Þjóðviljinn - 29.04.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.04.1969, Blaðsíða 3
 Þrlðjiudagur 29. apríl T969 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J ÞFF-hermenn brutust gegnum vfækar "TfT‘ *•*» Japanskir studentar og verku- víggirðingur kunuherstöðvu 20 þús. heimilislausir efir sprengingu SAIGON 28/4 — Hermöimum ÞFF, vopnuðum eldvörpum og handsprcngjum, tókst í dag að brjótast gegnum ytri víggirðing- ar bandarískra herstöðva í nánd við Khe Sanh í norðurhluta S- Vietnams, áður en Bandaríkja- menn gátu veitt viðnám og hrak- ið þá brott. Á sarna tíma unnu hjólparsveit- iir við brottflutning 20 þúsunda heimilislauss fólks eftir að banda- rískt vopniabúr í herstöðinini við Darnang sprakk í loft upp. Tveir Stjórnarskipti á Norður-lrlandi BELFAST 28/4 — Terence O’Neill, íorsætisróðherra Norður- Irlands, kunngerði í dag að hann æblaði að segja af sér. Samtímis lætur hann af formennsku fyrir stjómarflokknum, Sambands- flokknum. menn fórust og milli 60 og 70 slösuðust við spreniginigamar í birgðastöðinni, en um 2000 kof- ar íbúanna í borginni jöfnuðust við jörðu. Fyrsta sprenigingin varð á sunnudagskvöld og síðan hristi hver sprengingin af annarri svæðið kringum Frelsishæðina í bænum í fjórtán tima samfleytt. Kviknaði í fjölda húsa og kofa og tókst ekki að slökkva síðasta eldinn fyrr en á mánudagsmorg- un, en þá höfðu 20 þúsund m>anns misst heimili sín. Voru flestir flubtir til þorpa í nágirenninu og séð þar fyrir mat og gistingu til bráðabirgða. Við bardagana í nánd við Khe Samh beittu Bandaríkjamenn bryndrekum og vélbyssum gegn 150 manna árásarliði ÞFF og segjast hafa fellt 34 þeirra. Fimm Bandaríkjamenn féllu og 24 særð- ust í bardaganum sem stóð hálf- an fimmta tíma, að því er tals- maður Bandaríkj ahers sagði i Saigon í dag. / mennkrefju USA um Okinuwu HM EINVÍGIÐ PetroS|ðn Spassky Spassky virðist ekki hrifinn a£ árangri sínum á móti Sikil- eyjarvörninni (eitt tap og eitt jaíntefli) breytir hann því útalf t»g velur að leika Enska leikn- um í þessari skák- Byrjunin teflist yfir í aseh vörn, sem nú er mikið í tízku samanber einvígi þeirra Larsens — Tals og Zaizévs — Polugajevskis. Spassky velur þó fi-emur sjaldséða leið í 5. leik sfnum, aigengara er að lei'ka e3 og hvíbureita biskupn- um annaðihvort til d3 eða c4, en þó kemur upp staða sem einnig getur komið eftir svokallaða Panov árás í Caro-Kann vörn. Eftir 14 leiki er komin upp sama staða og í skákinni Gelfer — Porath Israel 1968 og er rébt að láta þá .skák fylgja hér með til gamans. 15. Df4 — Df6! 16. Dg4 — Hfd8? betra var Dg6 17. d5! — Re7? (reynandi var 17. — exdð 18. Bxd5 — Ra5) 18. dxe6! — Hxdl 19. exf7f — Kf8 20. Hxdl — Hxc4? 21. Rg5! og svartur gafst upp. Spassky kýs að leika d-peði sínu fram strax og virðist hann hafa haft þá áætlun í huga frá upphafi, því hann lék þeim leik án umhugsunar- Petrosjan virð- irst hafa komið þetta nokkuð á óvart því hann eyddi stundai'- fjórðunigi í svarleikinn og við 16. leik sinn hugsar hann sig um í tuttugu mínútur. Spassky er alls óhræddur að taka á sig stakt peð á miðborðinu, en hann virðist í nokknvisi val'a hvað gera skuli í 20. Ieik, en um þann leik hugsar hann sig í rúmar tuttugu mínútur. Hann ákveður að gefa peðdð á a2 og það peð þyggur Petrosjan með þökkum. Hið staka d-peð reyn- ist örlagavaldur heimsmeistar- ans, æðir það allt upp á sjö- umdu línu og binidur alla menn Petrosjans í vörninni. Spassky fylgir sókninni fast eftir og kórónar svo verk sitt með snot- „urri drc/ttn in garfórn-. Hafði Spassky þar með tekið forustu í einvíginu 3:2- 5. eínvígisskákin. Hvítt: SPASSKY. Svart: PETROSJAN. TARRASCH VÖRN. TOKÍÓ 28/4 — Yfir 12o þúsund japanskir stúdentar og verka- nienn beittu sér í dag fyrir mót- maelaaðgerðum um allt landið og kröfðust þess, að Bandaríkja- menn færu þegar frá eyjunni Okinawa og liún kæmist aftur undir japan.sk a stjórn. Öfiugt lög- reglulið í Tokíó beitti táragasi og vatnsslöngum gegn kröfu- göngumiinnum, kom víða til á- taka í borginni og um 1300 manns slctsuðust. 