Þjóðviljinn - 16.04.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.04.1969, Blaðsíða 3
Miðvitettdagur 16. apiÆ 1909 — ÞJÖÐVH-TINÍN — SÍDA 3 Ítalska ríkisstjórnin riðar til falls vegna stöðugrar ólgu RÓM 15/4 — Hin svonefnda mið-vinstristjói'n Kristilegra og sósíaldemókrata á Ítalíu riðar nú til falls vegna hinna stöðugu óeirða sem verið hafa í landinu að undanförnu, upp- reisnar stúdenta, ólgunnar á vinnumarkaðinum og nú síð- ast uppreisna í hverju fangelsinu af öðru um allt landið. Frébbastofa Reuters sagði í fyrradag að allt benti til }>ess að ný st j óm a.rkreppa væri fram- undan, en aðeins eru liðnir í.iór- ir mánuðir síðan tókst að leysa þá stjómarkreppu sem kom upp í fyrravor þegar sósí aldemófcrat- ar Nennis slitu stjómarsamsbarf- iiru við Kristilega eftir þaer miklu hirakfiarir sem þeiir fóru í þing- kiosninigUinum. Stjómiarsamstarf- ið siðan í desember hefur efcki orðið gaefulegra fyrir þá. Hvert hmeykslisimálið af öðm hefur komið upp sem menn úr stjórn- arflokkunum eru bendiaðir við, andófshreyfing stúdenta hefur fremur færzt í aukama en hi.tt, hvert verkfallið hefur rekið anin- að. Blóðugar óeirðir Við þetta haía svo bætzt blóð- ugar óeirðir víða í laradiinu, fyrst á Sikiley, en nú síðast í bæn- um Battipaglia í síðustu viku þegar lögreglan sfcaut tvo menn til bana eítir að bæjarbúar höfðu efnt til mótmæla gegn því að lögð var niður starfræksia verk- smiðju í bænium en við það misstu 600 verkamenn atvinnuna. 2.200 lögreglumönnum var sigað gegn fólkinu sem hafði unnið það eiít til saka að mótmæla ait- vinnuleysinu. Brezka stjórnin boðar enn nýja hækkun neyzluskatta LONDON 15/4 — Roy Jenkiras, fjármálairáðherra Breta, lagði í diaig fram fjárlagafrumvarp áns- ins á brezka þingirau. Eins og værata mátti er enra gert ráð fyr- ir því að draga úr neyzlunni með hækikuira neyzluslkiatta, en hækkiun þeirra er þó mimrai en hæk'bunin í fyrra, eða rúmlega 390 miljóniir sterlingspund-a í stað rúmlega 900 miljóna í fyrra- vor. Hann kvað þær ráðstafaniiir sem gerðar hefðu verið, m.a. gengislæ'kifcunina 1967, til þess að bæta greidslujöfnuðdnn en ekki hafa borið fullan áranigiur, en kvaðst fullviss að það ætti ekki laragt í land. Jenkins boðaði að stjórnin myndá vinda bráðan bu-g að því að fá samþykikta nýj-a vinraumálalöggjöf. en hún gerir m.a. ráð fyrir skerðimgu á verk- fallsrétti verklýðsfélaga og hefur þess vegna mætt eindreginni and- stöðu þeiirra. Charlie Chaplin áttræður 'y ^öj■&' ^y<. ■- *''**'*■*•*■ "o Chaplin og Sofia Loren sem lék í síðustu kvikmynd hans Kvikmyndaskáldið og lcikarinn óviðjafnanlegi, Charlie (Charles Spenccr) Chaplin er áttræður í dag. Mörgum mun koma á ó- vart að hann er oröinn svo aldurhniginn, enda lítil cllimörk á honum að sjá. Enginn ætti þó að furða sig á því, ferill * hans í kvikmyndunum spannar nær alla sögu þeirra eða mcira en hálfa öld. Hcr verða honum ekki gerð nein skil en þcssara tímamóta í ævi Chaplins verður minnzt í Þjóðviljanum á næstunni. □ Charlic Chaplin í því gervi sem fiestir munu kannast bezt við. Krafa kommúnista. Kommúraistaflokkiuiriinin kraafð- ist þess þegar að inraiararíkisiráð- herrarara, æðsti yfirboðairi lög- reglunra-ar, Franco Resivo, segði ■aif sér og lýsti söik á hendur allri ríkiastjómin-ni fyrir skeytirngar- leysi heniniar um örbirgð alls þorra íbúararaa á Suður-ítalíu, era þar er