Þjóðviljinn - 20.05.1969, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVXLJINN — Þrdðjudagur 20. maí 1963.
— málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Cltgefandi: Dtgáfufélag Þjóðviljans.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson Cáb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
AuglýsingastJ.: Ölafur Jónsson.
Framkv.stjórl: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500
(5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00.
Samningarnir
| gær blasti loks við niðurstaða af meira etn árs-
fjórðungs samningaþófi milli 16 manna nefndar
verklýðssamtakanna, atvinnurekenda og sátta-
nefndar ríkisstjómarinmar. í þeirri niðurstöðu er
fólginn verulegur ósigur ríkisstjórnarinnar; hún
hefur heykzt á þeirri stefnu siinni að launafólk beri
afleiðingar gengislækkunarinnar bótalaust. Þegar
gengið var lækkað í fyrrahaust, í annað sinn á einu
ári. kvað Bjarni Benediktsson forsætisráðherra það
algert grundvallaratriði að launafólk sætti sig við
gengislækkumina án launabreytinga og undir það
var tekið jafnvel af ólíklegustu aðilum að ekki
mætti „spilla árangri gengislækkunarinnar“ með
kauphækkunum. Atvinnurekendur ætluðu að
framkvæma þessa stefnu þegar þeir neituðu 1.
marz að greiða kaup í saimræmi við ákvæði síð-
ustu samninga og héldu lengi vel fast við hana.
Engu að síður hafa þeir nú orðið að sætta sig við að
vísitölukerfið tekur aftur gildi 1. ágúst n.k. og að
niðurfelling vísitölubóta verði bætt með 1200 króna
mánaðarhækkun á kaup upp að 18.000 kr, að sama
hækkun komi á eftirvinnukaup og næturvinnu-
kaup, að eftirvinnukaup verði a.m.k. 40% hærra
én dagkaup og næturvinina 80%, og að sérstakar
bætur fáis’t fyrir ófyrirsjáanlegar verðhækkanir á
þessu tímabili. Þar við bætast ákvæði um lífeyris-
sjóði á félagslegum grundvelli fyrir þau verkalýðs-
félög sem ekki hafa slíka sjóði og fjárveiting til að
tryggja að þegar í stað verði unnt að hef ja greiðsl-
ur til aldraðra verkamanna. Þessi ákvæði um líf-
eyrissjóðina eru mjög mikilvæg og mun gildi þeirra
halda áfram að sannast á ókominum árum.
jyjenn kann að greina á um ýms atriði þessara
samninga, menn deila vafalaust um það hvort
rétt hafi verið að hvika frá kröfunni um óslitnar
vísitölubætur á sömu forsendum og um var samið í
marz í fyrra. Uim hitt verður hins vegar naumast
deilt að atvinnurekendur hafa verið knúnir til að
leggja fram mjög svipaðar fjárhæðir og þeir hefðu
orðið að greiða með vísitölukerfinu. Tilraunin til
þess að færa til fjármuni með breytingum á samn-
ingum hefur þannig mistekizt; þeirri stefnu ríkis-
stjómar og atvinnurekenda hefur verið hrundið.
r\
^ hitt ber jafnframt að leggja ríka áherzlu að þó'tt
ríkisstjórnin hafi beðið ósigur, er ekki unnt að
tala um sigur verklýðshreyfingarinnar. Hér var
einvörðungu um árangursríka vamarbaráttu að
ræða, ekki þá sókn sem verklýðshreyfingunni er nú
lífsnauðsyn. Það er í senn félagslegt ranglæti og
þjóðhagsleg firra að kaupgjald skuli hérlendis vera
miklum mun lægra en í öðrum lönduim með svip-
aðar þjóðartekjur á mann og að ákvæði um vinnu-
tíma, orlof og önnur félagsleg réttindi skuli vera
mun lakari hér en annarsstaðar á Norðurlöndum.
Til þess að ná árangri á þvi sviði nægir hins vegar
ekki þröng fagleg barátta, heldur þarf verklýðs-
hreyfingin að sétja sér þau markmið að breyta
sjálfri gerð þjóðfélaigsins og skipulagi framleiðsl-
unnar í þágu launafólks. — m.
