Þjóðviljinn - 14.06.1969, Blaðsíða 16
Gerizt
áskrifendur!
Þeir sem óska að gerast
áskrifendur að Þjóðviljan-
um útfylli betta eyðublað
og sendi afgreiðslumönnum
Þjóðviljans á viðkomandi
stöðum eða hafi samband
við afgreiðslu blaðsins að
Skólavörðustíg 1!) í Reykja-
vik.
Nafn
Hei'mili
Nægir jafntefli
MOSKVU 13/6 — Hinn 32 ára
gamli sovézki blaðamaður, B«ris
Spasski, barf nú aðeins hálfan
vinning til bess að öðlast heims-
meistaratignina í skák Á föstu-
dagskvöld gerði hajin jafnt»fli
við Tigran Petrosjan, en bað var
22. skák beirra keppendanna.
Það var eftir 32. leik, sem
keppendur urðu ásáttir um jafn-
tefli Og er nú staðan 12:10 Spasskí
í vil. Eftir er að leika tvær skák-
ir og Spasskí nægir eitt tap og
citt jafntefli til bess að verða
heimsmeistari.
SH varar við olíu-
hreinsunarstöð hér
Q Aðalfundur SH gerði á fundi sínum í rnaí sam-
þykkt þar sem Sölumiðstöðin leggst gegn því að
hér verði sett á stofn olíuhreinsunarstöð, sem skerði
viðskiptahagsmuni þjóðarinnar.
f saimþykkt aðalfiundiar Sölu-
miðstöðvarinnar segir svo:
Vegna blaðaskrifa, sem nýver-
ið haía átt sér st'að um viðskipti
íslands og Sovétríkjanma og þýð-
ingu þeirra fyrir útflutnimgsfram-
leiðslunia, vill aðalfundur SH,
haldinn í Reykjavík í maí 1969, á-
rétta mikilvægi þessara við-
skipta. Treystir fundurinn á, að
Þjóðhátíðarnefnd lýsir yfir:
Fundurínn auglýstur
í blóra viB nefndina
Blaði'iuu bairst í gœr efitirfiar-
andi frétt frá Þjóðhátíðarnefnd:
í Þjóðviljanium í daig, föstudag-
inn 13. júní er frá því skýrt, að
aðilar, sem kallia sig „30. marz
hreyfingim“ hyggist efjua til úti-
fundar í Laugardal á þjóðhátíð-
ardatginm, 17. júmí n.k.
Af þessu tdlefmi vill Þjóðhátíð-
arnefmd Reykjavíkur, sem amm-
ast umidirbúmdmig háitíðahialdammia í
Reykjiavík, takia fram eftirfar-
andd:
Útifumdiur þessi er auglýstur
inm á hátíðarsvæði dagsdms og í
algjörum blóra við dagskrá þjóð-
hátíðarinniar.
Þjóð'hátíðarnefmdin hefur fenig-
ið Laugardailiinn til umráða til hú-
tíðahalda fyrir Reykvíkiniga þann
17. júní og er öðrum aðilum ó-
heimilt að auglýsa samkomur á
því svæði. meðan hátíðahöldin
standia yfir.
Þjóðhátíðamefnd Reykjavikur
vill af þessum ástæðum taka
fram að hún getur alls ekki leyft
útifundi eða aðrar þær samkorn-
ur sera raskað geta hátiðard'ag-
skrá nefndiairimniar.
Undirbúningur veglegra há-
tfðahalda í Neskaupstað
Það var menningarnefml Nes-
kaxrpstaðar sem hafði á liðnum
vetri frumkvæði urn stofnun
bjóðhátíðarnefndar en í lvenni
eiga sæti 12 aðilar frá 6 félaga-
samtökum. Á fundi mcð frétta-
Wönnumxnú í vikunni skýrði for-
maður menningarncfndarinnar,
Birgir Stefánsson, bæjargjaldkcri
frá störfum bjóðhátíðarnefndar-
innar og undirbúningi hátíða-
haldanna.
