Þjóðviljinn - 14.06.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.06.1969, Blaðsíða 1
Laugardagur 14. júní 1969 — 34. árgangur — 129. tölublað. Fer Sveinn Benediktsson í mál vi5 verkalýðsféiagið? Vaka bauðst til að láta sækja dósir til Akureyrar, verksmiðjunni þar að kostnaðarlausu, en fékk neitun □ í gær greindi blaðið frá því, að verkalýðsfélagið Vaka á Siglufirði hefði látið stöðva flutninga á hrá- efni frá Siglóverksmiðjunni til Akureyrar, enda er yfirvofandi atvinnuleysi starfsfólks Sigló-verk- smiðjunnar á næstunni. □ I gær bauð Vaka stjórn SR og framkvæmda- stjóra verksmiðjunnar að láta sækja dósir til Akur- eyrar til þess að leggja í síld til afhendingar með því magni, sem verksmiðja Kristjáns Jónssonar hefur þegar framleitt, en þessu boði Vöku var nei'tað. Tií upprifjunar skail eftirfar- andi nefnt: Stjórn SR ætlaðd að láta flytja hráefni frá Sigló-verk- smiðju Kristjáns Jónssonar þar vantaði 70 tunnur bráetois til að vinna upp í það maigin, sem veriksimSðjan átti að slkila í sikip tií útfflutnings 13.—lfi júní. Verk- smiðjan á Siglufirði bauðst til þess að vinna þetta magn fyrir Akurpyrarverksmiðjuna og skila því á tíllsettum tftna, en þessu var rneitað. Ákvað þá stjórn SR að iáta engu að siíður fflytja síld- ina frá Siglufirði. Mó'bmælti st.jórn Vöfcu þessu Iharðliega, en samt var reynt að komia siíldinni í sfcip í fyrradag. Stjórn Vöfc;; ákvað þá að grípa í tauimana og gierði ráðstaíanir til þess að flytja síldina aiftur aif hafnar- bakfcanuim að Sigiló-verfcsimiðj- unni. Þegar síldin haifði verið flutt á sinn stað hótuðu forsvarsmenn síldarverksmiiðja rílkisins verka- lýðsfólaginu miálsóíkn í skeyti. Því svaraði vaiika'lýðsifélagið með öðru sfceyti þar sem þess er kraf- izt að vinnsia hefjist þegar á því magni sem vainti til þesis að ná því magnii seim fflrytja eigi út í þetta skipti. Og um leið sendi Ný deild hefur tekið til starfa við Landspítalann 1 gær var fréttamönnum boðið að skoða nýja dcild í Iaandspítal- anum, svonefnda gjörgæzludeild, sem ætlað er að taka við bráð- veikum sjúklingum. Jafnframt rpngu fréttamenn tækiræri iil þess að skoða ýmis ný tæki, sem spítalinn hefur fengið upp á síð- kastið. 1 hinni nýj-u sjúkradedld eru 23 rúm og voru þegar komnir þar inn 15 sjúklingar í gær. Deild- inni er ætlað að tafca við mjög veikum hjai'tasjúklingum, eink- um þeita seim hafa fengið kranis- æðastífflu. Slíkar sjúkradeildir eru á eng- ilsaxnesku nefndar „intensiv- care“-deildir og eru hér nefndar ýmist gjörgæzlu- eða önnustu- deildir. Prófessor Sigiurður Samúels- son sýndi viðstödduim deildina í gær en hún er búin ýmsum nýj- unguim. Meðal þess sem nýtt sr þar, eru ísilenzk sjúkrarúm. og eru þau firamlleidd aif Stáliðjunni. Þá sýndd Árni Kristinsson læknir viðstöddum hjartaþræðinga.tæki sem eru nýkomin til landsins og Páll Ásimundsson læiknir sýnd.i þá aðstöðu, sem er á spítalanuim fyr- ir glervi'raýraþjónustu, en frá árs- lokum 1968 hafa farið fraim um 200 blöðiS'íanir á Landsspítalan- uim. Hin nýja deilld er