Þjóðviljinn - 20.05.1969, Blaðsíða 10
1Q SÍÐA — ÞJÓÐVIIvJINN — Þriðjudagur 20. maí 1069.
t
ROLAND GYLLANDER:
HÆTTA
jr
A
FERÐUM
35
Tom efaðist um það fyrir sitt
leyt' að annar en Benny væri
faðir að bami Annfku, en forðað-
ist að auka á beisikju Ullmans;
hann var sjálfur nýskilinn við
konuna.
— Þér hafið þá ekki vitað
hvsðan Benny fékk peningana
sem þér notuðuð við gerðina á
iásnuim? spurði hann.
Á bekknum hjá Ullman stóð
opinn trékassi með siméhlutuim;
hann fór að skeyta þeim satman
eins ög viðutan.
— Nei, hann sagði aldrei neitt
um það og ég spurði einskis —
hann var ættingi Lannwoodanna
og ég hélt að hann heifði orðið sér
út.i um lán. Ég veit ekiki hve
rnikið það var, Benny sá um
fjármálin, ég uim verkið sjálft, —
en þetta hefur kostað nálega
fimmtán þúsund — kannski
meira, kannski ir.inna.
Hann hélt áfram að skeyta
hhitunium saiman: stofiinn fór að
b’-eytast í stöng. Tom starði á
bann.
— Kostaði þetla ekki meira?
Ekki meira en fimmtán þúsund?
— Eins og ég sagði, þá veit ég
það ekiki; það hefði gletað nálg-
azt tuttugu þúsund, en aillls ekki
meira. Ég vissi nokkum veginn
sjálfur hvað framleiðslan kost-
aði.
Hlutamir hénigu samian eins og
seglar. Tom horfði á þá þegj-
andi. Einhvers staðar í huga hans
fóru aðrir hiuiar að tengjast
saman á svipaðan hátt. Orð Ull-
mans höfðu orsak'að eins kon-ar
keðjuverkun.
Fimmtán búsund. Þrjátíu og
fimm þúsund. Annika Lindmalm.
Hann varð að tala við hana sem
fyrst.
Ósjálfrátt varð honum hugsað
til Priscillu, þegar hann opnaði
HÁRGREIÐSLAN
Hárgrreiðslustofa
Kópavogs
Hraimtungu 31. Síml 42240.
Hárgreiðsla. Snyrtingar.
Snyrtivörur.
Fegrurarsérfræðingui g
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistoía
Steinu og Dódó
Laugav. 18. III. hæð (lyíta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og .snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
dyrnar sem á stóð Bókhald með
litlum hvítum bókstöfum á matt-
slípuðu glerinu; ínni sátu fjórar
stúlkur við skjalaskáp og möpp-
ur og allar einblíndu á hann
kringlóttum augum. Kvöldblöð
dagsins á undan og mor'gunblöð
dagsins í dag lágu á glámbekk,
þar mátti sjá feitar fyrirsa-gnir og
stórar myndir.
— Afsakið ungfrúr góða-r. sagði
Tom þurrlega. — Ég er hvorki
myrtur né tekinn fastur. Ungfrú
Lindmalm. má ég tala við yður?
Þetta var skrifstofa og auð-
vitað hélt hún á ka-ffibolla; nú
setti hún hann frá sér svo að
innihaldið sullaðist yfir pöntun-
arseðla og fylgiskjöl. Augu henn-
a-r voru aftur orðin eins og byssu-
hlaup, en nú vissi hann hvað und-
ir bjó og gat horft beint í þau
þegar hann bætti við:
— Um þrjátíu og fimm þúsund-
ir.
Þetta hitti í ma-rk. Hún reis á
fætur orðalaust en með ofsa.
Tom horfði fast í a-ugu hennar
til að hialda henni við efnið. Hún
fór með h-ann — næstum dró
hann — fram í ga-nginn og taut-
aði:
— Við getum verið í herbergi
Zettergrens.
Það var rétt hjá og bar var
mannautt og snyrtilegt. Hún lok-
aði á eftir þeim og sagði: —
Jæja?
Tom horfði enn í a-ugu henn-
ar.
— Jæj-a. endurtók hann. — Þér
vitið hvaða erindi ég á. Gerið
svo vel að segja allt af létta.
