Þjóðviljinn - 14.06.1969, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardaigur 14. júní 1969.
SJOMENNSKAN
FYRR OG NÚ
ÍV WS\y»)WW«W«^>vW.SSW.'^V.VV.^%VVS^ >VMJ.VSW«V^.VWS«WV|(., . ., ,.. .■ •• \ ■ WS ■.■■&. ,<••■•■■>• . A-W« J • ■»X VVW« «VN ■.WW{«WÍJWNW.S S,WÍA-. '‘'lli**-
□ Undir afla sjómannanna var og er enn afkoma fólks
í Eyjum komin, hver sem atvinna þess annars er. Aflinn
er grundvöllur atvinnulífsins og bregðist hann veldur það
fljótlega samdrætti á öðrum sviðum. Það er því engin furða
þótt sjómannadagurinn sé með meiri háttar viðburðum
ársins í Vestmannaeyjum og haldinn hátíðlegur tvo daga
samfleytt.
□ En hvemig eru kjör þeirra, sem draga björg í bú
úr köldum mar og hætta stundum til lífi sínu, hver er
þeirra hlutur? Hvemig er búið að þeim við vinnuna,
hvernig er vinnutímanum háttað og hvernig var þetta
áður? — Tveir Eyjasjómenn, þeir Hafsteinn Stefánsson og
Tryggvi Gunnarsson. ræða m.a. starfið og kiörin í eftir-
farandi viðtali og gamall sjómaður, Eyjólfur Gíslason
skipstjóri, segir frá sjómennskunni fyrir fimmtíu árum.
I>á Hafstein og Tryggva hitti
ég að méli daginn fyrir sjó-
mannadaginn og gáfiu þeir sér
tíma til að rahba stundarkom,
hótt hátíðin væri neyndar heg-
ar byrjuð í Eyjuim meðsitakka-
sundi, róðrarkeppni og fleiriat-
riðum. Hafsteinn stundar tog-
veiðar hetta sumarið, en
Tryggvi er á hurniar, sivo hað
var tilvalið að láta há lýsa
aðstaeðum um borð hvor í sínu
skipi.
Þegar maður er á togveiðum,
segir Hafsteinn, há er túrinn
takmarkaður við hrjá sólar-
hringa, anmars er hætta á að
fiskurinn skemmist. Veður ráða
svo hvort maður er úti allan
tírnann. Nú í seinni tíð erreynt
að hafa sem fæsta menn á bát-
unum, mest 5-6 á bát, til að
hluturinn geti orðið sem stærst-
ur, svo mikið er að gera ef
fiskdrí er og lítið um hvíld
eða svefn. Ekki er hægt að
koma vökulögum við á hessum
bátum, en j flestum tilfellum
komum við sarnt út með sam-
tals 4ra tírna svefn á sólar-
hring, — verst er að sú hvfld
nýtist ekki sem sfcyldi, hvf að
hetta er kannski ekki nema
klukkutími í senn.
í>egar búið er að draga. lok-
ið við að gera að atflamum, hann
kominn f ís og varpan komin í
hafið aftur, há geta menn hvílt
sig bar tfl hún er dregin á ný,
svo hvfldin fer eftir bví hve
fljótlegt er að gera að ailanum.
Á það reyndar ekki aðeins við
um togveiðar, hvíld manna við
allar veiðar fer eftir hví hve
fljótir þeir eru að ljúka verk-
unum af. Svo hefur verið sam-
ið um helgarfrí annan hvem
sunnudag og eiga þá bátamir að
vera búnir að landa fyrir kil. 8
á föstudaigskvöld og mega ekki
fara út aftur fyrr en eftir M.
8 á sunnudagskvöld. Veðrátta
ræður svo hvort hvíldin verður
meiri.
— Og á humarveiðum, Tryggvi,
eru vögulögin haldin þar?
—Jafnvel enn síður, en við
erum styttra úti í einu, venju-
lega um tvo sólarhringa. Hum-
arinn er veiddur í toigvörpu, en
mieð simœrri möskvum en á
bolfiskveiðum, og togtíminn er
lerngri, allt að fjórum tímum.
Þegar búið er að inhbyrða er
varpam strax sett út aftur og
meðan togað er á ný er verið
að vinna að atflanum um borð,
halinn slitinn af og humarinn
ísaður niður í bát og nær það
oft saman, að þegar þessu er
ttokið er varpem tekin inn aftur.
Fráleit
nauðungarkjör
— Og hvað um núverandi
kjör sjcimanna? Öánægðir?
— Við værum víst hreinustu
afbrigði í stéttinni eí við vær-
um ánægðir, svarar Hafsteinn.
Kjörin eru svo fráleit, að það
er stórfurðulegt, að menn skuli
fást til að vinna fyrir þetta.
Með þessari þrotlausu vinnu,
eins og við höfum lýst fyrir
þér, er langt frá því að miaður
hafi vei-kamannakaup.
— Samt sömdu sjómiennimir
um þetta.
