Þjóðviljinn - 23.05.1969, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 23.05.1969, Qupperneq 12
Einkaverzlun ber sig ekki Rekstrarafgangur var hiá KRON á liðnu ári Föstudagur 23. maí 19tt!) 34. árganguir 112. tölublað. □ Þegar einkaverzlunin hljóðar daglega um bága rekstrairafkomu skilar KRON rekstrarafgangi á síðasta ári, enda þótt viðurkenint sé og vitað að lægra vöruverð er í KRON-búðunum en í öðrum verzlunum á höfuðborgarsvæðinu. Aðalrfjundur KRON var haldinn !]jau verðlagsákvæði sem uú gilda, í síðustu viku og komu þá íram- og enda þótt margt í verðlaigndng- upplýsingar uim rekstur íélagsins. í yíirliti kaupfélagsstjórans Ingölfs Ölafssonar kom fram, eð vörusalan nam rúmlega 171 milj- ón króna að frádregnum söilu- skatti, en rúmiega 144 miljón ár- ið áður. Rekstrarafgangur var 271 þúsund krónur, þegar búið var að f'fskrifa eins og fymingareglur heimila um samtails 2,4 miljónir króna. Rekstrarallkoma KRON á síð- csta óri er sérsteklega athygiis- verð með hliðsijón aif því, að það ei’ almennt álit, vafalaust rétt, aö verðlag sé laagra á vörum hjá KRON en annars staðar og auk þess hefur KRON á síðasita ári gefið fólki kost á sérstökum verzlunarkjörum. t.d. 10% afsrfátt á matvörum tvo síðustu daga árs- ins, aulk þess sem KRON hefur boðið lægra verð en aðrar verzl- anir á ýmsurn tiiteikinium vörum sérstakHegia í vierzluninni í Stakkahlíð. Á síðasta ári átti aillur almenn- ur rekstur við nokkra erfiðlei'ka eð etja og volæðissöngiur kaup- menna hefur aldrei látið hærra. Þeir hafa haldið því fram að úti- lokað væri að reka verzíun við vinni sé meingaililað, má margt laigfæra og liagræða í rekstri til þess að bæta afkomuna. Það er a.m.k. út í hött að mæla allt við álagnin.gU'na eina. Einmitt hjá KRON hafa á síðasta ári átt sér stað margvíslegar umlbætur. Vísitalan Afkoma kaupfélagsinis á saðasta ári er til marks um það hve launafólk á borgarsvæðinu á mögiuíleika. á að gera KRON að sterkum hagsmiunasamitökum. 1 nýlokinni kjaradeilu greiddi kaupféllagið verðlagsbætur á laun á sama tíma og Vinnumáliasam- band samvinnufólaganna tók bátt í ránsiheúferðinni gegn launafólki sínu. Aðeins ICRON, Kaupfólag Suðurnesja og Kau.pféla.g Sand- gerðis Mufu sig út úr og sýndu baráttu iaunafólks stuðning. Var þeirri áikvörðun KRON stjómar- innar að greiða verðrfagsbætur á launin sérstaWéga íagnað í saim- þykikt, sem aðalfundiurinn gerðii, ogl hér fer á eftir. „Aðalfundur KRON 1969 lýs- ir yfir fullu, samiþykkii sínu við 300 drukknaðir og óhemju tjón af vöidum ieUihylja NÝJU DELHI 22/5 — Hver felli- I u.m 10 þúsund ferkíitómetra, og bylurinn á fætur öðruni hefur lægði ekki fynr en í gær. En þótt farið yfir strandhéruð fylkisins | veðrið hefði læigt sagði úfvarpið Andhra í suðaustur Indlandi, | i Indlandi í gær, að enn væiri valdið óhemju tjóni og kostað yf- ir J00 manns lifið, að því er fregnir frá Guntur-héraði í And- hra herma í dag. Flóðið sem feMbyiIiuiriinín olli kostaði a.m.k. 270 mianns lífið bara í Gumtur-hériaði, þar af 185 í sama þorpi, Ðapaitta, og 24 í Krishna héraði skammt