Þjóðviljinn - 10.07.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.07.1969, Blaðsíða 1
í Eyjum á miðnætti í nótt? Fimmtudagur 10. júlí 1969 árgangur — 149. tölublað. Kanpmáttur launanna rýrnað um 8-28%? í nýútkomnu hefti Ásgarðs, tímarits BSRB, er birt greinarkorn um kaupmátt launa. Telja opinber- ir starfsmenn að kaupmáttur launa skerðist frá 8— 28% frá því að marzsamkomulagið var gert 1968 til næstu áramóta. í greindnni í Ásgarðd segirma.: „Kaiupmáttur launa starfsmanns með 10 þúsund króna grunnlaun í ársbýrjun 1968 mun í árslok þessa árs haía minnkað um 8-9 prósent. Skýringin á þessarf staðhæfingu er sú, aó 2,34% verðlaigshækikun var sleppt með samningum verkalýðsdelaganna í 'marz 1968 (og dóm.i kjairadlólms 21. júní 1968). Samkvæmt þess, um nýja samningi er siðan gert ráð fyrir, að verðlagsbætur vieröi áfram taldar 23,35% ]>ótt vísitaU, an fari upp i 28,30% og þaínnig fellur niður bótalaust 4,95% á grunnkaup. Loks á vísitalan ekki að mæla haakkaindr verðlags, sem stafa af þeirri 1200 kr. kaup- hækkun, sem nú var samið uim, og er það talið jafngi'lda 3 pró- sentustigum. Þannig hefðu átt að bætast á grunniaun um 10,3% fram tiil 1 des. n.k. till að halda fulluim kaupmætti, en það þýðir að mað- ur með tíu þúsund króna grunn- laun hefði átt að fá 8-9% hærra kaup en verður sam/kvaemt þess- um samningum. Ýmis verkalýðs- félög fá hins vegar á rnóti þessu, að lífeyHssjóðir verða stofnaðir, og( dregið verður úr sérstökum skerðingu á yfirvinnu og vaktaál. Áþrit þessa á laun opinbcrra Nú fara í hönd saimningar um launabætur til opinberra starfs- manna á grundvelli þessara saimm- iniga og er eklki hægt að Xuld- yrda hvernig þeim lýikur. Eins og fyrr greinir þá tákna þessar nýju saminingar, að kaup hinna lægst launuðu skerðist um 8-9 prósent, en óbreytt krónuitala velldur meiri skerðimgu á kaup- mætti hærri launa, og er ekikj ótrúlegt að sambvæmt sömu regl- um tmundu laun t.d. í 28. launa- flokki hafa skerzt uma 28%! Hér með lýkur tilvi'tiniuni.nnii i greinina í Ásgaröi, en í henni kemur skiýrt fram hve ófutl- komin þau vísitöiliuá'kjvæði eru, sem nú eru í gi'ldi. Eins og grein- in ber með sér er hún rituð áð- ur en kjarasa-nningar vorugerð- ir fyrir opinbera starfsmieinn. — Samningarnir voru undirritaðir Frlmhald á 7. síðu. íhaldið hindrar kaup á verksmiðjuskuttogara Borgarráð felldi að verða við tilmælum Úthafs um stuðning ■ Afstaða íhaldsins til innlendra atvinnugreina birtist m.a. rækilega í því að íhaldsmeiri'hlutinn í borgarráði og útgerð- arráði hefur hafnað tillögum um stuðning við kaup verk- smiðjutogara á vegum Uthafs bf. Eins og áður hefiur verið greint frá í blaðinu hafnaði útgerðarráð borgarinnar nýlega tilmælum trt- hafe hf. um hlutafjárframlag eða ábyrgð borgarráðs í því akyni að auðvelda hlutafélaginiu kaup á nýjum fuHlcomnum verksmiðju- togara. Borgarfulíltrúar stjórnarand- stöðuflokkanna Guðmundur Vig- fússon og Kristján Benediktsson tóku þetta mál upp á síðasta fundi borgarráðs í fyrradag, etn á fund- inum var lögð fram umsögn meiri- hlutans í útgerðarráði um hluta- fjárframJag til kaupa á verk- smiðjutog'ara- Þeir Guðmundur og' Kristján lögðu fram svofellda til- lögu: „Borgarráð samþýkkir að veiöa við tilmælum Úthalfs hf. umMuta- fjárframlag eða á'byrgð borgar- sjóðs í því skyni að auðvélda fé- laginu kaup á nýjum fuUkomnum verksmiðjuskuttogara, er gerður verði út frá Reykjaví'k. Borgar- ráð telur nú þrýna nauðsyn að stuðla að eflingu fiskveiða og fiskvinnslu. Er það álit borgar- ráðs, að kaup á verksmiðjuskut- togara væri mjög mikilvægt fram- faraspor í þessu skyni, jafní'ramt því sem áiherzla verði lögð ákaup