Þjóðviljinn - 29.04.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.04.1969, Blaðsíða 4
4 SÍDA — ÞJÓÐVTLJnsrN — Þriðjudagux 29. aprfl 1969. / — málgagn sósíalisma, verkalýöshreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Rítstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Sími 17500 (5 línur). — Askrlftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. i---------------------------------- Að standa við samninga gvo er að sjá af blöðum sem sumir telji að málalok séu að nálgast í hinum langvinnu samningum um kaup og kjör. Ef að vanda lætur mun ríkis- stjómin verða aðili að lausn þeirri sem verkafólki verður boðið upp á, og í tilefni af því er vert að minna á að launafólk hefur haft næsta óskemmti- lega reynslu af fyrirheitum ríkisstjórnarinnar í sambandi við kjarasamnmga á undanfömum ár- um. Einn þáttur samninga þeirra sem gerðir voru í marz í fyrra var loforðaskrá í átta liðum frá rík- isstjóminni uim ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir atvinnuleysi. Fyrirheit þessi hafa reynzt marklaust pappírsgagn, eins og marka má af reynsl- unni í vetur, þegar atvkmuleysið varð jafn víðtækt og á kreppuárunum fyrir stríð og stendur raunar að nokkru enn í sömu mund og 8.000 framhalds- skólanemar eru að bætast á vinnumarkaðinn. Samt voru þessi loforð um atvinnuöryggi keypt dýru verði, með því að skerða lágmarkskröfuna um fulla verðtryggingu launa. ^rið. 1965 var um það samið í kjaradeilu að ríkis- stjórnin beitti sér fyrir því að reistar yrðu 1250 íbúðir handa láglaunafólki sem ekki ætti þess kost að tryggja sér húsnæðí á hift'tim“árménriá-imarkáði. Ríkisstjórnin sveikst gersamlega um að afla sér- staks fjármagns til þessara framkvæmda. Bygg- ingarnar hafa orðið mun dýrari en áformað var og hefur það ásamt atvinnuskorti leitt mikiinn vanda yfir það fólk sem keypt hefur íbúðir í Breiðholti. Aðeins er búið að koma upp 335 íbúðum, en ekki byrjað á 915 enda þótt framkvæmdunum ætti sam- kvæmt hinu upphaflega loforði að vera lokið á næsta ári. Ekki er annað sjáanlegt en að fram- kvæmdastjórn Breiðholtsbyggiriganna sé gersam- lega uppgefin, enda hefur formaður heinnar, Jón Þorsteinsson alþingismaður, nýlega hlaupizt af hólmi. Samt voru loforðin um þessar 1250 íbúðir keypt með eftirgjöf á kaupgialdi 1965. AriS 1964 var um það samið í kjaradeilu að verð- trygging launa yrði lögfest og þeim samningum var í Morgunblaðinu lýst sem fögru dæmi um stjórnlist og landsföðurleg viðhorf Bjama Bene- diktssonar forsætisráðherra. Lögiin um verðtrygg- ingu voru síðan forsenda allra kjarasamninga á ís- landi. Haustið 1967 rauf Bjarni Benediktsson þessa samninga einhliða og efndi þar imeð til þeiira á- taka á vinnumarkaðnum sem síðan hafa mótað þ^óðfélagsástajndið. Ríkisstjómin átti engar viðræð- ur við verklýðshreyfinguna; hún taldi sig ekki þurfa að segja samningunum upp með fyrirvara eða hlíta öðrum þeim reglum sem tíðkast í sam- skiptum siðaðra manna, enda þótt einnig þessi samningur hefði verið keyptur með eftirgjöfum. þetta er ekki rifjað upp til þess að hafna aðild . stjómarvalda að kjarasamningum; slík aðild kemur oft til greima. Á það skal hins vegar lögð áherzla að þvílíka samninga verður að gera af jafn mikilli nákvæmni og greinar þær sem fjalla um kaupgjald, svo að tryggt sé að ríkisstjóra standi við fyrirheit sín eða sæti viðurlögum