Þjóðviljinn - 20.05.1969, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 20. maí 1969 — 34. árgangur—109. tölublað.
Þessi félög samþykktu samningana ígær
í gærkvöld vDru haldnir fé-
lagsíundir í nokkrum verk-
lýðsfélögum til þess að fjalla
um hina nýgerðu samninga.
Frá fundinum í Dag.sbiún er
sagt á öðrum stað hér í blað-
inu en Verzlluinarmannafélag
rteykjaví'kur og Iðja, félag
verksmiðjufóiks í Reykjavík
samþykktu samningana bæði
nær einróma og einnig sam-
þykkti Iðja að aflétita aí-
greiðslubanninu af ísaga,
Kassagerðinni og Umbúðamið-
stöðinni. Þá samþykkti ASB
samningana einrólmia.
Af félögum utan Reykjavík-
ur sem i'jölluðu um samning-
ana í gær er Þjóðviljanum
kunnugt um Einingu á Akur-
eyri er samþykkti þá með
öllum þorra atkvæða svo og
um HlíÆ í Hafnarfirði er einnig
samþykkti samninigana-
ARASINNI A LAUNÞEGA HRUNDID
Samið í gœr um 1200 króna
kauphœkkun, vísitölu fró 1.
ógúst og lífeyrissjóð
D Með samningum þessum tel ég að árásum
ríkisstjórnarinnar og atvinnurekenda á launafólk
hafi verið hrundið, sagði Eðvarð Sigurðsson for-
maður Dagsbrúnar á fjölmennuim fundi í félaginu
í gærkvöld, sem samþykkti kjarasamningana með
yfirgnæfandi meirihluta atkvæða.
Samningar tókust loks í gær
eftir 3ja mánaða þóf á '41 sátta-
fundi. Lauk fundinum í gær um
sexleytið og háfði hann þá stað-
ið í 28 stumdir samfileytt.
Á félagsfiundi Dagsbrúnar í
gærkvöld skýrði Eðvarð Sigurðs-
:,on formaður félagisins samn-
ingana og lagði þá fyrir fumdinn.
Allmi-klar umræður urðu á
íundinum og gagnrýndu sumir
fundarmanna sammingsu.ppkas-tið
t-n að lokum var það siaimþykikt
með yfirgnæíamdii meirihluta at-
kvæða.
1 fraimsögu Eðvarðs Sigurðsson-
er um sammingana kom eftirfar-
ándi fram un efni þeirra:
Allt kaup 8.800—18.000 krówur
í grnnn hækki um 1.200 króniui:
og viku- og tímiakaup samsvar-
andi. Þessi haaklkun kemiur í
stað verðlagsbó-ta á tímafoilimiu
fram ti!l 1. seipt., seim hefð'i átt
að vera 14,8 prósent 1. ágúst
næstkomandi samikvæmit áætlun
Hagstofunnar. Samkvæmt þessu
er 2.8% verðlagsuppbót gefin eft-
ix- á þessium tíma. Reynist verð-
lagsuppbót hærri en gert er ráð
fyrir í þessari áætlun skal um-
fraimhækkunin koma franj í
verðlagsuppbótum á næsta
þriggja mánaða tímaibili 1. sept.
til 30. nóvember.
Gaanverkanir ve-gna kaun-
hæfekunarinnar komi hins vegar
ekki fi-a-m. á kaupg-reiðslu.vísitölu,
sem nemu.r uim 3°/ft, fyrr en l.
sept., 1. des. og 1. raarz.
Saima krónutala kemur á a-llt
gr.unnkaup að 18.000 krónuim og
r.iður að 8.800 ki-ónum eins og
v.'sitalan mæilir á 10.000 krón-ur.
Þetta þýðir að 10.000 króna laun
bækki um 12%, en til dæmis ?.
taxti Dagsbrúnar, fiskvinnutaxti
hækki u-m 13%.
Á etftir- og nætu-rvinnu koml
sgima ki’ónutaila og á daigvinnuna,
þó þamnig að eftirvinnuóiliaig
verði aldrei lægira en 40°/„ o-g
r.æturvinnuálag ald-rei lægra en
80%. Nætur- og hel-gidagavinna
Da-gsbrúnarmanna imm því n-ú
ekki aðeins fá kió-nutölunai held-
ur þega-r í stað 80"/(l álag á dag-
vinnuna. Þá fær vaikitavinna vísi-
töluupphöt, sem er ávmmmgur frá
því sem áður var, Nú verða
greiddar vísitölubætur á bónus-
vinnuna sem ekiki var áðux',
11,35% strax og 12% 1. sept.
Vísita-la á kau-p tekur aiftu-r
gildi 1. á.gúst. en þá byrjar hún
rð tseflj-a að nýju. Ef vísitaila
hækkar fraim yfir áætlun Ha-g-
stofunna-r á það að icoma inn I.
ágúst og greiðast 1. september.
Ekiki er samið um vx'sitölubæt-
ur á þau la-un sem- hærri eru en
18.000 krónu-r á mánuði.