Hann hefði getað sleppt því
að segja ..gerið svo vel“. Hún
rétti ögn úr sér.
— Hvað kemur yður þetta eig-
inlega við?
Og Tom góndi á han-a á móti
með vaxandi reiði sem han-n gerði
ekkert til að bæla niður.
— Hvað mér kemur þetta við?
Ég hef orðið fyrir morðárás og
ég hef verið tekinn ía-stur fyri-r
morð — og þér eruð i hópi þeirra
lygara sem eiga sökina. un-gfrú
Lindmalm.
Skelfingin í augum hennar
sýndist ósvikin. Hún leit sem
snöggvast á lok-aðar dym-air.
— En-ginn heyrir t.il okkar,
sa-gði Tom róandi. — Yður er al-
veg óhætt að segja frá þessum
fjá-rdræ-tti. Þér tókuð fimmtán
þúsund, eða hvað ?
Hún leit upp og það brá fyrir
spum í svip hennar áðu-r en hún
áttaði s-ig. Tom leit hvasst á
ha-n-a.
— Og peningana afhentuð þér
Benny — elskhuga yða-r eða unn-
usta eða hvað hann nú var.
Hún kintoaði kolli.
— En svo tókuð þér tuttugu
þúsund í viðbót?
Andlit henna-r varð tómlegt
og grátt. Tom hélt áfram:
— Og þá peninga tókuð þér
handa sjálfri yður — ekki h-anda
honum.
Hún vætti varimar og hvísl-
aði án þess að líta á hann:
— Han-n var nýfarinn — ég
vissi ekki ....
— Va-r barnið þá fætt?
— Nei — en ég vissi að h-ann
átti það.
— Og han-n stakk af frá yður?
Tom lækkaði róminn. Frá yður,
fró ba-minu, frá sök sinni — ?
Hún breytti ekki svip en tárin
streymdu niður kinn-ar henna-r
og hún stóð í ken-g við dym-ar og
sta-rði sljóleg-a framhjá honum.
Tom þurfti ekki að gera sér upp
samúð.
— O-g svo tókuð þér tuttu-gu
þúsund í viðbót til að reyna að
bj-a-rga við ástandinu?
Hún kinkaði kolli.
— En þó peninga miss-tuð j)ér
í húsabrask?
Hún hvíslaði svo lágt að va-rla
heyrðist:
— Ég vildi að Vivianne fen-gi
betra heimili.
— En góða mín, hélduð þér í
alvö-ru að aldrei kæmist upp um
yður?
Ekkert svar.
— Hélduð þér að Benny myndi
af fúsium vilja taka á sig sökin-a
af tuttuguþúáund krónum hæ-rri
upphæð en hann hafði í rauninni
tekið?
Hún svaraði engu. Tom fannst
sem spumingin væri tilga-ngslaus.
Han-n hefði alveg eins getað spurt
ma-nneskju sem framið h-afði
morð: — En datt yður ald-rei í
hug að þér mynduð verða dæmd-
a-r í tíu ára hegningarvinnu? Ann-
itoa hafði verið í b-rýnni nauð,
efnislega og tilfin-ningalega.
Tom leit út um gluggann í
verksmiðjuportið. þar sem lítill
og iðinn trukkur með suðandi
rafmagnsvél þaut milli vöru-
palla til hægri og vinstri. Aí
vörubíl slengdist knippi a-f málm-
plö-tum með hávaða miklum í
malbikið. Einhver bölvaði hástöf-
um.
— Ég hef enga ástæðu til að
rjuka lil Lannwoods forstjóra til
að blaðra um þetta mál, sagði
hann þreytulega. — Til allrar
hamingju er ég ekki lengur i
þjónusitu h-an-s. Vel á min-nzt —
það va-r á árshátíðinni sem þér
uppgötvuðuð að ég var ekki
Benny. eða hvað?
— Já.
— Það var þega-r ég kveikti í
sígarettu ha-nda yður — áður
hö-fðuð þér aðeins séð mig i svip,
fyrir matinn og meðan á máltíð-
inni stóð. En bega-r ég kveikti
á eldspýtunni og þér lituð á mig
í ijósinu frá henni, þá sáuð þér
að augun í mér voru brún en ekki
blá. Og þá urðuð þér hræddar
við mig, hélduð að ég ætlaði að
njósn-a um yður í sambandi við
Cjárdr. . . .