frá. Br þó óttazt að tala látinna reyn- ist enn bænri þegar flóðin sjiatoa og leitar- og björgiumairflokkar kom.ast tii staða. sem enn eru einangraðiir. Eru máttúruhiamfarirniar und- anfarna daga taldiar hinar ógur- legustu sem komið haf.a í Andhra í meira en 20 ár, en óveðrið hófst á sunnudiaig og niáði yfir þrjú strandhéruð, að stærð samtals Samþykkti í gær í gær samþykkti Iðjia, félag verksmíðjufólks á Akureyri samningana einróma. Á f.undin- um voru 140 manns. — Nokkur gagnrýni kom fram á fundinum á seinaga.ng samningaviðræðn- anma og hvemi.g staðið var að þessari samningsgerð. óvíst um öriög 5000 mianins í strianidihóruðiuinum vegna flóð- byigýa, siem búdzt er við. Tjónið vegsnia fflóðanna er ó- hemjiu mikið og er reikraað með að í auðugasta hrísræiktarhóraði Indiands hafi tapazt uin 200 þús- und tonn af hrfsgrjónauppsker- unni. Eirmig hefur orðið mikið tjón í baðmuillar- og sykuinreyrs- ræk.t. Stjómhn í Andihra heíuir beð- ið um aðsloð landhers og flug- hers pg voru henbílar í diag á leið tiil já.mibrautairlestar með um 800 farþegum, sem stóð föst í girennd við borgina Vijayawada. Hefur borgin orðið fyrir mikilli eyðileggingu í flóðunum og um 20 þúsundir íbúa hennar hafa leitað skjóls i bráðabirgðatjald- búðum í útjaðrinum. Voru lækn- ar þar í dag við fjöldiabólusetn- ingu til að reyna að koma í veg fyrir að fiarsó-ttir breiddust út. í strandhéruðum Andihra hef- ur öll umferð járnbrau.ta og bila stöðvazt og fleygðu herí'lugvélar í diag niður matarbirgðum til meira «n 1000 farþega í fimm jámbrauitarlestum, sem ekki komust áfram vegn.a flóðamna. þá ákvörðun stjórnar féliagsins ed greiða sitarfsíólki þess fullar verðlagslbætur á laun frá 1. marz s.l með sama hætti og áður haifði verið gert samfcvæmt síð- ustu kjarasaimningum. Fundurinn telur að viðgangur samvinmu- verzlunar, sem og annarar verzl- unarþjónustu, sé i svo nánum tengslum við afkomu launa- rnanna, að þessi ákvörðun hafi ekki aðeins verið róttmæt held- ur og sjálfsögð, hvort sem litið er á hana frá sjónaumdði félags- ins eða hagsmunum launafólks. Fundurinn væntir þess, að þessi afstaða KRON haifi styrkt bar- áttuaðstöðu verkailýðsfélaganna í yfirstandandi kjaradeilu og um ieið tryggt tengslin milli verka- iýðshreyfingarinnar og sam- vi nn uh reyf i nga r i n n ar í Reykja- vfk og nágrenni.“ Lægra vöruverð Á KRON-íumdinum var auk þess gerð eftirfarandi samþykilot u.m rekstra.rafikomu félagsins og fieira: „Aðailfundur KRON árið 1969 iýsir ánægju sinni yfir góðri rekstraralfikomu félagsins ó liðnu ári samhliða þeim árangri, seim félagið hefur náð í því að halda verðlaigi í KRON-búðum læigra en almenmt gerist hjá kau.pmönnum. Fundurinn hteiitir á kauprfiélags- stjóra og sitjórn félagsins að halda áfram að stuðla að frek- ari haigkvæmni i rekstri félags- ij-s, er skffli sér í rfækkuðu vöru- verði till neytenda.