Þjóðviljinn - 29.04.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.04.1969, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 29. apnffl 1969 — ÞJÖÐVIiLJTNN — SlBA ^ Skógerð Iðunnar, Akureyri hefur starfrækslu aS nýju AKUREYRI, 28/4 — Stjórn verksmiðja SÍS á Akweyri hélt fuind með fréttamönnum blaða og útvarps sl. laugardag til að skýra frá framkvæmdum við uppbyggingu SÍS-verk- smiðjanna eftir brunann mikla 3.—4. janúar sl., en skógerð T*'unnar hefur nú hafið starfrækslu að nýju. haía verksimiðjuna á tveiim stöð- uim en við það verður að notast þar til skóverksimiid'ian verður iMílbyggð að nýju en að því er utninið kappsamlega nú. Senni- lega tekur það um það bil ár þar til skóverksmiðjan flytur í nýja húsnæöið. Við verksmiðiuna störfuðu að jafneði uim 80 manns og fær fóffikið nú afitur atvinnu sína og mun ekki af veita í því atvinnu- ástandi seim nú rfkir. Strax eft- ir brunann var hafizt handa uim að lagfsera það sem forgörðuim fór í ibrunamuim og við það hafa Hairry Frederiksen fraimkivsti. iðnaðardeildar SlS sagði m. a. í viðtalinu: Sam kunnugt er eyðilagðist skjóverksirnioia Iðunnar í eJdsvoða 3. jamiúar s.l. Stjórn SlS ákvað strax að endurbyggja verksmiðj- una og hefja starfræksilu hennar eiws fljiótt og auðið yrði og er starfrækslan þetgar hafin að nýju. Sniða- og saumadedld verk- simiiðjunnar er nú í húsnæði því sem sauimiasitofa Gefjunar hatfði áður við Réðhústorg, en vélasal- urinn er áfram á sínutm stað í verksimiðjuibyggingunni á Glier- áreyrum, en hann hefur verið lagfærður aftur eftir skemimd- irnar sem á honum urðu. Það er að visu óhentuigt að Féll af húsþaki og belð bana Það slys varð si. suninu- diaigskvöld að ungur maður íéH af þaki hússdms Kára- stíg 9 A niður á gangstétt Og beið bana. Pilturinn sem dó er rúm- lega tvítugur að aldri og var hann ásaimt fleira ungu fólki staddiur í kvisther- bergi í rishæð hússins, en húsið er þrjár hæðir og rie. Á herberginu er stór gluggi er opnast út á þakið og stóð pilturinn ailt í einu upp og fór út um gluggann og út á þakið en varð fótaiskortur og féll ndður á götuna áð- ur en nokkur viðstaddra gat áttað sdg. Togarar Fraimiriald af 10. síðu. sagði þegar haft var saimlband við hann siðar um daginn aö björgun þýzka skiuttogarans hefði gengið fljótt og vel fyrir sig, miðað við aðstæður. — Við kom- vstn taug í skipið og náðum að draga það út úr ísnum. Einhverj- ar skerramdir urðu á Víkimgi en þær hafa ekki verið kannaðar ennlþá, annaðhvort verður skipdð satt í slipp eða froskmaður ann- ast viðgerðirnar. — Við vorum 10 daga í tferð- inni, rúma 3 sólarhringa á leið- inni heim en þá var talsverð bræla. 1 dag hafa verið teknar af okkur skýrslur í sjórétti og býst ég við að honum Ijúki á morguin. allam támann haft vinnu um 40 starfsmenn sktóvieirksmdðjunnar og auk þess 35-40 iðnaðarmemn við ýmis konar byggingarvinnu á staðnum. Keyptar hafa verið nýjarvél- ar til verksmiðjunnar bœði inn- anlands og erlendis og alit leður og annað efni sem til frajmlleiðsl- unmar þarf, en áður fékik skó- verksimiðjan allt yfirieður frá sútunarverksmiðju Iðunnar, sem unnið var úr ísdlenzkum naut- gripahúðum, en af fyrri fréttum frá eldsvoðanum er vitað ,að leðurdeild sútunarverksmiðjunnr- ar gereyðdlagðist. Ýmsar