Þjóðviljinn - 14.06.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.06.1969, Blaðsíða 3
LaJUgardagur 14. júní 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SíÐA J Forsetaefni á atkwæSaveiSum Enn á ný virðast átökin fara harðnandi í Víetnam ÞjóSfrelsisherinn er sagSur undirbúa nýja stórsókn SAIGON 13/6 — Bandarískir heirnaðarsérfræðingar í Saigon létu svo um mælt í dag, að sennilega undirbúi nú Norður- Víetnam og skæruliðar Víetkong nýja, öfluga sókn. Eld- flaugaárásimar og ýmislegir liðsflutningar undanfama daga bendi til þess, að helztu árásarmörkin verði á svæðunum urrihverfis Saigon — ekki endilega höfuðborgin sjálf — svæð- ið umhverfis bandarísku herstöðina Da Nang og svæðið í nánd við hlutlausa beltið á milli Suður-og Norður-Víetnam. Bandarísíka yfirherst.fórnin í Suður-Víetnam haifði áður skýrt svo frá, að tiltölulega fáar árás- ir Þj óðfrelsisihersi ns hefðu verið gerðar aðfaranótt fösfcudaigis, en hinsvegar þeim mun öiflugri. Tíu af samtails sautján eldfllaugaárás- um voru saigðar mjög alvariliegac. í Da Nainig, annarri stærsifcu borg í Suður-Víetnam, létu tíu óbreytt- ir borgarar lífið í eldflaugaárás- um. Þrjátíu -^dfflaugum var beint að risaflugveili num við Bien Hoa, sem er um það bil 30 km norð- austur af Saigon. Eldflaugamar oíllu talsverðu tjóni, en urðu eng- um að bama, að því er Banda- ríkjamenn segja. Frekari árásir Frá öllu landinu berast fréttir af frekari árásum Þjóðfrelsis- hersins, þótt í smserra stíl sé. f hafnarborginni Tam Ky létu fjór- ir menn líf sitt í loffcárás og í Hue féTIu fjórir lögregiluiþjónar. í>á gerði Þjóðfrelsisherinn skot- árás á herbúðir bandarískra sér- þjálfaðra sveita hjá Ben Het, sem er eflleáu km frá landaimær- um Kambodja. Herbúðimar hafa verið í umsátursásfcandi nær fjömtíu daiga; allmairgir Banda- ríkjahermenn særðust í árásintni. — í Ben Hoa varð hersjúkra- hús fyrir eldflaug í dag og létu fimmtán særðir hermenn líf sáitt, en nokkrir aðrir særðust. GrátbeSið um að fordœma Rhódesíu NEW YORK 13/6 — Á föstudag hvatti Bretland Öryggisráð Sam- einuðu þjóðanna til þesis að for- dæma hina nýju sfjómarskrá Ródesíu. sem borin verður undir þjóðaratkvæði í næstu viku. Hinn brezki fulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum, Caradon lávarður, lét svo um mælt, að brezka stjórnin myndi hafa samráð við Afr- íkustjómir um að hindra það, að þessi sitjómarskrá nái samþykki, en lávarðurinn kvað hana brjóta í bága við nær því hvert einasita atriði mannréttindastefnuskrár Sameinuðu þjóðanna. THOR HEYERDAHL Á UNDANÁÆTLUN I Amsterdam logar allt í óeirSum Pompidou talinn ðruggur forseti PARÍS 13/6 — Forsetaefnin í Fralkklandi, Georges Pompidou og Alain Poher, ávörpuðu á föstu- dagskvöld franska kjósendur í síðasita sinn, áður en gengið er til kosninga, en það er sem kunnugt er á sunnudag. Að sö'gn fréttarit- ara norsku fréttaistofunniar NTB Hafnarfjörður Alþýðubandalagið í Hafnar- firði hvetur félagsmenn sína til þátttöku í Þjórsárdalsferð Al- þýðubandalagsins í Reykjavík 29. júní n.k. Fargjald er aðein® 200 krónur fyrír fullorðnia og 100 kr. fyrir börn. Tilkynnið þátttöku sem fyrst í síma 18081 milli kl. 13 og 19. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði. ÆFR Félagar! Mætið til starfa i dag. ÆFR. Kcpavogur Framhald ai 1. siðu lagsheimilið og leikur hljómsveit- in POPS fyrir dansi. Undanfaima viku hefur . verið unnið að því að breinsa og snyrta kaupstaðinn fyrir bátíðahöldin. I þjóðhátíðamefnd eru: Sigurjón Ingi Hilaríusson, for- maður, Sigurður Steinsson, Fjöln- ir Stefánsison, Guðmundur Gísla- son, Sigurður 'Konráðsson, Jón- ín'a Júlíusdóttir, Brynjar Vaidi- marsson, Guðni Óskarsson. buðu þeir kjósendum upp á „á- frambaldiandi stefnu de Gaulle" eða „miðflokkapólitískar breyt- ingar" eins og _ það er orðað í fréttaskeytinu. í kosningaibaráitt- unni virðist Pompidou sífellt haf a styrkt aðstöðu sínia. f ræðu sinni sagði Pompidou, að stefna bans í innanríkismálum yrði „mannleg og ákveðin", en í utanríkismálum kvaðst hann mundu minnast þess, er hann hefði af de Gaiulle, hershöfðingja, lært. Poher hélt því hinsvegar fram, að Frak'klamd yrði að losna úr viðjum „m'annlegrar og efna- hagslegrar vanþróuniar“. — Á myndunum með þessari frétt sjá- um við forsetaefnin á afckvæða- veiðum, það er Poher, sem er á efri myndinni, Pompidiou á hinni AMSTERDAM 13/6 — Lögreglan í Amsterdam beitti vatnsislön/gum snemma í dag, til þess að brjóta á baik aftur mikla mótmælagönigu í miðborginni. Höfðu göngumenn um tíma búið um sig bak við götuvígi, sem reist voru í skyndi. Kastað var m.a. reyksprengjum að lögreglunni, og þegar friður komst á, voru stór svæði mið- borgarinnar þakin steinum, gler- brotum, ónýfcum reiðhjólum og brotnum blómsturpottum. Átöikin hófust eftir mótmæla- göngu að háskólanum. Göngu- menn mótmæltu því, að fjölmarg- ir stúdentar, sem þátt tóku í því að fcaka háskólaibygginigaimax á sitt vald í síðustu viku, verða nú dregnir fyrir rétt. Er gaegan kom að báskólanum, kom í ljós, að há- skólaibyggingamar voru kyrfi- lega varðar lögreglu'liði. Gönig- unni var þá snúið til miðborgar- innar, með áðurgreindum afleið- imgum. Lögreglumenn voru eittbvað Frakkar hækka forvexti sína mn Framhald af 1. síðu. aðstaða fyrir brjósthólsaðgprðir, en á hverri hœð veröa jafnmörg s.iúkrarúm og á nýju deildinni eða 23 taflsins.ýNú eru á Lands- spítaflanum un»' 349 sjúkrarúm. PARÍS 13/6 — Franski þjóðbank- inn hækkaði í dag forvexti úr neðri. Samtovæmt siðustu skoð- sex 1 s’0 Prósent’ «« kom anakönnun ,sem gerð var heyr- inlrunn á föstudiaig, hefur forskot Pompidou hrapað í 56% atkvæða (úr 58), en eigi að síðuir virðast fréttastofnanir teljia það nær fuM- víst, að hann verði næsti forseti Frakklands. Þannig birtir NTB fréfct í dag þess efnis, að Pompi- dou muni ekkd hefj a viðræður um aðild Breta að EJma'haigsbauda- laginu, nemia hann sé þess fufll- viss, að þær muni leiða til árang- urs, eins og það er orðað. Ræðudreifing refsiverð PRAG 13/6 — Tóklkinesk yfirvöfld tilkynntu það í kvöld, að hver sá eigi á hættu að sæta áikæru og dómi, sem dreifi