Þjóðviljinn - 29.04.1969, Page 7

Þjóðviljinn - 29.04.1969, Page 7
Þriðjiudaglur 29. apnffl. 1969 — ÞJÓÐVTL.JINN — SlÐA ^ Skégerð Iðunnar, Akureyri hefur starfrækslu að nýju AKUREYRI, 28/4 — Stjórn verksmiðja SÍS á Akuireyri hélt fund með fi'éttamönnum blaða og útvarps sl. laugardag til að skýra fná framlkvæmdum við uppbyggingu SÍS-verk- smiðjanna eftir brunann mikla 3.—4. janúar sl., en skógerð T*'unnar hefur nú hafið starfrækslu að nýju. Hairry Frederiksen íramkvstj. iðnaðardeildar SÍS sagði m. a. í viðtalinu: Sam fcunnugt er eyðilagðist sfcöverksmiðja Iðunnar í eldsvoða 3. joinúar s.l. Stjórn SlS áfcvað strax að endurbyggja verksimiðj- una og hefja starfræksilu hennar eisnis fljiótfct og auðið yrði og er starfrækslan þeigar hafin að nýju. Sníða- og saumadeild verk- sawiðjunnar er nú í húsnæði því seim saiuimiastoifa Gefjunar hafði áður við Ráðhústorg. en vélasal- urinn er áfram á sánum stað i verksimiðjubyggingunni á Glier- áreyram, en hann heifiur verið laigfserður aftur eftir skemimd- imar sem á honum urðu. Það er að vísu óhentuigt að Fáll af húsþaki og beið bana Það slys vairð sl. suninu- djagskvöld að ungiur maður féll af þaki hússims Kára- stíg 9 A niður á gamgstétt og beið batna. Pilturinn sem dó er rúm- lega tvítugur að aldri og viar hann ásamt fleira umgu fól'ki staddur í kvisther- bergi í rishæð hússins, en húsið er þrjár hæðir og ris. Á hp-berginu er stór gluggi eæ opnast út á þakið og stóð pilturinn allt í einu upp og for út um gluggann og út á þafcið en varð fóta'skortur og féll ndður á götuna áð- ur en nokkur viðstaddra gat áittað sdg. Togarar Framhald af 10. síðu. sagði þegar haft var samlband við hann síðar um daginn að björgun þýzka skuttogarans hefði gengið fljótt Og vel fyrir sig, miðað við aðstæður. — Við kom- um taug í skipið og náðum að draga það út úr ísnum. Einhverj- ar skemmdir urðu á Víkjmigi en. þær hafa ekki verið kannaðar ennlþá, annaðhvort verður skipdð serbt í slipp eða froskmaður ann- ast viðgerðimar. — Við vorum 10 daga í ferð- inni, rúma 3 sólarhriniga, á leið- inni heim en þá var talsverð bræia. I dag hafa verið teknar af okkur skýrslur í sjórétti og býst ég við að homum Ijúki á morgun. hafa verksmiðjuna á tveito stöð- um en við það verður að notast þar til skóverksmiiðjan verður fulilibyggð að nýju en að því er unnið kappsamlega nú. Senni- lega lekur það um það bil ár þar til skóverksmiðjan filytur í r.ýja húsnæðið. Við verksmiðjuna störfuðu að jafnsði uim 80 manns og fær fólkið nú aftur atvinnu sína og mun ekki af veita í því atvinnu- ástandi sem nú rfkir. Strax eft- ir branann var hafizt handa um að lagfæra það sem forgörðum fór í brananuim og við það hafa allam timann haft vinnu um 40 starfsmenn skfóvieirksmdðjunnar og auk þess 35-40 iðnaðarmenn við ýrnis konar byggingarvinnu á staðnum. Keyptar hafa verið nýjar vél- ar til verksmiðjuinnar bæði inn- anlands og erlendis og allt leður og annað efni sem til fraimleiðsl- unnar þarf, en áður fékk skó- verksmiðjan allt yfirieður frá sútunarveriksmiðju Iðunnar, setn unnið var úr ísíllenzkuim naut- gripahúðum,, en af fyrri frétbum frá eldsvoðanium er vitað ,að leðurdeild sútunarverksmiðjunn- ar gereyðilvigðist. Ýrnsar nýjar vélar sem sfcó- verfcsmiðjan hefur