Þjóðviljinn - 16.04.1969, Side 2
I
2 SÍÐA — ÞvTÖÐVTLJINN — Miðvikucla@ur 16. apríl 1969.
Stofnuð
landssamtök
um lund-
græðslumál?
Á sunnudagskvöld lauk í Nor-
ræna húsinu 2 daga ráðstefna
Hins íslenzka náttúrufræðifélags
og Æskulýðssambands Islands um
gróðureyðingu og landgræðslu.
Á ráðstefnunni voru flutt 10
erindi og ávörp um hina ýimsu
þaetti landgræðslumálanna- 1
fjöruguxn, almenmum umræðum
báða dagana var samtals 40 sinm-
um tekið til máls. Ríkti mikill á-
hugi og einhugur á ráðstefnunni
um að gera þyrfti nýtt átaik í
landgræðslumákimum, með ai}k-
inmi þátttöku almennings. Á ráð-
stefmmni var einróma samþykkt
tillaga frá Lionsklúbbnum Baldri
um undirbúning að stofmun lands-
samtaka áhugamanna um land-
græðslu, sem hvorutveggja fé-
lagssamtök og einstaklingar geti
átt aðild að. 1 umdirbúningsnefnd
voru kjömir: Hákon Guðmunds-
son, formaður Skógræktarfélags
lslands, Ingvi Þorsteimsson, frá
Landgræðslummi, Jöhannes Sig-
mundssom, formaður Héraðssam-
bandsins Skarphéðimm, Karl Ei-
ríksson, úr Lionshreyfingunni,
Ragnar Kjartansson, formaður
Æskulýðssambands íslands,
Sturla Friðriksson, úr Lioms-
hreyfingumni og Þorleifur Ein-
arssom, formaður Hins íslenzka
náttúrufræðifélags. — Er að því
stefnt að nefndin skili áliti fyrir
maí lok.
Á fyrri degi ráðstefnumnar var
kjörin sérstök ályfctunamefnd, og
var ályktum í málinu samþykkt
samhljóða í lok ráðstefnunnar.
(Frá ÆSÍ).
Vinningum fjölgar á næsta
happdrættisári hjá DAS
Happdrættishúsið að Garðaflöt 25.
Einbýlishúsið að Garðaflöt 25
í Garðahreppi verður til sýnis al-
menningi til 2. maí, en húsið er
aðalvinningur í happdrætti DAS
70 og verður dregið um það að
ári. Húsið er í dag metið á 2J/2
miljón króna og mun vera sUersii
happdrættisvinningur sem um
getur hér á landi.
Húsið er teiknað af Birni Em-
ilssyni, byggingatæknifræðingi og
Hrafnkeli Thorlacius, arkitekt og
byggt af Breiðholti hf. Auðvelt
verður fyrir verðlaunahafann að
láta færa til veggi, ef þörf er á
Sam-
virk blaðamennska
Á Morgunblaðimu hefur nú
verið tekin upp samvirk
blaðamemnska; Velvakandi
birti í gær bréf frá „nakkrum
blaðamönnum á Morgumblað-
inu“ þar sem höfumdur þess-
ara pistla er átalinn fyrir það
að hafa gagnrýnt blaðurslegar
og auðmjúkar frásagnir Áma
Gunnarssomar og Markúsar
Araar Antonssomar frá hé-
gómlegu Natóafmæli í Wash-
ington. Ekki verður sagt að
hin samvirka blaðamennska
sanni ágæti sitt í þessu bréfi;
við einstaMingshyggjumenm-
imir munum eftir sem áður
telja að þeim mun verr gef-
ist viturra mamna ráð sem
fleiri koma samam, svo að
fomu orðtaki sé breytt í sam-
ræmi við aðstæður að þessu
sinni.
Hinir ónafngreindu blaða-
menn Morgunblaðsims segja að
gagnrýni mín á frásagnarblæ
vesturfaranna sýni að ég Vilji
að hér verði tekin úpp sú
blaðamenmska sem valdhafar
austantjalds haifa dálæti á.
