Þjóðviljinn - 20.05.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.05.1969, Blaðsíða 3
Þridjudagur 20. mai 1969 — ÞJÓÐVTLiJINN — SlÐA J Handtökur þúsunda í Malasíu, skothríð enn í Kuala Lumpur KUALA LUMPUR 19/5 — Svo virtist í kvöld sem tekizt hefði að bæla niðux að mestu rósturnair sem verið hafa í Kuala Lumpur og reyndar víðar í Malasíu síðustu vikuna. Útgöngubanninu var aflétt í höfuðborginni í hálfa sjöttu klukkustund í dag, en strangur hervörður er þó enn í sum- um hverfum borgarinnar þar sem óspektimar hafa verið hVað mestar og enn heyrðist skothríð í borginni í dag. Samkvaemt þeim tölum sem hin nýja stjórn landsins, sem sikipuð er átta mönnum undir forsæti Afoduls Razaks vara/forsætisráð- herra, hefur birt hafa 147 menn látið lífið í óeirðunum að undan- fömu, en 321 er sagður hafa særzt- 158 foyggingar eru sagðar hafa brunnið til kaldra kola og um 5.000 manns hafa misst heim- ili sán. 3.000 manns eru talin hafa verið handtekin. Meðal hdnna handteknu eru margir forystumenn stjómarand- stöðufilokkanna sem unnu mikið á í foingkosningunum fyrir rúmri viku, einnig margir foeirra sem foá voru knsnir á foing. Abdul Razak og stjómamefnd hans kenna „kommúnistum" um óeirðimar og tilkynnt var í Kuala Lumpur í gaer að enn hefðu 60 „hermdarverkamenn kommún- ista‘‘ verið handteknir i höfuð- borginni til viðbótar foeim 93 sem þegar sátu fastir- Dubcek og félögum fugnuð uf tugþúsundum i Terezín Geimfararnir í Apollo-10, frá Vinstri Eugene Cernan, John Young og Xhomas Stafford fararstjóri Tunglferð Apollos 10. gengur algerlega samkvæmt áætlun Geimfarið verður í nánd við tunglið annað kvöld, tunglferjan þá losuð frá með tvo menn um borð HOUSTON 19/5 — Tíumda Apollo-fari Bandaríkjamanna var faramir aftur til jarðar með slkotíð á loft frá Kennedyhöfða kl. 16.49 að ís'lenzkum tíma í stiörnfarinu á föstudaginn og gær. Geimskotið gek'k alveg eftir aætlun, ems og reyndar oll inn kemur, of áætlanir standast, ferðin síðan, en f kvöld var tunglfarið komið rúmlega 200.000 eins og uppfoaf ferðarinniar lofar km frá jörðu og mun það verða í nánd við tunglið og fara á góðu um. braut umhverfis það á miðvikudagiskvöldið, nánar tiltekið PRAG 19/5 — Um fimmtíu þús- undir manna voru saman komnar í tékkneska bænum Terezín (Theresdenstadt á foýzku) í gær þegar minnzt var tuiglþúsunda sem létu lffið í famgaibúðum þýzku nazistanna foar á stríðsár- uoum. Mannfjöldinn fagnaði ákaft Dobcek þingforseta sem fluitti ræðu á minningarfundinum, Smrkovsiky fyrrverandi foingfor- seta og Svoboda, forseta lýðveld- isins, sem þar voru einndg. Dub- cek sagði í ræðu sinni að hin nýja tfórysta flökksins myndi vera einihuga um það sem máli skipti: að framkvæma þá stefniu sem mörkuð var í janúar í fyrra þegar Dobcek tók við starfi Slokíkisritara. 1 APP-frétt frá Praig í daig er sagt að víðtækar „hreinsanir“ eigi sér nú stað innan kommún- istafloldcsins og bitni þær á stuðninigsmönnum cndurnýjumar- kl. 20.34 að íslenzkum tíma. í . þessari geimferð eru þeir Thomtas Stafford, fárarstjóri, John Younig og Eugene Ceman. Ferðin gekik svo vel að þanf- laust reyndist að leiðrétta stefnu tunglfarsins eins og gert hafði verið ráð fyrir og gátu geimfar- amir því tekið á sig náðir tveim- ur klukkuistundum fyrr en ætl- unin var. Þeir voru vaktir aftur með boðum frá stjórnstöðinni í Hóuston í Texas kl. 14 í dag og voru þá vel hressir, ekkert amaði að þeim og þeir höfðu ýfir engu að kvarta nema þá helzt otf miklu klórbragði af drykikjarvatni. 