Erm er maður eiginlega í
sömu óvissu með mörkin sín,
þótt Kiesinger hafi ákveðið að
festa gcsngið, — í bili. En nú
er múl að linni, því satt að
segja höfum við launamienn
annað við tímann að gera en
braska með gjaldeyxi okkar,
en reynslan sýnir að oktour
hættir við að falla í þessa
freistni þegar gjaldeyris-
straumarnir ryðja sér braut-
ir í allar áttir og enginn veit
hvar gengi marlísins verður
endanlega staðsefct í alþjóð-
lega peningadkalanum. Það er
ágirnd okkar sem er undir-
rót þessa meins, eins og aev-
inlega, — vonin ium skjóit-
fenginn gróða, til að geta
haldið áfram að lifa um efni
fram þegar kaupið er lágt.
Hið síðast nefnda er þó lón
í óláni, því annars hefðum við
íslenzkir launamenn jafn-
slæma samvizku og launa-
monn í nágrannalöndum okk-
ar, sem bafa að minnsta kosti
helmingi haerra kaup, og geta
því ástundað peniniga-brask-
ið af hálfu meiri ákafa og á-
gimd. Þetta megum við þakka
viðreisnarstjórninni, sem af
fáheyrðri framsýni tx>kst í
tíma að lœkka kaupmátt
launa okkar, því ráðherram-
ir og efnahagssérfræðingar
þeirra lærðu á langri og erif-
iðri langskóla-leið, að tak-
ist almennum launþega að
komast í sæmilegt kaup, byrj-
ar hann umsvifalaust að
braska með fjármuni sína- Nú
naga goðhjartaðir atvinnu-
rekendur á meginlandi Evr-
ópu handabökin, sjáandi um
seinan að mildi þeirra og ör-
læti í garð launþega er bók-
staflega að. rúsfcmala hag-
kerii þeirra, sem frægt er að
ágætum um víða veröld. Enda
hallast æ fleiri að þeirri
skoðan, að þeim rinum sé
treystandi fyrir peningum,
sem alizt hafa upp við gnægð
. þeirrá, Dg með elyúsemi og
heiðarlegri atórku tekizt að
d ; e
vel
w
ávaxta vel fenginn ágóða með
nýtni og fyrirhyggju.
Eins og við var að búast
eru nú agentar og fótaþurrkur
• laumþega teknar til við hina
gömílu iðju, og rægja móttar-
stólpa auðvaldisþjóðfélagamna
leynt og ljóst. Launaðir á-
róðursmenn verkalýðsins
hamra á því, að það séu svo-
kallaðir auðjöfrar sem nú
stundi hiið þokkalegá brask
með gjaldmiðil bjóðanna, þött
allir viti að auður þeirra er
allur bundinn í verzlun, iðn-
aði, vopnaframleiðslu og sjáv-
arútvegi, burðarásum at-
vinnulífsins, og sjálfir hafi
forstjóramir varla vasapen-
inga og verði, eins og alltaf
á alvöru tímurn, að herða
mittisólina og spara allt við
sjálfa sig og sína. Það má
auðvitað alltaf benda á ein-
staka undantekningar, eins og
menn sem neyðast ti’l að hafa
mikið umfleikis vegna við-
skiptasambanda við önnur
lönd, og onginn getur hcldur
neitað því, að íburður er
súmsitaðar meiri on góðu hólfi
gegnir, — td. í Páfagarði, —
en það er einfaldlega vegna
þess að páfa ásikotnaðist ó-
vænt álitleg fúlga þegar ít-
alskur greifi og efnahagssér-
fræðingur fann upp á því að
leggja höfuðstól Vatikansins
í sprengidfna-verksmiöjur, —
framleiðsla þeirra er eftirsótt
meðan almenningur í heimin-
um heldiuir áfram að anza ekki
boðskap kirkjunnar, og neitar
að lifa í sátt og samlyndi.
Svo má deila endalaust um
það hvort páfastóllinn eigi að
vera að teygja sig inn á svið
vopnaframieiðenda, sem af
þrautseigju og fórnfýsi haifa
aflað sér vii-ðingar á þeim
vettvangi. Virðisí ekki í fljótu
bragði ósanngjarnt að þeim
beri með rétfcu áigóðinn af
hemaðarbrölti almennings í
heiminum, — svo er líka eng-
in hæfcta á að slíkir menn
fari að braiska með gjaldeyri
eins Og hinn almenni launþegi
sem nú er að -gera allt vit-
laust á allþjóða peningamörk-
uðum.