Málflutningur minn var auð-
vitað til marks um hið gagn-
stæða- Þegar ráðamemm aust-
antjalds korna saman á fund-
um á vegum Varsjárbandl. eða
annarra stjómarstofnana ætl-
ast þeir til þess að viðstaddir
blaðamenn greini frá öllu sem
þar gerist af auðmýkt og und-
irgéfni og iðki þamn til-
brigðalausa hallelújastíl sem
Ámi Gunnarsson og Marfcús
öm Antonsson hötfðu fullkom-
lega á valdi sínu í frásögnun-
um að vestan. Blaðamönnum
austamtjalds er hins vegar
heimilt að tala af fullri gagn-
rýni um vanþóknanlega stjóm-
málamenn á vesturlöndum, á
sama hátt og Ámi tfer á kostf-
um í spotti sínu um Walter
Ulibricht og Markús dregur
ekkert undam þegar hann vfk-
ur að vondum kommúnistum
í fréttum símum og frásögn-
um. Þeir Ámi Gunnarsson og
Markús öm Antonsson falla
nálkvæmlega inn í það kerfi
sem blaðamönnum ausitan-
tjalds er asitlað að hlíta, á
sama hátt og Bjami Bene-
diktsson forsætisráðherra upp-
fyllti allar þær kröfur sem
Rússar gera til téfckóslóv-
askra stjómmálamanna þegar
hann lýsti því í Wcishington
hvað það væri undrjrsamílegt
að búa í hemumdu landi.
Nú um skeið haifa sósíalist-
ar í blaðamannastétt í Téfckó-
slóvakíu háð einarða banáttu
fyrir frjálsri og óháðri blaða-
mennsku og vakið heimsat-
hygli. Þeir blaðamenn hér-
lendis sem telja sig hatfa sam-
úð með þeirri baráttu, þurtfa
að sanna þá afstöðu í verki
með því að ástunda sjálfir
raunsæjar frásagnir og heil-
birgða gagnrýnt í stað þess
að líta á sig sem gjallarhom
valdamanna hverju sinni. Til
þess þurfa blaðamenn að etfla
með sér sjálfsvirðingu og ekki
sízt það lágmarkshugreikki sem
til þess þarf að undirrita mieð
nötfnum samvirkrar ritsmíðar
sínar í Mprgunblaðinu.
— Austri.
að stækka eitthvert herbergið og
jafnvel útveggi er hægt að flytja
til. Með bílskúr er þetta fallega
hús 193 ferm., og steypt hlað eða
verönd er 110 ferm.
Happdrættishúsið er til sýnis
daglega kl. 6—10, nema kl. 2—•
10 um helgar, með húsbúnaði frá
allmörgum fyrirtækjum. Hefur
Gunnar Magnússon, húsgagna-
arkitekt skipulagt sýninguna á
húsbúnaðinum, en hann teiknaði
jafnframt eldhúsinnréttinguna.
Er blaðamönnum var sýnt hús-
ið fyrir nokkru var skýrt frá því
að vinningar í happdrastti DAS
verða enn fleiri á næsta happ-
drættisári en á því sem nú er að
ljúka, og er verðmæti lægstu
vinninganna kr. 5.000,00. Bíla-
vinningar verða 100, mánaðar-
lega verður dregið um íbúðir að
verðmæti 500 þús. kr. og utan-
landsferðir verða 36. Heildar-
verðmæti vinninga er 46,8 milj-
ónir króna. Mánaðarverð miðans
hefur nú verið hækkað í kr. 100
en það hefur verið óbreytt lengi.
Næsta verkefni happdrættisins
er að reisa hjónaíbúðir fyrir aldr-
aða og hafa verið teiknuð 4 sam-
býlishús, hvert með 18 íbúðjim,
og er fyrirhugað að hefja smíði
þeirra á lóð Hrafnistu seint á
þessu ári eða í byrjun næsta árs.
Vistmenn á Hrafnistu eru nú 380.
Meðaltala vistmanna á síðasta ári
var 362, þar af voru 213 sjómenn
og eiginkonur sjómanna, er hafa
þar forgangsrétt. Hægt væri að
byggja annað álíka dvalarheimili
aðsóknarinnar vegna, en yfir 300
manns eru nú á biðlista í Hrafn-
Frá barnaskólum
Reykjavíkur
Innritum til vomnániskeiða fyrir böm, sem fsedd
em á árinu 1962, fer fram í bamaskólunum í dag
og á morgún, M. 4 - 6 síðdegis báða dagana.