nýiar vélar sem slkó- vericsmiðjan hefur fengið gera henni kleift að koma með ýtms- ar nýjungar á markaðinn. sem landsmlenn kunna vaentanlega vei að meta. Uridanfarin ár hefur skogerðin framleitt 60-70 þúsund pör af sfkóm á ári, en mesta framleiðsla hennar var 90 þús- und pör, er þá var einn skór á hvern landsm'ann. en takmarkið er auðvitað að fraimlleiða a.m..k. á báða faatur, sem nni mun vera imi 200 þúsund pör á ári, en það verður því mdður að bíða þar til nýja verksmiðjan hefur starf- rækslu. Þess má einnig geta, að nú eru möguileikar á að selja vissar tegundir af skófatnaði til útfiluitndnigs, t.d. gseirufóðfaða kuldaskó."5 Verksmiðjustjóri skóverksmiðj- unnar, sem hefur borið hitann og þungann af uppbygigingar- starfinu er Richiard í>óirólfsson". Þessar fyrirætlanir SlS um stækkun verksmiið,i'amna hér í bæ eru faignaðarefni fyrir Akur- eyringa og auika enn á von manna um að Akureyri eigi góda framtíð sem iðnaðarbær og að atvinnuuippibygginig geiti þroazt hér með eölile'gum hætti. — J.J. Varð KR-heppnin eftir í Skjólunum? Nýju togveiðiheimildirnar Framhald af 1. síðu. um einstöku veiðisvæðum allt í kringum landið og bar saman hinar nýju regiur og þær sem nú eru í gildi miáii sínu til stuðnings. Verður sá hluti ræð- unnar birtur í heild, því þar var greinargott yfiriit um breyting- arnar. Var það niðurstaða Lúðvíks að engin leið væri að tala um giífur- lega aúknar togveiðiheimildir þó reglur landhelgismálanöfndarinn- ar yrðu samþykktar, þó nokkrar breytingar yrðu á vissum árs- tímum og vissum stöðum. Og hefðu menn í huga breytingarnar sem samþykktar voru í desem- ber í vetur mund allir sjá að ekki sé um ýkjamikla auikningu á togveiðiheimildum að ræða. Lúðvík og hinir nefndarmenn- irnir sem töluðu Guðlaugur Gíslason og Jón Skaftason lögðu allir áherzlu á, að afstaða þeirra til frumvarpsins mótaðist af því að hér væri um samkomulagstil- lögur að ræða í mjög érfiðu máli og væri fylgi þeirra við frum- varpið bundið því, að ekki yrðu gerðar á því neinar meiriháttar breytingar. Töldu þeir mestu máli skipta að skapa nu sam- stöðu um málið á Alþingi, því allir væru sammála um að nú- gildandi reglum yrði ekki fram- fylgt. Ætlazt væri til að reglur þessar giltu fyrst um sinn í tvö ár, og þyrfti á þeim tíma að end- urskoða hvort menn vildu Jialda þeim í gildi, eða þrengja heim- ildirnar eða auka þær enn. Of langt gcngið Geir Gunnarsson taidi að með frumvarpinu væri ol langt geng- ið í rýmkun heimilda til veíða með botnvörpu innan landhelg- innar. „Það er mín skoðuin að Eigiinmaðuir minn og faðir ökkar ÓSKAR JÓNSSON frá Vik til heimilis að Smáratúni 5 Self ossi amdaðist á Sjúkraihúsi Selfoss laugardagiirun 24. apríl. Jarðarförin fér fram frá Víkuwkirteju laugaird. 3. rínaí W.. 14. Katrín Ingibergsdóttir Ásdís Óskarsdóttir Baldur Óskarsson. Jarðarför ELISABETH GUÐMUNDSSON sem andaðöst 17. apríl befur fardð fram. — Þðkikum auð- synda samúð. Guðmundur Svavar Guðmundsson Tómas Guðmundsson. þegar við íslendingar ættwn að rýmka heimildir til veiða innan landhelginnar með þessu veiðar- færi sem óumdeilanlega átti stærsta þáttinn í að rýra fiski- stofnana hér við land, þegar út- lendingar beittu þvi hömlulaust inni á flóum og fjörðum, þá verðum við Islendingar fyrst og