fenigið gera henni kleift að korna með ýtms- ar nýjungar á markaðinn. sem landsmlenn kunna væntanlega vel að meta. Undanfarin ár hefur skógerðin framledtt 60-70 þúsund pör af slkóm á ári, en mesta framleiðsia hennar var 90 þús- und pör, er þá var einn skór á hvern landsmann. en taikmarkið er auðvitað að fraimleiða am.k. á báða feetur, sem nú mun vera um 200 þúsund pör á ári, en það verður því miður að bíða þar til nýja verksmiðjan hefur sitarf- rækslu. Þess má einnig geita, að nú eru möguíleifcar á að selja vissar teigundir af skófatnaði til útfflutnings, t.d. gsfirufóðraða kuldaskó.' Verksmiðjustjóri skóverksmiðj- unnar, sem hefur borið hdtann og þungann af uppbyggingar- staæfinu er Richiard Þórólfsison". Þessar fyrirætlanir SlS um stækkun venksmiiðj'anna hér í bæ era faignaðarefni fyrir Akur- eyringa og auika enn á von rnanna um að Akureyri eigi góða framtíð sem iðnaðarbær og að atvinnuuippbygginig geifci þróazt hér með eðflilegum hæibti. — J.J. Varð KR-heppnin eftir í Skjólunum? Nýju togveiðiheimildirnar Framhald af 1. síðu. um einstöku veiðisvæðum allt í kringum landið og bar saman hinar nýju reglur og þær sem nú eru í gildi rnáli sínu til stuðninigs. Verður sá hluti ræð- unnar birtur í heild, því þar var greinargott yfirlit um breyting- amar. Var það niðurstaða Lúðvíks að engin leið væri að tala um gífur- lega aúknar togveiðiheimildir þó reglur landhelgismálanefndarinn- ar yrðu samþykktar, þó nokkrar breytingar yrðu á vissum árs- tímum og vissum stöðum. Og hefðu menn í huga breytingamar sem samfþykktar vora í desern- ber í vetur muni allir sjá að ekki sé um ýkjamikla auikningu á togveiðiheimildum að ræða. Lúðvík og hinir nefndarmenn- irnir sem töluðu Guðlaugur Gíslason og Jón Skaftason lögðu allir áherzlu á, að afstaða þeirra til frumvarpsins mótaðist af því að hér væri um samkomulagstil- lögur að ræða í mjög érfiðu máli og væri fylgi þeirra við frum- varpið bundið því, að ekki yrðu gerðar á því neinar meirfháttar breytingar. Töldu þeir mestu máli skipta að skapa nú sam- stöðu um málið á Alþingi, því allir væru sammála um að nú- gildandi reglum yrði ekki fram- fylgt. Ætlazt væri til að reglur þessar giltu fyrst um sinn í tvö ár, og þyrfti á þeim tíma að end- urskoða hvort menn vildu halda þeim í gildi, eða þrengja heim- ildimar eða auka þær enn. Of langt gengið Geir Gunnarsson taldi að með frumvarpinu væri of langt geng- ið f rýmkun hcimilda til veiða með botnvörpu innan landhelg- innar. „Það er mín skoðuin að Eiiginmaðuir mdnn og fiaðir okkar ÓSKAR JÓNSSON frá Vík tffl heimilís að Smáratúni 5 Selfossi amdiaðist á Sjúkrahú'Si Selfoss laugardaginn 24. apríl. Jarðarförin fér fram frá Víkurkirbju laugard. 3. maí kl. 14. Katrín Ingibergsdóttir Ásdís Óskarsdóttir Baldur Óskarsson. Jarðarför ELISABETH GUÐMUNDSSON sem andaðist 17. apríl h-efur fairdð fram. — Þöikkum auð- sýnda samúð. Guðmundur Svavar Guðmundsson Tómas Guðmundsson. þegar við íslendingar æfflum að rýmka heimildir til veiða innan landhelginnar með þessu veiðar- færi sem óumdeilanlega átti stærsifca þáttinn í að rýra fiski- stofnana hér við land, þegar út- lendingar beittu því hömlulaust inni á flórun og fjörðum, þá verðum við íslendingar fyrst og ífremst að fara að með gát og stíga fremur of st-utt í hverju skrefi en of langt, og ég legg á það sérstaka áiherzlu að ég tel að með þessu sé gengjð of langt.