Þjóðviljinn - 29.04.1969, Page 10

Þjóðviljinn - 29.04.1969, Page 10
Vegna verkfaUa málimiðnaðar- manna eru allar smiðjur lokað- ar, bílaverkstæði og slippir- VR er ekki með í áætluninni um keðjuverkföll EkM hefur Verzlunarmannafé- lag Reykjavíkur enm tekið á- kvörðun um aðild að keðjuverk- föllunum, en áætlunin um keðju- veríkiföll naer til 5. maí eins og kumnugt er. Upphafflega var gert ráð fyrir í áætluninni að verzl- anir yrðu stöðvaðar svo og flug dagana 29. og 30. apríl, em nú er sivo langt liðið á verk/falla- tímann að ekki er unnt að boða verk'Pöll seinna, sem edga að falla inn í áætlunina. ívar H. Jónsson, formaður Blaðamannafélags tslands, afhendir Árna Ómari Bentssyni bók blaðamcnnsku í viðurkenningarskyni fyrir góða tímasókn. — Ljósm. Þjóðv. A. K. um Afgreiðslu- og útkeyrslubann á verkbannsaðila 1 gær var samiþyklct á vegum Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar og Verzlun- armannafélags Reykjavíkur að boða vinnustöðvun allra afgreiðslu- og út- keyrslumanna, ásarnt banmi á vörualfigreiðslu hjá með- limum Félags íslenzkra iðn- rekenda og í öllum fyrir- tækjum í járniðnaði sem eru aðilar að meistaraifélagi jámiðnaðarmanna, frá og með 6. maí ótímabundið áfram. Keðjuverkföllin eru í hápunkti þessa dagana Þriðjudagur 29. apríl 1969 — 34. árgangiur — 93. töXublað. Vífttæk verkföll standa yfir þessa dagana í ýmsum starfs- greinum. Samkvæmt upiilýs- ingum, sem blaðift hcfur afl- að sér hqfa verkföllin yfirleitt gengið samkvæmt áætlun, ekkert yerið um verkfallsbrot að heitið geti. Verkföllin eru til þess gerð að leggja áherzlu á kröfur verlcaiýðhreyfingarinnar í yf- irstandandi kjaradeilu. Hafa Loftleiðir krefjast 9 mi/j. kr. bóta vegna yfirvinnubanns Loftlciðir hafa íarið lram á það í bréfi til Flugvirkjafélagsins og Félags íslenzkra atvinnuflug- manna að þau greiði rúmar 9 miljónir króna í skaðabætur vegna rekstrarkostnaðar þá daga Bem yfirvinnubann flugvirkja var í gildi um páskana. og vegna f>ess að flugmenn neituðu að Bljúga fram hjá Islandi þá daga. Þjóðviljinn sneri sér til Stefáns Ólafssonar, stjómarmanns í Flugtviinkjiafélagiinu, í gær. Saigði hann að bréf Loftleiða væri dag- sett 18. þ.m. og hefði það bor- izt félaginu tveimur dögum síð- ar. Yrði brétfinu svarað á næst- unni en ekki hefðu vetrið ákveðn- ar aðrar aðgerðir að svo komnu máli. Loftleiðir hafa ekki höfðað mál á hendur félögunum tveimur svo kunnugt sé og munu sliíkar kröf- ur atviranuveitenda á hendur launþegum einsdæmi. niargir samntngafundir verið haldnir en ekkert miðað í áfat til samkomulags cnn og eru taldar Iitlar liíkur á þvi að dragi til sátta alveg næstu daga. • Ríkisstjórnin heldur þannig fast við kauplækkunaráform sín í öllum megniatriðum og gefur atvinnurekendum þann- íg kost á því að skáka í skjóli hcnnar gegn sanngjörn- um lágmarkskröfum launa- fólks í kjaradeilunni. Verkfall byggingai-iðnaðar- manna hófst um heigma og stendur fram til 4. maí. Vegna iþessa verkfalle stöðvasit allur byggingar- og tréiðnaður á suð- vesturfiluita landsins- Samkvæmit upplýsingum, sem blaðið aflaði sér í gær á skrifstofu Trésmiða- félags Reykjavíkur var ekkert um verklfallsbrat í gær. Að vísu var gerð tilraun til verkfálls- brots við myndlistaiihúsið á Klambrafaúni en mennimir lögðu strax niður vinnu er veikfalls- verði trésmiða bar að garði. Þá sagði Guðjón Jónsson, for- maður