Þjóðviljinn - 20.05.1969, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 20. mai 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA
Heljartak bandarískra auðhringa á Rómönsku Ameríku
MEXICO
1342
GUATEMALA127
K-HONDURAS102
VENEZUELA
2,553
PANAMA
I B04
COLOMBIA
« 610
GUYANAj
ECUAOOR
BRAZIL
1326
BöLlV!A-f
, 140 |
•PARAGUAY'
10 !
RUGUAY
CHILE
ARGENTINA
■ipao
Yfir 10.000
miljón dollara
fjórfesting
Bandaríkjanna
Stjómmálafr éttaótarar í Wash-
ington hafa aó undanföonu lát-
ið í Ijós nokkjum ugg vegna
þess, að Nixon forseti hefur
enn ekki markað stofnu Banda-
ríkjanna gagnvart suðurálfnnni
né v>alið þjóðinni nokkra sér-
fræðinefnd um mál Rómönsku
Ameríku. Samt lítur út fyrir að
einmitt þetta ástand hæfi þeirri
raunverulegu afstöðu, sem
Bandaríkjamenn hafa alltaf
haft gagnvairt Rómönsku Ame-
ríku, og að Nixon bafi, þótt
undarlegt megi heita, með því
að gera ekkert né ákveða, verið
mun raunsýnnd en bæði Kenn-
edy og Johnson. Stefna Banda-
rúkjanna í Rómönsku Ameríku
er í raun miklu fremur ákveð-
in af bamdarískum auðfyrir-
tækjum en af ríkisstjóminnd í
Washington.
Það er bara þegar einhverri
fjárfestingu, einkasölu eða auð-
felagi er hætt við erfiðleikum
eða þjóðnýtingu, sem stjómin
í Wasihingiton hefur bein af-
skipti af málum í Rómönsku
Ameríku, eins og siást síðast í
deilu Perústjómar og olíufé-
lagsins TPC.
Framfara-
bandalagið
Bandaríkjiastjórn hefur aldrei
haft skýrar huigmyndir um suð-
urameríska stjómmál astefmi og
framfara- og friðarstofmanir
Kennedys forseta á sínum tíma,
„Alianza para el Progreso" og
,,Cuerpo de Paz“ voru fyrst og
fremst hugsjónalegs eðlis og
samræmdust hvorki norðurame-
rískum né rómansk-amierískum
veruleika.
Þetta gerði Johnson sér ljóst
og því hefur árleg fjámpphæð
Framfarabandaliagsins lækkað
úr 506 miljón dollurum 1967 í
336 miljónir 1969. Og mun það
ekki undra neinn sem gerir séir
grein fyrir bvað í þvd felst sem
að ofan er ritað.
Suður-Ameríkustefnia Banda-
ríkjanma er fjárfesting og það
fjárfestinig sem borgar sig, en
það sem Framfairabandialaiginu
vtar aedað re.yndist emganveginn
arðbært. Það er ekki haegt að
græða mi'kla peninga á að
byggja skóla, vegi, vatnsveitur
og slík mannvirki og það er að-
alorsök þess, að þessd Kennedy-
huigsjón er nú gleymd og graf-
in sársauikalaust og án heiðurs.
Hverjir fjárfesta?
Alls hafa bandarísk auðfyrír-
tæki fjárfest milli 10.000 og
11.000 miljónir dollara sunnan
Rio Grande í öllu mögulegu,
allt frá banönum tii banka, í
gullnámum og olíu, en líka
sultu eða sokkum. Fjárfestingin
er yfir 200í> miljóndr dollara
meirí en fjárfestimg B'amdaríkja-
manma í Evrópu og mun arð-
samiari, þvd frá Evrópu mega
bandarísku auðfélöigin taka
heim árleiga og að meðaltali
6,7% fjárfestingia sinrna, en frá
Rómönsku Ameríku 11,8%.