Hann þa-gn-aði. Mikið get ég
malað. hugsaði h-an-n. Þetta er
nú leynilögreglumaður í lagi!
Hann andvarpaði.
— Verið þér sælar ungfrú Lind-
malm.
Hún færði sig þegjandi frá þeg-
ar h-a-nin gekk út urn dyrna-r.
Hann sá fyrir sér mynd Monu
þegar hann hiraðaði sér upp stig-
ana tvo og það va-r myndin
fremur en tröppurnar sem gerði
það að verkum að andardráttur
ha-ns var örari þegar hann vék
inn í garðinn, þar sem h-ann
hafði á laugardaginn rekizt á
tvö þúsund og fimm hundruð
krónur og nafnlaus-t bréf. Hann
re-nndi augun-um yfir dyrna-r sem
voru prýdda-r rauð-gul-grænum
umferðarljósum til glöggvun-ar
þeim sem ræða þurftu við yfir-
mennina. og þarna var hurð sem
á stóð: Einkaritari. Ungfrú Ny-
stedt.
Hún var inni og hún var ein í
herberginu. Það var eins og hita-
straumur færi um hann allan,
þegar hann s-á hve fa-gnandi svip-
ur hennar varð. Þau höfðu ekki
séð hvort annað síðan þau voru
aðskilin svo sviplega á Axamo
flugvelli daginn áður; h-ann hafði
hringt og t-alað við han-a um
kvöidið þega-r hann var sloppinn
af lö-greglustöðinni, en allar ytri
aðstæður höfðu gert þau hvimp-
in. eins og þau væru hrædd um
að koma af stað nýrri óh-appa-
skriðu ef þau bvðu örlögunum
byrginn og hittust, en þó þráðu
þau ekkert freka-r.
Hún reis upp til hálf-s, en svo
kom klókindasvipur í a-ugun og
hún settist niður aftur og rótaði
í blöðum sínum — án þess að sjá
ögn af því sem þar stóð. Tom leit
rólega í kringum sig. Sei, sei! í
veggnum út að glugganum var
stór afgreiðslulúga úr gleri; sen-nd-
lega áttu viðmælendu-r Lann-
woods forstjóra fyrst að tilkynn-a
komu sín-a hjá einkaritaran-um,
rétt eins og verið væri að ka-upa
fa-rmiða firam og til b-aka.
Og frammi í gan-gimum va-r
fólk á ferli og nokkra-r stúlkur,
sem Tom fékk samsfcundis dæma-
iausa andúð á, stóðu rétt hjá og
mösuðu hjá kaffiátóma-t.
— Hæ, elsk-an, sa-gði hún lá-g-
róma og brosti niður í skjölin.
— Hæ. sagði Tom h-ásri rödd-u.
— Á ég að opn-a dym-ar og skjóta
þeim skeþc í þrin-gu þaim-a
framm-i?
— Þær f-ara rétt strax. Ertu að
finn-a forstjónann?
— Já.
Hjólbaröar
frá Raznoimport, Moskvu
stærð 600x13 m/slöngu verð kr. 1.982,00
— 560x15 — ~ — — 2.036,00
— 600x16 — — — _ 2.478,00
Ennfremur nokkrir hjólbarðar a'f stærðun-
um 650x20 og 500x16, með tækifærisverði.
MARS TRADING COMPANY h/f.
Skeifan 8 (vörugeymsla)
sími: 1 73 73.
UmboBssala
Tökum gamla muni til sölu t.d. húsgögn,
bækur, barnavagna, kerrur o.m.fl.
Verzlunin Grettisgötu 57.
HAZE AIROSOL hreinsar aiuIrúiuslofliA á svípstundu
SKOTTA
— Það er nú ekki alveg vfs-t að þú sért búinn að vera sem kvenna-
gull þótt þú komir ekki bílnum í gan-g...
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum staerðum og
gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi.
sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýjja gerð einhólfa elda-
véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
I’LDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJANSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 — Sími 33069.
Tökum að okkur
viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler-
ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn-
ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar.
Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp
til sveita. — Vönduð vinna naeð fullri
ábyrgð. — Símj 23347.
uMHtSTER
ANNAÐ EKKI
íslenzk frímerki
ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL
Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. — (Bezt á kvöldin)