Félags járniðnaðairmainna, í viðtali við blaðið í gær, að ekki hefði komið til verlafalls- bix>ta í málmiðnaðinum, en verk fali málmiönaðamvanmu og skipa- smiða stendur þar til á mið- nætti næstu nótt, 30. apríl. Ennfremur sfaanda yfir verkföll í kjötiðnaði, mjólkuriðnaði, hjá Áburðarverksmiðjunni og við olíudreifingu í Rvík og Hafnar- firði og benzíndreifingu í Reykja- vík. Ennfremur er hafið verkfall á Fásfcrúðsfirði. Veikföllum kjötiðnaðai'manna og mjólkuirverlcföllum lýkur á miðnætti næstu nótt, svo og verk- föllum við Áburðarverksimiðj- una og olíu- og benzíndreilfingu í Rvík og Hafnarfirði. Verkföllin, sem nú standa yfir ná fil margra starfsgreina- Þann- ig eru öll mjólkurbúin stöðvuð á Selfössi, í Reykjavík, Borgar- nesi og á Akureyri. Þetta þýðir að engin mjólk verður í mjólkur- búðum fram á 1. mai, en þá verða verzlanir opnar fyrir há- degi, en gert er ráð fyrir að mjólk verði flutt að mjólkur- vinnslustöðvunum og frá þeim aðfaranótit 1. maí. Þá er svo til alger stöðvun í Straumsvík — eina fólagið sem enn lætur vinna þar mun vera Félag by-ggingariðnaðanmanna í Hafnarfirði. Þá er alger stöðvun við virkjunarframkvæmdirnar við BúrfetlX og verður aXXt til 4. maí. Togarinu Víkingur í Reykjavíkurliöfn í gær. Fyrsta bla&amennskunám- skeiðinu hérlendis er lokið Fyrsta almenna blaðamanna- námskeiðinu sem haldið cr hér á landi var slitið sl. laugardag, 26. apríl; hai'ði það þá slaðið yfir i 11 vikur. Blaðama n na i'ólag ísX. gekkst fyri-r námskeidinu sem kuranugt er og naut félagið til þess góðs stuðninigs ríkis, Reyk’javíikur- borgar, blaðaútgefenda, útvarps, Norræna hússins og fledri aðila. Ivar H. Jónsson ritstjóri skipu- lagði náaraskeiðið og veitti því forstöðu, en kannarar og fyrir- lesarair voru 27 talsins, þair aiE 7 útXendin-giar. Meðai útleindu kenn- aranna voru tveir af aðaHkenn- ununum við Blaðamamnaskóla Danmfitrkur í Árósum; Thorkild Behrems dósent og Bermhaird Ni- elsien. lektor, og kunnur banda- riskur blaðairmaður: Lynn Heinz- erlimg fréttamaður AP í London. Félag ísl. fræða skipuiaigði ís- lenzkuklenmsluna á námskeiðinu, i þá kennslu önnuðust þeir Svavar Sigimundsson cand. maig., Jón Böðvarsson mennitaskótta- kenmari og Hjörtur Pálsson fréttaimaðui’. 1 hópi annarra is- lenzkra fyrirlesiaira vora þeir VilhjáXmur Þ. Gísilason fyrrv. útvarpsstjóri, Björn Þ. Guð- miumdsson fulltrúi yfirborgaii-- dómara, Björgvin Guðmundsson deildarstjóri, Páll Líndal borgar- lögmeður, Hákon Guðmundssom yfirborgardómari, Þótrður Björas- son yfirsialkadómari, Bjamd Guð- mumdsson blaðafuttltríii, Jónaitam Þórmundssom lektor, Guðmumd- ur H. Gairðarsson fulltrúi o. fl. Kemmsttulkvöttd (eða eiftii-mið- dagar) urðu alls 42, kenmsttu- stumdir attls á anrnað hundrað. Á laugardaginn fengu bátt- takendur afhient ski 1 ríki um að Framhald á 7. síðu. Hins vegar hefur Verzknnar- mannafélagið ásamt Daigsbrún boðað verkfail hjá verkbanns- fyrirtækju.m eins og greint er frá á öðrum stað í blaðinu. Bn þó að áætttumin, um keðju- verkiföll nái aðeins til 5. maií hljóta veiklýðsfélögin nú að hugsa til áframhaldandi aðgerða hafi samningar ekfci náðst Ifyrir þanm tíma. Kaffisala 1. maí a 1. maí, á baráttu- og hátíðis- degi verlsalýðsins, hefur Kven- íélag sósíalista kaffisölu í Tjarn- argölu 20 til ágóða fyrir Caro- Iínusjóð. Ileí’st kaffisalan kl. 3 s.d. Þær konur sem gefa vilja kölsur og annað kaffibrauð komi því í Tjarnargötu 20 fyrir hádegi á fimmtudag. Myndin er tekin um borð í Husum og sést netaflækjan sem festást í skrúfunni greinilega. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Víkingur og Husum komnir til Rvíkur — Sjóréttur lýkur störfum í dag Margt manna safnaöist saman I Víkingur hafði Husum í togi á togarabryggjunni í Reykjavík um tvölcytið í gær er Andri Hciðberg, brá sér í froskmanna- búninginn og Iosaði nefaflæk.ju úr skrúfu þýzka togaians Husum, sem togarinn Víkingur bjargaði úr ís við Grænland í vikunni. Þeim er bar ábyrgðina sagt upp starfi 1. maí fagnaður Fylkingarinnar Æskulýðsfylkingin efnir til 1. mai fagnaðar í Glaumbæ annað kvöld. Auk annarra liðaskemimt- ir hljómsveitin Roof Tops. — Dansað til kl. 2. Æ. F. í frétt frá f jármálaráð- herra sem blaðinu barst í gær er frá því greint að dóms- málaráðherra hafi ákveðið að víkja frá störfum þeim er meginábyrgð hefur haft á fjáirstjóm hjá húsiaimeistara ríkisins. Fi'étt fijáiintólaróðttierra er send út í tilefni uimræðna ú aXiþingi og blaðaskrifa uim fjáiimiálaórteiðiu hjá búsamieistara ríkdsins. Heitir fjáwnálaráðherra því í greinar- gerð sinni að uppræta alia fjór- málaspiIJimigu í ríkiskeríinu. Seg- ir ráðherra ennfremiur að á ýms- um stöðurn sé pofatur brotiran o-g útbóta þörf. Mun ráðherra vart áður hafa lýsfa með jafnþunguim orðum fjármálaspilliragiunni hjá hinu opirabera á Islandi. En orð- rétt segir ráðherra í frétt sinni: „Upprætimg alllrar fjórmála- spillingair í nldskerfinu er þjóð- féiagsleg nauðsyn, og mun ég ríkisenduirsXioðunar verði fram- fyigt af viðkomamdi róðumeyti, hvort hettdur hlut eiga að imóli æðri eða lægri embættisimemn i ríkiskerfinu. Ég hef formlega tjáð öllum róðuneytuim þá skoð- um miína að hvað sem meðferð sakamála liði, sem meta verður aftir miálsatvi'kum hverju sinni og viðkamiandi ráðuneyti verða au ókveða, þá eigi j>að að vera meginstefma ef upp kemst um ! a’.va.rlegt fjármóXalegt misterli fyligjasit með því. að úrskurðum | ríkisstarfsmainns, að þeir vtCki £rá störfum og að sjóttifeögöu greiði án tafar allt það fé, er þeir liafa ramglega tekið til sín. Það er hins vegar ekki fjármálaráð- herra, sem hefir það ó vaidi sínu að láta embættismenn víkja úr stöðuim sínum heldur þeir ráð- herrar, sem embættin heyra undir. í saimbandi við óreiðuna hjá húsamieistaraemibættimu mun dómsmóilaráðherra haifa ákveðið að vilija fró störfum þeim, er meginábyrgð hefir haflt á fjár- miálastjórn stoín unarínnar lciðmni til íslands og sigldi inn í Reykjavíkurhöfn um miðnætti í fyrrinótt. StrákXinguim á brygigjunni þótti kafarinn vera ískyggilega lengi niðri ‘í sjónum og vora farnir að kalla til maran®, sem stóð um borð í þýzka togaranum og hélt í kaðal á móti Andra, og spyrja hvort það biti ekfci á hjá hon- um. Loksins fór maðurinn að draga kaðalinn inn og kom kaf- arinn þá fljótlega upp úr sjón- um og var þá búinn að losa netaflækjuna. Þegar farið var að hífa flækjuna upp kom í Ijós að þetta var engin smálu&a, eins og sjá má á annarri myndinni. Um borð í Víkingi voru aðeins tveir vaktmenn í gær, fullorðnir menn sem sátu að tafli i mat- salnum — og úti í horni gat að líta forláta sjónvarpstæki. Skip- verjannir mæbtu kl. 10 í gær- morgun fyrir sjórétti- Skipstjórinn Hans Sigurjónsson Framhald á 7. sáðiú.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.