Volduigustu auðbrinigarnir og
þeir sem hafa þá jafnfiramt
mest á'hrif á stefnu Bandiaríkj-
ann,a í Rómönsku Ameríku eru
DOMiNipAN REPUBUC,
fet 110
.JAMA1CA150
HAITI 51
TRINIDAD 1 v
andTOBAGOÍ n
500 E
EL SALVADOR.30 |U
NICARAGUA3ÖI
OOSTA R1CA63
Bandarisk fjárfesting í Róin-
önsku Ameríku.
Tiilurnar miðast við miljónir
Bandaríkjadollara. Það er auð-
vitað fjárfesting oliufélaganna
sem setur Venezuela í efsta sæti,
næst kemur Mexikó, ekki Bras-
ilía eins og vænta mætti.
Hin mikla fjárfesling í Mexíkó
liggur í vefnaðariðnaðinum og
smásölunni auk bílaframleiðslu.
í Panama er það auðvitað skipa-
skurðurinn, sem mest er lagt í
og hin háa fjárfesting á Trinid-
ad-Tobago er í olíu.
í Guatemala og Honduras er
það United Fruit sem stendur
að baki fjármagninu og 140
miljónirnar í Bolivíu eru í Gulf
Oil og Siglo-tinnámunum.
fyrst og fremst oliufélögin
Creole Petroleum. Standard
Oil, Gulf Oil og Phillips Petr-
oleum. Bara í Veneziuela hafa
þessi fyrirtæki fjáirfest um 2090
miljónir dollara, þar af Creole
Petroleum meira en hedminig-
inn.
Af stórum mámufélögum má
nefna Orinoco Míming og Iron
Mines, sem ráða öllum útálutn-
in'gi jámmálms frá Venezuela;
Kenmecott, Amaccvnda og Cerre
de Pasco, sem hafa yfiirhömdimia
í Perú og Chile, þar sem þessi
fyrirtæk bafa lagt yfir 500 mdlj-
óniir dollara í kopamnmmslu.
Kammski mætti kalla ofamnefmd
auðfélög , ,brautryðj endimia' ‘ í
bamd'arískri fjárfestimigu í Róm-
önsku Ameríku — ásamt United
Fruit að sjálfsögðu, sem í lamg-
am aldur hefur verið allt að því
eimvalda í ávaxtafiramleiðsiu
margra landa.
Síðustu árin hefur svo líka
vaknað hjá bamdarískum auð-
hrimigum mikill áhugi á að
leggja fé í alls konar neyzluvör-
ur, vefnaðarvöru og jafnvel
smásölu í löndum Rómömsiku
Ameríku. General Motons, Ford
t>g Chrysler eiga orðið óliemju
ítök, einkum í Argentínu, þar
sem þeir hafia algerlega boliað
burt inmiendri bílaframleiðslu, í®*
Brasilíu og í Venezuela. •
Sears. Roebruck og Co. hiafia
komið sér upp keðju vöruhúsa
um alla suðurálfuna og það er
forseti þessa auðhrings ásamt
stjómanda Cada-vöruihúsakeðj-
unmiar, Nelson Rockefeller, sem
nýlega var valimm eimn nániasti
ráðgjafi Nixons forseta um mál-
efni Rómönsku Ameríku.
Þjóðnýting?
Deilur Band'aríkj'astjórniar við
Perú hafa komið af stað alls
komar boHialeggimgum meðal
fréttaskýrenda. Spá sumir nýrri
Kúbu eða a.m.k. talsverðri tak-
mörkun á viðskiptafirelsd banöa-
rísku auðhriniganna sunnan
Stýrimannaskólann vantar
aðstöðu til tækjakennslu
Stýrimannaskólanuim í Rvík
var sagt upp 10. miaií í 78. sinn.
Viðstaddir skólauippsögn voru
nokikrir af eldri nemendum
skólams.