Aðilar að þjóðhátíðarnefmdinni
eru auk menningarnefndar kaup-
staðarins; íþróttafélagið, ledkfé-
lagið, lúðrasveitim, lciirkjuikórinm
og kvennadeild Slysavarmafé-
lagsins. Eins og hátíðardagskrá-
ín ber með sér hefur hvert ctfan-
greindra félaga lagt sitt af imörk-
um til hennar, en helztu atriði
hátíðahaldamma eru sem hér
greimir:
Á sunmudag 15. júní fer fram
knattspyrnuleiikur á fþróttavellin-
um og er væntanlegt lið að sunn-
an til keppni við heiimamemn. Á
þjóðhátíðardaginn heifjast há-
tíðahöldin með skrúðgömgu sem
lúðrasveit Neskaupstaðar fer fyr-
ir kl. 13.15 og er þess vænzt
að bæjarbúar fjölmenni í göng-
una. Hefst gangam við sumdilaug-
ina er síðan verður giengið um
nokkrar aðalgötur bæjarins, stað-
næmzt á noklkruim stöðum og
leikið og sungið. Gömigiumni lýkur
a torginu framam við Bgilsbúð og
hefst þar dagskrá kl. 14. Lúðra-
sveitin leikur undir stjórn Hai’-
aldar Guðmundssonar og kirkju-
kórinn synigur undir stjórn Jóns
Mýrdals. Hátíðarræðu flytur Ár-
mann Snævarr, háskólarektor em
hann var í æsk.u búsettur á Norð-
firði. Ávarp fjallkonunnar fllytur
Margrét Sigurjómsdóttir. Þá verð-
ur leikfimisýning ungs flólks við
undirleik lúði'asveitarinnar. Lögin
sem sungiin verða eru samdn af
Haraldi Guðmumdssyni. Fimileika-
fólkið hefur æft Kolfimma Þor-
flinnsdóttir. I-Iátíðarsvæðið verður
aö sjálfsögðu skneytt og lokað
ailri umferð bifreiða á meðan á
dagskránni stemdur.
Urn kvöldið 17. júní veiður
samkoma inni í Egfflsbúð og heffst
kl. 20.30. Þar korna afltur flram
lúðrasveitin og kirkjukörinn.
Ræðu flytur Bjarmi Þórðarson.
bæjarstjóri. Kvennaikór symgur
undir stjórn Jón§ Mýrdals, flutt-
ur verður þáttur úr Dúfnaveizlu
Halldörs Laxness, en það leikrit
sýndl Leikfólag Neskaupstaðar á
liðnum vetri. Danshlljómsveitim
Ausitimemin flytur gömuk íslenzk
liög en síðar um kvöldið leikur
samia hljómsveitim fyrir damsi.
Er hugmymdin að dams hefjist
úti en verði saðar sitigimm í Bgils-
búð. Hátíðinni lýkur stumdvís-
lega kfl. 2 wn móttina. Um dag-
inn verður selt merki dagsins
með skjaldarmerki Neskaupstað-
ar, en bærinn er 40 ára á þessu
ári. — H.G,
íslenzk stjórmairvöld geri engair
þær ráðstafamir. er geti skert
viðskiptahagsmuni þjóðarinmair
gagmiviart sovézka markaðnum,
svo sem með byggimgu ol'íuhireins-
una'rstöðvar, sem kymmi að úti-
loka áframbaldamdi viðskipti.
Fyrsta einka-
sýning Jóns
Jón Gunnar Árnason opnar
fyrstu einkasýningu sína í Gallerí
SÚM í dag kl. 4 Sýnir hann 16
stand- og lágmyndir og auk þess
10 vinnuteikningar af beim. Verk-
in eru öll unnin í járn, áli og
svampi og eru sumir þættir þeirra
knúnir rafmagni.
Jóm Gummiar stumdaði fyrst mám
í Reykjavík; hamm vair m.a. mem-
amdi Ásmumdar Sveims'soniar,
mymdihö'ggvara. Hamm er einm af
stofnendum SÚM og sýndi fyrst
opinberlega með þeim 1965. Jóm
Gummiar hefur nær eimigöngu íemg-
izt við skúlptúr og hefur skireytt
opimibenar byggimgar, m.a. í Kópa-
vogi. Hamm kenmdi einm vetur
höggmyndialist í Lumdúnum. Jón
Gunmiar hefur átt mymdir á all-
mörgum samsýninigum, bæði hér
heima og erlendis.