og smíði nýrra togbáta og báta til veiða fyrir hraðfrystihús og fiskvinnisiustöðvar í landi. Borgarráð ákveður að hlutafjár- loforð borgarsjóðs megi nema allt að 20 milj. kr„ eða að ábyrgð verði veitt fyrir sambærilegri upp- hæð, verði það talið fullnægjandi til að tryggja\ kaup skipsins". E orgarj'ulltrúar íhaldsins. lögð- u>t gegn. þessari tillögu og vfeuðu henni frá með samþyk'kt svt>- fel'ldrar tillögu: „Með tilví.sun til umsagnar út- gerðarráðs, dags. 30. júní s.l-, þar sem m.a er lögð áherzla á að handbært fé og lánstraust til efl- ingar sjávarútvegi verði notað til kaupa á nýjum skuttogurum til ísfiskveiða til þess að efla atvinnu og starfsemi í iandi, samþykkir borgarráð að vísa tillögu Guð- mundar Vigfússonar og Kristjáns Benedikts'&onar frá og felllst á af- stöðu meiriihluta útgerðarráðs“ Þessi tillaga var samþykkt með þremur atkvæðum gegn tveimur- Útlit er n,ú fyrir að á mdðnætti ' hefjist varkfaill málmiðnaðar- manna í Vestmannaeyjum, hafi sammingar ekki náðst fyrir þann tíma. Félaig málmidniaðarmanna í Eyjum hefur átt í samninga- stappd allt frá því að samið var 19. maií við almennu verkalýðs- fólöigin. Heifiur félagið gert þá kröfu eina, að breytingarnar á saimningum Félags jámiðnaðar- manna nái einnig til Eyjamanna. Þetta hafa atvinnurekendur í Eyjum ekki vi'ljað gaogast inn á — og enn sídu.r Vinnuveitenda- sambandið, sem hefur verið með klærnar í málinu alldan tí'mann, til bötlvusnar að vanda. Félaigid. í^JSyjum hafði boðað venkfall, sem átti að hefjast á nxiðnætti aðfaranótt 7. júlí, en því var frestað fyrir tiilmæli sáttaseimjara. Boðaði sáttasemjari fulilti'úa Eyjamanna á fund til Reykjavíkur í gær, en félagið samiþykkti að íresta verkíallinu t.ill imiðnættis næstu nótt, haíi sarniniingáir ekki náðst fýrir þann. tíma. Myndin er tekin þega.r full- trúaimir fró Vestmannaeyjum voru á fundi í íundaherbergi ASl í gær ásamt forustu Málm- og s'kipasmiðasam.ba,ndsins áður on fundur með sóttasemjara hófsit. Á myndinni eru tailið frá vinstri:' Gunnar Guttormsson, hagræðing- arráðunautur, Guðjón Jónsson, formaður Félags járniðnaðair- manna, þá Eyjamemn þeir Ólafur Guðnason og Sveinn Jónsson, og Snorri Jónsson, formaður Mólm- og skipasmiðasambands íslainds. Myindina tók Ásgisir Ámason. Samningafundinum var ekki lokið er blaðið iór í prentun. Saltsíldarverðið verður 36% hærra en í fyrra Samþykkt með atkvædum oddamanns og seljenda □ Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið með atkvæðum oddamanns og seljanda að verð á uppsaltaðri síldartunnu verði í sumar 650 kr. en í fyrra var verðið 477 kr. svo að hækkunin er um 36o/ /o- Hér fer á eítir fréttatilkynn- ing sem Þjóðviljanum barst í gær frá Verðlagsróði sjávarút- vegsins: ,,Á fundii yfimetodar Verð- lagsráðs sjóvamtvegsins í gær var ákveðið að lágmarksverð á síld til söltunar Norðan- ;>g Austainiands fná 1. júlí til 30. sept. 1969 skuli vera. Hver uppsóltuð tunna, með 3 lögiufn í hring, kr. 650,00. Hver uppmæld tunna, 120 lítrar eða 108 kg„ kr. 477,00. Verðákvörðun þessi var gerð með atkv.æðum oddamanns, Bjarna Braga Jónssanar, og fulltrúa síldarseljenda Guðm. Jörundssonar og Tryggva Helgasonar gegn atkvæðucn ful'ltrúa siíldarkaupenda JónsÞ Árnasonar og Sveins Bene- diktssonar. Þá varð saimkxwniulag í,. ráð- inu um eftirfarandi lógmariks- verð á síld sem afhent er ís- ienzkum aðilum utan hafna til söltunar, ísunar eða fryst- ingar framangretint tímabil: Hvert kg„ kr. 2,80 eða hver uppmeald tunna kr. 302,00. Ennfremur varð samkomiu- lag tim, að iágimarksverð á loðnu í bræðsiliu á Norður- og Austurlandssvæði skuli vera kr. 0,94 hvert kg. Heimiit er að greiða 30 aurum