Þjóðviljinn - 20.05.1969, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 20. maí 1969 —■ ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 11
morgni
• Tekið er á móti til-
kynningtLm i dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
til
minms
• í dag er þriðjudagur 20.
maí. Basilla. Sólarupprás kl.
4,17 — sólarlag kl. 22,34. Ár-
degislháflæði kl. 8,39.
• Kvöldvarzla í apótekum
Reykjavíkur vikuna 17.—24.
mai er f Garðsapóteki og
Lyfjabúðinni Iðunni. Kvöld-
varzla er til kl 21, sunnu-
daga- og helgidagavarzla kl.
10—21- Elftir þann tíma er
næturvarzlan að Stórholti 1
opin.
• Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar f
lögregluvarðstofunni sími
50131 og slökkvistöðinni, sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spftalannm er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — síml 81212. Næt-
ur oh helgidagalæknir i sima
21230
• Upplýsingar um Læknaþjón-
ustu í borginni gefnar i sim-
svara Læknafélags Reykja-
víkur — Sími 18888
• Kópavogsapótek. Opið virka
daga frá kl. 9-7. Laugardaga
frá kl. 9-14 — Helgidaga kL
borg 22. og í Kaupmanna-
höfn 23. til Reykjavíkur. Car-
sten Sif er væntanlegur til
Reykjavíkur í dag frá Kristi-
ansand.
• Ríkisskip. — Bsja er á leið
frá Austfjörðum á suðurleið
Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum ki. 21.00 í kvöld til
Reykjavíkur. Herðubreið fer
frá Reykjavik á miðvikudag
vestur uim land til Isafjarðar.
félagslíf
• Farfuglar — ferðamenn.
Hvitasunnuferðimar í ár eru:
1. Þórsmörk. 2. Ferð á Kötiu.
Upplýsingar á skrifstofunni
Laufásvegi 41 milli kl. 20.30
—22.00 og í síma 24950 sama
tíma. — Farfuglar.
• Kvenréttindafélag Islands
heldur fund að Hallveigarstöð-
um miðvikudaginn 21. maí
M. 20.30 Rætt um kvennadag-
inn 19. júní. Form. félagsins
flytur erindi- — Upplestur.
ýmislegt
flugið
• Loftleiðir. — Guðríður Þor-
bjamardóttir er væntanleg
frá N. Y. kl. 0830. Fer til
Glasgow og London kl. 0930-
Er væntanleg til baka frá
London og Glásgow kl. 0030.
Fer til N. Y. kl. 0130.. — Vil-_____________
hjálmur Stefánsson er vænt- . *
anlegur frá N Y. kl. 1000. Fer gefigið
til Luxemborgar kl. 1100. Er
væntanlegur til baka frá Lux-
emlborg kh 01.45. Fer til N.
Y. kl. 0245.
• Ónæmisaðgerðir gegn
mænusótt fyrir fólk á aldr-
inum 18—60 ára fara fram í
Heilsuvemdarstöð Reykjavík-
ur í maímánuði alla virka
daga kl. 15.30—16.30 nema
laugardaga. Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna-
Samkvæmt ákvörðun heil-
brigðisstjórnarinnar er for-
eldrum ennfremur ráðlagt að
koma með briggja ára böm
sin til bólusetningar gegn
mænusótt. Opið á bama-
deild .Heilsuverndarstöðvar-
innar á mánudögum kl 13—
15 allan ársins hring.
skipin
• Hafskip. — Langá fer frá
Gdansk í dag til Reykjavik-
ur. Laxá er í Gaiutab. Rang-
á lestar á Austfjarðahöfnum.
Selá fór frá Hamborg í gær
til Antwerpen. Marco er í
Ángholmen.
• Eimskip. — Bakkafoss fer
frá Rotterdam í dag til Is-
lands. Brúarfoss fór frá Isa-
firði í gærkvöld til Akraness.
F.iallfoss fór frá Bremen í
gær til Hamborgar, G-
dynia, Ventspils og Riga.
