Þjóðviljinn - 23.05.1969, Page 4

Þjóðviljinn - 23.05.1969, Page 4
4 SfFXA — MÓÐVHJlNN — Föstudaguir 22. maí 1969. — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Útgáfufélag ÞJóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 150,00 é mánuðL — Lausasöluverð kr. 10,00. Misbeiting valds yið atburðina í læknadeild Háskóla íslainds rifjast upp að tekizt vair á uim þau mál á Alþingi í vet- ur, einkum 17. desember s.l. Magnús Kjartansson mótmælti þá eindregið fallgryfjum á menntabraut ungra manna, m.a. með þessum orðum: „I>að verð- ur að búa þannig að skólunum að þeir geti tryggt þá menntum, sem þeir eiga að tryggja. Ef húsnæði er lélegt, og ef aðbúnaður er lélegur í skólum, gegna þeir ekki hlutverki sínu, jafnvel þótt þeir eigi að heita opnir að nafninu til. Og raunar hygg ég, að raunveruleg lokun eða takmörkun hafi verið í framkvæmd, þrátt fyrir þetta, oftsiínnis. Hún er fraimkvæmd á ýmiss konar hátt. Meðan þrengslin voru hvað mest hér í menntaskólanum í Reykjavík, virtist það um tíma vera orðið allt að því sport að reyna að fella eins marga nemendur og hægt var í vissum bekkjum í skólanum. Ég hef spurnir af því, að slíkt hið sama sé nú að gerast einmitt í læknadeild háskólams... Mér skilst að þar sé fall- prósenta sem er óeðlilega há, og ég held að takmörk- un af þessu tagi sé eitthvað það allra háskalegasta, sem við getum gert.“ Frá starfi Krabbameinsfélagsins: 180 konur fundust með stað bundin krabbamein í leghálsi Á aðalfundi Krabbameinsfélags íslands, sem haldinn vaæ nýlega, kom það fram að leitarstöð félagsins hefur á fjór- um árum skoðað um 20 þúsund konur eða um 56% allra kvenna á aldrinum 25—60 ára í fyrsta skipti og 9 þúsund konur í annað skipti. Á þessum tíma hafa fundizt 180 kon- ur með staðbundið krabbamein í leghálsi. Formadur íélagsins, Bjarni Bjamoson læknir, flutti skýrslru féJagssitjórnar. Gat foronadur þess, að engar teJjandi breyt- ingar hefóu oröið á starfsieimi félagsdns. Leitarstöðvamar þrjar A, B og C deilldir, störfuðu af fulliuim krafti. I B-stöðinmá voru sikoðaðar 6459 konur á áriniu 1968. Fándiust 50 konur með staðbundið krabbaimein í leg- hálsd og 14 með ífarandi og, 1 með krabbamein í eggáakerfi. I>au 4 ár, eeim stöðdn hefur starfað, hafa veríð skoðaðar 20.105 komur í I. skápti, eða 56% allra kvenna á lamdinu í aldur.sflokki 25—60 ára. Auk þess 9 þús. konur í II. skápti. Á þessu timabili hafa fundizt 180 konur með staðbundið krabbamein í leglháásá og 61 með ífaramdi krábbaimein í immri getnaðarfærum. Lamigflcst til- feliin haifa fundizt á byrjun- arstigi og batahorfur því góðar. Samikvæimt ósik iækna á Fæð- ingardeffld Landsspítalans, hefur aldurstakimark verið hækkað um 10 ár eða upp í 70 ár. ★ Samstarí er mifli A og C stöðvanna. í A-stöðinmi fer fram allsherjar skoðun, en C- stöðin fæst edngöngu við spegl- un á meltingarfæruim og lit- myndatökur. Á árinu 1968 fundust 2 krabbamein í maiga þar, auk annarra sjúkdóma, sem geta verið forboðar krabbat- meihs og ér því nauðsynlegit að fylgjasit vel niieð þeim. Þing knabbameinsfélaga á Norðurlömdum var haidið í Dornus Medica í Reykjavík í júmí 1968. Fjögur ný krabbameinsfélög voru stofnuð á si. ári. Krabbamednsfélag Reykjavik- ur er öflugasta dedldin hvað fjáröíllun snertir og heldur það uppi skipulagðri starfsemi í þvi sambandi. AðaDega eru það þó happdrættin. sem gefa mest í aðra hönd. Árstillag þess til Kraibbameinsféiags Isiands var um 1.3 mdljónir króna. Það fé- lag sér einnig um ailila fræðslu- starfsemi á vegum krabbameóns- félaganna. Formaður skýrði frá cobált- málinu, sem vérið hefúr á döf- inni rnörg undanfarin ár, og mikið er raett um í blöðum og útvarpi nú upp á síðkastið. I fyrra var þess getið á aðalfundi, að féliagsskapur, sem ekki vildi láta nafns síns getið að svo stöddu, byðist til að leggja fram fé til kaupa tækjanna, sem krabbameinsfélögin þáðu með Framhaid á 9. síðu. Rauði kross íslands — Reykjavíkurdeild. AÐALFUNDUR Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Rauða bross ís- lands verður haldinn föstudaginn 30. maí k)l. 20,30 í Domus Medica við Egilsgötu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytimgar. Önnur mál. Að loknum aðalfundarstörfum sýnir Stefán Bjama- son myndir frá starfi Flugbjörgunarsveitarinnar. Stjórnin. jyjenntamálaráðherra talaði í þessum umræðum af miklum móð og afdráttarlaust. Hann sagði m.a.: „Hér á landi er ekki takmarkaður aðgangur að neinum skóla, og verður ekki, meðan ég sit í embætti. Það hafa komið tillögur um það alltaf öðru hverju. Það eru líka tillögur um það uppi núna í háskólanum, uim eina deildina þar, lækinadeildina, að takmarka aðgang að henni. Það voru uppi til- lögur um það á sl. hausti og þær eru boðaðar enn. Þær verða ekki samþykktar meðan ég er í emb- ætti. Þau mál verður að leysa öðru vísi en með því að loka aðgangi að einstökum deildum í há- skólanum eða einstökum skólum." geri menn saman þessa yfirlýsingu ráðherraíns og ummæli deildarforseta læknadeildar háskólans í Morgunblaðsviðtali í gær um það meginatriði hvort prófkröfur hafi verið þyngdar imeð þeim rökstuðningi að Háskóli íslands geti ekki vegna þrengsla og tækjaleysis sinnt því að mennta svo sem til er ætlazt alla þá stúdemta sem í læknadeild- ina leita, er ekki annað sjáanlegt en stjórnarvöld háskólans hafi hér farið inn á leið sem jafngildi uppreisn gegn ríkisstjóminni og afdráttarlaus'f ýf- irlýs'tri stefnu menntamálaráðherra; — að ó- gleymdu því að slíkar takmarkanir eru ósæmi- legar gagnvart íslenzkum stúdentum og engin lík- indi til þess að þeir láti embættismönnum háskól- ans haldast uppi að beita slíkum aðferðum 'til að ýta mönnum út af menntabraut sem þeir hafa kos- ið sér. Sá tími er liðinn að stúdentar líáti amnað eins yfir sig ganga án þess að taka til sinna ráða

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.