Baittipaglia. Restivo- ráðherra viðurkenradi í umræðum á þiragirau í diag að lögreglan hefði skotið tvo menn til bara-a, og sært aðra sex skot- sárum í Ratt-ipaglia. en bar blak af lögreglumönmumum sem að- eira® hefðu varið hendur sín-air þegar mótmælendur hefðu ráðizt gegra þeim. Engin fyrirmæli hefðu verið gefira um að beit-a skot- vopnum. era einstakir lögreglu- mernn hefðu gripið tii þeirra í sj álf svaim-arskyn-i. Flokkur Nennis klofinn Talsmenra kommúnista bentu á að því færi fjarri að það væri einsdæmi að lög'reglumen.n skytu verkamenra til bama, það hefði komið fyrir hvað eftir aranað á liðraum mánuðutm. Þeir ítrekuðu kröfu flokksins um að lögregl- an yrði afvopnuð. en Mario Ru- mor forsætisráðherra bafn-aði þeirri kröfu síða-r í umræðun- um, enda þótt ýmsir þingmenn úr flokki Neranis hafi Iýst sig fylgjandi henrai. Fréttastoía Reuters segir að ,,hætta“ sé á því að þingmeran úr vinstri airmi flokks Nenrais murai bregðast stjómdnni og ga-nga í lið með kommúnistum. í>að myndi ekki kom>a á óvart því að flokburinra er m-argklof- imn. og skipuðust menra í fimm fylkiraigar á síðasta biragi hams. Hver höndira er eiraniig upp á mótii anniarri í Kristilega demó- krataflokkraum, átt-a togsitreitu- hópar voru taldir á síðasta þiragi hams. TTppreisnir fanga Ofan á alla þessa örðuigleika ríki sst j ómarinraiar ha-fa bætzt undanfama daga uppreisnir faraga i hverju faraigelsinu af öðru á fta-líu, en aðbúraaður í ítölsik- um faragelsum er talinn með al- geiru miðaldasniði. enda bygg- iragamar margar allt a-ð því frá miðöldum. Kommúmistar og reyndar aðrir vinstrimenn bafa beift sér fyrir því að aðbúraaður faraga yrði færður í meira nú- tímahorf en það hefur komið fyri-r litið. Fyrst brauzt út uppreisn f fang- elsinu í Torira-o og tókst föra-gura- um þar um tím-a að n-á fan-gels- inu öllu á sitt v-ald og þurfti þús- undir lö-greglumianraa til að bæl-a niður uppreisraina. Hún ba-fði ekki fvrr verið kæfð en upp- reisrair brurtust út í fanigelsraraum í Milano og Genova og þegiar þær höfðu verið bældar niður ge-rðu fangair í faragelsunum í Bari og Firenze uppreisn og í Bari stóð hún enn þegair síða-st írétttst. Barbra Streisand í „Funny Girt’ Oscars-verðiaun veitt Katherine Hepburn og Bar- bra Streisand HOLLYW OOD 15/4 — Oscars- verðlaununra-m fyrir beztan leik í kvemíhliutverkum í kvikimrynd- um liðins árs var skipt á miilli Katherine Hepburn og Barbra StTeisa-nd fyrir leik þeirra í kvifemyndunuim „The Lion <n Winter” og „Funny GúT’ .Þetta var í þriðja sin-n siem Katherine Hepbum féklk Oscarsverðlaun. — Leikarinn Cliff Robertson fókk verðlaunin fyrir leik sinn í „Oharly”. Brezfca sön-g-vaimyndin- „Oliver” var kjörin bezta fcvikimynd árs- ins og' voi-u aðstandendum henn- ar veitt s-amtals elHefiu verðlaun. Petrosjan vann fyrstu skákina MOSKVU 15/4 — Petrosjan vann fyrstu skákdna í eán-ví-gi þeirra Spasskds um heimsmeistaratitil- inn, enda þótt hún hefði verið talin mrjög jaínteflisleg þegar hún fór í bið í gær. Skothríð er enn yfir Súezskurð KAÍRÓ 15/4 — Bardagi stór- skotaliða Egypta og ísraeds- manna hélt enn áfram í dag og virtist efekert lát vera á hcajum þegar sídast fréttist. Bandarísk njósnafíugvél var skotin niður yfír N-Kóreu WASHINGTON 15/4 — Skýrt var írá því í Wasihington í dag að bandarísk herskip og fflu-gvél- ar leituðu bandarískrar njósna- flugvélar sem sa-knað væri yfiir Japanshafi, en uim svi.