— Nauðungarsamninigar, góða
mín, — og voru samlþykktir í
sjómiannafélaginu af því að við
vorum vissir urn að annars yrð-
um við neyddir til þeirra með
lögum, eins og reyndist með
skipstjóra og stýrimenn, og við
vildum hafa svokallaða frjáisa
samninga til að geta saigit þeim
upp aftur á árinu. Nú gætum
við því farið í verkfadl ef við
■vildum, en það gætu skipstjórar
og stýrimenn ekki vegna lag-
ainna frá alþingi.
Við vissuim að það var von-
laust annað en semja vegna
lagahótunarinnar, auk þess sem
fólk beið eftir vinnu í landi.
enda kom í ljós að þetta var
rétt hjá ckkur. En við vorum
óánægðir með hvemig að þessji
var unnið, og töldum við að
vinna ætti sameiginlega með
verkafólki í landi strax eftir
áratmótin, en ekki láta ejyði-
leggja vinnuna fyrir þvi meðan
við værum í verkfalli.
Og hefði verkafóik farið
með okkur í baráttuna eftir
áramótin hefði eitthvað skeð:
Annað hvort hefði verið saroið
strax eða þessi vesiings ríkis-
stjórn hefði hrökklazt frá.
— Nei, það er almenn óá-
nægja með kjörin. Það lítur
kannski sæmilega út á papp-
ímum, þetta fiskverð, sem gef-
ið er þar. En það er failskt.
Eftir 35% gengislækkun hefði
verið eðlilegast að fiskurinn
hækkaði um 35 prósent, en
mdsmunurinn, 27%, greiðist
bakvið tjöldin til útgerðar-
mianna.
Mörg happafleytan hefur verið gerð út til fiskjar frá Vestmannaeyjum, þ.á.m. s* á myndinni, Erling-
ur, sem hefur róið til veiða frá Eyjum sl. 40 ár vetur og sumar, aldrei hlekkzt á og ailtaf staðið
sig með prýði. Það er Erlingur, sem Tryggvi Gunnarsson er á humarveiðum á í sumar.
er kominn í iðnaðinn hjá þeim
sem kaupir hann af okkur virð-
ist meðfetrðin ekki lengur skipta
svo miklu máii og enginn þar
til menntaður maður fylgist
með framlleiðslunni.
Við þau frysitihús hinsvegar,
sem SH rekur í Bandaríkjunum,
er þess kratfizt að tæknimennt-
aðir menn fylgist með fram-
leiðslunni, matvælafræðingar, —
en þess sýnist ekki þurfa hér.
Við erum gúanóþenkjaíndi þjóð,
Tryggvi Gunnarsson og Hafsteinn Stefánsson
—- Nú skil ég ekiki.
— Jú, mdðað við að útgerð-
armaðurinn eigi 50% af aílan-
um. Hann fær 35 prósent hækik-
un á aflann allan, en á blut
sjómianna fara ekki nema 8%
og fær hann þvi auk 35 pró-
senta á sinn hlut, 27 prósent á
okkar hlut. .
Nú er Jofað 8% hækkun á
fiski til sjómanna, en það er
jafnaðarverð og tekið þannig,
að á þá fisktegund, sem minnst
veiðist atf, ýsuna, er stililt upp
14%, en á þá sem mest upp-
grip eru í, ufsann, aðeins 2ja
prósenta hæfckum, þannig að
hækkunin vierður emgin 8 pró-
sent í raun. Það þartf því ó-
hemju afla til að komastsæmi-
lega af.
Gúanóþenkjandi
þjóð
— Svo mætti minnast ámeð-
ferðina á fisikdnum og fersk-
fisfcmatið, sem við sjómenn
erum héldur óánægðir með.
Þegar saltfisikur t.d. er metinn
til útflutnings, er hver fiskur
skoðaður atf matsmianni, em við
fiskmat uppúr þát eru tekmdr
5 — 10 fiskar af bíl og fer
heildanmat aflans svo eftir þvi,
hvemig einmitt þessir fimm
fiskar eru. Btftir að fiskurinn
það er mergurinn málsdns, og
alit miðast við magnið, en ekki
gæðin. Aö vísu hefur meðferð
aflans sem betur fer breytzt til
batnaðar, en aft berst mikið
að og menm láta þá einskis ó-
freistað að ná í aflann og hatfa
svo kannskd ekki bottmagn til
að gera að homum. Þyrfti naiuð-
synlega að skipuleggja betur
bæði vedðarnar og móttöikuna.
Samstaða sjómanna
þarf að aukast
— Fyrst al'lir sjómenn enj
jatfn óánaegðir með kjörin, bú-
izt þið þá við að fara næst í
verkfall til að ná rótti ykkar,
etf eikki semist?
— Við reynum að vinna að
því, en á margt er að líta. Fyrst
þaö, að hlutfaill sjómnanna hef-
ur breytzt, Það er athyglisvert,
að sjómanmasitéttinni hefiur ekki
fjölgað frá því að íslendingar
voru helmingi færri og er hún
nú aðein§ fertu'gasti þluti þjóð-
arinnar, en sér þó um aðal-
gjaldeyrisöflunina. Við þessa
raumiverullegu fiæktoun verða
erfiðleikamir meiri við að ná
rétti sínum og saimstaða sjó-
rnanna verður þvl að aukast
ætli þeir að ná verulegum kjara-
bótuim. Möguledkar siiótmianirta í
vertofalli væru miklir ef þeir
stæðu vefl. sam-an.
