Þjóðviljinn - 16.04.1969, Side 12
! Gjaldþrotamál Sana til lykta leitt:
Almennir kröfuhafar tóku hlutabréf
upp í skuldirnar, um 20 milj. kr.
G.iald;J>rotaimál Sarna hf. á
Akureyri, öl- og gosdrykikja-
verksmidjunnar, er nú til lykta
leitt að kalla og hefur verk-
smiðjan aftur haiflið starfrækslu
af fidllum krafti. Allir ailmenn-
ir kröfu'hafar samiþykktu að
failla fr4 kröfum sín-uim á hend-
ur fyrirtækinu en tóku í þess
stað hlutabróf í fyrirtækinu
upp í sikuildirnar. Hefur hluta-
fé fyrirtaakisins þar með auk-
izt úr nakikruim hundnjðum
þúsunda upp í um 20 miljónir
króna og hluithöfum fjötgað
mikið svo að nú eru þeir
milli 20 og 30. Þá er verið
þessa dagana að ganga frá
samningium við fbrganigskröfu-
haifa um skuldir við þó, en
þær nema eitthvað urn 25-27
miljónuim, kr., að því er bæj-
arfógetinn á Akureyri sagði i
viðtaili við Þjóðviijainn í gær.
Eru ríkissjóður og Dandsfoank-
inn (útibúið á Akureyri) þar
stærstu aðilar. Eignir fyrir-
tækisins í húsurn og véOiuim
taldi ftógeti hins vegar nema
00-70 miiljónuim kr. á að gizka.
Þjóðviljinn átti einniiig tal
við annan af tveimur fram-
kvæmdas'tjórum fyrirtæikisins,
Börk Eiríksson, er áður var
sölustjóri hjg Sana. Sagði
hanin að hann og Magnús
Þórisson feeru með fram-
kvæmdastjórnina í samein-
ingu, en hins vegar yrði Ás-
mundur Jóhannsson, fulltrúi
bæjarfógeta á Akureyri, pró-
kúruhafi ' fyrirtækisins. For-
maður stjórnar er Eyþór Tóm-
asson og aðrir í stjórn Jón
M.1 Jónsson og Gunnar Ragn-
ars. Voru þeir Eybór og Jón
báðir í gömlu stjórninni og
voru sitærstu hluthafar í fyr-
irtækinu.
Börkur sagöi að endanlega
hei'ði verið gengið frá mtálum
Sana 9. þ.m. að því er varð-
ar breytingu á hlutafé og
fjölgun hlutJhafa. Iiófst fram-
leiðsla. hjá verksmiðjunni
strax upp úr þvi. Hlutafélaigið
verður opið hilutafélaig sem
kalllað er, þ. e. hver sem á-
huiga hefur á getur gerzt hlul-
hafi. Sanitas hefiur tekið að
sér söluumfooð fynir Sana hér
sunnainlands og hefur sailan
gengið mjög vel, sagði Börk-
ur. Er úteöluiverð á Thuleöl-
inu 14 kr. filaskan út úr búð,
en það er óbreytt verj frá
því sem var meöan ÁTVR
hafði umlbioðssöluna með
höndum.
Þá sagði Börkuir, að Sana
væri farið að framleiða og
seilja sterkan bjór. 4,5% til
Kefiavíkurfllu'gvaíllar.
Niðurstöður miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins m.a.:
3 bankastjórar af 6 í flokksstjórn
og viðræður við Hannibal og Björn
□ Á miðstjórnarf'undi Fraimsóiknarflokksins sem er ný-
lokið var ekki gerð nein samþykkt um viðræður við þá
Hannibal Valdimarsson og Björn Jónsson, en við rekum
okkur á þann agnúa að kjördæmin ráða úrslitum í fram-
boðsmálunum, sagði Ólafur Jóhannesson formaður flokksins
á b'laðamannafiuindi í gær — en aðspurður sagðist hann hafa
notað orðið „agnúi“ af’ misgáningi í þessu samhengi. — Við-
ræðunum verður þó haldið áfram við Hannibalista.
□ Fundurinn endurkaus stjórn Framsóknarflokksins,
sem er sfcipuð sex mönnum, þar af þremur bankastjórum!