ella. — m. Rúmur og góSur markaSur fyrir frosnar fiskafurðir Ástamdið á mörikiuöum íyrir hraðíryst fiskflök er nú langt- um betra heldur en á s.l. ári, baeði hvað við kemiur verði svo oe eftirspum eftir þessari vöru. Þetta er staðreynd þrátt fyrir vaxandi framieiðslu á flöfcun- tum. Útlitið í þessum efrium er Að undanförnu hefiur útvarp- ið frætt okkur á því að ráð- 'stefnur ha£i verið haldnar er- lendis til að neyna að koma§t að samikomulagi um bann við laxveiði á úthafinu. Á sama tírna hafa staðið yfir hatramm- ar deillur í Noregi út af banni norslka landbúnaðarráðuneytis- ins um laxveiði í s.jó innan norslkrar landlhelgi. Reglluigerð um þetta efnd tók gildi nú á þessum vetri og var sett í and- sitöðu við alia helztu mienn í sjávarútvegsmálum, ásamt fisiki- miálasitjóra Noregs.. Miklar deil- ur haifa orðið í norsikum blöð- um útaf setningu reglugerðar- innar og þykir norskum fiski- mönnum að réttur sinn til veið- anna hafi verið fyrir borð bor- inn. En í Noregi hefur það ver- ið venja um áldaraðir að lax væri veiddur í sjó, bœði útaf ströndinni og eins inni á fjörð- uim. Ýmsir teiija, að ekiki sé ennþá búið að sjá fyrir enda þeirra deilna sem u.pp hafa ris- ið út af áðumefndri regluigierð, því að hér togast eklki aðeins á hagsmunir bænda scm eiga land að norsku ánuim og norskra fiski- rnama, helldur kemur hér inn i spilið þriðji aöilinn. en það eru laxveiðibændur fjarðanna, sem. í aldiu-aðir ijafa vejtt í sjó hver fyrir sínu iandi og verð landeigna þeirra ásamt beinni lífsafkomu hefur að stórum hluta bygigzt á laxveiðinní. Vegna þessa, er eikiki gott að spá um það, hver endanleg nið- urstaða verður í iaxveiðimálum Norðmanna í náinni framtíð. Laxveiði á úthafinu hefur farið vaxandi á siéuri árum. Ailar Norðurlandaþjtóöimar að undanteknum okikur Islending- um hafa teikið meiri eða minni þátt í þessum veiðum. í stærst- um stfl hafa þessar veiöar verjð stundaðar undanfairandi vor a hafin.u vestur af Norður-Noregi. ! veiðunuim hafa tekið þótt Norðmenn, Danir, Svíar og Fær- eyingair. Um Finna veit ég elkki en þeir haifla hinsvegar stundað laxveiðar í Eystrasalti ásamt öllum öðrum þjóðum sem eiga lönd að því hafi. Það er því hrein fjarstæða að tala um edn- hverja sérstaika rányrkju í saim- bandi við laxveiðina í sjó við Vestur-Grænland, en nefna hinsvegar elkki á nafn aðra laxveiði í sjó sem stunduð hef- uir verið og er stunduð nú í margfialt stæirri stfl heldur en við Vesitur-Grænland. , Stærsta og gjöfullusta yeiði- svæðið som sem hefur verið fundið er tvfmiælailaust haf- svæðið vesitur af Norður-Noregi. Þar er stunduð laxveiði, bæði með reknotum og liínu frá þvi um miðjan marz eða apr. og aMt fram í júlímnánuð. Ég fúllyrði að þama sé veiddur lax í stajrst- uim stfl á Atlanzhafi. Nú í vor er búizt við laxveiðiflota á þetta svæði frá Svíþjóð og Danmörku sem telja muni 60—100 veiði- skip, auk 6 frystisikipa som taka við alHanum frá þesisum stóra veiðiflota. Við þennan fflota þætist svo eitthvert slangur af norskum iaxveiðiskipum og lik- lega örfá færeysk. Samanborið við þessar veiðar, eru laxvedð- amar við Vestur-Grænland eins og þær hafa verið stundaðar. hreinn þamaileikur. En þegar ég neifni laxveiði við Grænland, þá miinnist ég þess, að í opinþerri nefnd ) strfðslakin minntist ég á llax við því þjart framundan og óllflkt þvl sem það var á sarna tíima í