Þjóðviljinn - 20.05.1969, Blaðsíða 8
3 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. maí 1969.
• Þann 3. þrn. vonu gefin sam-
an í hjónaband í Hallgríms-
kinkju af séra Jakobi Jónssyni
ungfrú Þórveig Gíslad. skrif-
stofiusifcúlka og Ómar Magnússon
loftskcylamaöur. Hcimili þeirra
er að Grænuihlíð 8.
Sfcúdíó Guðmumdar
Garðastræti 2 sími 20900.
• Brúðkaup
Gallabuxur,
molskinasbuxur
skyrtur — blússur — peysur — sdkkaT — regu-
fatnaður o.m.fl.
Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM.
O.L. Laugavegi 71
Sími 20141.
• Ókeypis
akstursbjálfun
• 26. miaí n.k. verður liðið eitt
ár frá gildisfcöku H-umferðar.
Af því tilefni hafa Umferðar-
nefnd Reykjavíkur og lögregl-
an í Reykjavík ákveðið að taka
upp þá nýbreytni á sviði um-
ferðarfræðslu, að gefa öku-
mönnurn kost á akstursiþjólfun
í borginni undir leiðsögn lög-
regluþjóna eða ökukennara, og
er þessi fraeðsla framkvaemd í
samvinnu við ökukennarafélag
íslands.
Fræðsnan fer fram alla næstu
viku frá kl. 1.7,00 — 19.00, nema
föstudaga frá kl 20,30 — 22,00.
Þeir sem hatfa hug á að not-
færa sér fræðsluna, geta kom-
ið á fyrrgriednduim tímia að nýju
lögreglustöðinm við Hverfis-
götu,
★
ökumönnuim verður boðið að
velja um, hvort þeir vilja aka
sijálfir í eigin bifreið undir leið-
sögn lögreglumamms, eða hvort
þeir vilja sitja í bifreið hjá
ökukennara eða lögreiglumanni.
Valdar hafa verið nokkrar aikst-
ursleiðir, en viðkomandi getur
þó ráðið því hvert okið vorður
og farið á þá staði þar sem
hann telur reglur óljósar eða
erfitt að aka um. Hver ökuferð
mun taka um 40 mín, Fræðslan
er veitt endurgjaldslaust.
Á sama tírna geta þeir, sem
þess óska, fengið fræðsiu um
umferðarmól í nýju lögreglu-
stöðinni við Hverfisgötu án
þess að fara í ökuferð.
Trésmíðaþjónustan
veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við-
haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra.
ásamt brevtingum og annarri smíðavinnu úti sem
inni - SÍMT- 41055
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum &
emum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. —
Keynið viðskiptin.
BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988.
Sprautum VINYL
á toppa, mælaborð o.f). á bílum. Vinyl-lakk er með
leðuráferð og fæst nú í fleiri litum
Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum.
Einnig heimilistæki, baðker o. fl.. bæði i Vinyl og
lakki Gerum fast tilboð.
STIRNIR S.F., bílasprautun,
Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi. sími 33895.
Hemlaviðcierðír
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða,
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 — Simi 30135.
Látið stilla bílinn
Önnumsí hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. —
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötn 32 — Sími 13100.
• 5. apríl voru gefin saiman í
hjónabaod í Fríkirkjunni af
séra Þorsteini Björnssyni ung-
frú Siguriína Ingadóttir og
Garðar Svavarsson. Heimili
þeirra er að Háaleitisbraut 47.
Stúdíó Giuömundar.
Garðastræti 2 súmi 20900.
_ Þann 5. apríl voru gefin sam-
an í hjónaband í Hafnarfjarð-
arkirkju af séra Garðari Þor-
steinssyni ungfrú Valgerður
Guðmunclsdótti r og ÁsgeirSum-
arliðason. Heimili þeirra er að
Hvaileyrartoraut 9, Halfnarfirði.
Stúdíó Guðmundar,
Garðastræti 2 sími 20900.
H' banki tólUsiiis
• Þriðjudagur 20. maí.
7.30 Fréttir.
8.30 Fnéttir og veðurfregndr. —
Tónileilkar.
8,55 frétfcaágrip og útdráttur úr
forusfcugreinum dagblaðanna.
— Tónleikar.
9.15 Morgunstund bamanna: —
Geir Christensen les „Enginn
sér við Ásláki" (2).
10,05 Fréttir.
10,10 Veðurfregnir. — Tónleikar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
12.50 Við vinnuna: Tónlleikar.
14.40 Við, sem heima sitjuim.
Steingcrður Þorsteinsdlóttir
les söguna „Ókunna mann-
inn“ eftir Claude Houglhton.
15,00 Miðdogisútvarp. Horst
Jankowski ieikur lagasyrpu á
píanó með hljómisveit Eartha
Kitt og Pat Thomas syngja.
írslka varðsveitin leikur bífla-
lög. Sergio Mondes og hljóm-
sveit hans leika.
