Þjóðviljinn - 29.04.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.04.1969, Blaðsíða 8
g SlBA — &JÓBVH=jrN1N — ÞriSjudagur 29. aipríl 1969. 20 Hamingjan góða! Var leyfilegt að vera svona vitlaus? Hann starði á vopnið, rétteins og það væri allt í einu eittíhvað allt annað. Allt hafði verkað eins og vera bar, byssan var afbur tilbúin til notkunar. Hon- um varð næstum óglatt af púð- urlyktinni. Þannig áttu slysaskot sér þá stað. Um leið tók hugur hans við- bragð í skelfingu: hvar lenti kúl- an? Hann leit í kringum sig í of- boði og það leið dr.júg stund áð- ur en hann áttaði sig á því að byssuhtaupið hafði bent í áttdna að hálfopnum dyrunum. Hann a?ddi þangað í smatri. Votur sand- urinn fyrir utan þröskuldinn var með nýlegri rák. Hann hafði ekki valdið neinum voða. Svo framarlega sem allir Epla- vi'kurbúar færu nú ekki að hringja í lögregluna til að til- kynna að trúlega hefði verið framið skotmorð í húsi Lann- woodf jölskyldunnar... Hann festi gikkinn með svita- þvölum fingrum og hélt niðri í sér andanum meðan hann reyndi að hlusta. Vindurinn næddi fyr- ir utan, kaldu,r gustur stóð inn um gættina og hiann fór að skjálfá. En ekkert anmað heyrð- ist. Ekkert rmanmamál, enigir gluiggar voru opnaðir, ekfcert fótatak heyrðist. Ef til vill var kjallarinn betur hiljóðeinangraður en hann hafði haldið. Og hveilurinn barst að- eins út á tóma smábátaihöfnima og víkina. Hann gægðist útum dymar. Enginn sást, ekkert heyrðist. Á himnj voru mörg skýjalög. frá snjóhvítum ræmum efst uppi nið- ur í ullarkennda gráa flóka sem m m EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgrreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgtreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrurarsérfræði n gur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 flöktu yfir Stóra Essingen í vax- andi golunni. En skýin voru óð- um að dreifast; hér og þar féllu. fölir sólargeislar á vatn og gróð- ur. Úr skýjaþykkni langt í burtu birtist allt í einu fjögurra hreyfla flugvél og lækkaði flugið eins og þreyttur farfugl þegar hún nálg- aðist flugbrautimiar á Bromma. Morgunsólin speglaðigt í hreyfl- unum. Og Tom fékk nýia hug- mynd. Eftir nokkrar mínútu.r í viðbót — þegar hann hafði sannfært sjálfan sig um að allir hefðu sofnað aftur í þeirri vissu að hvellurinn kæmi þeim ekkert við — lokaði hann dyrunum, leit- aði að tóma skothylkinu og hlóð byssuna aftur með titrandi fimgr- um. Hann læddist varlega aftur upp í skrifstofu Lannwoodg fór- stjóra — enginn virtist hafa va'kniað í húsinu — og hann dró andann djúpt þegar hann var bú- inn að hrimgja og panta leigubíl að vegamótum Eolavíkurvegar o? Hrinigbrtaútar. Nú ætti hann að minnsta kosti að geta komizt af stað. Og í betta sinn skyldi hann svo sannarlega ekki gleyma ferða- töskunni. Allt gekk samkvæmt áætlun. Hann komst óséður út úr hús- inu og kom til móts við leiigubíl- inn á vegamótunum meðan allir E.plavíkurbúar virtust sofa svefni hinma réttlátu. Engin vitni, haba' hugsaði hann og sat álútur í ieigubílnum sem þaut með bann i áttina að Bromma eftir morg- unauðum götum og strætum. Hann var með peningana frá Lannwood forstjóra í veskinu og það voru nokkur sæti laus með morgunferð SAS til Málmeyjar. Og frá Málmey var steinsnar yf- ir Eyrarsund. Þetta var í lagi. Hann keypti farmiða aðra leið- inia, losaði