afrituim af ræðu þeiirri er dr. Erantisek Krie- gefl héflt í miiðstjóm kommún- istaflokksins þann 30. maí síðast liðinn. — Dr. Kriegel er einn harðasti andstæðingur innrásar- aflanna og umrædd ræða varð þess vafldandi, að hann var rek- inn úr miðstjóminni' og flótoknú um. é ákvörðun þegar til framkvæmda. Bankinn rökstuddi þessa hækkun með því að hún væri nauðsyn- ieg vegna aiþjóðlegrar fjármála- þróunar. — í gjaldeyriskreppunni í nóvember í fyrra voru for- vextir hækaðir úr fimim í sex prósent. Hertóku skipið og drápu áhöfnina SEÚL 13/6 — Suður-Kóreumenn hertóku í dag skip frá Norður- Kóreu, og var áhöfnánni gefið að sök að hafa ætlað að setja á land undirróðursmenn í Suðuir-Kóreu. Hver miaður um borð í skipinu fimmtán talsins, var direpinn. f yfirlýsinigu frá leyniþjónustu Suð'ur-Kóreu segir, að skipið hafi verið hertekið nálæigt Huksanado- ey undan suðvestursitrönd Kóreu. Skipið bafði verið tekið, eftir að fangelsaður erindreki Norður- Kóxeu hafi skýrt £rá erindi þess. Skotizt hafði verið á í um það bil klukkustund, áður en skipið var tekið. Suður-Kóreumenn segjast ekkert mannfaill. hafa. beðið. um fcvö þúsund talsins og átfcu fullt í fangi með að ráða við göngumenn, sem voru tífalt fleiri, að því er segir í fréttum NTB. Talsmaður lögreglunnar skýrði svo frá síðar, að fjórir óbreyttir borgarar og átta lögreglumenn hefðu meiðri Tólf manns voru handteknir. GENÚA 13/6 — Ef svo heidur áfram sem nú stefnir, mun Thor Heyerdahl og menn hans um borð í papírusbátnum „Ra“ ná ströndum Mexiíkó eftir um það bil tvo mánuði, og er það tals- vert fyrr en ráð var fyrir gert. I Heyerdahl átti á fimmtudags- kvöld loftskeytasamband við konu sína og sagði þá, að ferð bátsins væri talsvert meiri, en fyrst var við búizt. Heyerdahl sagði ennfremur, að „Ra“ hefði fyrr um daiginn farið fngmhjá Kanaríeyjum, veður væri fagurt og gott í sjó. Áhöfninni liði vél. Lítill api, sem er meðferðis, hefði átt í erfiðleikum framan af, en væri nú tekinn að venjast sjávar- lífinu og hegðaði sér á alflan hátt eins og herramanni sæmdd. Það var útvarpsábugamaður í Genúa, sem kom Heyerdahl í sam'band við konu sína, en þau hjón búa skammt þar frá við strönd Itaiíu. Leiðangurinn lagði upp frá Marokkó fyrir þremur vikum. Jarðskjálftar WASHINGTON 12'fi — Banda- ríska jarðskjálftastofnunin í Washington ti'lkynnti það í dag, að vart hafi orðið við öflugan jarðskjálfta í Ungverjalandi, og er jarðslkjálfiamiðjan um 120 km suðvestur af Búdapest. Jarö- skjálftinn mældist 6.3 á jarð- skjáflftastiga Riehters, sem hefur það í för með sér, að hann er nógu öflugur fcil þess að vaflda tjóni á þéttbyggðari svæðum. — Þá hefur jarðskjálftastofinun í Stokkhólmi meelt jarðskjálffca með jarðskjálftamiðju í Norðuir- Afriiku; styrkfleifldnn var 6.1 á Richter. Sænskir flugmenn hugleiða að ganga í flugher Biafra STOKKHÓLMI 13/6 — Að minnsta kosti tuttugu sænskir einkaflugmenn hugleiða það nú að halda til Biafra og ganga í flugher landsins. Ástæðan til þessa er reiði flugmannanna yfir því, er rauðakross- flugvél