fremst að fara að með gát og stíga fremur of stutt í hverju skrefi en of langt, og ég legg á það sérstaka áherzlu að ég tel að með pessu sé gengíð of Ianglt." Deilt um Faxaflóann Geir tók sérstaklega fram að hann teldi ekki toma til mála að samiþykkja E-grein í E-kafla 2. greinar frumvarpsins. „Þar er um að ræða heimild til togveiða inn í miðium Faxaiflóa. Heimild- ir til togveiða eru mjög auknar fyrir mynni Faxaffllóa við Reykia- nesskagann, en óhætt er að furl- yrða að fá veiðisvæði eru nú þegar eins fullnýtt og Faxaflóa- svæðið. Sú mikla 'viðbót sem nú er heimiluð til botmvörpuveiði fyrir mynni flóans og Ihlll Reykianess og Garðskaga er því að mínum dómi það lenigsta sem hægt er að ganga í því skyni að auka to'gveiðiheimildir á þessu svæði, en fyrirhugað togveiði- svæði inni í miðiurn Faxaflóa allt inn í svokallaðar Rennur al- geriega forkastanlegt. Sama er að segja um þá tillögu að heimila bofcravörpuveiðar upp í harða land við Snæfellsnes-" Geir taldi að með hinum nýju heimildum væri aufcin hætfca á því að gengið yrði oif hart að uppeldisstöðvuim nytjafiska. Á- taldi hann að frunwarpið væri nú borið fram sem fuMgerður hlutur sem þingmenn mættu helzt ekkert hagga við og hefði verið skynsamlegra að sýna frumvarpið mú en láta sam- þykkt þess bíða til haustsins. Umræðunni lauk og málinu var vísað til 2. urnræðu og sjávarút- vegsnefndar. Lögregla vernd- ar hermenn Rúmlega hundrað nianns mættu í Háskólabíói á hljótm- leika hjá lúðrasveit þeirri sem var í för með brezku hermönn- ummi er undanfarið hafa verið við æfingar við Búrfell. nieftal áheyrenda voru Geir Hallgríms- son borgarstjóri og Matthías Jo- hannessen, Morgunblaðsritstjóri. Vakti það athygli manna að milli 40 og 50 Iögreglumenn voru við Haskólabíó í upphafi hljóatn- leikanna auk kúluvarparans f ræga voru þar bæði Bjarki' Eaíasson og sjálfur Sigurjón Sigurðsson lög- reglustjóri. Félagar úr Æskulýðsfyliking- unni dreifðu bréfi við inngang- itnin til Hjómledkagesta. MFlK heldur opinn fund að Hótel Borg t maí MFlK gengst fyrir opnum fundi á Hótel Borg 1. imaí að loknum útifundi á Lækjartorgi. Fundarefni: NATO og stjórn- imálaþróuinin á Spáni. Ræður flytja Asamiirwiur Sigurjónsson bilaðamaður og Ölafur Jónsson auglýsimgastjóri. — Unigt fólk frá Leiksmiðjunni og Eyþór Þorláks- son annast kvæðalleistur og söng. *-elfur Reykjavík og Vestmannaeyjum í hverri viku tökum við upp nýjar vörur í f jölbreyttu úrvali. Nýjar sendingar af kvenpeysum frá Marilu. — Mjög fal- legar og vandaðar. Enskar buxna- dragtir telpna og kvenna. Eitt sett í lit og stærð. Sængurfatnaðiir HVÍTUR OG MISLITUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR SÆNGURFATNAÐUR. DRALONSÆNGUR KODDAVER LC-'X — * — 4&ði» SKOLAVÓRÐUSTÍG 21 Framhald af 2. síðu. son og þáttur hans í leifcnum verður lengi í minnum hafður, svo hörmulegur var hann. Magnús á ákaflega „litafkan." feril sem knattspyrnudómari en nú kastaði fyrst tólfunum. Magnús hafði sem línuverði sér betri dómara, samt virti hann að vettugi megnið af þvi sem*' þeir dæmdu sem línuverðir, en í staðinn var hann með hina furðulegustu dóma.. Einnig full- yrði ég að hann taki vissa menn fyrir og á þá er dæmt i tiíma og ótíma, jafnt þótt á þeim sé brotið eins og skeði með Her- mann