Þjóðviljinn - 29.04.1969, Blaðsíða 10
Afgreiðslu- og
útkeyrslubann
áverkbannsaðils
í gær var samiþykkt á
vegum Verkamannafélags-
ins Dagsbrúnar og Verzlun-
armannafélags Reykjavíkur
að boða vinnustöðvun
allra afgreiðslu- og út-
keyrslumanna, ásaimt bapni
á vöruaifgreiðslu hjá með-
limuim Félags íslenzkra iðn-
rekenda og í öllum fyrir-
tækjuim í járniðnaði sem
eru aðilar að meistarafélagi
járniðmaðarmanna, frá og
með 6. maí otímabundið
áíraim.
Keðjuverkföllin eru í
hápunkti þessa dagana
Víðtæk verkföll standa yfir
þessa dagana í ýmsum starfs-
grcinum. Samkvæmt upplýs-
ingum, sem blaðið hefur afl-
að sér hafa verkföllin yfirleitt
gengið samkvæmt áætlun,
ekkert yerið um verkfallsbrot
að heitið geti.
Verkföllin eru til þess gerð
að Ieggja áherziu á kröfur
verkalýðhreyfingarinnar í yf-
irstandandi kjaradeilu. Hafa
Loftleiðir krefjast 9 milj. kr.
bóta vegna yfirvinnubanns
Lofóleiðir hafa farið fram á
það í bréfi til Flugvirkjafélagsins
og Félags íslenzkra atvinnuflug-
manna að þau greiði rúmar 9
miljónir króna í skaðabætur
vegna rekstrarkostnaðar þá daga
sem yftrvinnubann flugvirkja
var í gildi um páskana, og vegna
pess að flugmenn neituðu að
Mjúga fram hjá Islandi þá daga.
Þjóðviljinn sneri sér til Stefáns
Ólafssonar, stjóiinarmanms í
Ftogiviirkjiaféliagiou, í gær. Sagði
hann að bróf Loftleiða væri dag-
sett 18. þ.m. og hefði það bor-
izt félaginu tveimur döguim síð-
ar. Yrði toréfinu svarað á næsfc-
unni eo ekki hefðu veirið ákveðn-
ar aðrar aðgerðir að svo komniu
miáli.
Loftleiðir hafa ekki höfðað mál
á hendur félogumuim tvedmur svo
kunnugt sé og munu slíkar kröf-
ur atvinmuveitenda á hendiur
launiþegum einsdæmi.
margir samningafundir verið
haldnir en ekkert miðað i átit
til samkomulags enn og eru
taldar litlar Mkur á því að
dragi til sátta alveg næstu
daga.
• Ríkisstjórnin heldur þannig
fast við kauplækkunaráform
sín í öllum megniatriðum og
gefur atvinnurekendum þann-
ig kost á því að skáka í
skjóli hennar gegn sanngjörn-
um lágmarkskröfum launa-
fólks í kjaradeilunni.
Verkfall byggingariðmaðar-
manna hófst um heOgina og
stendur fraim til 4. maí. Vegna
þessa verkfalls stöðvast allur
byggingar- og tréiðnaður á suð-
vesturhluita landsins- Saimkvæimit
upplýsingum, sem bíaðið aflaði
sór í gær á sfcrifstafu Trésmdða-
felags Reykiavíkur var ekkert
um verfctfallsbrot í gær. Að vísu
var gerð tilraun til verkfalls-
brots við myndlisterhúsið á
Klaimbratúmi en> inennirnir lögðu
strax niður vinnu er verkfalls-
verði trésmiða bar að garði.
Þá sagði Guðjón Jónsson, for-
maður Félags járniðnaðainmianna,
í viðtali við blaðið í gær, að
ekki hefði komið til verkfalls-
brota í málmiðnaðinum, en verk-
fall málmiðinaðarnianma og skipa-
smiða stendur þar til á mið-
nastti næstu nótt, 30. apríl.
Ennfremur etanda yfir yerkföll
í kjötiðnaði, mjóltouriðnaði, hjá
Áburðarverksmiðjunni og við
olíudreifingu í Rvík og Hafnar-
firði og benzíndreifinguí Reykja-
vík. Enmftremur er hafið verkfall
á Fáskrúðsfirði.
Verkföllum kjötiðnaðanmanna
og mjólkurverlcföllum lýtouir á
miðniætti mæstu nótt, svo og verk-
föllum við Áburðarverksmiðj-
una og olíu- og benzíndreilfingu
í Rvik og Hafnarfirði.
Verkföllin, sem nú standa yfir
ná fil margra starfsgreina- Þann-
ig eru öll mjólkurbúin stöðvuð
á Selfossi, í Reykjavík, Borgar-
nesi og á Akureyri. Þetta þýðir
að engin mjólk verður í mjólkur-
búðum fram á 1. maí, en þá
verða verzlamir opnar fyrir há-
degi, en gert er ráð fyrir að
mjólk verði flutt að mjólkur-
vinnslustöðvunaim og tfirá þeim
aðfaranótt 1. maí.