Stjórn Framsólínarfloklksins
boðaði blaðaman n afund í gær
að aifllókniuim miiðsitjórnairflundi og
fór þainnig að ford'æmi Allþýðu-
bandalagsins. Ölaflur Jóihannesson
form. flökiksins, hafði orð fyrir
stjórnainmönnum. Hann sagði að
miðsitjórn kæmi að jaflnaði sam-
an árlega. Hana sikipuðu 99 menn,
en 87 hefðu sótt þennan imið-
stjómarfund. Floklkslþing Fram,-
sólknarfllokiksins eru halldin fjórða
hvert ár. Miðstjórn kýs svo stjóm
Yfirlýsing ÆF
vegna heræfinga
Æskulýðsfylkinigin lýsir yfiir
megnustu andúð á heræfingum
NATO, sem heíjast á morgun á
Gnúpverjaaflrétti. Hér er um að
ræða háskalega útvíkkun á hem-
aðarbrölti NATO hérlendis. Fylk-
in.giin lýsir yfir því, að þetta
stofnar öryggi og sjálfstæði ís-
lenzka ríkisin.s í enn meiri hættu
en orðið er. ÆF fordiæmir þann
undirlægjuhátt íslenzkra stjóm-
valda að láta sífellt og möglun-
arlaust undan ásókn bandiarísikra
herja og herja fylgiríkja þeirra
eftir aukraum umsvifum hér.
Herja, sem að æíinigum loknum
«su notaðir af heimsvaldiasimn-
um til þess að berja niður um-
bætur og framfarir meðal fátæk-
ari og vanmegnugri þjóða, ein®
og íslendingair þekkja mörg
dæmi um, og urðu sjálfir áþreif-
anlega varir við í landhelgisdeil-
unni.
ÆF heitir á all'a þjóðholia ís-
lendinga að grípa nú til þeirra
ráða. sem duga í baráttunmi
gegn hernámsliði NATO og hér-
lendum leppum þess.
Framkvæmdanefnd ÆF.
filóklksins, framlkvæmdastjórn og
blaðstjórn til eins árs í senn.
Ölaflur sagði, að sitjórn flloikiks-
ins hefði ókveðiö að kaila blaða-
menn á sinn flund til þess að
greina frá niðurstöðum þingsins,
sem stjórnin taildi íréttnæmar. —
Hann taldi að nokkiur misbrestur
hefði verið á því að útvarp og
sjónvarp greindiu heiðarlega frá
störfum stjórnarandstöðunnar.
Það kom fram að sú eina
breyting varð á framikvæimnja-
stjórn Framsóknarflloiklksins að
Sigurjóin Guðmundsson hefði lát-
ið a£ störfum að eigin ósk en
Jón Skiaftason tekið sæti í firam-
kvæmdastjói'ninni í staðinn, en
Ölaflur Ragnar Grímsson orðið
varamaðuir í fraimlkvæmdastjóm.
Blaðaimiönnum var aflhent
stjómmóllaályktun miiðstjói-nar-
innar. Miðstjórnin silær því fösta
að Islland eigi ekki að tengjast
efnaha.gsilífi eru á þann veg
sem nú er. Þá taildi mdðstjórnin
óhjákvæmilegt að vísitöluhækik-
un verði greidd á laum samkv.
síðustu samningum. Miðstjórnin
telur rétt að Island verði áfram í
NATO og því er lýst yflir, að
nauðsynlegt sé að efla samstarf
verkalýðshreyfimigar og mið-
stjóirnar. Ýmis önnur atriði koma
í'ram í stjórnmúlaályktuninni.
Liðsfundur
¥ Áríðandi liðsfundur í Tjarn- V
argötu 20 í kvöld kl. 8.30. *
* ÆFR, ÆFH og ÆFK. Z
Miðvikudaigur 16. aprll 1969 — 34. ángangur — 83. tölublað.