lægra verð á kg fyrir loðnu, sem tekin er úr veiðiskipi í flutn- ingaskip utan hafaa. Loðmi- verðið ©iildir tfl 30. septemfoer“. Missa Röðull, Silfurtunglið og Hábær vinveitinguleyfin? ■ Borgarráð Reykj avíkur samþykkti á fundi í fyrradag, yfir- lýsingu um að það muni ekki mæla með endumýjun vín- veitingaleyfis þeirra skemmtistaða. er staðsettir eru í íbúða- hverfum, nema breyting verði á starfsemi þessara staða að mati lögreglu og borgaryfirvalda. Mun hér um að ræða veit- ingastaðina Röðul, Silfurtunglið og Hábæ. Á þessum fundi borgarráðs á!'/ fimmtudaginn var lagt fram bréf fró lögreglustjóra frá 2- maí sl. varðandi umsókn um framleng- ingu nokkurra vínveitingaleyfa. I fundargerð borgarráðs er þetta bókað um málið: „Borgarráð mælir ekki á móti því að veitingaleyfi Axels F. Magnússwiar í Silfurtungliniu og ilelgu Marteinsdóttur að Röðli verði framlengd.‘‘ . Ennfremuir var lagt fram í borg- arráði bréf dómsmálaróðuneytis- ins um endurnýjun á vínveitinga- leyfi Svavars Kristjánssonar að Hábæ. Var bókun borgawáðs um þetta bréf svofelld: „Borgarráð mælir eiiki á móti þvi að umbeðið leyfi verði veitt til eins árs í somu húsakynnum.“ Kvartanir Þá var lagt fram í borgarráði biúf frá fbúum við Skipholt ura ónæði frá veitingastöðum í ná- grenninu. „Samþykkt að tilkynna vínveitingastöðum í borginni, sem staðsettir eru í eða við íbúðahverfi og valdið hafa íbúum nágrennis ónæði, að borgarrað muni ekki mæla mcð endurnýjun vínveit- ingaleyfa þeirra, þegar núgildandi Icyfi falla úr gildi nema brcyting verði á starfseminni til bóta ad mati lögreglu og borgaryfirvalda." Úranus seldi vel B/v Úranus seldi í Hull í fyrra- dag og fékk mjög gott verð fyr- ir aflann, 16.595 ensk pund fyrir 178 tonn. Allteðlilegt við Búrfell Sú s-aga gekk í gær fjöU- unura hærra, að abt hefðí misheppnazt við myndun stöðuvatns við Búrfellsvirkjun og sigi vatniö jafnharðah nið- ur í hraunið, var sagt. Al.lt hefur þó gengið saim- kværnt óætlun og með eðli- Jegum hætti, að þvi er Jó- hann Már Maríusson verk- fræðingur, eftirlitsm. Lands- virkjunar á staðmum. sagði blaðinu í gær, og v var fyrir- fram reiknað með einhverju sigi. — Vatnið hefur smávegis sigið í gljúpt hraunið, sagði Jóhann Már, en þó minna un búizt var við og þóttist jarð- vegurinm tiltölulega fljótt. Við mælingar í gær reyndist lek- inm mjög lítill. Fyrirliugað er að fylla í þessari fyrstu lotu upp í 'hasðina 2421/? metra yf- ir sjóvanmál og er þetta að fyllast, komið upp í 239 m. Rennslið er haft mjög hægt, byrjað með rúmmetra vatas á sekúndu. Það er verið að vinna í lokum núna, sagði Jóhann, en síðan verður farið að hleypa vatni á sjálft lómdð, sennilega kririgum 20.-22. júlí, _og verð- ur það einnig gert hægt og tekur sinn tíma. Menntumúlurúðherru einn ú- byrgur fyrir ioforðum sinum Gagnrýndur fyrir að reyna að varpa ábyrðinni á læknadeild Á fundi framkvæmdanefndar Hagsmunasamtaka skótfafólks og nýstúdenta um læknadeildarmálin í fyrrakvöld var allri ábyrgð lýst á hendur menntamálaiáðhcrra og hann hatðlega gagnrýndur. Samþykkti fundufinn, sem held- inn var í Þrúðvangi við Lauifás- veg áskorun á lækoadeild Há- skólans um að tryggja jafman rétt nýstúdenta til nóms i deildinni og cðHifarandi áJyiktem «wn irasn- komu Gyl'íá Þ. Gíslasonar mennti málaráðherra í málinu: „1- Fundurinn telur, að mennti málaráöherra fslands sé einn : byrgur fyrir þeim loforðum, se: hann gaf á Alþingi 17. desem ber s.l. um að aðgangur yrði ek: takmarkaður að læknadeild, mei an hann væri í sínu ernbætti. 2. Fundurinn gagnrýnir [ málsmeðferð ráðherra að legg, Itaamíhald á, bla ‘

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.