Gullfoss fór frá London
4 gær til Amsterdam, Ham-
borgar og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Akranesi i
gærkvöld til Keflavikur. Lax-
foss fer frá Turku i dag til
Kotka og Reykjavfkur. Mána-
foss kom til Reykjavíkur 14.
frá Reyðarfirði og Antwerpen.
Reykjaíoss fer frá Rotterdam
í dag til Antwerpen, Ham-
borgar og Reykjavíkur. Sel-
foss fór frá Reykjavílk 10. til
Camibridge og Norfolk- Skóga-
foss er í Hafnarfirði. Tumgu-
foss fór frá New York í gær
til Reykjavíkur. Askja flór frá
Ipswich í gær til London,
Hull og Reykjavíkur. Hofs-
jökull fór frá Aalesund í gær
til Murmansk. Isborg var
væntanleg til Vestmannaeyja
í gær frá Kaupmannahöfn, fer
þaðan til Reykjavíkur. Kron-
prins Frederik fór frá Fær-
eyjum í gær til Kaupmanna-
hafnar- Rannö lestar í Gauta-
caise, Hallveigarstíg 9 verður
opið framvegis mánudaga kl.
• Bókasafn Kópavogs i Fé-
lagsheimilinu. Útlán á þriðju-
dögum, miðvikud.. fimmtud.
og föstud. — Fyrir böm kl.
4,30-6. Fyrir fullorðna kl. 8.15
til 10. — Bamabókaútlán 1
Kársnesskóla og Digranes-
skóla.
• Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafnið og útibú bess opin
sem hér segir:
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
Mánudaga — föstudiaga kl. 9—
12 og 13—22.
Laugardaga M. 9—12 og 13—16
Otibú Hóimgarði 34 og
Hofsvallagötu 16
Mánudaga — föstudaiga kl.
16—19
Utibú Sólheimum 27
Mánudaga — föstudaga kl.
14—21.
til kvölds
Snlua
1 Bandaríkjadollar 88.10
1 Sterlingspund 210.30
1 Kanadadollar 81,85
100 Danskar krónur 1.169.70
100 Norskar krónur 1-235.20
100 Sænskar krónur 1.702.50
100 Finmsk mörk 2.106.65
100 Franskir frankar 1.772-77
100 Belg. frankar 175.36
100 Svissn. frankar 2-037.60
100 Gyllini 2.423.25
100 Tékkn. krónur 1-223.70
100 v.-þýzk mörk 2.219.64
100 Lírur 14-05
100 Austurr. sch. 340.48
100 Pesetar 126.55
söfnin
• Bókasafn AHiance Fran-
í
b
iti
ÞJÓDLEIKHÚSID
Tféhmtt a "Jjafeinw
miðvikudag kl. 20,
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13.15 til 20- Sími: 1-1200.
SÍMI: 31-1-82.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Hefnd fysis dollara
(For a Few Dollars More)
Víðfrseg og óvenju spennandi,
ný, ítölsk-amerísk stórmynd f
litum og Techniscope. — Mynd-
in hefur slegið öðl met i að-
sólkn um víða veröld og sum-
staðar hafa jafnvel James Bond
myndirnar orðið að vfkja.
Clint Eastwood.
Sýnd kl. ; og 9.
Bönnuð innan 16 ára-
HAFNARBÍO
SIMI: 16-4-44
Að duga eða drepast
(Kill or Cure)
Sprenghlægileg ný ensk-amer-
ísk gamanmynd með
Terry Thomas og
Eric Sykes.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fur
Reykjavík
og
V estmannaey j ar
Hollenzkur
ullarfatnaður
frá
h,
■am I
Brjóstahöld,
belti, pils og buxur,
m.a. mjög falleg sett við
hagstaeðu verði.
tHNHCiMTA
IÖOF1WWSTB1&
Mávahlíð 48 — S 23970 og 24579.
AG
RíYKJAVÍKUR1
SA SEM STELUR FÆTI
sýning miðvikudag.
MAÐUR OG KONA fimmtudag.
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
SÍMI: 22-1-40.
«
»
The Carpetbaggers
eða f jármálatröllið
Amerisk stórmynd tekin í Pana-
vision og Technicolor. Myndin
er gerð eftir samnefndri met-
söl-ubók eftir Hanold Robbins.