Þá er svo til alger stöðvun í
Strauimsvík — eina fólagið sem
enn lætur vinna þar mun vera
Félag byggingai-iðnaðarmanna í
Hafnarfirði. Þá er alger sitöðvun
við vinkjunarframkvæmdirnar
við Búrfefia og verður alHt til 4.
maí.
Vegna verkfalla mátamiðnaðair-
manna eru allar simiðjur lokað-
ar, bílaverkstæði og siippir.
ívar H. Jónsson, formaður Blaðamannafélags íslands, afhendir Arna Omari Bentssyni bók um
blaðamemisku í viðurkenningarskyni fyrir góða tímasókn. — Ljósm. Þjóðv. A. K.
Fyrsta blaðamennskunám-
skeftinu hérlendis er lokið
Fyrsta almenna blaðamanna-
námskeiðinu sem haildið cr hcr
á Iandi var slitið sl. laugardag,
26. apríl; hafði það þá staðið yfir
i 11 vikur.
Blaðamannafélag Istt. gekkst
fyrir námskeiðinu sem kunnugt
er og naiut félagið til þess góðs
stuðninigs rjkis, ReykDavíkur-
bongair, blaðaútgefenda, útvarps,
Norræna hússins og fleiri aðiiia.
ívair H. Jónsson ritstjóri skipu-
liagði nátmiskeiðið og veitíti því
forstöðiu, en kennarar og fyrdir-
lesarair voiru 27 talsins, þair aiE 7
útflendinigair. Meðal útlefndui kenin-
aimuna voru tveir af aðalkenn-
uanunuim við Blaðaimiannaskóla
Daiwrjerkur í Árósuim; Thorkild
Behrems diósent og Bennhaird Ni-
elsen lefetor, og kiunnuir banda-
rístour blaðaimiaður: L,ynn Heinz-
1 maí iagnaður
Fylkingarinnar
Æsknl.í.lsfylkingin efnjr til 1.
ítiaí fagnaðar í Glaumbæ annað
kvöld. Auk annarra liða skemwnt-
ir hljómsveitin Roof Tops. —
Dansað til M. 2.
Æ. F.
erlitng frétbaimaðuir AP í London.
Félag ísl. fræða skipulagði ís-
lenzkutoennsluna á námskeiðinu,
en þá kennslu önnuðust þeir
Svavar Sigmundsson eandi. mag.,
Jón Böðvarsson inennitastoólla-
kennari og Hjörtur Pálsson
fréttaimaður. 1 hópi annarra ís-
lenzikra fyrirlesaira voru þeir
Vilh.iálimuir Þ. Gislason fyrrv.
útvairpsstjóiri, Björn Þ. Guð-
mundsson fulltrúi yfirborgar-
dómara, Björgrvin Guðmundsson
deildarstjóri, Páll Líndai borgar-
lögme^ður, Hákon Guðmundssotn
yfinborgardómiari, Þórður Bjöms-
son yfirsaikadomiari, Bjarnd Guð-
mundsson blaðafudltfúi, Jónaitan
Þórmundsson lektor, Guðmund-
ur H. Garðarsson fuHtrúi o. fl.
Kennsllufcvöld (eða eftirmið-
dagar) urðu alls 42, kennslu-
stundir aMs á annað hundrað.
Á lauigardaginn fengu þátt-
takendur afhient skilríki um að
Framhald á 7. síðu.
VR er ekki með í
áætluninni um
keðjuverkföll
Ekki hefur Verzlunanmannafé-
iag Reykjavíkur enn tefcið á-
kvörðun um aðild að keðjuverk-
föllunum, en áætlunin um keðju-
verkföll naar til 5. rnaí eins og
kunnugt er. Upphalfliega var gert
ráð fyrir í áætlundnni að verzil-
anir yrðu sitöðvaðar svo og flug
dagana 29. og 30. apríl, en nú
er sivo langt liðið á verklfialla-
tímann að ekki er unnt að boða
verkföll seinna, sem eiga að falla
inn í áætJunina.
Hins vegar hefur Verzkmar-
mannafélagið ásamt Daigsbrún
boðað verkfali hjá verkbanns-
fyrirtækjum eins og greint er frá
á öðrum stað í blaðinu.
En þó að áætflunin um keðju-
verkiföll nái aðeins til 5. maí
hljóta verklýðsfélögin nú að
hugsa til áframhaldandi aðgerða
hafi samningar ekki náðst tfyrir
þanin tínna.