fyrraivetur. Og þetta er ár- angiur af margra ána kynningar- sitarfsemj „Frionor“ á okkar- freðfisksáfurðum á hinum ýmsu mörkuðum. Þaininiiig kemst Norðmaðurinn Vestur-Grænland. en þá voni til íslenzkir, lærðir fræðimenn, sem fulllyrtu á þedm tíma, að lax væri hvergi að finna við Grænland. Þetta væri einhvers- konar sjóbirtingur. Nú hefur þessi umdleiilldi lax fundizt og er oft mikið til umræðu. Á þess- um tíma var fræðimönnum kennt af þófcum, að lax fynd- ist hvergi við Grænland. En ég hafði miína vizku frá laxveiði- bændum á Sunnmiæri sem farið höfðu til Grænlands kringuim 1922 tiíl að veiða lax og orðið vel ágenigt. Ég vissi að hægt var að treysta því að laxveiði- bændur þekiktu lax frá sjóbirt- ingi, þessvegna þrætti ég við fræðimennina. En ýimsár Qærð- ir menn, ég segi ekki aillir, eru alveg rökheldir fyrir flestu sem þeir geta ekiki lesið af bókum. Já, það er eklki aðeins lax viö vesturströnd Grænlands héldur líka í fjörðunum á austur- ströndinni. Þar lágu norsikir laxveiðimenn við á árunum a mállli 1920—1930 og veiddu lax og ég etfast ekkert um að þeir hatfi þekikt hann. En eitt þykir mér haria skrýtið, þegar varið er að tala um laxveiði í sjó og vatni. Við Isilendingar teljum það flestir rányrkju að veiða ,lax í sjó, en xskaðlaust að veiða hann í ámum. Hinsvegar veiða Bandarfkjamenn hénjmbil allan sinn lax í sjó og tolja það heilzt til rányi’kju, að veiða hann i ánum. Beztu laxveiðiár þeirra í Alaska eru algjörlega friðaðar fyrir ailri veiði. Þar er aðeins leyft að veiða í nokkruim lé- legum veiðiám mcð stöng. En ef við gætuim betur að þá kem- ur í Ijós útfrá hverju þessi mis- munandi viðhorf til veiðanna hafa myndazt. Hér á íslandi og víðast í Evrópu eiga lamdeig- endur einir veiðirétt í ánum, hver fyrir sínu iamdi. Þetta eru mikil og verðmæt jarðarhlunn- indi sé stofninum vel við haild- ið. Það er því eðlilegt að land- eigendur gleiri það sem þeir geta til að þessi htummindi jarðanna verði sem verömest. Hinsvegar er þessu ekki til að dreifa i Ameríku, þar sem allur vedðiréttur í ám og vötnum er alimenningsieign. Við árósana í Alaska eru varðbétar frá stjóm- inni, s-om gæta þess að laxinn hatfi greiða leið upp f ámar. Á öllum öðrum stöðum inman Jandhelgiinnar er mönnum frjálst að veiða laix í sjó. tál þess þarf ekkert leyfi. Hinsveg- ar er öllum bannað að veiða í beztu laxveiðiánum þar, eins og að fraiman segir. Gamiail Vestur-Islendinigur sem var uim fjölda ána 1 Al- asfca, hann sagði mér að þar væri það tailið tfl rányrkju að veiða í ánum, enda ekki leyft nema í nokkrum lélegum ám. Aíllar beztu laxveiöiámar þar í landi sagði hann vaktaðar nótt og dag yfir sumarið til að koma í veg fyrir, að veiðiþjófar stælust í þær. Þear maður hugleiðir þessa misjöfnu siðd eftir lönd- um þá er það tæplegia á leik- mannsfæri að segja til utm hvort siðvenjurnar í Evrópu eða Am- eríku eru meira í samræmd við friðum og ræktun á laxi. Hvoru- tvegigja veiðireglurnar eru sagð- ar studdar vfsindalegum rann- sóknum. en stangast þó á í öil- um megimatriðum. Það má þvf segja um þettá eins og fleira, að sdnin er sdður í landi hiverju. Johannes Hustad formaður í samitökum hnaðfrystihúsaeig- enda á Finnmörkiu, Finnmark Fiskeprodukters Fellessalg“, að orði í samtali við blaðið Finn- marken, seint f marzmánuði s.I. Þegar við athugum uimmæli þessa þekkta norsika forgöngu- manns