Og það er smátt sem hunds-
tungan finnur ekiki. Nú er
kappkostað að snúa út úr orð-
um fjármálaráðherra okkar,
og reynt að telja fólki trú um
að verzlúnarstéttin íslenzka,
sem þekkt er að héiðarleik i
hvívelna, hiafi árum saman
hagmazt óloglega á smygluðum
ilm-varningi. Það má nú
segja, að laiun heimsins eru
vanþakklæti. Sannilei'kurinn er
sá, að íslenzkir launþegar,
sem til skamms tíma hafa
haft úr alltof miklum fjár-
munum að spila, hafa hópazt
til útlanda í skemmtioæisur, og
þegar beim hefur ekki tekizt
að eyða þar öllu sínu í lúx-
us og flottheit, hafa þeir keypt
ilmvötn tfyrir afganginn,, með
ofsagróða í huga þegar heim
kæmi. Þessir menn kuinna
auðvitað ekkert fyrirv sér í
verzlun og viðskiptum, og
sitja uppi með óseljanlegan
vaming og sórt enni|.— þang-
að til velviljaðir verzlunar-
menn koma ótilkvaddir og
bjóðast til að bjarga þetssum
aumin-gjum í vandræðum
þeirra og sánri neyð. Og
hljóta að launum svívirðing-
ar Dg róg.
En fjánmálaráðherra hefur
sannarlega lög að mæla þeg-
ar hann leggur til að ilm-
vatnsvandamál þjóðarinnar
verði leyst í eitt skipti fyrir
öll með frjálsum innfllutningi
þessa varnings, þá fyrst ®kap-
ast jafnvægi á markaðinum
og verðlaig lækkar óðifluga,
eins og reynslan hefur sýnt
að alltaf komur á daginn þeg-
ar menntuðum verzlunar-
mönnurn gefst tækifæri til að
sfcuðla að þeixxi þróun í
frjálsri samkeppni. Þá rætist
lílka draumur hins almenna
launþega og hann getur loks-
ins gengið að störfum sínum
í borg og bæ, til sjávar og
sveita, dúftandi eins og
blómabúkeitt eða kanarífúgl.
Vonandi rennur upp sú tíð,
og það mjög bróðlega, að
þjóðin lærir að meita sinn
fjá rmólaráðherria. Það er nú
karl í krapinu, og lætur ekki
á sig fá úrskurði lævísra lög-
krókaprakkara, sem alltaf
era að vísa frá velferðarmál-
um hans í þágu opinberra
stiairfsm'ann-a, heldur rís upp
aftur æ ofan í æ eftdr hverj-a
tapaða lofcu og áfrýjar vel-
feröarmálunum í allar áttir,
affcur á bak og áfram og gefist
aldrei, aldrei upp nei nei
nei. Maatitu og fjánmálaráð-
herrar í útlöndum taka hann
sér til fyrirmyndiar; þá yrði
kairmski minna um gjaldeyris-
brasik opinberra starfsmanna
í heimalöndum þeirra, og þá
þyrlfiti maður ekki endailaust
að hanga í sömu óvissunni
með mörkin sín.
Krummi.
Frá fundi rafveitustjóra:
Þegar verði byrjað á orku-
öfiun fyrir afskipt svæði
Rafveitu- og dedidarstjóra-
f-undur Rafmagnsveitna rikisins
var haldinn að Höfn í Horma-
firði da-gana 28. — 30. apríl s.l.
Fundinn sóttu svæðarafveitu-
stjórar Rafmagnsveitnanna,
deildars-tjórair á aðalskrifstofu,
auk nokkurra annarra starfs-
manna. Eundurinn hófist m.eð
stuttu erindii Gísla Bjömssonar,
rafveitustjóra á Hornafirði. —
Ræddi hann um virkjun
Smyiflabjargaár, lamgan aðdrag-
anda honnar og undirbúning, en
framkvaamdir við virkjunina
eru nú í fluillum gangi. Síðan
varfariö í skoOunarfcrð á virkj-
unairstað, um 50 km frá Höfn.
Framikvæmdum við virkjunina
hefur miðað vel áffiram.
Aðailefni fundarins var er-
indaíilutningur og umræður um
ýimis málctfni Rafimaignsveifcn-
anna.
Valgarð Thoroddsen, raf-
magnsveitustjóri, ræddi um
fjórmál þeiira. Hann taildi
rekstrarafkomuna árið 1968
hafa veriö viðunandi. Niður-
staða rekstrarreiknings voru um
250 milj. kr., þar af saimmdngs-
bundnar greiðslur vaxta og af-
borgana um 90 miilj. og stóð-
us-t tekjur og gjöld nokfcum
veginn á. Þó var ekiki um
rekstrarafgang cð ræða til að
ta-ka þátt í nýbyiggingum af
eigin fé.