Kaffisala 1. maí,
1. maí, & baráttu- og hátíðis-
degi verkalýðsins, hefur Kven-
í'élag sósíalista kaffisölu í Tjarn-
argötu 20 til ágóða fyrir Caro-
línusjóð. Hefst kaffisalan kl. 3
s.d. Þær konur sem gefa vilja
kökur og annað kaffibrauð komi
því í Tjarnargötu 20 fyrir hádegi
á fimmtudag.
Þriðjudagur 29. april 1969 — 34. árgangiur — 93. töliuiblað.
Togarinn Víkingur í Reykjavikurhöfn í gíer.
Myndin er tekin um borð í Husum og sést uetaflækjan sem festist
í skrúfunni greinilega. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Víkingur ag Husum
komnir tíl Rvíkur
— Sjóréttur lýkur störfum í dag
Margt manna safnaðist saman I Víkingur hafði Husum í togi á
á togarabryggjunni í Reykjavík | Ieiðmni til Islands og sigldi inn
um tvöleytið í gær er Andri
Heiðberg, brá sér í froskmanna-
búninginn og losaði netaflækju
úr skrúfu þýzka togarans Husum,
sem togarinn Víkingur bjargaði
úr ís við Grænland í vikunhi.
Þeim er bar ábyrgðina sagt upp starf i
í frétt frá f jiármálaráð-
herra sem blaðinu barst í gær
er frá því gireint að dóms-
málairáðherra hafi ákveðið að
víkja frá störálum þeim er
megÍŒiábyrgð hefur haft á
fjáTstjórn hjó húsameistara
ríkisins.
Fnétt frjárnriálaráðherra er send
út í tilefni uimræðna á aJiþdngi
og blaðaskrifa uim faármiálaórtedðu
hjá húsacniedsitaria rikisins. Heitiv
fjármálaráðheirra þwí í greinar-
gerð sinni að uppræta alla fjár-
máiaspillinigu í ríkiskerfinu. Seg-
ir náðherra ennfremiur að á ýms-
uim stöðuim sé pottur brotinn og
útbóta þörf. Mun ráðhenra vart
áður bafa lýst með jafnþungum
orðum fjáiimálaspdllinigunni hjá
hinu opinibera, á Islandi. Bn orð-
rétt segir ráðherra í frétt sinni:
„Uppræting aMrar fjármála-
spillingiar í ríkistoerfinu er þjóð-
fólagslieg naiuðsyn, og mun ég
ríkisendurskoðunar verði fraim-
fylgt af viðkomandi ráðuneyti,
hvort heldur hlut eiga að máli
æðri eða lœgri embættisimenn í
ríkiskerfinu. Ég hef formlega
tjáð öllum ráðuneytuim þá skoð-
un mu'na að hvað sem meðferð
sakamála liði, seni meta verður
eftir niálsatvikuim hverju sinni
og viökomiandi ráðuneyti verða
ao ákveða, þá eigi það að vera
meginstefna ef upp kemst uin
a,'.varlegt f.iármáIaJegt misferii
fyiigiast með pví. að úrsfcurðum j ríkisstarfsmanns, að þeir vdlki frá
störfum og að siálifsögðu greiði
án tafar allt það fé, er þeir hafa
ranglega tekið til sín. Það er
hdns vegar ekki fjármóJaráð-
herra, sena hefir það á vaidi sínu
að láta emibættis.menn vikja úr
stöðuim sínuim heldur þeir ráð-
berrair, _ sem embættin heyra
undir. í sambandi við óreiðuna
hjá húsameistaraemibættinu mun
dómsmáilaráðherra haifa ákveðið
að vikja frá störfum þeimi, er
meiginábyrgð hefir haflt á fjár-
mélastjóa-n stofniunaninnar".
í Reykjavikurhöfn um miðnætti
í fyrrinótt.
StrákOinguim á brygigjunni þótti
kafarinn vera ískyggilega lengi
niðri "í sjónum og voto farnir að
kalla til mannis, sem stóð um
borð í þýzka togaranuni og hélt
í kaðal á móti Andra, og spyrja
hvort það biti efcki á hjá hon-
um. Doksins fór maðurinn að
draga kaðalinn inn og kom kaf-
arinn þá fljótlega upp úr sjón-
um og var þá búinn að losa
netaflæk.iuna. Þegar farið var að
hffa flækiuna upp kom í Ijós.að
þetta var engin smálufsa, eins og
sjá má á annarri myndinni.
Um borð í Víkingi voru aðeins
tveir vaktmenn í gær, fullorðnir
menn sem sátu að tafli í mat-
salnum — og úti í homi gat að
líta forláta siónvarpstæki. Skip-
verjarnir masttu kl. 10 í gær-
morgun fyrfr sjórétti-
Skipstjórinn Hans Sigurjónsson
Framhald á 7. sáðd.