sig við ferðatöskunia og dró kvöldblöð gærdagsins upp ú.r næsfu bréfakörfu. Hann var far- inn að róast nóg til bess að geta virt fyrir sér með velþóknun lö'gulega léttklædda stúlku í Aft- onblaðinu. Hún var dö'kkhærð og minnti talsvert á Monu Nystedt. En hún var heimskulegri. Tom fleygði blöðunum aftur í bréfa- körfuna og geklk út að fluigvél- inni. Vélardrunur og hvæsandi súr- efnishólkur í loftinu. Fasten seat- belts og gljáandi alúmiínvængir sem runnu hægt og vaggandi yf- ir mialbikiaða braut. Tom ballaði sér upp að háu sætisbakinu og honum var farið að líða mun bet- ur. Þegar Metropolitan-vélin tótost á loft andvarpaði hann af feginleiik. Það var eins og honum væiri lyft upp frá öllum ótta og óþægindum. sem einkennt höfðu líf hanis undanfa.rnia daga. Hann lét auignialokin síga: jú. hann gæti sofinað ef hann vildí. En var anmars þörf á því. . ? Bláklædd stúlka gekk fram þröngan g'anginn milli sætanna. hún var dökkhærð og vel vax- in og ... Mona Nystedt! Hann tók viðbragð eins og hann hefði orðið fyrir skoti. Ekki hún, sem hafði ef til vill staðið í kjall- aranum og sfcotið... Hann þaut til hálfs upp úr stólnum og selt- . ist jafinskjótt aftur. Ftugfreyjan. — Og hún var ekki vitund lík Mon.u Nystedt. Ekki þolir maður nú mikið. Nafnlaust bréf, smávegis skothríð og það er stutt í algert ofsóknar- brjálæði. Það fór ekki mikið fyrir svefni á leiðinni. Hann sat glaðvafcandi allan tímann og reykti pípu sína meðan hann starði út í skýja- slæðurnar sem þeir flugu gegn- um. Klukkustund seinna fór flug- vélin að lækka flugið yfir græn- um og komigulum ökrunum á Skáni og flugfreyjan fór í eftir- litsferð sína til að aðgáeta hvort allir væru kyrfilega niðurspennt- ir. Tom stakk pÍQunni í jakka- vasan,n og leit útum gluggann. Úthverfi Málmeyjar teygðu sig til móts við fluigvélina, mistur lá yfir sundihu og land'gönigubrúin seig niður að jörðinni. Þetta gekk allt að óskum. Hann leit á klukk- una. Það voru ekki nema tveir tímar síðan hann hleypli skotinu af í kjalliaranum og síðan hafði hann komizt yfir að lesa kvöld- blöðin. verða dauðskelkaður við flugfreyju og komast út á hja-ra landsins. Allur þessi flýtir ýtti við hon- um. Þegar þau lentbu á Bulltofta. var hann sá fyrsti sem kinkaði kolli í kveðjuskyni til flugfireyj- unnar og hraðaði sér nið-ur marr- andi málmtröppuna, og hann hafði heppndna með sér — taskan hians var sú fyrsta sem kom inn á faari- bandinu og hann kom rétt mátu- lega til að ná i síðasta leigubíl- inn fyrir utan flugstöðina. því að faran.guirsl-ausu farbegarnir höfðai gengið beint út og hirt hina. Morgunum-ferðin í Málmey gerði sitt bezta til að dra@a úr hraðaiþörf hans, en leigubílstjó-r- inn þaut áfram í ljósa Mercedes- bílnum, útfia-rinn í að smeygj-a sér áfram á undan öðrum. — Ætli það hafist ekki. sagði hann róleg- ur, þegar Tom spurði hvort þeir myndu ná næsta svifbát og hann lét það ekkert á sig fá þótt vís- irinn niálgaðist ískyggilega heila tímann — Tom fannst endilega sem bátamir hlytu að fara á heilum og hálfum tímum. Og auð- vitað náðu þeiir; þegar þeir nálg- uðust höfnina gat bílstjórinn haldið hæsta hraða ótrufilaður, því að ökuferð þeirra var kom- in í takt við umferðarljósin og þeir runnu áfram á grænu alla leið að bátastöðinni. Þar lá Flugfiskurinn við bryggju. traustlegur og hrað- bátslegur að sjá; vélamar