“ Deilt um Faxaflóann Geir tók sérstaklega fram að hann teldi ekki koma til mála að samiþykkja E-grein í E-kafla 2. greinar frumvarpsins. „Þar er um að ræða heimild til togveiða inn i miðjum Faxaflóa. Heimild- ir til togveiða eru mjög auknar fyrir mynni Faxalfflóa við Reykja- nesskagann, en óhætt er að full- yrða að fá veiðisvæðd era nú þegar eins fullnýbt og Faxatflóa- svæðið. Sú mikla 'viðbót sem nú er heimiluð til botnvörpuveiði fyrir mynni flóans og milli Reykjaness og Garðskaga er því að mínum dómi það lenigsta sem hægt er að ganga í því skyni að auka to'gveiðiheimildir á þessu svæði, en fyrirhugað togveiði- svæði inni í miðjum Faxaflóa allt inn í svokallaðar Renmur al- gerlega fórlcastanlegt. Sama er að segja um þá tillögu að heimila botnvörpuveiðar upp í harða land við Snæfellsnes.“ Geir taldi að með hinum nýju hedmildum væri aukin hsefcta á því að gengið yrði oif hart að uppeldisstöðvum nytjafiska. Á- taldi hann að frumvarpið væri nú borið fram sem fullgerður hlutur sem þingmenn mættu helzt ekkent hagga við og hefði verið skynsamlegra að sýna framvarpið nú en láta sam- þykkt þess bíða til haustsins. Umræðunni lauk og málinu var vísað til 2. umræðu og sjávarat- vegsnefndar. Lögrcgla verml- ar hermenn Rúmlega hundrað manns mættu í Háskólabíói á hljóm- leika hjá lúðrasveit þeirri sem var í för með brezku hermönn- unum er undanfarið hafa verið við æfingar við Búrfell. Meðal áheyrendá voru Geir Hallgríms- son borgarstjóri og Matthías Jo- hannessen, Morgunblaðsritstjóri. Vakti það athygli manna að milli 40 og 50 lögreglumenn voru við Háskólabíó í upphafi hljóm- leikanna auk kúluvarparans fræga voru þar bæði Bjarki Elíasson og sjálfur Sigurjón Slgurðsson lög- reglustjóri. Félagar úr Æskulýðsfyffiking- ur.ni dredfðu bréfi við inngang- iwn tii hljómleikagesta. MFfK heldur opinn fund að Héfel Borg 1. maí MFlK gengst fiyœir opnum fundi á Hótel Borg 1. maí að lokmum útifundi á Lækjartorgi. Fundarefni: NATO og stjóm- málaþróundn á Spáni. Ræður flytja Ásmundur Sigurjónsson þlaðamaður og Ólafur Jónsson auglýsinigastjóri. — Ungit fólk frá Leiksmiðjunni og Eýþór Þorláks- son annast kvæðallestur og sömg. Reykjavík og Vestmannaeyjum * í hverri viku tökum við upp nýjar vörur í fjölbreyttu úrvali. * Nýjar sendingar af kvenpeysum frá Marilu. — Mjög fal- legar og vandaðar. * Enskar buxna- dragtir telpna og kvenna. Eitt sett í lit og stærð. Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR SÆNGURFATNAÐUR. DRALONSÆNGUR KODDAVER LO jlx — ★ — Framhald af 2. siðu. son og þátbur hans í leiknum verður lengi í minnum hafður, svo hörmulegur var hann. Magnús á ákaflega „litrfkam'“ feril sem knattspymudómari en nú kastaði fyrst tólfumum. Magnús hafði sem línuverði sér betri dómara, samt virti hann að vettugi megnið af því sem'*' þeir dæmdu sem línuverðir, en í staðinn var hann með hina furðulegustu dóma.. Einnig full- yrði ég að hann taki vissa menm fyrir og á þá er dæmt í fcítma og ótíma, jaffnt þótt á þei-m sé brotið eins og skeði með Her- mann Gummarsson, þegar KR- in.gur sparkaði undam honum báðum fóbum og Magnús dæmdi á