Þjóðviljinn - 23.05.1969, Síða 8

Þjóðviljinn - 23.05.1969, Síða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVIUINN — Föstudagur 23. roai 1069. HÚSAÞJÓNUSTAN sf. MÁLNINGARVINNA ÚTI — INNI fílfe Hreingerningar, lagfærum ým- islegt s.s. gólfdúka, flísalögn, mósaik, brotnar rúður o- fl. Þéttum steinsteypt þök. — k Bindandi tilboð ef óskað er. SÍMAR: 40258-833 27 Umboðssala Tökum gamla muni til sölu t d. húsgögn, bækur, barnavagna, kerrur o.m.fl. Verzlunin Grettisgötu 57. Gallabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur — peysur — sokkar — regn- fatnaður o.m.fl. Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. Ó.L. Laugavegi 71 Sími 20141. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Erctti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á emum degi með da-gsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynið viðskiptin. BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmuntlssonar. Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.f?. á bflum. Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú i fleiri litum Alsprautum og blettum allar gerðir af bflum. Einnig heimilistæki, baðker o. fl.. bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. inmg. frá Kænuvogi. sími 33895. Hemlaviðcierðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. / Súðarvogi 14. — Sími 30135. Lótið stilla bíiinn Önnumsf hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur — Órugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32 — Sími 13100. sjónvarp Föstudagur 23. mal 1969. 20.00 Fréttir. 20.35 Dugnaðarforkar. — Ýms- iir hafa þótzt sjá eitthvað líkt með maurum og mönnum, einkum þeim þjóðfélö-gnm, sem gera siem minnst úr ein- staklingnum og sjálfsvitund hans. Þetta er öraraur mynd- in í myndaflokknum „Svon-a erum við“. — Þýðandi og þul- ur: Óskar In.gimarsson. 21.00 Grín úr gömlum myndum. Bob Monkhouse kynnir, þýð- andi Ingibjörg Jónsidóttir. 21.25 Dýrlingurinn. Snilldará- ætlunin. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 22.15 Erlend málefni. 22.35 Dag’skrárlok. • Gróðureyðing og landgræðsla '• I framihaldi af ráðstefnu Æskulýðssambands Islands og Hins Islenzka Náttúrufræðifé- lags um gróðureyðingu og land- græðslu, þá hafa þessir sömu aðilar að höfðu samráði við fræðsluyfirvöld, gefið út kennslubækling um efn i það er ráðstefnan fjallaði um. Verður bæklingurinn notaður til kennslu samhiiða náttúruíræði f 2. bekk gagnfræðaskólanna. Stærð hans er 8 bls-, prýddur myndum og prentaður i 13.000 eimtökum. Otgáfa bæklingsins var styrkt ealandbúnaðarráðuineytinu, Nátt- úruvemda-rráði og landgræðsil- unni. Höfundar lesmáls eru Ingvi Þorsteinsson, Jónas Jónsson, Snorri Sigwi’ðsson og Þorleifur Einarsson. • Föstudagur 23. ma-i 1969. 7.30 Fréttir. * 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8,55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustuigreinum dagblaðanna. 9.10 Spjailllað við bændur. 9.15 Morgunstund barnanna: — Raikcl S i j u ri ei fsdótti r les sög- una um ,,öddu og litla bróð- ur“ (2). 10,05 Fréttir. 10.10 Veðurfrognir.—Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endur- tckinn þáttur/G.G.B.). 12,25 Fréttir og veðurfregnir. 13.15 Lesin dagslkrá næstu viku. 13.30 Við vinnuma: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum.— Hersilía Svednsdóttir lesfruon- samda smásögu: Gæfuspor. 15,00 Miðdegisiitviarp. Juilie Andrews, Dick van Dyke o.Ð. ' syngja Qlög eftir Sherman úr kvitomyndinni uim Mary Popp- ins. Hljóimsiv. AJIfreds Haus- es leitour, eimnig Russ Con- way o.ffl. Sverre Kleven, Hans Berggren, Diana Ross og Tihie Supremes syn-gja og leiíka. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 IsJenzk tónlist. a) Hljóm- sveitarsvita nr. 2 efltir Skúla Halldörsson. Hljómsv. Ríkis- útvarpsdns leitour; Bohdan Wodiczko stj. b) Sónata fyrjr trompet og píanó eftir Karl O. RunóQfsson. Bjöm Guð- jónsson og Gísli Magnússon leika. c) Píanósónata op. 3 eftir Ánma Björnsson. — Ámi Björnsson leikur. 17,00 Fréttir. 17,05 Klassísk tónlist. — Ireine Dalis, Karl Schmitt-Walter, Heinz Hoppe, Cloe Owen og Gunther-Arndt kórinn syngja lög úr „Canmen" eftir Bizet I Musici leika Öktett í Es- dúr op. 20 eftir Felix Mend- elssohn. 18,00 Öperettulög. 18.45 Veðurfregnir. 19,00 Fréttir. 19.30 Bfst á baugi. — Tóimas Karlsson og Bjöm Jóhanns- sion fjalla um erlend málefni. 20,00 Kórsöngur Rússneskir kórar syngja ættjarðarsöngva. 20.20 Saiga kristmihallds urndir Ási í Follum. Séra Ágúst Sig- urðsson í Vallanesi flyfcur er- indi. 20,55 Or tónleikosal: Bandaríski píanósnillingurinn Lee Luvisi leikur á tónleikum í Ausitur- bæjarbíói 28. jan. sl. Sónötu í c-moll op. posth. eftir Franz Schubert. 21.30 Crtvarpssagan: „Babels- turninn" eftir Morris West. Gedr Kristjánsson íslenzkaði. Þorsteinn Hanmesson les (1). 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldsagam: „Verið hér sælir, herra Chips“ eftir Jam- es Hilton. Gísli Halldórsson leikari endar lesifcur sögunn- ar, sem Bogi Ólafsson islenzk- aði (7). 22,55 Kvöldhljómleikar. Frá tónileikum Sinfóníuhljóan- sveitar Islands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Al- fred Walter. Sinfónía nr. 2 op. 18 eftir Viktor Kalabis. 23,25 Fréttir í stutfcu máli. — Daigstorárlok. • Án orða AÐALFUNDUR Aðalfundur Hagtryggingar h.f. árið 1969 verður haldinn í veitingabúsinu Sigtúni í Reykjavík laug- ardaginn 7. júní 1969 og hefst kl. 14,30. Dagskrá: Aðalfundarstörf samkvæmt 15. gr. samþykkta fé- lagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum, eða öðrum með skriflegu um- boði frá þeim, í skrifstofu félagsins að Eiríksgötu 5 Reykjavík dagana 3. — 7. júní n.k. á venjulegum skrifstofutíma. Stjórn Hagrtryggingar h.f. Trésmíðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI: 41055. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. — (Bezt á kvöldin). FéitS þér fslenzk gólfieppl frót mSilíiLÍSjP ZUtima TEPPAHUSIB Ennfremur ódýr EVLAN teppl. SpariS tíma og fyritfiöfn, og verztiíS ó einum sfatf. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX13111

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.