2300 stúdentar voru liandteknir í Tokíó. Efrut var til mótmaalanina í til- efni dagsdns, en 28. apríl fyrir 17 árum var umdirritaður friðar- samndnigurinn, sem batt end>a á hemám bandamanna á Japan en eftirlét Banaríkjunium yfirráð yf- ir Ryuikyu-eyjum, þ.á.m. Okin- awa, þar sem þeir hafa stóra her- stöð. Auk kröfunnar um að Bandaríkjamenn fari frá Okin- awa var þess krafizt að saigt yrði upp örvggissammingi Bandaríkj- anna og Japans. sem heimilar dvöl bandiarískra hersveiba í Jap- an. Samtök stódenta og verka- iMnoa höfðu boðað mótmælaiað- gerðir fyrirfram og var óhemju viðbúnaður af hálfu löigreglunnar. miargfialduir lögregluvörður fyrir uban allar stjómarbyggingar og hús bandiaríska sendiráðsins og inngangar lanidviaimiairáðuneytis- ins og annarra hemaðarlegra mik- ilvægra bygginga í Tokíó girtir gaddiavír. Var boðið út 13 þús- und mammia aufealögregluliði, sem sérsitafelega er þjálfað til að bæla niður óeirðir, og því komið fyrir á mikilvæigum stöðum í miðborg Tokíó, vopmuðu táragasi og vaitns- dælum. •Mest urðu átökin í Tókíó þar sem stódentar og umigir verka- menn reyndu að gera áhlaup á bandaríska sendiráðið og bústað forsætisráðherrans, Eisako Sato, en vora hraktir í brott af lög- reglun.ni. Um tíu þúsund stúd- entar hlupu syngjandi um göt- urnar með stalfi í höndunum og hópi tókst að komast inn í hús- næði bandarísku blaðamiðstöðv- arinnar og hengja þar upp spjöld með áletrunum eins og „Frelsið fólkið á Okinawa“ og „Slítið japansk-bandaríska öryggissamn- ingum“. Barrientos beið bana í flugslysi René Bamentos LA PAZ 28/4 — René Barrien- tos, forseti Bodivíu, beið bana í dag þegar þyrla sem hann var með rakst á háspennustrengi og hrapaði logandi tál jarðar. Talið er að fráfall Barrientos muni auðvelda þeim öfluim baráttuna sem vinna að breyttum stjórnar- háttum í landinu- De Guulle er farinn frá 1. c4 Rf6 2. Rc3 c6 3. Rf3 d5 4. d4 c5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 cxd4 8. cxd4 Bb4 9. Bd2 Bxd2 10. Dxd2 0-0 11. Bc4 Rc6 12. 0-0 1)6 13. Hadl Bb7 14. Ilfel Hc8 15. d5 exd5 16. Bxd5 Ra5 17. Df4 Dc7 18. Df5 Bxd5 19. exd5 Dc2 20. Df4 Dxa2 21. dfi IIcd8 22. d7 Dc4 23. Df5 1)6 24. Hcl Da6 25. Hc7 1)5 26. Rd4 Db6 27. Hc8 Rl»7 28. Rc6 Rd6 29. 30. Rxd8 RcG. Rxf5 Og heimsmeistar enda staða hans glötuð. inn gafstupp gersamilega Framhald af 1. síðu. einnig gera það upp við sig næstu daga hverja þeir muni styðja til forsetakjörs. Fylking riðlast Strax í dag sagði einn af ráð- herrum de Gaulie af sér. í>að var René Capitant dómsmálaráð- herra, leiðtogi hinnia svokölluðu „vinstri gaullista". Hann kvaðst ekki geta hugsað sér að gegna embætti undir Poher forseta. Fréttir bárust um að André Mal- raux menntamálaráðherra hefði einnig sagt af sér en voru bomar til baka. • Athygli vakti í dag að Gisc- ard d’Estaing, fyrrverandi fjár- málaráðherra og leiðtogi þeirra fhaldsmannia sem löngum hafa haft saimvinnu við hina eigin- legu gaullista á þingi og í rík- isstjóm, gaf fyllilega í skyn að hann væri andvígur fraimboði Pompidous. Hann nefndi Pompi- dou að vísu eklki með nafni, en kvaðst vona að Frökkum gœfist