— Vantar samstöðuna?
— Þegar taflað er um sjó-
mammastéttina verður að taka
tillit til þess að mikili hlluti
útgerðarmanna eru líka sjó-
menn og eiga þannig heima <
sjómannafélögunum. En þegar
rætt er um hagsmuni skipverj-
anma stangast þeir oft á við
hagsmuni félaganma, sem líka
eru útgerðarmenn. Skýrir þetta
mólin eitthvað?
Útgerðin
og kísilgúrinn
— Ú tgerðarmen n bera sdg nú
ekká sérlega vel heldiur.
— Ekki von. Eftir góða ver-
tið halda menm aflltaf að hag-
ur útgerðarinmar standi með
blóma, en svo er í raun og veru-
ekki, þessu er bara náð á ann- •
an hátt atf þeim. Skilningur
ráðamamna á þörfum útgerðar-
innar er ákaflega takmarkað-
ur og aðstaða til lántöku við
sjávarútveginn lafcari en við
verzlun og innfflutning.
Skaltu að lokum fá dæmd umi
hvemig ríkisstjórmin fer að:
Um langan tíma hefur út-
gerðin verið notuð sem skáiká-
skjófl og afltatf sagt, að verið'
sé að bjargia útgerðinni röeð
gengisfefllingum og líkum áð-
gerðum. En þegar kísiigúrverk-
smiðjan skilar um 40 miljóna
króna tapi, — og þætti það á-
reiöanlega grundvöllur fýrir
gengislækfoun ef 50 bátar silcil-
urðu 600 þús. kr. tapi hver yfir
árið, — þá að swara því tapi
með að stækka fyrirtækið um
hehndng! — vh
Var ekki annarra kosta völ
Hann Eyjólfur Gíslason skip-
stjóri á Búastöðum er orðimn
72ja ára og hættur sjómemmsku
fyrir nckkrum áruim, en hann
byrjaði 1915 á árabát og reri
48 vertfðir, var þar af fortmiað-
ur í 41 ár. Hann sýndi mér
fjársjóði sem hann á í fórum
sínum: Gaimlar myndir frá sjó-
mienirusku, fiskaðgerð, bjargsigi
. . . myndir af skipshöfnum
sem hann hefur verið með, af
skipum, bátum j' fjörunni, þar
sem nú eru stórar bryggjur, og
síðast en ektoi sizt dagbækur
sam hanm hefur hallddð síðan
hann byrjaði róðra, ómetanleg-
ar heimildir, með skýrslum ytfir
aflann frá degi til daigs og alla
vertíðinia, fiskar m.a.s. taldir
og ffloktoaðir eftir tegundium, og
samvizkusamlega skráð nöfn
skipverja í hverjum róöri.
— Jú, það er allt gjörbreytt
nú frá því sem var, segir Eyj-
ólfur, — þá voru menm t.d. 10
og 11 viertíðir með mér, nú eru
þetta eilíf mannaskipti á bát-
unura. Ég byrjaði ungur að róa,
fyrst með föður mu'num, þá var
ekiki annarra kiosta vöfl en að
vera sjómaður og fjattlamaður.
Það var bjargræðdð hér áður
— fjöllin og sjórimm. Fjöllin
voru nytjuð framyfir 1930 og
allt í föstum Skorðum, þessar
48 jarðir hér áttu vissan hlut
í hverri eýju.
Já, já. það eru gjörbreyttir
allir hættir, — heimilishættir
og húsikaparlaig yfirleitt. Krakki
amir voru látnir fara að vinna
pm leið og þeir gátu, drengim-
ir að bedta, og þegar ég var á
14. árinu hedtti ég sem fulll-
gildur- rmaður og sparaði föður
rntfmijm að taka mann. Systir
jntfn gekk í fisk um fermingu.
Þá urðu aMir að vinna hörðum
höndiutm. Það var ekki annarra
kosta völ.
Róðrar
og aflamagn
— A hvemdig bótum reruð
þið feniir 50 árumj?
— Þá voru hér örfáir árabát-
ar, en fflestir voru 8-12 tonna
mótorbátar, algenigast að það
væru samieignarbátar 3-5 manna,
og var fistourinn talinn og skipt
á milíli. Það var ekki vigtað
fyrr en um 1930, og um það
leyti færöust bátamir á Ifiærri-
hendur.
— Hvað var róðurinn lang-
ur og hvenær Iqgðuð þið af
stað á morgnana?
— Róðyrinn vár svona 8-12
tímjar cg farið af 4tað með bdrtu
eins fljótt og mögylegt var. Það
voru ailtaf aliir ;að flýta sín
og mikið kapp í iíiönnuim. Fcr-
maðurinn ætlaðj |ér venjulega
IV2-2 tíma frá því að hann
vaknaði þangað *il hann gr.t