Þjóðviljinn - 25.02.1969, Síða 8

Þjóðviljinn - 25.02.1969, Síða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVHaJINN — Þriðjudagur 25. febrúar 1969. RAZNOIMPORT, MOSKVA Ódýrt! - Ódýrt! Unglingakápur • Bamaúlpur • Peysur • Skyrtur • Gallabuxur og margs konar ungbamafatnaður. — Regnkápur á böm og fullorðna FATAMARKAÐURINN, Laugavegi 92. Volkswageneigendur Hoíum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslnlok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðats Sigmundssonar Skipholti 25 Simi 19099 og 20988 Lófið sfilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðgerðlr • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Eirmág heimilistæki, baðker o. fl., bæði í Vinyi og lakki. Gerum fast tilboð STIRNIR S.F., bílasprautun, Duggtrvogi 11, irmg. frá Kænuvogi, sími 33895. • Falskur heimilisvinur • Stjörnubíó sýnir þcssa dagana bandarísku kvikmyndina Falskur hcimilisvinur. Með aðalhlutverkin fara Laurence Harvey og Jcan Simmons, og sjást l>au hcr á myndinni í hlutverkum sínum. 21.30 Útvarpssagan: „Land og synir“ eftir Indriða G. Þt>r- steinsson- Höfundur fllytur. 22.15 Veðurfregnir. — Lastur Passíusálma (19). 22.25 íþróttir. Örn Eiðsson seg- ir frá- 22.35 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Sænski rit- höfuindurinn Tage Aurell les smásögu sína „Aðstoðarprest- urinn“. 23.45 Fréttir í sibuutu méli. Dag- skrárlok. Þriðjudagur 25. febrúar 1969. 20.00 Fréttir. 20.30 Munir og min.jar. „Með gullband um sá.g miðja .. “ Elsa E. Guðjónsson safnvörð- ur sýnir ísienzkan þjóðbún- i'ng. sem fluttur var úr landi árið 1809 og er nú á saíni í Lundúnum. Þjóðminjasafn Islands hefur fengið búning- inn að láni. 21.00 Hollywood og stjörnum- ar. Um efhivið og uppbygg- in.gu kvikmynda. Þýðandi: Kolbrún Valdemarsdóttir. 21.25 Á flótta. „Skógareldur". Aðalhlutverk: David Janssen. Þýðandi: In.gibjörg Jónsdótt- ir. 22.10 Mynd af Adenauer. Kvik- mynd um málairann Oskar Kokoscha og Adeniauer kauzl- ana. en Kokoscha málaði fræga mynd af kanzlaranum. (Þýzka sjónvarpið). Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. • Átthagafélag Ingjaldssands • Aðalfundur Átthagafélags Ingjaldssands var hoildinn fyrir skömmu- Formaður félaigsins, Jón I. Bjarnason, skýrði fná því ihelzta í starffsemi félagsins á liðnu ári s.s.: Anslhátíð fé- lagsins var haldin að Hótel Loftleiðum fyrir troðfullu húsi og þótti takast mjög vel. Gjöf félagsins til U.M.F- Vorblóms á 60 ára afmæli þess, en Jón I. Bjmason og Kristján Finnboga- Skolphreinsun og viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrörum. vöskum og böð- um mfíð loft- og vatnsskotum — Niðursetning á brunnum og fleina. SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu hreinsunarefni. VANIR MENN. — SÍMI: 83946. síónvarp 10.30 Húsmæðraiþáittur: Dagrún Kristjánsdóttir talar við Jón- ínu Guðmundsdótitur for- mann Húsmæðrafél. Reykja- víkur. Tónlei'kar. 13.00 Við vinnuina. Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum. Ása Beck les „Morgundögg", smásögu eftir Hinrik Pont- oppidan í þýðingu Kristjáns Albertssonar. 15 00 Miðdegisútvarp. J. Buslh- kin o-fl. leika lög eftir Cole Porter. Ella Fitzgerald syng- ur nokkur lög. Oscar Peter- son og tríó hams leika, einnig The Bee Gces og hljómsveit Davids Carrolls. 