Hins vegar taldi rafmaigns-
veifcustjóri, að fjérhaigsútlitið
fyrir árið 1969 væri mjög slæmt.
Síðasta gengisbreyting hetfði
h-aft í för með sér aukningu
rekstrargjalda um 90 milj. kr.
á árinu og væri útilokað að
mæta þessurn auknu gjöldum
með hækkunum til kaupenda
Raflmagnsveitna ríkisiins einna.
L>ausn þessa vandamáls væri nú
í athugun hjá stjórnarvöldum.
Jón Helgason flutti erindium
skipuiagsmól, Bemt Scheving
Thorsteinsson u-m birgðamál.
Erling Garðar Jónassom uim
rekstur dreifikerfa og öryggis-
mól starfsmanna, Ölafur Eiríks-
son um varnarviðhald orkuvera,
Ágúst Hailblaub um samkeyrslu
orkuvera og Tryggvi Sigur-
bjarnarson um Jínubyggingar.
Þá fllutti gestur fundarins,
Jón Á. Bjairniason, raifmiagns-
eftirlitsstjóri, erindi um eftir-
litsmál raforkuvirkja.
Miklar umræður urðu um
öll þcssi máil. Einnig kam fram
á fundinum mdkill áhugi uim
aufcna liaglkvæmni í orkuiöílun
og var kosin sérstök netfnd til
athugunar á því rnáli. 1 mefnd-
ina hlutu kosningu Guðjón Guð-
mundsson skrifstofustjóri, Aage
Steinsson rafveitustjóri á Vest-
fjörðum, Jaikob Ágústsson raf-
veitustjóri í Ólaifsfirði, Ingólfur
Árnason rafveitustjóri á Norð-
austurflandii og Erling Garðar
Jónasson ralveitustjóri á Aust-
urlandd.
Nefndin skilaði áliti í lok
fundarins og var það svohiljlóð-
andi:
„Rafveitu- og dei-ldarstjóra-
fundur Rafmagnsveitna ríkisins,
haildinn að Höfn í Homafirði
28. — 30. apríl 1969 ályktar:
Með virkj-un Þjórsár við Búr-
fell hefur verið ríflega séð fyr-
ir raforkuiþörtf samkeyrslusvæð-
isins á Suðvesturlandi. Ifundur-
inn vill hins vogár vekja at-
hygíli á, að ailir að-rir lands-
hlutar hafa undanfairin á-r vier-
ið afskiptir í virkjumarimólum.
Nú er svö' komiö, að orku-
skorfcur væri í þessum lands-
h-lutum, ef ekki hefði verið
gripið til þess úrræðis að setja
upp dieselaiflvélar til orkufram-
lciðslu, en að sjálfsögðu er þar
um bráðaibirgðaráðstöfun að
ræða. Bpr því brýna nauðsyn
til, að stefnt verði ma/rkvisst að
byggingu. vatns- eða guíuorku-
viora og samtengilína í þessum
lan-dshlutum.
Fundurinn fagnar því, að
fr-amfcvæmdir við virkjun
Smyríabjargaár em vel á veg
komnair og bendir jafnfraimt á,
að sikv. lögum frá 1965 er
heimilt að fela Raftmagnsiveit-
um rilkisins að virkja vatnsföll
á fjöimörgum stöðum í land-
inu. en ákvörðun um framikv.
hefur dregizt úr hörniku Frum-
athugun um þessar virikj'andr
mun þó vora fyrir hendi.
Nefndin tel-ur óhjákvæmilegt,
að þcigar í stað verði hafizt
handa uim aukna og hagfcvæma
orkuöiflun fyrir landshluta ut-
an Suðvesturlandsins. Þá telur
neffindin, samikvæmt þeim gögn-
uim, sem fyrir liggja, að virkja
þurfi og byggja stofniínur á
svæðutm Rafmiagnsveitna rík-
isiins, utan Suðvesfcuriandssvæð*-
ísirxsi fyrir um 70 mdlj. kr. til
jafnaðar ár hvert á næstu 10
árum“.
Álykfcun þessi var saimlþykkt
samhijóða af öHuim flundar-
mönnum.
I Isabella-Stereo