“ Stjórn Á aðalfiundimtm var kjörin ný stjórn fyrir féla.gið oig eiga eft- irtaldir sæti í stjórninni: Formiað- ur er Ragnar Ólafsson, varafor- meður Guðmur.dur Hjairtarson. ritari Friðfinnur Ólalfsson, vara- ritari Adda Bára Sigfúsdóttir, og meðstjómendur: Hainigrímur Sig- tryggsson, Óiafur Jónsson, Hjalti Kristgeirsson, Böðvar Pétursson og Sveimm Gamolíelsson. Guðrúm Guðjónsdóttir sem set- ið heifur í stjóm KRON í 24 ár baðst eindregið undan endurkjöri og voru henni þökkuð giftiu.rík störf í Iþáigu félagsins. — sv. Stóraukið mannfall <r bóðtt bógo sl. viku Alls yfir hálf miljón fallinna úr liði ÞFF og N-Víetnam, segja Kanar SAIGON 22/5 — Tala fall- inna bandarískra hermanna á viku jókst um nær 2/3 og særðra um meira en helming í síðustu viku við aukna sókn ÞjóðfreLsishersins á mörgum vígstöðvum. að þvi er fulltrúi Bandaríkjahers skýi’ði frá í Saigon í dag. Sagði hann mannfall ÞFF í sömu viku yfir hálft sjötta þúsund og þar með hafa náð hálfri milj- ón alls frá stríðsbyrjun. Fulltrúi Bandaríkjahers hélt því fram í Saigon í dag ,að ta.ia falllinna hiemmanna Þjóðfrelsis- fylikingarimmar og N-Víetnams írá því að Bandaríkjamenn byr j - uðu að berjasit í Víetnaro væri nú komiim yfri hálfa miljón eða alds 500452. Hefuir mamm.fáll aukizt m.jöig á báðar hliðai' síðustu vik- vrnar og segja Bamdarikjamenm að 5686 hafi fallið úr liði ÞFF í srfðustu vikiu, 11.—18. maí, en yfir 1000 samamlagt úr liði Bamda- ríkjaimanna og Saigonstjórnar- inmar. Eru þetta hæstu tölur falffimma á viku síðan í febrúarsókm. ÞFF og orsökin hert sókn og auknar skot- og eldiilaugaárásir ÞFF í síðustu viku, segja Bandaríkja- nienn, en stórsókn hófst á 15 Sra afmealie ósigiurs Fralkka við Diem Biem Bhu og stóð til aifmælisdags Ho forseta N-Víetn.ams sl. mánu- dag. 430 bamdarisikir hei-menm féllu í fyrri viku, en 184 í vilkunni á undan, og 2185 særðusf eða helm- ingi flleiri en í næstu viku á umdam. Úr Saigonihernum féllu þessa viku 527 og 1643 særðust, r.em eivi fjórum sinmum hærri tölur en undanfaramdi viku. Höfðu í lok síðustu viku, 17. mai, ails fallið í Víetnam stríðmu 35265 bamdarslkir hermenn, þ.e. talsvert fleiri en í Kóreusitríðimu. 18. samningai'undurinn Framkomnair tilögur ÞFF og N-Víetnama og tilllögiur af ban< - rískri hálí'u í þá átt að binda Fraimhald á 3. síðu. Rætt um samn- ingana á morgun Eðvarð Sigurðsson • Annað kvöld, laugardagskvöld, verður rætt um nýgerða kjara- samninga og kjaradeiluna. Þar ræðast þeir við Barði Frið- riksson, skrifstofustjóri Vinnu- veitendasambandsins og Eð- varð Sigurðsson formaður Verkamannafélagsins Dags- brúnar. • Þeir Barði og Eðvarð hittast í bætti Árna Gunnarssonar, „Daglegt Iíf“, sem hefst kl. 19.30. Uppreisn stúdentn í Argent- ínu breiðist um nttt inndið BUENOS AIRES 22/5 — Horfur voru taldar á Því í Argentínu í dag, að óánægðir verkamenn mundu veita stúdentum stuðning í beirri uppreisn sem stúdentar hafa stofnað til um allt landið. Var herforingjastjórnin sögð í mikilli klípu. í gæirkvöld var 17 ára stúdent drepimm með vélbyssu í giöéu- óeirðum í næststænsitu bor.g liamdsims, Rosario, og f jöldi æsku- tóiks sæi-ðist. Lýstu yfirvöldim yíir neyðarástandi og ú.tgöngu- banni í Rosario í morgun. Fjöldi þeirira sem ha.ndtekmir voru í gær verða dregnir fyrir