á srviðd frosinna fiskaf- tirða, þá fer ekki hjá því, að maður sakni þess að hafa ekki séð sivipuð umimæli í íslenzk- um bdöðum viðvíikjandi útliti og horfum á sölu íslenzíkra frosinna fiskfllaka. Sé útlitið svo bjart framundan, eins og Norðmaður- inn fuMyrðir að sé á mörkuð- um frosinna fisikafurða nú, þá er það _ miifcil gleðifrétt fyrir okkur ísiendinga sem eigum margfalt medra undir þessum útflutningi heldur en þó Norð- menn, þar sem þeirra sjávarút- vegur er í 3. til 4. sæti sem út- flutningsatvinnuvegur. 1 firamansögðum ummælum hins norska áhrifamanns á siviði frosinna fiskafurða. mun vera að finna skýringuna á því,. að Norðmenn hafa nú á vetr- arvertíðinni stóraukið fram- leiðslu sína á frystum fiskfflök- um. En salttfiskframleiðslan hef- ur hefidur dregizt saman. Hinn 18. morz s.’L héit verð- og launaimálaráðuneytið norska, ásamt sjávarútvegsmálaráðu- neytinu. fund í Ösió, þar sem saman voru komnir, auk fulll- trúa frá framangreindum ráðu- neytum, fulltrúar frá Landssam- bandi nórsku síldarbræðslu- verkmiðjanna, frá sölufyrir- tæfcinu Norsildmei, Fedtsild- fiskeren Salgslag, Norges Mak- relllag, og Noregs Sildesalgsilag. Tilefni fundarins var sú mikla hæklkun sem orðið hafði á sifld- armjöli frá 1. janúsr í ár þeigar verð á síld til mijöl- og lýsis- vinnslu var ákveðið. Á fundin- um var talið að þessd hækkun næmi 6 norskuim krónum á hver 100 kg af mjoli, eða í ís- lenzkum krónum 73.86. Vegna þessarar miklu verð- hækkunar á mjölinu var sam- þykfct á fundinum að hækka verð á hráetfninu og láta það giílda aftur fyrir sig allt til ára- móta. LoBnustofninn var g/öfuli Það vair ekiki aðeins að loðnu- afflinn á þessum vetri bjairgaði hag íslenzku síldarveiðiskipanna sem þessar veiðar stunduðu, heidur kom loðnan líka norska síldveiðiflotanum til bjargar eft- ir þá verstu stórsíldarvertíð sem komið hefur í Noreigi í manna minnum. Kringum 20. marz var norski loðnuaflinn kominn upp í 4.2 miljónir hektólítra, en heildanafflinn í fyxra, sem var metár, náðfl 5 miljónum hektó- lítra. Geirt var ráð fyrir í Noregi að þessu meti yrðd náð, þó farið væri mikið að draga úr affla- magni þegar framangreind afla- tala var skráð krimgum 20. hér segir: Hver hektólítri af smésfld og feitstffld um n.kr. 0.75. I íslenzkum kirónum 9.22. Stórsíld var hækkuð um n. kr. 0.85. I íslenzkum kr. 10.46. Vor- stfLd hækkaði um n. kr. 0.80. í íslenzkum kr. 9.84, og sama haskkun var ákveðin á Norður- sjávarsíld og makrfl, ásamt sfld af ísilandsmiðum. Þá var á- kveðið að hækka verð á sand- síli um n. kr. 0,85. f íslenzkum krónum 10,46, og loðnu um n. kr. 0,65, íslenzkar kr. 8.00. Allt miðað við 100 lítra mælingu. Eins' og að fraiman segir, bá var samþykkt á þessum fundi að þessar uppbætur á verði byrjuðu 1. ianúar og væru í gildi til mánaðamóta aprfl-maí. En þann 25. apríl áttu sömu að- ilar að mœta á fundi, til að á- kveða verð á hráefni til mjöl- vinnslu og á það að taka gildi 1. maí. MELAVÖUUR 1 kvöld kl. 7.30 KR - Brezki herinn Brezka lúðrasveitin leikur á vellinum frá kl. 1 7.00 oe; í leikhléi. T résmíðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni - SÍMT' 41055 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 LAXVEIÐI f SJÓ marz. Síldarmjöl hefur hækkai í verði Samkvæmt samþykktinni hækkaði hráetfnisverðið eins og i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.