í upphafii gaf skióíastjóri. Jón-
as Sigurðssoin, yfirlit yjir srtarf-
semi skólans á skölaárinu og
gat þess um leið, aö nokkuð
hafi bætzt við tækjakost skól-
ans. Skólinn eignaiðist á árinu
nýja ljósmiðunarstöð og lóram-
tæki af nýjustu gerð ásamit rat-
sjárkenmslutæki. Jafníramt lét
skólastjóri þess getið, að að-
staða til tækjakennsilu væri allls-
endis ót'uilnægjandi vegina
rúmileysis. Leitað hetfði verið
eftir fjárveitingu til byggdinigar-
framkvæmida í þessu skyni, en
án áramguirs emm sem komið
er. Með þeirri aðstöðu, sem nú
er fyrir hendi, getur skólinn
hvergi nærri fullnægt þeim
kröfum, sem, gera verður tdl
ham® miðað við nútíma tækm.
Síðastliðinn vetur var haldið
uppi viðtækri fræðslu um með-
íerð og viminslu sjáivarafiarða.
Umsjón með þessari fræðslu-
starfsemi hafði Sigurður Har-
aldssom, efnaverkfrœðingur hjá
Rannsóknarstofnun fiskiðmað-
arims. Voru haldnir margir fyr-
irilestrar í skðlanuim um hina
ýimsu Lætti sjávarútvegsins og
kynnt starfsemi rammsóknar-
stoftaama hans. Bimnig heim-
sóttu nemendur Ramnsóknar-
stafnun fdsddðnaðarins og
kynntust starfsemdnni þar.
Þá gafst burtfararprófsnem-
endum kostur á að fara stutta
ferð með síldarleitarskdipinu
Árna Friðrikssyni og sikoða
þau tæiki sem þar eru um borð.
Að þessu sinmi luku 20 nem-
end.ur farmamnaprófi 3. sfiigs og
28 fiskimannapróö 2. stigs. Efst-
ur við farimannoipróf var Þór-
ir Benedikt Haraldsson 7,49, og
hlaut hamm verðlaunabdlkair Eim-
skipafélaigs Islamds, farmainma-
bikarimm. Elfstur við fiiski-
mannapróf var Eyjólfiur Vid-
bergsson 7,20 og hlaut hamn
verðlaunalbikiar öldumnar, öldu-
bikarinm.
Hémarkseinikumm er 8. Bióka-
verðlaum úr verðlauna- og
styrktarisjóði Páls Hadldórsson-
ar, skólastjóra, hdutu eftirtaldir
nemendur, sem allir höfðu hdot-
ið ágætdseinkunn: Guðmundur
Hálfdén Eyjólfssom. Jón Þór
Bjamason, og Þórir Benodikt
Haraildsisom,
Skólastjóri ávarpaði síðan
nemendur og óskaði þeim til
hamingju með prófið. Benti
hann þeim á ábyrgð og skyld-
ur yfirmanma á skipum. Ræddi
hamn nokkuð um atvinmuhorfUr
sjómanna og taldi ískyggidega
þróun, hve mergir leituðu sér
atvinnu eriendis. Þó margskon-
ar örðugdeikiair steðjuðu að þjóð-
inmd, er lamdið gott og í haf-
inu, som umlykur það, eru þær
auðdindir, sem Isdendíngar eiga
að geta lifiað afi góðu lifi með
réttri nýtipgu, og efi allt er
með felldu, er það hdiuitverk
þeima, sem nú eru aö hverfia
frá nátmá til starfa, að standa
framarlega í fydkingu við þanm
starfa.
Skrift er list í Japan
• Skriflfc er í Jaipan Idstgreim í fyddsfcu merkingu orðsims, enda er
lefcur Japana byiggt á hinu filókma myndletri Kíruverja. I þessari
glrein, em haddin árleig fijöldakeppni: 27.000 Japanir, ungir sem
gamilir. ganga um þessar mundir til keppni um fcagursta ski-ift.
Rio Grande, aðrir tala um nýja
„nasserista" og einmig er gizk-
að á bylgju þjóðnýtimiga í náinmi
framtíð.