-pað leyti var skýrt frá því 1 Pjongjang, höfuðborg Norður-Kóreu, að ba-ndai'ísk njósnafluigvól sem far- ið hefði inn í norðurkó-reska loft- heil-gi í mikilli hæð hefði verið s-kotin niður með einu skoti úr lofltviarnabyssu. Engin bein staðfesting fókkst á þessu í Washington, en í kvöld höfðu þingmenn það eftir Kiss- in-ger, ráðgjaf-a Nixons forseta u-m öryggismál, að Bandaríkja- stjórn hefði spurnir af því að njósnafduigvélin hefði verið skot- in niður af tveimur norðurkór- eskum orustuþotum a-f sovézkri Mig-gerð. í Wasihington er en-n að sjólf- sögðu látið sem ekki komd til greina að njósnaflugvélin hafi farið inn í lofthelgi Norður- Kóreu, á sama hátt og reynt var að halda því fram þai’ að njósna- skipið „Pueblo” hefði ekld verið í norðurkóreskri laindheilgi þegar það var tekið í janúar í fýrra. Talið er að þessi atburður geti reynzt erfiður viðfangs fyrir Nixon forseta sem talaði enga tæpitu-ngu þegar hann gagnrýndi viðbrögð stjómar Johnsons við töku „Puebíio”. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Kópavogs. Samkvæmt umferðarlögum 'tilkynnist hérmeð að aðalskoðun bifreiða fer fram 21. apríl til 27. maí n.k., að báðurn dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánudaginn 21. apríl Y-1 til Y-125 Þriðjudaginn 22. — Y-126 — Y-250 Miðvikudaginn 23. — Y-251 — Y-375 Föstudaginn 25. — Y-376 — Y-500 Mánudaginn 28. — Y-501 — Y-625 Þriðjudaginn 29. — Y-626 — Y-750 Miðvikudaginn 30. — Y-751 — Y-875 Föstudaginn 2. maí Y-876 — Y-1000 Mánudaginn 5. — Y-1001 — Y-1125 Þriðjudaginn 6. — Y-1126 — Y-1250 Miðvikudaginn 7. — Y-1251 — Y-1375 Fimmtudaginn 8. — Y-1376 — Y-1500 Föstudaginn 9. — Y-1501 — Y-1625 Mánudaginn 12. — Y-1626 — Y-1750 Þriðjudaginn 13. — Y-1751 — Y-1875 Miðvikudaginn 14. — Y-1876 — Y-2000 Föstudaginn 16. — Y-2001 — Y-2125 Mánudaginn 19. — Y-2126 — Y-2250 Þriðjudaginn 20. — Y-2251 — Y-2375 Miðvikudag'inn 21. — Y-2376 — Y-2500 Fimmtudaginn 22. — Y-2501 — Y-2625 Föstudaginn 23. — Y-2626 — Y-2750 Þriðjudaginn 27. — Y-2751 og þar yfir. Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-reiðir sínar að Félagsheimili Kópavogs, og verður skoðun fram- kvæmd þar daglegia kl. 9-12 og 13 -17. Við skoðun skulu öikumenn bifi’eiðanna leg-gja fram f'úlígil<l ökusíkírteini. — Sýna ber skilríki fyrir því, að Ijósatæki hafa verið stillt, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1969 séu greidd, og lögboðin vótrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd eða ljósatæki stillt, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Gjöld af viðtækjum í bifreiðum skulu greidd við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðun- 4r á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiða- skatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. — Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Kópavogi, SIGURGEIR JÓNSSON. MÍMIR Vornámskeið ENSKA — DANSKA — ÞYZKA — FRANSKA — SÆNSKA — ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Enskir kennarar kenna börnum eftir „bein-u aðferðinni“. Aðstoð við unglinga fyrir próf. Útvegum skólavist erlendis: Sumarskólar í Englandi, Þýzkalandi. Frakklandi. Útvegum vist í Englandi — „Au pair“. Málaskólinn Mímir SÍMI 1000 4 Brautarholt 4 (fastur skrifstofutími kl. 6—8 e.h.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.