16.15 Vcðurfregnir.
16.20 Óperutónlist: Atriði úr
tveiimur óporum eftir Rich.
Strauss. Marianne Schech,
Irmigard Seefried, Rita Streich.
Dietrich Fischer-Dieskau o.fl.
flytja ásamt óperuikórnum og
hijómisveitinni í Dresden at-
riði úr „Rósariddaranum";
Karl Böhm stj. Leontyne
Price og Sinfóníuh 1 jómsveit-
in. í Boston ílytja Millispil og
lokaatriöi úr „Snílóme"; Erich
Leinsdorf stjórnar.
17,00 Fréttir.
17,05 Endurtekið tónlisitarefni,
áður útvarpað 6. og 14. april;
a) Tríó í Es-dúr fyrir fiðlu,
hom og píanó op. 40 eftir
Bratoms. Joseph Szigeti, John
Barrows og Mieczystev Hors-
zowsiki leika. b) Strengja-
kvartett nr. 3 í a-mell op.
33 eftir Dohnányi. Hollywood
kvartettinn leikur.
18,00 Lög leikin á fiðlu, lág-
fiðliu og knófiðlu.
18,45 Veðurfregnir.
19,00 Fréttir.
19.30 Daiglegt máll. Ámi Björns-
son cand. maig. flytur þétt-
inn.
19,35 Þátitur um atvinnuimál í
umsjá Eggerts J'ónssonar hag-
fræðings.
20,00 Lög unga fólks'ins. Gerður
Guðmuinidsdóttir Bjarklind
kyranir.
20.50 SlkotlandsBÍstilll. Haílgríim-
trr Snorrason segir frá.
21,05 Einsöngur í útvarpssal;
Guðmundur Jónsson syngur.
Ólafur Vignir Allíbertsson leik-
ur á píanó.
21.30 Útvarpssagan; „Hvítsand-
ar“ oftir Þóri Bergsison. Ing-
óltfur Kristjánsson rithöf-
undur lies söguJok (10).
22,00 Fréttir. 1
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Iþróttir.
— öm Eiðsson segir frá.
22.30 Djosslþáttur. Ölafur Stoph-
ensen kynnir.
23,00 Á hljóðbergi. „An dieUn-
stertoliche Gcliebte", úr bréf-
um Beethovens. Hans Hilde-
brandt og Rienate Thormelon
lesa.
23.40 Fréttir í stuitfcu miálli. —
Daigskrárlok.
• „Fiðlarinn" í 40. sinn
• Á miðvikudaginn þann 21. maí verður „Fiðlarlnn" sýndur í 40.
sinn í Þjóðlcikhúsinu. Eins og kunnugt ©r hefur vcrið uppselt á
allar sýningamar og hefur ckkert leikverk hlotið jafn góða að-
sókn hjá Þjóðlcikhúsinu, nema sönglcikurínn My Fair Lady. Öð-
um styttist sá tími, sem hægt verður að sýna Fiðlarann og er rétt
að bcnda væntanlegum sýningargcstum á það. Reynslan hefur
sýnt, að á lcikritum, scm hljóta svona mikla aðsókn, er jafnan erf-
itt að fá aðgöngumíða á síðustu sýningamar. — Myndin er af Guð-
mundu Elíasdóttur og Bríeti Hcðinsdóttur.
sgóoivcsrp
Þriðjudagur 20. maí 1969
20.00 Fréttir.
20.30 Setið íyrir svönum.
21.00 Á flótta. — Tveir á flótta.
Þýðamdi: Ingibjörg Jónsdótt-
ir.
21.50 íþróttir. — Sýndur verð-
ur hluti úr landsleik í knatt-
spymu milli Englendinga og
Skota-
22.50 Dagskrárl'ok.
• Humarverðið
•Nt
• Samkomuilag heifiur verið
gert 1 Verðlaigsráði sjávarúfcvegs-
•í-jns um etftirfarandi lágmarks-
verð á ferskum og slitnum
humar á humarvertíð 1969.
1. flökikur, óbrotinn humarhali,
30 gr. og þar yflir, hvert
kig......kr. 120,00.
2. fflokikur, óbrotinn humarhali,
15 gr. og að 30 gr. og brot-
imn. humarhailii 30 gr. og yffir
hvert kig ...... kr. 60,00.
3. flokkur, óbrotinn humarhaU,
10 gir. að 15 gr. og brotinn
huimarhali, 10 gr. að 30 gr.,
hveirt kig ..... kr. 25,00.
Þá hetfur einnig verið ákvéð-
ið, að láigmarksverð á hinum
ýmsu tegunidum bolfisiks, sem i
gildi eru till 31. þ.m. verði lát-
in gilda áfram til ársloka.
• Án orða
F6iS þér íslenzk gélffeppí fr&
TCPPU wmm
ZUtima
TEPPAHUSIÐ
Ennfremur ódýr EVLAN feppl.
Sparlð tfma og fyrlrfiöfn, og verztiS á elnum sfað.
SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX13111