á fjórðu híeö í nýja húsinu, en neðri hæðiirnar eru en.n auðar, en þar er ætlunin að verði endurhæf- ingardeild. skurðlælknmgadeild og Framhald á 3. síðu. verkalýðsféla'gið Vaka skeyti til verkisimiðju Kristjáns Jónssonar á Afcureyri þar sem Vaka býðst til að láta sækja dósir til Akureyrar Kristjáni Jóinssyni að ko&bnaða,r- lausu. Þessu hafnaði verksmiðja Kristjáras Jónssonar. Sat við óbreybt ástand í gær- kvöld og heifuir enn eklki komið friam hvort Sveinn Benediktsson of> fóliaigar ha.ns standa að máls- höfðun á hendur verkailýðsfor- ustunni á staðnum eins og hann bafði hótað, en Si'glfirðiinigar haifa ádur fengið að fcynnast máila- rekstri af hálfu Sveins Benedikts- sonar, sem raunar er bezt að greina ekki frá í simóatriðum, — Sveins vegna. Thor formaður Rithöfundafel. fslands Thor Vilhjálmsson, ritliöfund- ur, var cndurkjörinn formaður Rithöfundafélags Islands á aðal- fundi félagsins sem haldinn var í síðasta márauði. Á fuindinum var rsett ailmenrat um hagsmunaimál rithöíúnda og þá eintoiím launatojör þeirra. Voru fundarmenn á eirau má'li um það, að laun ribhöfunda hér á landi væru varasæmaindi og óviðimaradi. Lýstu þeir yfir áihuga sínuim á vænbaralegu rithöfundaþingi í hausit og þeirri von, að það geti stuðlað að því að bæta launa- kjör og aðstöðu rithöfunda. Á fundinum var samiþykkt að sienda grísika ritihöfundinum Ge- orges Seferis kveðjur, þar sem lýst er fulluim, siamihug með við- ieitnd hans til þess að „talla máli manravits, mannigiidis og sæmd- ar andspænis siðlausum öfgum ógnar og foi'myrkvunar." Þá samiþyikkti fundurinn einn- ig að senda Guranari Gunnars- syni heilílaóekir á áttræðisaifmæli hains. Thor ViQihjáílimsson var endur- kjörinn formaður félagsins, en úr stjórn gengu að eigin ósik Elías Mar, Jón Ösikar, Kristinn Reyr og Þorsteinm frá Haimri; í þeirra stað voru toosnir Ási í Bæ, Sigurður A. Maignússon. Svava Jakobsdóttir og Þorsteinn Valdi- nnai-sson. Endurskoðendur, Siigríð- ur Einars frá Munaðamesii og Jóhann Kúld. voru endurkjörin. Þá var Thor Vilhjálmisson kjör- inn fuillltrúi félagsins í Stjörn Rithöfundasjóðs Ríkisú t vairpsin s, en varamaður Viilborg Diagjbjarts- dóttir. Tunnuhristari á síldarháta Síldarbátamir eru nú flestir að leggja af stað á miði,n norður í höí'um og er ætlumán að saltað verðj um borð eins og sagt hefur verið frá í Þjóðviljiamum, og 1 gær var blaðamönraum kynnit ný vél sem létta mun sjómönnum þessii störf. Vélsmdðja Heiðars, Auðbrekku 41 í Kópavogi, er að hefja smíði á vél til að hirista síldinia í tunn- unraar, og með þvú er lébt vinrau af sjómönnum sem salt.a um borð. Enníremur virarast það, að meira kemst í tunraumiar, svo að miuraar 10—20 kg á tunrau. Hér á myndinrai sést Heiðar Miarbeira'ssora við véliraa, og hefirr baran gert hvort tveggja að fdrana upp véldna og smíða baraa í vél- smiðju sinni, en kostraaðarverð henn,ar er 22 þús. kr. Ljósm Hj. G. Um 1000 skólanemar at- vinnulausir í □ Það kom íram á stofn'fbtndl Hagsmimaisa'mtaka skólafólks, sem haldinn var í Líndarbæ í gærkvöld, að