voru komnar í ganig, en stýrimaður rétti upp róandi hnef-a, þe-gar leigubílstjórinn deplaði Ijósunum til hans. Hann var orðin-n vanur æstum forstjórum sem urðu að kom-ast yfir sundið á stundinn-i. En Tom vissi það ekiki og hann fálmiaði í óða-goti ef-tir veski og ferðatösku, greiddi fa-rgfjaldið og æddí gegnum stöðin-a. Hann hljóp í loftköstum yfir sólbakaða hryggjuma, steig um borð í bát- inn og lét íallast niður í stól í reyksalnum og öll Málmey bló að honum á bak. í næ-stu andrá sat hann á-samt tíu öðrum ein-s og í kvikmyndaS'al og starði skiln- in-gssljóum au-gu-m á ..Pöntunar- seðil“ yfi-r skattfrjálsa-r tóbaks- vöru-r og sætindi sem dö-kkhærð skipsþema h-afði stungið í hönd hans ,og hún v-ar til allrair ham- ingju ekki vitun-d lík Mon-u Ny- stedt. Nei, hamingjunni sé 1-of. Nú var hann þó að komast úr úr þe-ssum Lannwood-vítahring. Bát- urinn var l-agður af stað; gegnum gluggann sá hann aðra ferju koma úr gagnstasðri átt, sól- ba-kaða og geislandi, og svo voru þau komin út á rúmsjó. Þega-r vélaimar voru komnia-r á f-ullt og svifbáturinn lyfti b-reið- u-m búknum að f-rama-nverðu og æddi yfir vatnið í áttin-a að dönsku ströndinni. var Tom orð- ið rótt í hug-a og hanm bagræddi sér í stólnum og stun-di af feg- i-nleik. Hann var frjáls — hamn var laus undan martröð undan- farinma daga, í bili að minnsta kos-ti. Loksins réð hann sjálfur gerðum sín-um. Hann stakk upp í sig pípunni og fór að n-jóta ferðarinn-ar. Han.n fann meira að segja ekki lengur fyrir hlöðnu byssunni í innri vas-anium. 11. RAZNOIMPORT, MOSKVA Tökum að okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. — Sími 23347. BRAlVDfS A-1 sósa: Með kjöti* með l'iski- með hverju sein er RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hafa enzt 70.000 km akstur samkvamt vottoröl atvlnnubllstlöra Fæst hjð Keatum hjöjbaröasölum * lanöinu Hvergi lægra verfi ^ í TRADING CO. HF. Það er notalegt að koma til Kaiupmianniaihafnar. Ytri og innri ha-fn i rn-ar li-ggja í mistri og morg- unbirtu eins og vegir að hj-arta borgarinnar. Áður en bóturinn leggsit að bryggju í Havnegade hefur stó-rborgartilf-inn-inigin náð tökum á manni. Og það er allt-af mistri blandið sólskin, g-rænka og fámar á lofti. Jafin-vel í reyksa-lnum gaf Tom n-otið þessarar tilfiinin'in-ga’r þótt han,n sæi ek-ki meira a-f höfninni en greinfi va-rð út um litlu glugga- boruma-r. Svifbáturinn beygði inn í Nýh'a-fnarsku-rðinn, 1-a-gðist upp að b-ryggju, o-g upp úrsætun- um stigu farþegam-ir, kiprúðu auigun. þegar þeir komu út í birt- una og stefndu að leigúbílunum sem biðu í röðum. Tom skipti humdrað króna seðii í öamsika mynt og náði í síðasta leigubílinn. — Hótel Atterdag. sa-gði hann festulega en vomaði | með sjálfum sér að staðurinn væri ekki alltof 1-angt frá mið- bænum. MIKIfl URVAL GOLUEPPA l'riimlciffciulur: \'cf;irinn lif. Última hf. Álafoss Teppi hf. Haghvcem og góð l>jónusla l'.tmfrcmur næluntcppi og iinnur erlentl tcppi í úrvali lEPNUlSUI .Siiðiirlandshraut 10 Kími*83570 QaUabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur - peysur — sokkar — regn- fatnaður o.m.fl. Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. SÓl Ó-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eidavéiar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nyja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.