var skotin niður yfir Biafra. Flugmennirn- ir hafa um f jarrita sent stjóminni í Lagos orðsend- ingu og krefjast þess að fá að vita, hver orðið hafi örlög þeirra, er í flugvélinni voru, en aðalritari Rauða krossins sænska héít í dag til Nígeríu vegna þessa máls. Ffluigmennimir eru alilr saigðir æfðir, og nokrir þeirra hafa fflog- ið herílugvélum. Ennfremur munu sumdr þeirra eiga sínar eigin flugvélar og íhuga það að bjóða þær hinum nýja flugher Biafra. Naegar flugvélar Sænski flugmaðurimin Carl Gusitav von Rosen, sietm er ný- Reknir úr hndinu fyrir að ætla að drepa Ben Gurion KAUPMANNAHÖFN 13/6 — Þrem mönnum. er fangelsaðir voru og ákærðir fyrir að hafa ætlað að ráða David Ben Gurion, fyrrum forsætisráðherra Israels af döguim, — hefur nú verið vís- að úr landi. Það ér Knud Thes- trub, dómsmiálaráðherra Dan- merkur, sem frá þessu skýrir í dag. Einn mannanna var sænsk- ur, annar frá ,lrak, hinn þriðji frá Jórdan. ■ . kominn heim til Svfþjóðar frá Biafra, þar sem hann skipuflagðd mja. hinn nýja flutgher flandsins. lét svo uromælt í viðtali við „Politi'ken" í diag, að ef flug- mennimir láti atf þessari hótun sinni verða, gefci þeir sem hægast eyðdlaigt afllan fluigher Lagos- stjómar á nokkrum dögium. Hann sagði ennfremur, að flugher Bi- afra þarínaðist öllu fremur flug- manna, en hefði nægar fluigvél- ea'. — Ég get ekki slkýrt frá þvl, hvaða fflu'gvéflagerð það er, sem landið á, en ég veit, að fluigher- inn verður sterkari með hverjum degi, sagði von Rosien. Ræðir við stjórnarfulltrúa Aðalritairi sænska Rauðakross- ins, Olaf Stroh, héíltt í dag til Nígeríu og mun eiga fund með fulltrúum sitjómiarinnar í Lagos. Stroh mun þá ræða örlög áhafn- arinnar af flugvélinni, sem skot- in var niður, og hvemig tryggja megi örygigi þeirra fflugvéla, sem flytja þær vörur, sem sendar eru nauðstöddum í Biafra. Hann lét svo um mæflt, áður en hann lagði af stað, að mjög alvarlegar að- stæður myndu skapast, ef Svíar blönduðu sér meir í borgarastyrj- öldina, en þegar væri orðið. Loftárásir á Biafraflugbraut Síðari fréttir henma, að fluig- vél'ar Lagosstjómarinnar hafi aðfaranótt föstudags eyðilagt tvær flugvélar fyrir Biafrastjóm. Þetta á að hafa gerzt á fljug- brautinni Ufli-Ihafla, rétt eftir að véflarnar voru lentar imeð vopna- farm til uppreisnarstjómarinnar, eins og Lagosstjóm kemst að orði. Árásin á þessa ffluigforaiut, sem er aðkomustöð hjálparsend- inganna til Biafra, er hin þriðja í þessari viku. Sovétríkin vilja ræða við Kína MOSKVA 13/6 — Sovét- stjómin hefur ferið þess á leit við Kínverska alþýðu- lýðveldið, að það taki upp viðræður um að kcma á eðlilegu ástandi við landa- mæri þessara þjóða og það innan tveggja eða þriggja mánaða. Sovétstjómin bend- ir af þessu tilefni á það, að þær viðræður, sem rofnar voru með rikjunum árið 1964, rnegi nú sem hægast taka upp á ný. — Um leið og þessi orðsending er lát- in flara frá Sovétstjóminni, vísar hún á bug því sem hún neifindr „landaflcnöfiur og rógburð Kínverja,“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.