á annað þúsund reykvískir framhaldsskólanem- endur eru enn atvinnulausir. Undirbúningsnefnd sú, sem undirbjó fundinn í gær hafði gert könnun í þremur gagnfræðaskólum og mátti byggja þessa tölu um fjölda a’tvinnuleysingja á þeirri könnun. f síðustu viku var hialdSran furadur atvinraulausra skóltaraem- enda ,sem fól undirbúninigsraefnd að sjá um stofnfurad atvinraumála- siamtakia skólafóiikis Stofmfijmdiur- iran var svo h'aldiinn í Lindarbæ í gærkvöld og gerði uradirbúra- in'g'snefnddn þar m.a. greira fyrir niðurstöðum könnura'arinraar. Könnurain hafði verið gerð í þremur skólum gaignfræðasligs- ins: Gagrafræðaskólaraum við Von- arstræti, Kvenra.askólianum og Réttarh'Oltsskólaraum. Niðurstað- an varð svo sú að aif 360 nemend- um 3ja beikkjair í þessum skólum reyradust 122 abviraraiutliaiu<si.r eða rétt rúm 30% og aif 128 nemerad- um fjórða bekkjar reyndust 48 atviramulaiuisir eða um 35%. Skóla- nemar öfluðu sér uPPlýsing'a um fjöld'a í þriðja- og fjórða bekk gagnfiræðaskólararaa í bænum og samkvæmt þeim tölum mátti á- ætLa að atviranuilausir í þessum aldursárgö'nigum væru um 800 t-al'Sto®. Áður hafði verið gerð könnun í- men n ta skóílu n um þar sem um 200 eru enra atvinmu’laus- ir. Þá mun vera hverfaradi at- vinnuleysi meða-1 verzluraarskóla- nam,a og kenraian'anema. Hiras veg- ar trajtöig mifeið í Tækraiskóiiainum, I ætla samkvæmt þessurn tölum að en nemendur bans baíia enra ektoi atviranuleysingjar í frambalds- lokið prófum. Nokkurt atviranu- skóluinum sóa edgi færri en 1000 leysi . er í Háiskóliarauim. Má því I talsiras. 17. júní hátíi Kópa- vogs í ,Hlíðargarðí 17, júní hátíðahöldin í Kópa- vog’i 1969 hefjast við Félagsheim- ilift kl. 13.15. Gengið verður í Hlíðargarð. Skólahljómsveit Kópavogs leikur fyrir göngunni í Hlíðargarði setur forseti bæj- arstjó,m'ar Kópiavogs, Svandís Skúladóttir, hátíðahöldin. Þá verður helgistund sem.séra Gurara- ar Árnasora sér um. Kristján Er- lendsson, nýstúdent, flytur ávarp. Fluttur verðu.r þáttur úr barna- leiferittoiu Síglaðiir sön'gvarar. Flytjendur: Bessi Bj’am.afeon, Ámi Trygigvason, Jón Júliusson og Margrét Guðmundsdóttir. Ávairp Fjallkon’Unnar flytur Amhildur Jónsdóttir. Guðnm Hulda Guð- mundsdót'tir syragur eira.söng, Fé- lagar úr Ungmennafélaginu Breiðabliki sýna glímu. Ómar Ragnarsson skemmtir. Samkór Kópavogs syragur uradir stjóm Jara Morávek. Skólahljómsveit Kópavogs leikur undir stjóm Bjöms Guðjónssonar. í Hlíðar- garði verður húsdýrasýnin’g fyrir yngri bæjarbúa. Kl. 5,00 e.h. hefst dans við Fé- Fnamhald á 3. siðu. ■ Þessa dagana, 14. og 15. ijúní, er haldið hátíðlegt 50 ára afmæli Vestmannaeyjakaupstaðar og gefur Þjóð- viljinn út sérstakt aukablað af því tilefni en auk þess ,er aðalblaðið að verulegu leyti helgað Vestmanna- eyjum og Vestmannaeyinigum. ■ Vilborg Harðardóttir, blaðamaður Þjé'ðviTjans, fór til Eyja fyrir nokkru og átti þar viðtöl við nokkra Eyja- menn, sem birtast i' blöðunum auk margvísiegs annars efms . ••••

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.