tældl'æri til að velja mann í forsetaembættið sem ekki hefði komið við deilur þær sem skipt hefðu Frölkkuim í tvær andstæð- ■ar fylkingar. Gmnur leikur á að þar hafi hann átt við sjálfan sig, þótt hugsanlegt sé að íhailds- menn sæbtist á að styðja Alain Poher till kjörs, verði hann í frarmboði. Þúsundir stúdenta söfnuðust samain á götum Latínuhverfisins í París i nótt til að láta í Ijiós fögnud sinn yfir ósigri stjómar- innar og afsögn de Gaulle — en þeir telja — með nokkruim rétti — að uppreisn þeirra í fyrravor hafi orsakað fall de Gaullle. Vopnað lögreiglulið var sent gegn stódentunum og siló í harðan bardaga. Fimmtíu stúdent- ar og fimm lögreglumenn s/lös- uðust, 70 voru hantdeknir. Kyrrð var komin á í Latínuhverfinu í moi’gun, en ekki þykir ólíklegt að aftur muni draga þar til tíðimda. Frankinn fellnr Gen,gi franska frankans féll í dag og var orðið lægra en nokkru sinni siðan f névember sl. og gullverðið hækkaði í París. Á gjaldeyrismörkuðum var ásökn í vestur-þýzk mörk og svissneska franka, en gengi ster'lingspunds- ins lækkaði. Vesturþýzki seðla- bankinn reyndi að hafa hemil á kaupum á mörikuni með því að laskika gengið sem dollarinn var keyptur og seldur á, og haskka þannig gienigi marksins. Þetta hafði þó Iftil áhrif Annars var það óvissa sem var höfuðeinkenni við.skiptanna á gjaldeyrisimörkuðunum. oggreini- legt að þess er enn beðið að ljósara verði hverjar vei’ða póli- tískar afleiðingor afsaignar de Gaulle- Tæpum ellefu árum eftir að de Gaulle smeri aftur úr sjálívalinni útlegð sinmi. frá vebtvangi franskra stjórnmála hefur bann nú aftur horfið það- a.n samkvæmt eigin ákvörðun. Margir hafa furðað sig á því að de Gaulle skyldi einmitt leggja forsetadóm sinn að veði í þeirri þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fó,r um helginia. Mál þau sem þá voru lögð umdir dóm þjóðarinmar, nýskipan stjómsýsluhéraða og öldumga- deildarinnar, virðast ekki þess eðlis að ástæða hafi verið til að láta álit þjóðarinniar á þeim ráða úrslitum um framtíð þess stjómarfars sem var i gégnir embætti forseta lýðveld- isins, fyrir miðflokkana og Giscard d’Estaing fyrir íhalds- menn. Enn er óvíst um fram- boð af hálfu sósíaldemókrata og bamdamamna þeirra í Vimstribandalagdmu, em öh skipulagsmál þeirra flokka eiru nú í fullkomnum ólestri. Semmi- lega mum enginm frambjóðamdi fá hreinam meirihluta i fyrri lotunmi og mun þá á það reyna hvort andstæðingar gaullista og þá fyrst og fremst komm- úmdstar og sósialdemókratar geta komið sér samam um sam- eiginlegt framboð í þeiiri síð- ari. Harla litlar líkur virðasit vera á því sem stendur og því Hvað tekur við? mótun heiian áratug og stefna þvá í algera óvissu. Emn veit emiginn hvað þvi réð að de Gaulle lýsti yfir í sjónvairps- viðtali fyrr í mánuðinum að hann myndi láta af embætti ef úrslit bióðaratkvæðagreiðsl- umnar yrðu honum óbagstæð. — Hvers konar maður væri ég ef ég virti að vettugi dóm bióð- arinniar? spurði hann. Og í rauninni hafði hamn alveg á réttu að standa. Frakkar greiddu á sunnudag alls ekki atkvæði um emdurbætur á stjórnsýslukerfinu; tæplega hefur meira en búsundasti hver þeirra gert sér það ó- mak að kyhma sér l'agabálk- an,a sem fyrir láau og jafnvel lærðustu lögfræðingar hafa átt býsmia erfitt með að botna í. Það var sjálft stjómiairfarið. og þá. eins og því er háttað. einnig de Gaulle sjálfur. sem vegið var og léttvægt fund- ið. Til þess voru margar ástæð- ur. Þrátt fyrir yfirburðasig- ur g'aullista í „hræðslukosm- imgun'um“ í júmí í fyrra hefur það feornið æ betur í ljós umd- anfania mámuði að „gaullism- inn“ sem slíifeur hafði orðdð fyrir svo miklu áfalli í „maá- byltingunni" i fyrra að engar líkur voru til þess að de Gaulle gæti endurheimt það áhrifa- vald og traust þjóðarinmar sem hann hafði fyrir hania. Síversm- amdi efn,ahagsástamd, stöðug ó- vissa um framtíð gjaldmiðils- ins. óánægja verklýðshreyfing- arinniar vegna þess að ekki var , staðið við samningana sem gerðir voru í fyrravor, og nú síðast bein uppreisn einmitt þess hluta frönsku þjóðarinn- ar, smáborgaranma, smákaup- manna og handverksmamma, sem dyggast hafði stutt de Gaulle og tryggt gaiullistum sigurinn í kosmimigumum í fymra — all't hefur þetta Tiagzt á eitt og við bættist sívaxamdi leiði mianma á því „pouvoir personnel" (persónuvaldinu) sem íklæddist holdi de Gaulle. Því fór sem fór — og nú er spuirt hvað við mumi taka. r/ngimm ætlar sér víst þá dul •*—' að segj a fyrir um það. Það er að vísu hægt að geta sér til um hvað gerast muni næstu vikur. Sem stendur virðist fullvást að í fynri lotu þeirra forsetakosmimga sem f ram munu fara í byrjum júni mumi Pompidou. fyrrveramdi forsæt- isiráðherra, verða í framboði fyrir gaullista. Jacques Duclos fyrir kommúnista og að likind- um Alain Poher, forseti öld- ungadeildairmmar. sem nú myndi flest benda til þes® að Pompidou yrði kjörinm næsti forseti lýðveldisins. Hitt er svo miklu erfiðara að sjá fyrir, hver framvimida mála yrði eft- ir að Pompidou hefði tekið við embættj forseta. Flestum kummugum ber þó samam um að ekki sé ástæða til að væmta neinma snöggra breytinga á stjómarstefnumni, hvorki inn- amlamds eða í utamríkismálum. Fylking þeirra að mörgu leyti ósamstæðu afl,a sem de GauRe hefur stuðzt við mum nú tafea að riðlast og reyndar er s-undr- ungim þegar hafin: íhaldsmenm Giscards d’Estadng smeru nú baki við de GaiuRe í fyrsita simn. Em andstseðingar cauH- ista standa efeki betur að vigi, nema þá kommúnistar, en þeir hafa reynzt vera eini vimstri- flokkurinn sem gat staðið af sér þau áföll sem vimstrimemm urðu fyrir á siðaáta vori og sumri. Kommúmistar hafa unm- ið hvern rígurinn af öðrum í aufeakosningum í FrakklamdS að umdanfömu og sem stendur a.m.k. eru þeir bókstaflega eina aflið í frömsfeum stjórm- málum sem getur veitt gauU- istum eitthvert viðmám. Án samstarfs við þá er ÖU amd- staða við gauUista. eða „gaull- ismamm án de GauUe“, ha?p- im, svo ekki sé meira sagt. T-jótt erfitt ef efeki ómögulegt sé að segja fyrir um hver áhrifin verða af forsetaskrpt- umum á utamríkisstefnu Frakka þegar fram i sækir, var þesar í gær komið á daig- inn það sem margir höfðu búizt við. að afsöign de Gamlle myndi veikja traust mamna á franska framkamum. Það var persónuleg ákvörðun de Gaulle að gengi franfeans var ekki fellt í nóvember sl. Það má bví búast við að hörð hríð verði gerð að frankanum fgengi hans var reyndar begaf lækfeað á frjálsum marfeaði um ein 10 prósent vegma bess að búizt var við því að svo færi sem fór). en fall franfeams mvndi óhjákvæmileea leiða til bess að gengi sterlingsnunds. ins og bá jafnvel lika dollar- ans yrðí fellt. Við nýrri gjald- eyriskreppu auðvaldsheimsms hefur verið búizt síðar á árinu. en brotthvarf de Gaulle mim flýta fyrir henni. Sú ringulreið sem af henni gæti hlotizt í fjármálum auðvaldsbeimsins kynni að valda því að ýmsir beirra sem óskað hafa heit- ast eftir falli de GauUe myndu minnast þess að engimn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. — ás. Kvenskór, götuskór, samkvœmlsskór og kvenveskl Enskir karlmannaskór Hafnarstræti 15 SÓL VEIG Laugavegi 69 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.