Sýmámig Jóns Gummairs er opim
daglega frá kl. 4—10 Er bömum
inm.ain 14 ára aldurs ekkj hleypt
inm á sýmimguna, nema í fylgd
með fullorðnum og sýndmgar-
skránmi fylgir sjálflýsamdi miði
með svohljóðandi áletrun:
„Hætta: Gælið fyllsfu varúðar í
návdst verka sem hiafa hmífa eða
prjómia. Vinsamlegast hreyfið
verkim ekki og sleppið ekki hendi
af börmum á sýnimigunmi“.
Jón Gunnar
Laugardagur 14. júní 1,969 — 34. árgangur — 129. töluibilað.
Listkynning i Hallveigar■
stöðum hefst í dag
MFÍK efnir till listkynmingar í
Haiiilveigairsitöðum. i dag og á
imorgun, edns og getið' var um í
Þjóðviljanum í gær. 1 daig ki.
16.30 leikur Anna Stefámsdóttir
einleik á celló og Guðfinna Dór-a
Ólafsdóttir syngur létt lög. A
miorgun verður flutt Ijóðadagskrá
sem Helga Hjörvar hefur tekið
saman. Á listikynmingunmi verða
KINSHASA 13/6 — Byltimigar-
hreyfing tflóliksins, en svo nefnist
stjórnarfllokikurinn í Komgó, til-
kynnti það á fimmtudag, að
öll stúdantasam tök í landinu
væm leyst upp, og kæmi sú á-
kvörðun þegar til framkvæmda.
Þessi ráðstöflun stjórnarfiokksins
kemur í kjölfar átta daga óeirða
við Louvanium-háskólann í Kin-
«masa, en þá létu að minnsta kosn
sex meim líf sitt.
sýnd verk eftir 13 íslenzka mynd-
iistarmemn og er ljósmyndin af
verki eftir Sigrúnu Guðimunds-
dóttur. (Ljésmi. Þjóðv. A.K.).
Kjördæmisráð
AB á Norður-
landi eystra
Á morgun verður kj ördæm-
isráðsfumdur Alþýðubamdalagsins
í Norðurlamdskjördæmi eystra.
Verður fun'duirinm baldinm í Sjálfs-
bjargarhúsimu og hefsit kl. 13,30.
Þeir Ragmar Axnalds formaður
Alþýðubamdaliagsims og Lúðvík
Jósepssom formaður þingflokks
Alþýðubandalagsims verða á
fundimium.
REYKJAVÍKURGANGA
17. JÚNl 1969
NICVR UJhMÍQ ->BAHKASWÆTlIE
ni.O.0Slií)3/\H NNI’
x JJnriiiiix-g
S g
£ s
nSAt/SMSRfTlil
TUNDUR
í X
LAUöARDAL
Þann 17. júní gengst 30. marz hreyfingin
fyrir Reykjavíkurgöngu, göngu fyrir nýrri
sjálfstæðisbaráttu íslendinga. Baráttumál
göngunnar eru: 1. ísland úr NATÓ. 2. Herinn
burt. 3. ísland fyrir utan efnahagsbandalög.
4. Gegn innrás erlendra auðhringa í ísland.
Þátttakendur munu safnast saman í Lækj-
argötu kl. 2 e.h. þar mun Sólveig Hauksdóttir
Tlyíja ávarp. Kl. 2,30 leggur gangan af stað.
Gengið verður eftir Hverfisgötu, Laugavegi,
Nóatúni, Hátúni, Laugamesvegi, Laugateigi
og í Laugardal. Við Laugardal verður útifund-
ur og flytja þar ræðu Páll Bergþórsson og
Vernharður Linnet. Flutt verður stutt þjóðleg
dagskrá með ljóðalestri og söng. Síðan mun
gengið niður í miðbæ, eftir Reykjavegi, Suð-
urlandsbraut, Laugavegi, Bankas’træti. Aust-
urstræti, Aðalstræti, Kirkjustræti að Alþing-
ishúsinu gegnt Dómkirkjunni. Þar lýkur
göngunni með fundi. Á þeim fundi munu
Brynjólfur Bjarnason og Stefán Unnsteinsson
flytja ræður og Sigmundur Örn Arngrímsson
les ljóð. Áætlað er að göngunni ljúki kl. 4,30.
30. marz hreyfingin.