Þjóðviljinn - 23.05.1969, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 23.05.1969, Qupperneq 10
10 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 23. mai 1989, ROLAND GYLLANDER: HÆTTA Á FERÐUM að sleppa orðinu en hann varð gagntekinn sárri þreytu og leiða. Hann vissd að hann talaði gegn betri vitund. Það var alls ekki um lásinn að ræða. Sannleikur- inn var enn jaí'nfjarlægur. Hann fann aftur að hann vissi nú aUt sem með þyrfti, byggi yfir ru-gl- igslegu samsafni af upplýsingum; hann vissd allt en hafði enga bug- mynd um það, hvemig átti að byggja upp réttu myndina. Samt hélt hann áfram: — Benny og Ullman verkfræð- ingur fundu upp lás sem þeir á- litu að valda myndi byltingu. Sponge höfuðsmaður lýsti því yf- ir að lásinn ætti sér enga fram- tíð, og þá hélt Benny til Ástralíu — og skildi eftir sig ýmiss kon- ar sakir. En Benny fór að sjálf- sögðu ekki beint til stjómarfor- mannsins með hugmynd sína, hann byrjaði á forstjóranum : . . — Hann byriaði á mér, sagði Martin. — Það var reyndar á byrjunarstigi. Hann hafði ekki annað i höndunum en teikningar og rissmyndir og ég skildi ekki nokkum skapaðan hlut og ráð- lagði honum að koma aftur með prufu sem hægt væri að átta sig á. Það gerði hann svo árið eft- ir og ég sendi hann til pápa, þvi að ég gat ekki tekið ákvörðun um það upp á eigin spýtur. Ég kynnti mér ekkert kostniaðarhliðinia, enda gaf Benny mér emgar upp- lýsin.gar um slíkt. — Þú sendir hann til Lann- woods forstjóra, sagði Tom, — og Lannwood fórstjóri séhdi harin áfram til Sponge höfuðsmanns, sem sló botnimn úr allri ráðagerð- inni. E.n vitum við hvað varð að samkomulagi milli Bennys og Lannwoods forstjóra? Þögn. Læknirinn: — Hvar er hann núna? Tom svaraði: — Að snæða rakan frúkost með viðskiptavini. Eða svo er sagt. — Þú ert svei mér fróður. sagði Martin og leit á hann þumgur á brún. HÁRGREIÐSLAN — Það tilheyrir. En spumdng- in er hvað ger>a skal? Hafuðsmaðurinn starði niður í gljáfægða borðplötunia. Læknir- inn sagði ekkert en það var enn- þá blik í þreytíuiegum augum hanis. Martin kipraði stóra munn- inn og glotti síðan: — Hringja í lögregluna — af hverju segir enginn það? Höfuðsmaðurinn reis á faetur, þungt og stirðlega. Líflaus aug- un litu ekki á neinn viðstaddra. — Ég fer heim. Ef lögreglan vill mér eitthvað. þá er ég heima á Lidimgö. Hann sneri sér undan og bætti við daufingjalega: — Ef þeir vilja þá eitt- hvað .... Lækr/irinn spratt á fætur: — Ef þú ímyndar þér . . . — Ég ímynda . . . — Ef þú ímyndiar þér eitt and- artak að ég hafi hugsað mér að láta dóttur míma hafa það á sam- vizkunni' alla ævi að hafa látið morðingja sleppa . . . Loks tóksf honum að fá höfuðs- manninn til að mæta augmaráði sínu. En það var læknirinn sem leit undan og svipur hans varð sársaukiafullur. — Jæja, tautaði liðsforinginn. — Hringdu bara. Þú hefur sjálf- ur eitt og ammað á þinnd könnu. Hann gekk þungstígur út úr stofunnii. Martin bandaði hend- inni í áttina að lækninum. — Bíddu. Emanúel. Útidyrnar opnuðust og lok- uðust. Martin sýndi stóru tenn- urnar skælbrosandi. — Rottumar og sökkvamdi skip- ið . . Vertu bara rólegur, Emanú- el. Ég skal sjá til þess að lög- reglunni verði gert aðvart fyrir kvöldið. Fn ég vil að minnsta kosti að þeim gamla sé fyrst gef- ið tækifæri. — Tækifæri til hvers? Að flýja? Læknirinn hló gleðilaust. Martin var enn brosandi. — Það verður að ráðast. Við erum allavega að tala um hina hávelborau Lannwoodætt. Andlit læknisins varð tóm- legt. Grár þreytusvipurinn lagð- isit yfir það eins og hula. Hann reis á fætur og hneppti að sér jakkanum. — Þú