Nokkrir úr 16 majnnanefndinni við undirskrift samninganna í gær. Fremst a myndinni sjast Jon Snorri, og Snorrx Jonsson vinstra meg-
in og Eðvarð Sigurðsson og Jóna Guðjónsdóttir hægra megin við borðið, fyrir miðju er Hannibal Valdimarsson. (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Síðai’i Muti saimkomuQaigisins
við atvinnuii’ekendur var um líf-
eyrissjóði. Þa-r er glert ráð fiyrir
því að þau félög, sem ekki hafa
slika sjóði þegar fái þá í þrem
áföin@uim fraim til 1. jan. 1973.
Lx'feyrissjóðirnir vei'ða á félaga-
grundvelli, sitjórn þeirra skipuð
tveiimur mönnuim frá a-tvinn-ui'ek-
end-um og tveimur frá verkialýðs-
félaiginu. • ■ ■
Þar til líféyriss-jóöii-ni.r veii-ða
várkir sem siílkir slkuilu séi'stök
áfevæði gilda um eldri launa-
mienn. Var gei't þar um séi'stakt
samkomuia-g sem byggjst á yfir-
lvsingu! frá ríkisstjói'ninni um að
lagt yi'ði fram séi'staikt fé í sjóð
þegar frá næstu áraimótum. Verð-
ur ei'eiðs-lum úr bessum s-ióði
baigað eftir þeim reglluim að þeir
vei'kaimenin sem hætta störfum
fyrir 1. janúar 1970 eða hafa
bætt eítir árslofe 1967 fái lífeyr-
isi'éttindi fi'á næstu áramótum
eins og þeir hefðu fengið sem átt
hefðu aðild að sjóðnum í 15 ár,
þannig að þeir fái 20% a£ með-
alla-unum siðustu íiimim ára.
Giildistími sam-niniganna ve-rði
til 15. ma-í með venj-ulegum á-
kvæðum um uppsögn og fram-
iengingu.
Er Eðvarð Si-gurðsison h-a-fði út-
skýrt samnin-gaoa siagðd han.n ein-
islega meðal ajnniars:
Lífeyrissjóðurinn er stórmál
þessara samninga og fyrir félags-
heildina ámóta þýðingarmikill
Framhald á 2. sáðu.
Verkfall í járniðn-
aii stendur ennþá
— Samningafundur er í dag
□ í fyrrinótt slitnaði upp úr samningum milli Félags
járniðnaðarmanna og Meistarafélags járniðnaðai'manna um
nýja samningsgerð. í gæi'’kvöld mættu deiluaðilar á nýjum
samningafundi og hafði ekki náðst samkomulag með deilu-
aðilum seint í gærkvöld.
□ Allar horfur eru á því, að járniðnaðai'menn mæti ekki
til vinnu í smiðjunum í dag og halda ekki félagsfund um
samkomulag 16 manna nefndarinnar, fýrr en gengið hoftrr
verið frá nýjum kjarasamningi.
□ Hins vegar undiiTÍtaði Sno-rri Jónsson, formaður
Málm- og skipasmiðasambandsins samkomulag Í6 rnanna
nefndarinnar í gær, en Félag járniðnaðarmanna er. eitt af
félögunUm í því sambandi.
Frá DagsbninamiiidiiTiHix i Gamla Biói i gærkvóld er fjallað var um sarnniugjuia.
— (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
'Um það leyti, er samkoimulag
16 maimna nefndarinnar var uaid-
i':ritað í Allþingishúsinu í gær,
náði Þjöiðviljirin táli af Guðjóni
Jór.ssyni, formanni Féla-gs járn-
iönaðarman-na. og mælti hamn
sivo:
Eins og kunnugt ér héfur stað-
ið' fyrir verfebann Meis-tarafélags
járniðnaðarmanna á meðilimi fé-
lags ofekar undanfarmar þrjár
vikur.
Samningaviðræður hafa farið
fram milli þessara aðila, en
saimrtinga.r um sanngjarnar og
na-uðsyrilegar leiðrétting-ar á
kiarasamniriigi hafia efeki en-niþá
tek-izt, sagði Guðjón þá.
Þannig virðast meistarar í
jórriiðnaði ætla aö bæta o-fan á
þann þjösnask-ap, sem þeir hafa
sý'nt járniðnaðarmöninum með
verfebanni — að synja þeim um
eðlilegar leiðréttingar. sem senni-
lega flest önnu-r félög fá metira
og -miinoa, Auik þess væri sérsfök
ástæða fyrir meistara í jámiðn-
sði að bæta járnsmiðum það tjón,
sieim þeir hafa orðið fyrir með
erlgjörlega óþörfu verkibanni nú
uim 3ja vikna skeið, sagði Gúð-
jór..
Sem dæmii um, hve verkbann-
iö hefiur verið óþarft — er það
aö jamiðnaðúr alisstaðár á land-
inu héfur verið í fuJÍúm gangi,
Framhald á 2. siðu.
Guðjón Jónsson