Hermann. Svon-a fraimkoma dómara nær engri átt og verð- ur dómaranefndin að sjá til þess að menn sem svona haga sér dæmi ekki framar. Framkoma áhorfenda í leiks- lok var vítaverð, en það er í verkahring vallarvarðar að sjé óvinsælum dómuram fyrir vemd að leik loknum. S.dór. Námskeið Framhiald af 10. síðu. þeir hefðu tekið þátt í námskeið- inu og fimm þeirra fengu bæfcur 1 viðurkenningarskyni fyrir frá- bæra tímasóikn. og ástumdun. Þau fiimm sem viðurkenningu þessa hlutu voru: Amgeir Lúðvíksson, Ánai Ornar Bentsson. Ernia V. Ingólfsdóttir, Þóra Kristm Jóns- dóttir og Þorvaldur G. Jónsson. SKÖLAVOBÐUSTÍG 21 Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur mun fara fram 2. maí til 19. júní n.k. sem hér segir: Föstudiaigdnn 2. maí Ö-1 til Ö-50 Mánudaginin 5. — Öðl — Ö-90 Þriðjudiaginn 6. — Ö-91 — Ö-13Q Miðvifcudiagúm 7. — 0-131 — Ö-170 Fi mmtudaginn 8. — ö-m ■— Ö-210 Föstudaginin 9. — 0-211 — Ö-250 Mánudiaginn 12. — Ö-251 — Ö-290 Þriðjudaginm 13. — Ö-291 — Ö-330 Miðvdfcudaginn 14. — Ö-331 — Ö-370 Fösfcudiaginn 16. — Ö-3T1 — Ö-410 Mánudaginn 19. — 0-411 —■ Ö-450 Þriðjudagiirm 20. ~ Ö-451 — Ö-490 Miðví'kud'aginn 21. — Ö-491 — Ö-530 Fimmtudiaginn 22. — Ö-531 — Ö-570 Fösitudaginin 23. — Ö-5711 — Ö-610 Þriðjudaginn 27. — 0-611 — Ö-650 Miðvífcudiaiginn 28. —T Ö-651 — Ö-690 Fimmtudiaginn 29. — Ö-691 — Ö-730 Fösfcudaginn 30. — Ö-731 — Ö-770 Mánudaiginn 2. júní Ö-771 — Ö-8I10 Þriðjudaginn 3. — 0-811 — Ö-850 Miðvikudaginn 4. — Ö-851 — Ö-890 Fimmtudaginn 5. — 0-891 — Ö-930 Fösbudaginn 6. — Ö-931 — Ö-97Q Mánudaginn 9. __ Ö-971 — 0-1010 Þriðjudaginn 10. — 0-1011 — Ö-1050 Miðvdkudaigdnn 11. — 0-1051 — Ö-1090 Fimmifcudaginn 12. —■ 0-1091 — 0-1130 Föstudaginn 13. — 0-1131 — Ö-117Q Mánudiaiginn 16. — 0-1171 — 0-1210 Miðvákudagdnn 18. — 0-1211 — Ö-1250 Fimmitudaiginn 19. — 0-1251 — Ö-1300 Bifreiðaeiigendum ber að kom-a með bifreiðar sínar til bif- reiðaeftírhtsins, Vatnsn-eevegi 33, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virk-a d-agia H. 9,00 tíi 16,30, nemia m-ánu- dagia til kl. 18,00 (eiunig í hádeginu). Einnig ber að færa létt bifhjól til skoðunar. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á Iaugardögum. Festivagnar, tengivagn.ar og farþegabyrgi skulu fylgja bif- reiðunum tíl skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifredða leggja fram fullgild öikuskírteini. Sýn-a ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur og vátrygginigariðgjald öikumannia fyrir árið 1969 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja biflredð sé í gildi. Þedr bifreiðaeigendur, sem hiafa viðtæki í bifreiðum sínum, sikulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotaigjalda til Ríkisút- varpsdns fynr árið 1969. Ennflreimur ber að firamvísa vott- orði frá vlðurkenndu viðgerðatrverkstæði u-m að ljós bif- reiðariinniar hafi verið stillt. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðumar á réttum degi, verður hann látínn sætt sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tefcm úr umferð, hvar sem tíl hemmar næst. Þetba tilkynnist ölhim sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Keflavík, 26. apríl 1969. ARNAR G. HINRIKS S ON, (settur). khrki t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.