Gunnarsson, þegar KR- ingur sparkaði undan honum báðum fótum og Magnús dæmdi á Hermann. Svona framkoma dómara nær engri átt t>g verð- ur dómaranefndin að sjá til þess að menn sem svona haga sér dæmi ekki framar. Framkoma áhorfenda í leiks- lok var vítaverð, en það er í verkahring vallarvarðar að sjá óvinsælum dómurum fyrir vernd að leik loknum. S.dór. Námskeið Framibald af 10. síðu. þeir hefðu tekið þátt í némslkedð- inu og fimm þeirra fengu bækur 1 viðurkenningarskyni fyrir frá- bæra tímasókn og ástundun. Þau fimm sem viðurkienningu þessa hlutu voru: Arngeir Lúðvíkisson, Ánni Omar Bentsson. Erna V. Ingólfsdóttir, Þóra Kristín Jóns- dóttir og Þorvaldur G. Jónisson. Augfýsing um skoðun bifireiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur num fara fram 2. maí tíl 19. júni n.k. sem hér segir: Föstudiagdinin 2. rnaí Ö-l til O-50 Mánudaginin 5. — Ö£l — Ö-90 ÞriðjudagdjMi 6. — Ö-91 — Ö-130 Miðvikudagixm 7. — 0-131 — Ö-170 Fimmitudaginn 8. — Ö-17I1 —, Ö-2H0 Föstudaginn 9. — Ö-2H — Ö-250 Mánudaigdnn 12. — Ö-251 -- Ö-290 Þriðjudagiiiin 13. — Ö-29»l — Ö-330 Miðvdkudagiinin 14. 1«. .,.. . Ö-331 Ö-371 — Ö-370 Fostudaginn — Ö-410 Mánudaginin 19. — 0-411 — Ö-150 Þriðjudaginn 20. — Ö-4S1 — Ö-490 Miðvd'kudagiinn 21. — 0491 — Ö530 FdmmtudagdHn 22. __ Ö-531 — Ö-570 Fösrtudaginin 23. — Ö-571 — Ö-610 Þriðjudagdnn 27. — 0-611 — Ö-650 Miðvikudiaiginn 28. — Ö-651 — Ö-690 Fimmitudagdnn 29. — Ö-691 — Ö-730 Föstudagiinn 30. — Ö-731 — Ö-770 Mánudaginm 2. júní Ö-771 — Ö-8il0 Þriðjudaginn 3. — 0-811 — Ö-850 Miðvi'kudiaginia 4. — Ö-8&1 — Ö-890 Fimmtud'aginn 5. — Ö-S91 — Ö-930 Fostudagion 6. — Ö-931 — Ö-970 Mánudagdnin 9. — Ö-971 — 0-1010 Þriðjudaginin 10. — Ö-lOll — Ö-1050 Miðvikudaginn 11. — 0-1051 — Ö-1090 Fimmitudagdwn 12. — 0-1091 — 0-1130 Föstudagirjn 13. — 0-1131 — Ö-H70 Mánudaginin 16. — 6-1171 — 0-1210 Miðvikudagdnn 18. — Ö-121'l — Ö-1250 Fimmitudaiginin 19. — 0-1251 — Ö-1300 Bifreiðaeiigendum ber að koma með bdfreiðar sinar til bitf- reiðaeftírlditsdins, Vaitaisoeevegi 33, og verður skoðun fram- kvæmd þar aUa vdrka daga kl. 9,00 til 16,30, nema mánu- daga til KL 18,00 (einnig í bádeginu). Einnig ber að færa létt báfhjól til skoðuniar. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á Iaugardögum. Festávaignar, tenigivagn.ar og farþegabyrgi skulu fylgja bif- reiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiða leggja firam fuMgild ökuskírteind. Sýma ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur og vátryggingairiðgjald ökumanna fyrdr árið 1969 séu greidd og lögboðin vátryggiing fyrir hverja bdfreið sé í gildd. Þeir bifreiðaedgendur, sem hiafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til Ríkisút- varpsdns fyrir árið 1969. Ennfremur ber að frainwísa vott- orði frá vdðurkenndu vdðgerðarverkstæði um að rjós bif- reiðarinniar hafi verið stillt. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðumar á réttum degi, verður hann látinn sætt sektum samkvæmf umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hemittar næst. Þetta tilkynnisit öllum sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Keflavík, 26. apríl 1969. ABNAR G. HINRIKSSON, (settur). V Q \R^VtSMu:r&? óézt 1 ^5?* KMRRJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.