1 gær höfðu þeir sent fyrstu lits jónvarpsmynd i r utan úr geimnum til jarðar og heppnuð- ust þær með afhrigðum vel, sýndu jörðina í öllum regnfoogani9 lit- um og kolsvartan himingeimi'nin umhverfis hana. / Ung sænsk stúlka myrt á Mallorca PALMA 19/5 — 17 ára gömul sænsk stúl'ka var myrt eftir rsauðgunartilraun í Pailma á MailJ- orca á laug’ardag. Morðiniginn hetfur verið handtekinn. Hraðl geimfarsins fór smám samian mininikiandii í daig og mun minnfca en þar til aðdráttarafls tumglsins fer að gæta, þá eykst hann aftur og á miðvilcúdags- kvöldið verður Apollo-10 komið á hringlaiga braut umhverfis tunglið í um 120 km fjarlægð frá yfirborði þess. 1 tíundu um- ferðirmi um tunglið verður tungl- ferjan Itnsuð frá stjórnifarinu með þá Stafford og Ceman um 'borð. Kl. 20.22 á fimmtudagsikvöJd muniu þeir breyta braut tungl- ferjunnar svo að hún nálgast yfirborð tunglsins og tæpri klukkustund síðar verða foeir í aðeins um 15 km hæð tfrá tunigli. Þeir múnu úr jDessari tiltölulega litlu fjariægð kanna ýflrborð tunglsins og þá einkum þau svæði þar sem lending er talin hedzt koma til greima. Á affougunum þeirra mun byggð ákvörðunin um lendingarstað tunglferju Apollos- 11 sem væntanlega lendir á tunglinu í júlí, etf ailt gengur að óskum í ferð ApoTIos-10. Að lokinni athnjigun á yfirborði tunglsins mun tunglferjan snúa atftur til stjómfarsins, Cernan og Stafford munu skipta um far- kost, tunglferjan verður siðan skilin etftir á braut umbverfis tunglið, en allir þrir halda geim- Þungir dómar í Qrikklandi AÞENU 19/5 — Herréttu-r i Aþenu dæmdi í dag fjóra Grikki í þungar fangelsisrefsingar. Þeim var gefið að sök að hafa ætlað að steypa herforingjastjórndnni. 43 ára gamall tónlistairmaður, Pairaayotis Tza/vellas var dæimdur í 20 ára fanigelsi, fertugiur hand- verksmaður, Polydefkis Mellios, hlau.t átta ára fangeisi, 43 ára gamall útvarpsvirki, Konstantin- os Bastounas tveggja ára fang- e!si. Eiginkona Melliosar var dæmd í fimm ára fangelsi skil- orðsbundið. stefniunmar. Flokksblaðið „Rude Pravo“ skýrir frá, því í dag að átta sitjómarmemm filok'kisdeildar- innar á Norður-Mæri hafi verið settir af, en fjórir aðrir hatfi „dregið sig í hlé“. ing af ósigri stjómarflokkamna sem leiddi til þess að annar þeirra sem skipaður er mönnum af kín- verzkum ættum sleit stjómarsam- vinnunni. Stjómarandstæðingar halda því tfram að stjómarvöldin eigi sjálf þátt í óspektunium og hafi þasr ékki kornið sér illa fyrir þau. Þær hiatfi verið notaðar til þess að brjóta stjórnarandstöð- una á bak atftur einmitt þegar Ijóst var orðið að hún naut vax- andi fylgis. Þakkarávarp Ég þakka öllum hjartanlega góðar kveðjur og heillaóskir á sjötíu og fimm ára afmœli mínu, heimsóknir, gjafir, blóm, bréf og skeyti. Öll þessi vinsemd og viðurkenning svo margra ágœtra manna, vina, kunningja og ókunnugra, gladdi mig innilega á þessum tímamótum cefi minnar. ÁSG-EIR ÁSGEIRSSON. Sovétríkin mun fremri USA i rannsóknum á plánetunum STEIKHÚSIÐ Áiuðbrekku 43 — Kópavogí. HEITUR MATUR og KAFFI aHan dagiran, VERKTAKAR og VINNUFLOKKAR athugið, við sendum yður matinn á vinnustað. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. — STEIKHÚSIÐ Auðbrekku 43 — Kópavogi. SÍMI 43340. WFTLEIDIR KENN'EDY'HÖFÐA 19/5 — Sovét- ríkin standa Bandarí'kjunum mum framar í rannisóknum á plámet- unum, sagði dr. Wernher von Braun, sem sitjórnaði smíði bandarísku tungliPlaugarinnar, á fundi með blaðaimönnum á Kennedylhölfða í dag. Hann ræddi við blaðamenn i tiletfni af ferð Apollos-10 til tunglsins. Hiann var spurður um lendingu tveggja sovézkra geim- fora á Ven.usi í síðustu viiku og kvað hana hafa verið milkið af- rek, sem sýndi að BandrJlcjamenn hefðu enga ástæðu til sjálfsá- nægju. — Við ei'uni ogndoía yifir þessu afreki og í rannsóknum á plánetunum eru Rússar greinilega á undan okkur, sagði Wernlher von Braun. Sovézka geimfarið Venus-6 lenti á laugardaig um 300 km frá Iþedm sitað þar som systurfarið Venus-5 hafði lent daginn áður. Tækja- hylkið var 51 mínútu á leið niður gufuhvolf Venusar, tveim rrrin- útum styttri tíma en tækjahylki Venusar-5. Stöðug radíóboð bár- Wcrnher von Braun ust frá geimstöðinni þar til hún lenti en radíósendingum beggja mun nú lokið. í Jodrell Bank var s"@t að radíómerkin frá Venusi- 6 hefðu verið mun öflugri en þau sem bárust frá Venusi-5. Aialfundur Aðalfundur Loftleiða h.f. verður HaMinn föstudaginn 20. júní n.k., kl. 2 e.h. í Hótel Loftleiðir. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstorf. 2. Önnur mál. Hiuthafar fá atkvæðaseðla í aðalsbrifstofu Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli, fimmtudaginn 19. júní. Stjórn Loftleiða h.f. OFIltlDlfí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.