Rit um eðlisfræði-
rannsóknir við HÍ
Stúdentaakademía 1968 hefur
nú gefið út 44 bls. rit af tilefni i
veitingar Stúdentastjörnunnar 1. !
desember 1968, en professor Þor- |
björn Sigurgcirsson, forstöðumað-
ur Eðlisfræðistofu Raunvísinda-
stofnunar liáskólans, hlaut sem
kunnugl er stjörnuna fyrir fram- i
úrskarandi starf á sviði raunvís-
inda.
Ritið nefnist ..Eðlisfræðirann-
sóknir við Hásikóla íslands” og
er þar m.a. birt erindd það sem
Þorbjöm Sigurgeirsson flluttá á
fundi í Norræna húsinu 5. des-
emlber s.íl. Þar gerir hann gllöigga
og auðs'kiljanilega grein fyrir
eðlisfræðirannsóknum við Eðlis-
fræðistafnun og Raunvísinda-
stofnun háskóllans á síðustu tíu
érum og víkur m.a. að öllum
þeim störflum, sem Stúdentaaka-
demía veitti honuirn viðuirkienn-
ingu fyrir.
1 ritirnu eru einnig birtar fyr-
irspurnir áheyrenda á flundinum
og svör vísindamannsins við
þeim. Kynnst em æviatriði Þor-
bjamar og birtar umsagnir sam-
starfsmanns hans á Raunvísinda-
stofnun hásikólans og hóskóla-
mktors. Þá er í þessu fyrsta riti
Formaður Framsóknarflokksins og þrír stjórnarmenn flokksins, cn
samtals skipa sex mcnn flokksstjórnina. Á myndinni cru sitjandi til
vinstri Helgi Bergs, bankastjóri, til hægri Ólafur Jóhannesson.
Standandi till vinstri Jóhannes Elíasson, bankastjóri og Einar Ágústs-
son, bankastjóri.
Þorbjörn Sigurgeirsson
Stúdenlaakadiemíu ritað um að-
draiganda að stofnun og fyrstu
störf Stúdentaakademíu. Birtar
eru myndir frá athöfninni l.des-
emiber og afl heiðursskjalinu og
stjömumni, sem þá var veitt og
fyl'gja skýringar ölluim myndun-
um.
Framhald á 9. siðu.
Seldist upp á þrjár
sýningar á 2 klst.1
Mikið annríki hefur verið í
aðgöngumiðasölu Þjóöjeikhúss-
ins síðan sýningar á Fiðlaran-
um á þakinu hófust, cn sú 19.
verður í kvöld. Sem dæmi má
ncfna að í mðuslu viku scldust
upp miðar á þrjár sýningar á
tveimur klst.
Hlemenz Jónsson tjáði blað-
inu í gær að 12.400 manns hefðu
séð Fiðtarann í Þjóðleiklhúsdnu
og heflui' ailltaf verið flullt hús.
— Það hefur ekkert lei'krit
gengið á við þetta í fjölda ára,
sagði Klemenz, eða ekiki síðan
My fair lady var sýnt 1961, þá
urðu sýningiar 68. Hér er alltaf
löng biðröð og getum við ekki
óskað eftir betri aðsókn aöFið'.-
aranum. Mó gieita þess að sýn-
ingum á Fiðlaranum verður
fjölgað í fjómar í vilkiu alveg á
næstunni.
Tvö leikrit eru í æfingu hjá
Þjóðleikiiúsinu, Fjaðrafok eftir
Maithías Johannessen og Betur
má efl duiga skal eftir Peter
Ustinov. Sýningum á Candidu
fer að fækika og aðeáns eru eftir
tvær sýningar á bamaleikritinu
Síglöðum söngvunum.
Ilannibal og Framsókn.
Aðspurður sagði Ólaflur
Jó-
hannesson, að allvarleg gangskör
hefði verið gerð að því að und-
ráða úrslitum urn framiboðin. Ef
til saimstarfs keimir yrði það
samvinna tveggja fylkiniga, en
ekki þannig að þeir Björn og
Hannibal gangi í Framsóikn, sagði
Ólaflur. En fyrst og friemst heflur
verið miðað við samstöðu á ail-
þingi.