verðu.r að sjá um þetta. Ég er svo sanmarlega búinn að fá nóg af þessari ætt. — Hagstofan hefur mörg ágæt nöfn á boðstólum. — Fyrirtaks hugmynd. Tom elti lækninn þegjandi fram í ganginn. Hann kvaddi ekki Martin. Læknirinn þreif skrjáf- amdi nælonregnkápu niður af sniaga og lagði hania á handlegg- | inn. Hann leit á Tom. — Að vissu leyti hafia þeir á réttu að standia — hvaða máli skiptir í raumiimmi þrjátíu og fimm þúsund króma sjóðþuinrð þegar morð er ammars vegar? Tom smarstamzaði. Lækmirimm opnaði og leit um öxl. — Hvað er á seyði? spurði hann. — Komið þér ekki með? ' — Nei. Tom varð kyrr í gan©imumi. Hann lokaði útidyrunum á eftir lækninum og það var eins og hönd bans væri allt í einu gadd- freðin. Þrjátiu og fimm þúsund krón- ur. Upphæðin hreinsaði ailt í einu til í huga bans, h-risti upp í bút- umum svo að þeir féllu saman og hreimsaði burt allt óviðkom- amdi. Þrjá-tiu og fimim þúsund krónur — og ,,kröfuhafi“! Kom etoki til mála! Hann sneri við og stik-aði aflur inn í stofunia. Martim sneri í hamm baki og var að reka tappamn í whiskýflöskumia. Bamrn bar við gluggamm, stór, herðabreiður og apalegur. Aðlaðamdi og lífshættu- legur. Tom sagði: — Þegar Emamuel Lammwood fékk að vita það fyrir fimm ár- um að Lanmwood forstjóri hefði fengið bréf frá Bemny í Ástralíu, náði hann í heimilisfang hans og skrifaði honum bréf. f bréfimu ásakaði hamn Benmy um að hafa dregið sér þrjátíu og fimrn þús- umd krónur. En í dag hef ég fengið að vita 'að Benmy bar ekki ábyrgð nema á fimmtám þúsumd- um — Anmika Lindmalm diró sér hitt! Skilurðu ekki hvað )>etta táknar? Martim bar flöskuna upp að birtumni og hristi hana. — Það er eims gott að taka úr henmi tappanm aftur, sagði hamm rólega. — Þú hefur víst hugsað þéir að doka við? — Benmy, sem mér skilsl að hafi verið dæmigerður „kröfu- hafi“, hefði aldrei nokkurn tím- a tekið slíkri ásökun með þögn og þolinmæði. Hamm hefðd sett -himin og ’jörð á annan endanm, ef hamn hefði fengið að vita að ham-n væri grunaður u-m að hafa tekið tvöfal-t meira fé en hann hafði í rauminmi gert. En hamm hefur ekki lát.ið á sér kræla í þessi fimm ár. Það getur aðeins verið eim skýring á bví: hann fékk alclrei bréfið frá Lannwood lækni. — Sei, sei! — Eima manmeskjam sem hefði getað stolið því bréfi — og síð- ari áminnin.garbréfum — er Priscilla s-em sér um póstimm hams. Og hún myndi aðeins gera slíkt fyrir eina manmveru — og það ert þú. — En imdælt! — Indælla verð.ur það. hélt Tom áíram og reiðin ólgaði í hon- um. í fyrsta bréfi sínu minntist lækn.irinn á dálítið sem máli skipti — sem sé bað að ham.n væri fluttur úr Skeppargötu og hefði gerzt forstöðumaður á hvíldar- heimilimu. En bar sem Benmy fékk aldrei betta bréf, þá komst h.ann ekki að bví fvrr en í sima- klefanum á Arlamda að heimilis- fame læknisins var ammað en hanin hafði haldið i fimm ár. Hann sendl fimmtón þiisnndirnar tll Eannwoods i Skeppareötu en ekki til Djursholm; og það skyldi eng- an undra. að hann var myrtur, þegar heim kom. Hárgreiðsl u stofa Kópavogs Hrauntungu 31. Simi 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrurarsérfræðingui 6 8taðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyíta) Sírnj 24-6-16. Tökum að okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. — Sími 23347. Frá Raznoexport, U.S.S.R. Aog B gæðaflokkar MarsMngCompanyhf Laugaveg 103 sími t 173 73 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði a: 1 I R ANNAÐ i EKKI Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMl 33-968 UG-RAVJÐKÁL - UNÐRA GOTT /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.