Vomámskeiðin mumu standa yfir frá 12 - 23. maí
naestkomandi.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Kvennakór Suðurnes/a
heldur tónleika í Neskirkju fimmtudags-
kvöld 17. apríl kl. 8.30.
Stjómandi: Herbert H. Ágrústsson.
Undirleikari: Ámi Arinbjamarson.
Einsöngvari: Snæbjörg Snæbjamardóttir.
Aðgöngumiðar hjá Bókabúð Lárnsar
Blöndal og við innganginn.
Hjúkrunarkonur óskust
Hjúkrunarkonur vantar á hinar ýmsu deildir Land-
spítalans til afleysingar í sumarléyfum. Baraa-
gæzla fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar gefur
forsitöðukona spítalans á staðnum og í sdima 24160.
Reykjavík, 9. apríl 1969.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Farmasina- og fiskimannapróf
Hinn 31. marz síðastliðinn laiuk
farmanna- og fistkiimannaprótfi 1.
stigs, sem veitir slkiipstjómar-
réttindi á íslenztoumn skipuim
allt að 120 rúmllestum í innan-
landssiglingum, Hinn 29. laiuk
einnig fanmannapráH 2. stigs.
þ.e. prófi upp úr 2. þetok far-
manoadeildar.
Farmannaprótfi 2. stigs lutou
23 nemendur með framhalds-
einkunn upp í 3. bekik. Haastu
ednkunn hlaut Eirffcur Karlsson,
Selfossi, 7.56, ág. einfcunn. 2.
varð Karl Arason, Blönduósi,
7.36, ág. einlkiuinn. 3. varð Ámi
Vikarsson, KcDlavík, 7.17, 1.
einkunn.
Flarmannaprófi 1. stigs lutou
29 nemendur og hlutu 27 fram-
haldseinkunn upp f 2. befcfc.
Hæstu eintounn hlaut Albert
Gunnarsson, Reykjaivík, 7.58, ág.
einfcunn. 2. varð Baildur Mari-
nósson, Reykjawk, 7.42. ág.
einkumn. 3. varð Guðmundur
Pedersen, Garðahreppi. 7.35 ág.
einfcunn.
Fisfcimannaiprófa 1 stigs lutou
29 nemendur, og af þeim hlutu
25 framlhalldseinkunn upp f
bekk fiskimannadeildar. Hæstu
eintounn hlaut Guðmundur
Ragnarsson, Vopnafirði, 7.48, ág.
ednkunn. 2. warð Ágúst Ölafs-
son, Eyrarbatoka, 7.38, ág. eink-
umn. 3.—4. urðu Imdriði Krist-
insson, Reykjavfk, og Magnús
Þórisson, Eyrarbaikfca. béðdr með
7.23, 1. eintounn.
Háimarfcseinikunn er 8.
Gu/lubuxur,
molskínnsbuxur
skyrtur — blússur - peysur — sökJrar — regn-
fafcnaður o.m.fl.
Góð vara á lágtu verðd. — PÓSTSÉNDUM.
O.L. Laugavegi 71
Sími 20141.
Auglýsmgusiminn er 17500
SKIPAUIGeRO KIKISINS
M/S HERÐUBREH)
fer austur um land í hringferð
18. þjn. Vöarumóttatoa í dag tíl
Hamiafjarðar, Djúpavogs, Breið-
dialsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá-
skrúðsfjarðax, Reyðamfjarðar,
Eskifjarðar, Narðtfjarðar og
Seyðisfjarðar.
jljÓttttSW
** . - t Miínni
. „ daga, er ^þurU^118
- -k biírel6 í IeW«r Pct *
t- œ Vflte*bta8jdaílt bUinu-
& BÓlarbnnS ® afhe«áuni y«ar
a8 hri»gía’ —' ° “
BÍUIEIGANMIUR'
car rental service ©
Rauðarárstíg 3.1 — Sími 22022
L