herrétt. Síðustu dagam.a baf.a stúdenta- óeirðirn.ar breiðzt út tii flestra borgia og bæja landsins og hefur víða komið til barðra götubar- diaga md'lli þátttakenda í kröfu- gönigum og öðrum mótmælaiað- gerðum og lögreglummiar. Voru alls hamdtekmiir yfir humdrað stúden.tar á fleiri stöðum í lamd- iniu í gær. Hinir íslenzku sendimenn komnir heim Svindilbrask setti togarana á sölulista vestur í Kanada □ Þrír íslendingar eru nýlega komnir heim úr sendiför til Kanada til að huga að toga.rakaupum fyrir íslendinga — einkum til að bæta úr atvinnuástandinu hér í Reykjavík. Athuganir þessara manna leiddu til þess að ekkert varð úr þessum togarakaupum vegna vanbúnaðar skipanna fyrir ís- lenzkar aðstæður. 1 útgerðanbæ einum í Nova Scotia í Kanada eru til söliu 12 litlir skutitog'arar og héldu þeir Þórður Grönda/1, vélaverjrfræði n.g- ur, Þórður Hermannssiom, skip- stjóri og rfVtartöinn Jónasson, for- stjóri BÚiR utan til að atihuga um þessa togara mleð kaup i huga. Hér var um að ræða íullibúna skuttogai'a fyrir 16 til 18 máljón- ir króna áð verðrmæti — 2ja til 4ra ára gamila og voru skipin i prýðillegiu ásiglkomulaigi, viðhald goitt á Skipumuim og hafa þau reynzt happasæl á veiðum og aÉlasæld þeiwa góð. Hins vegar eru skipin vétvama fyrir íslenakar aðstæöur — það er að segja vélar stærri togar- enna of atfllitlaii' til sjósóknar hér. Allir þessir sendimenm. hafa gott vit á tosur.um og virðisit þeiin bera saman urn gott ástand slcip- ai .ma og hefðu þair verið svo smxfusaðir og fínir, að þeir líkt- ust fremur rfystisnekkjum. Aðstoðarsjávarútvcgsmála- ráðherrann Ástœðan fyrir sölu togaramna er með ólíkindum og hefði ver- ið liægt að gera þarna í’eyfan-a- kTaup, ef skipin hefðu liæft ís- ienzkuirh aðstæðum. Togararmr vona smaöaðir í Noregi á srfnum tíma og i-eyndist eftirlitsmaöur og starfsmaður út- gerðarfélagsins hafa þegið um- boðslaum í óleyfi og hátt settur maður í kamadíska sjávarútvegs- málaráðuneytinu verið í tygjuim við eftírhtsmanninn — en lcanad- istoa stjórnin lagði fniam fé tíl helminga við þessi skipaikaup aS rikisfé. Þegai' komst uipp um þetta svindilibrask þeirra félaga krafðist Kanadastjóm þess að hluti af togurum útgerðarféla.gs- ins væm seldir þegar í stað — eru svindlararnir horfnir út í buskan n án þess að nolckur viti um þá. Heyrzt hefur að ammar svindl- arinn hafi verið aðstoðarsjávarút- vegsmálaráðherra í stjórninni — minnsfa lwsti hátt se'ttu.r í sjáv- arútvegsmállaráðuneytinu. Þarna eru gerðir út um 37 skuttogarar og ekki reymidist eig- ar.di útgerðarfélagsins við þetta mál riðinn að nein.u leyti. Annars hefur ekki emdanleg skýrsla borizt ennþá frá hinum ís- lenzku sendimönnum til Atvinnu- rnálanefndar Reykjavíkur uim þessa för. Hinsvegar heíðu þetta reymst reyfaralkaup að kaupa fullbúinn slcuttogai-a á 16 til 18 miljónir kr. styktkið og hefðu t.il dæmis sjö togarar liaft mögurfeilca á þvi að landa daglega fiski ti1! vinnslu hér í Reykjavík og iiefði mikil bót orðið að þvi fvrir atvinmu í Reykjavík í sumat.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.