Sammleikurimm er hinsvegar
sá, að þótrt mögulegt verði að
þjóðnýta bandarísku fyrirtæk-
in, mumdi þjóðum Rómömsku
Ameríku reynast mjög erfitt og
allt að þvi ómögudegt að koma
framleiðslu þjóðnýttu fyrir-
tækjanmia á markað. Áhrif
bamdarískrar f j árfestingar í
Rómömsku Ameríku eru tvenns
konar, — erlenda fjárm'agnið
veldur ekki aðeins vissrí fram-
leiðsluaukniinigu, það bindur
eimmiig viðkomiamdi þjóðir við á-
kveðið miarkaðsskipulag, veitir
þeim vissa sölu- og flutnings-
möguleika, og enga aðra. Því
segja jafnvel himir borgaralegu,
en þjóðermissimmuðu stjórn-
málamenm Rómönsku Ameríku
nú, að þei.r getá að vísu þjóð-
nýtt.. en ekki siigrazt á þeim erf-
iðleikum sem fyligj'a mundu i
kjölfarið.
Á himm bógimm verður nú wart
tilhneigingar f Rómömsku Ame-
ríku, sem vert er að taka eftir:
það eru ekki aðeins yfirvöld
Perú sem vilja orðið bafa eitt-
hvert taumhadd á Btairfsiemi
Bamdaríkjamammia í Rómönsku
Amerííku. — brasilísku herfor-
incjamir hafa bamnað
útlendum fyriirtækjum að bora
eftir olíu og í Buemos Aires er
farið að fylgjast betur með
flutnimgi fjármasms úr lamdimu.
En samamborið við heljairtak
bamdarísku auðhrimgamnia á álf-
ummi og við opinberam gróða
þeiirra fgizkað er á að raumveru-
legur gróði sé helmimigi hærri').
sem nemur 1200 mdljónum dotl-
ara á ári. eru bessar varúðar-
ráðstpfiamir ekki ammað em dropi
í bafið.
Bændur í Kjalar-
nesþingi andvígir
stórsölu á
hrossnm
Aðalfumdur Búnaðarsambands
Kjalamesþimgs var haidinn að
Fólkvangi á Kjalamesi 3. mai
1969. Fundinn sótfcu 28 fiull-
fcrúar, auk framkvæmdastjóra
og búfjárræktarráðunauts Bún-
aðarfédaigs Isdands Ólafis E. Stef-
ánssomar. Formaður samibands-
ins Jóhamm Jónasson, forsitjóri,
setti fundinn og fluittá skýrsilu
stjórnar. Rekstur samibandsins
gekk áigætlega á árinu. Gemg-
isíeilingar höfiðu þó slæm áhrií
á rekstur þessa samibands sem
annarra.
Fraimkvæmdastjóri samibands-
ims Perdinand Ferdinandsson
las reikninga. Eignir voru af-
skrifaðar um kr. 500.000.00, em
tap nam kr. 80.000,00. Félags-
menn vom 300 í 9 félögum.
Gullbringu-, Kjósarsýslu og R-
víkurborg eru fédagssvæði sam-
bandsins.
Kúm fækkar stöðugt á sam-
bamdssvæðinu. Framlcvæmdir
voru 551 sæðing með árangri á
árinu, og er það 90 kúm færra
en árið áður. 443 kýr eiru
skýrslufærðar og var Grírna á
Minna-Mosifelli nythasst með
6265 kg. mijódkur.
Svodiljóðandi nefndarálit var
samþykkt varðandi hrossasölu:
.,Aðailfiundur Bsb. Knþ. telur
það varhugaverða þróum að eft-
irlitsdaus stórsala á hrossum á
ödlum aldri sé leyfð hindrunar-
laus úr 3amdi“.
tír stjóm áttu að ganga Ein-
ar Halldórsson, Setbergi og Ól-
afiur Andrésson, Sogni. Báðir
voru endurkjömir. Stjómima
skipa Jóhann Jónasson, Sveins-
koti, form.. Einar Ólafsson,
Lækjarhvammi varaform., Sig-
steinn Pálsson Blikastöðum, rit-
ari, Einar Hadldórsson, Setbergi
og Ólafiur Andrésson, Sogmi,
meastjómendur.