Aðaihlutverk:
George Peppard.
Alan Ladd.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
SÍML 11-5-44.
Slagsmál í París
(„Du Rififi a Paname“)
Frönsk- ítölsk-þýzk ævintýra-
mynd í litum og CinemaCoþe,
leikin af snillingum frá möirg-
um þjóðum.
Jean Gabin
Gert Froebe
George Raft
Nadja Tiller
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÍMI: 50-1-84.
ENGIN SÝNING í DAG.
Leikfangið Ijúfa
(Det kære legetoj)
Nýstárleg og opinská, ný, dönsk
mynd með litum. er fjallar
skemmtilega og hispurslaust um
eitt viðkvæmasta vandamál nú-
timaþjóðfélags. Myndin er gerð
af snillmgnum Gabriel Axel. @r
stjómaði stórmyndinni „Rauða
skikkian"
Sýnd kl. 5.15.
Stranglega bönnuð börnum inn-
an 16 ára.
Aldursskírteina krafizt við
innganginn.
Leiksýning kl. 8.30.
SKIPAUIC.€I?Ð KIKISINS,
Ms. ESJA
fer til Vestman naeyj a og Homa-
fjarðar miðvikudaginn 21. maí.
Vöæumótibaka á þriðjudag.
Ms. ESJA
fer austur um land til Seyðis-
fjarðar 27. þ.m. Vörumóttaka
þriðjudiag, mdðvikudiag og fimmtu-
dag til Breiðdalsivíkur, Stöðvar-
fjarðar, Fáskrúðsfjairðar, Reyðar-
fj'arðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar
Qg Seyðisfj arðar.
Ms. HERÐUBREIÐ
fer aiusitur um land í hringferð 26.
þ.m. Vörumóttaka þriðjudag,
miðvifcudag, fimmtudag og föstu-
dag til Homafjarðar, Djúpavogs,
Mjóafjarðar, Borgaæfjarðar,
Vopnafjarðar, Bafcfcafjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópa-
skers og Norðurfjarðar.
LEIKFÉLAG SELFOSS og
LEIKFÉLAG HVERAGERÐIS
sýna
SKÁLHOLT
í Kópavogsbíói í kvöld M. 9.
SIMI 11-3-84.
Kaldi Luke
Ný. amerisk stórmynd með ís-
ienzkum texta.
Paul Newman.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
SÍMI: 50-2-49.
Hættuleg sendiför
Hörkuspennandi amerísk mynd
í litum.
Hugh O’Brian
Mickey Ronney.
Sýnd kl. 9.
Synd kl. 9.
..;..J
SÍMI: 11-4-75.
ABC-morðið
(The Alphapet Murders)
Ensk sakamálamynd gerð eftir
sögu Agatha Christie.
Tony Randall
Anita Ekberg
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50.
Hættulegur leikur
Ný amerísik stórmynd í litum
með íslenzkum texta.
Sýnd M. 5 og 9
STJORNUBIO
SÍMŒ: 18-9-36.
Lord Jim
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Hin heimsfræga stórmynd í lit-
um og CinemaScope með hinum
vinsæla leikara
Peter O’Toole.
Sýnd M. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sængurfatnaður
HVÍTUR OG MISLITUR
LÖK
KODDAVER
DRALONSÆN GUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADIÍNSSÆNGUR
biiði*
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21
Ódýrir
svefnbekkir
til sölu, að
Öldugötu 33 (uppi)
Sími 19407..
Smurt brauð
snittur
VIÐ ÓÐINSTORG
Siml 20-4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18. 3. hæð.
Simar 21520 og 21620.
??C0tlSMl£l
STEIHDÖR
WÉl
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Simi: 13036.
Heima: 17739.
■ SAUMAVÉLA,
VIÐGERÐIR
■ LJÓSMYNDAVÉLA.
VTDGFRDTR
FLJÓT AFGREIÐSLA.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
Kaupið
Minningarkorf
Slysavamafélags
íslands
HmSIG€U0
siGURmaRrattson
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
Auglýsingasími
ÞJÓÐVILJANS
er 17 500