þar sem þvaga hafði myndazt og stoaut fösitu skoti, allsendis óverjandi fyrir Þor- herg í maiki Fram. Þriðja markið sfeonadi Þor- stednn Friðþjófsson bakvörður með kollspymu beint úr hom- spymu, sem Reynir Jónsson framkvæmdi. Þorsteinn skoraði einnig mairk í síðasta æfingaileik og er þetta meðal annans eitt af því sem etoki hefur verið al- geng sjón hér á landi, að bak- verðimir skori mörk, en hefur aftur á móti tíðtoazt mjög hjá erlendum liðum vegna breyttra leikkerfa. Fjórða og síðasta markið skoraði Hermann Gunnairsson úr vítaspymu, sem dæmd var Framhald á 7. síðu. inga, en í nefndinni eiga sæti þeir Þorstednn HaMgrímsson formaður, Birgir Birgis og Gunnar Gunnarsson, Þjálfari hefur verið ráðinn Helgi Jóhannsson, en einmitt hann þjálfaði fyrsta unglinga- landsliðið í körfuknattileik, en þeir piltar sem léku í því sfcipa nú kjamann í landsliðimu. Bftir- taldir piltar hafa verið valdir: Frá KR. Birgir Guðbjömsson Hilmar Viktorsson Bjami Jóhannesson Eirfkur Jónsson Einar Brekkan Ólafur Finnsen Frá KFR. Stefán Bjarkason Káiri Maríusson Eimar Lárusson Jens Magnússon Frá Ármanni Jón Sigurðssom Bjöm Christjansen Magnús Þórðairson Haraldur Hauksson^ Helgi Maignússon Frá lKF Gunnar Þorvarðarson Kjartan Arimibjömsson Frá IR Gunnlaugur Pálmason Árai Pálsson Þorsteinn Guðnason Guðmundur Pétursson Það skal tekið fnam að eftir er að velja pilta utan af landi, en líktaga munu þeir æfa efltir sérstakri æfinigaáætlun sem U nglin gal andsli ðsnefmd lætur gera. Piltar frá Borgamesi og Selfossi komia sterklega til greina að æfa með liðinu. Það verður ekki einigönigu miðað við þennan hóp. ÆSt verður einu sinni í vitou fram á vor, auk æfingaleikja, og fara æfingam- ar fram í íþróttalhúsi Háskól- I ans kl. 10.00 á sunnudagsmorgn- um. Byggingarlóðir í Hafnarfirði Á næstunni verður úthlutað nokkrum raðhúsalóð- um og tvíbýlishúsalóðum í Norðurbæ. Einnig iðnað- arhúsalóðum á Flatahrauni og fjölbýlishúsalóð við Hólabraut, en af þeirri lóð verður krafizt sérstaks upptökugjalds. Umsóknir um lóðir bessar skulu sendar skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6. Bæjarstjórinn, Hafnarfirði. Vegna útfarar Einars G. E. Sæmundsen skógarvarðar, verða skrifstofur okkar lokaðar í dag, þriðjudag- inn 25. febrúar. Skcgrækt ríkisins. Skógræktarfélag Reykjavíkur. Skógræktarfélag íslands. Landgræðslusjóður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.