16.15 Veðurfregnir. Öperuitón- list, Marian Anderson, Zinka Milanov, Jan Peerce o.fl- syngja atriði úr „Grímudans- leiknum“ eítir Verdi; Dimitri Mitropoulos stjómar hljóm- sveit Metropolitan-óperunnar í, New York. 16-40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tón- listarefni. a. Sænsku tónsfkáldin Gunn- ar de Frumerie, Erland von Koch og Ingemar Liljefbrs leika eigin tónverk á páanó. (Áður útv. að Muta 12. þ.m.). b. Franska tóns'káldið Maur- ice Ravel leikur eigin píanó- verk. (Áður útv. 4. þ.m.)-_ 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Palli og Tryggur" eftir E. Hennin-gsen- Anna Snorra- dóttir les þýðingu Amar Snorrasonar (2). 18 00 Tónleikiar. 19.30 Dagllegt mál. Ami Bjöms- son camd. mag. flytur þáitt- inn. 19.35 Þáttuir um atvinnumál- í umsjá Eggerts Jónssonar Ihag- fræðings. 20.00 Lög unga fólksins- Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 Hvað er templari — must- erismaður? Pétur Sigurðsson ritstjóri flytur erindi- 21.10 Öbókonsert eftir Vauglhan Williams. Leom. Goossens og hljómsveitin Pfhilhanmonia í Lundúnum leika; Waflter Susskind stj. son voru fulltrúar félagsins á afmælishátíðinni á Ingjálds- sandi og afhen.tu þar fullkomna kvikmyndasýningarvél og borð- búnað í félagsheimilið, sem gjöf frá átthagafélaginu. Hin árlega sumarsikiemmtiferð félagsins var að þessu sinni farin síðast í júlí, og var hún sú fjölmenn- asta sem farin hefur verið til þessa. Farið var í uppsveitir Borgarlfjarðar og í Surtshelli. Gjaldkeri, Jón H. Guðmunds- son, lagði fram endiursikoðaða reikniniga félagsins fyrir s.l- starfsár, sem sýndu að hagur félagsins er góður. Aðalfundurinn kaus einróma eftiráalda stofnendur félagsins heiðursfélaga: Bjama ívarsson frá Álfa- dal, Guðjón Bemhardsson frá Hrauni, Guðmund Guðmunds- son frá Sæbóli, Ingibjörgu Jör- • Brúðkaup • Hinn 25- 1. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Ölafi Skúlasyni ungfrú Jóhanna Gunnansdóttir Klöpp, Blesugróf, og Þór Gumnlaugsson lögreglu- þjónn, Ránargötu 35 A. (Studio Guðmundar Garðastræti). • Hinn 31.12. voru gefim sam- an í hjónaband í MosfeMssvedt af séra Ingólfi Ástmanssymd ung- frú Sigríður Hannesdóibtir og Sigurður Haraldsson. Heimáli þeirra er að Kringlu í Gríms- nesi. • Á gamláskvöld voru gefin saman í hjónatoand í Melstað- arkirkju af séra Gásla Kol- beins unglfrú Eva Thorsteins- son, hjúkrunarkona, og Böðvar Sigvaldason, bóndi. Heimili þeirra er að F-arði, Miðfirði. undsdóttir frá Álfadal, Jónu Guðmundsdóttur fró Álfadal, Kristján Guðmumdsson frá Vill- ingadal, Rósmundu G. Jóns dóttur frá Sæbóli. Fundurinn ákvað að heið- ursskjöl til hinna Hýfcjömu heiðursfélaga yrðu afhent á árshátíð félagsins sem haldin verður laugardaginn 8. marz nk. Á árslhátáðinni mun m.a. Guðm. Bemharðsson bóndi í Ástúni á Ingjaldssandi flytja kveðju og segja fréttir úr byggðarlaginu vestra. Stjóm félagsins var ertdur- kjörin en hana skipa: Jón I. Bjamason, Jón H. Guðmundsson, Páll Jörundisson, María Guðmundsdóttir, Guð- mundur Guðmundsson, Ragnar Guðmundsson og Kristín Hjalta- dóttir. (Frá félaginu). • Himm 2.11. voatu gefin samaa í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungffrú Hrefna Ö. Amkelsdóttir og Gylfi Þ. Friðriksson. Heimili þeirra er að Hjarðarhaga 38. (Studio Guðmundar Garðaistræitii). • Hkim 28/1 vonu gcfin saman í hjónaband í Neslkirteju aíf séra Franlk M. Haildórssyni umgfrú Inga Sonija Eggertsdóttir og Rúnar Vaásson. (Studio Guðmundar Garðasánsati). • Hinn 15.2 voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni í Langholts- kirkju ungfrú Eiríka I. Þórð- ardóttir og Guðni Guðmunds- son. Heimili þeinrn er að Lang- holtsyegi 114 A.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.