Þegar flokksformaðurinn var
spurður um bvort erfiðleikar
heflðu kamiö fram í þessu sam-
bandi við kjördæmin úti á landi
og hvort orðið „agnúi” væri m.is-
sögn eða ekfci, svariaði hann því
til að það hefði aðeins verið
klauíalega til orða tekið. Hanin
sagði síðan aðspurður, að eld-LÍ
hefði verið rætt om einstaka
Enn reynt að iauma áfenga
bjórnum gegnum Alþingi!
Mótmælum gegn nýju áfengisflóði rignir yfir þingið
anförnu að kama á nánara sam- þætti stjórnmála í viðræðunum
starfi við þá Harmibail Valdi-
marsson og Björn Jónsson. en
þeir ættu hins vegar erfitt með
að ákveða sig vegna þess að þeir
við Hannibal og engan veiginn
lægi t.d. fyrir hver væri afstaða
Hainnibals og Björns til stjónn-
mólaályktunar miðstjórnarinnar.
hefðu ekki skipuilögð samtök að ^ ólafuir kvað viðræðunum verða
foaki sér. Eg tel æskilegt að sam- haldið áíram.
vinna tafcist milli þessana aðila,
Víslialan
BJaðamenn bentu á að Fraim-
só'kn vildi efna til sams'tairfs
sagði Ólaíúr, því ekkd skiki-r
mi'kið á miilli málefnaliaga.
Haran sagði, að ekki hefði ver-
ið gerð nein fonmleg samþykkt samvinnu- og verkalyðshreyfdng-
um samsteirf við Harmibal og 1 í stjómmálaályktuninni. Hins
Björn ó miðstjórnarfundinum, en Áegar tæki samvinnuhreyflingin,
ýmsir tæknilegir örðuiglledkar væru • a.m.k. flest fyrirtæki SIS, þátt
á saimstarfinu. Við hiöfium refcið J baráttu gegn vérkalýðshreyf-
jok'kwr á þanmagniúaað kjördænun I Framhald á 9. síðu.
□ Enn er verið að reyna að lauma áfenga bjórnum gegn-
um Alþingi, og er nú trl bragðbætis boðið upp á þjóðarat-
kvæðag'reiðslu um málið! Rignt hefur mótmælum yfir Al-
þingi undanfarna daga frá kvennasamtökum. slysavarna-
félögum, áfengisvarnanefndum. ungmennafélögum og fleiri
samtökum gegn því nýja áfengisflóði sem með því væri veitt
y.fir landið og hafa milli 60 og 70 slík mótmæli borizt þann
skamma tíma sem b'jórtillagan hefur legið fyrir.
Fimm þingmenn, Pétur Sig-
urðsson, Jón Skaftason, Matthí-
as Bjarnason, Steingrímur Páls-
son og Bjiirn Pálsson hafa
laumað fram breytinigiatillögu
við 3. umræðu áfengislaigafrum-
varpsdns um að leyfð skuli
bruggun og sala áfengs bjórs
á íslandi. Er á lillögunni slík
afturfótaíæðing að annað eins
mun vart bafa sézt á Alþingi, og
furðulegt er ef forseti treystir
sór til að bera han.a upp í nú-
verandi form-i. Með því að flytja
tillöguna á þennan hátt losna
bjórþingmennirnir við tvær um-
ræður um málið, 1. og 2. umræðu
frumvarpsins, og koma málinu
fram hjá nefnd í neðri deild.
Lauk 3. umiræðu áfengislaga-
frumvarpsins í gær, en atkvæða-
greiðslu var frestað.
★ Nú má nefna þjóðar-
atkvæði!
Reynt er að smeygja tillög-
unni þannig í gegn í þetta sinn,
að ákveða að á næsta ári skuli
fara flram þjóðaratkvæðaigreiðsla
um málið, og skuli 7. grein á-
fengislagannia, sem bjórtillöguinni
er klesst í, ekki taka gildi nema
bjórinn verði samþykktux af
meirihluta kjósenda.
Sigurvin Einarsson mælti fast
á móti bjórtilögumni og benti á.
að eins og tillagan væri orðuð
um þjóðaratkvæðaigTeiðslur r,
þýddi ósig'ur bjórmálsins að öll
Framhald á 9. síðu.
i