Þjóðviljinn - 10.07.1969, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJTNN — Fimmntudagur 10. júW 1969.
SAFNARAR!
FRIMERKJ ASÖFNUN er hvarvetna vinsael tómstundaiðj a,
og getur líka verið arðvæn ef rétt err að farið — Við höf-
um frímerkin.
MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsaelda hér sem er-
iendis. — Við höfum myntir!
PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og skemmtileg og
skapar fallegt safp mynda af okkar fagra lamdi. — Sér-
greinar eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöll
— eldgos — atvinnulif — sögustaðir — kirkjur. eru al-
gengastar. — Við höfum kortin!
„MAXIMUM“-KORT. — Söfnun þeirra sameinar korta-
og frímerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er
ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms í ná-
grannalöndunum. — Við sýnum og kynnum hana í verzl-
uninni bessa dagana.
Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu
því, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo
er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa.
BÆKUR & FRÍMERKI
TRAÐARKOTSSUNDI 3 —
(Gegnt Þjóðleikhúsinu).
Gallabuxur,
molskinnsbuxur
skyrtur — blússur — peysux — sokkar — regn-
fatnaður o.m.fL
Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM.
Ó.L. Laugavegi 71
Sími 20141.
Smurstöðin Sœtúni 4
Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er
smurður. fljótt og vel. — Opið til kl. 2Q á
föstudögum Pantið tíma. — Sími 16227.
Íslenzk frímerki
ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL
Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi).
Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin).
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14. — Sími 30135.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Brettl — Hurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. —
REYNIÐ VIÐSKIPTIN
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholtl 25. — Sími 19099 og 20988.
Lótið stilla bílinn
Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. —
Skiptum um kerti, platínur, ljcsasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG SHLLING
Skúlagötu 32. — Sími 13100.
Leikfang fyrir beljandann í Krossá
Krossá hcfur löngum verið erfiður fararlálmi á leiðinni inn í Þórsmörk, og fer þá oft illa ef fyrir-
hyggja er ekki næg. Þannig fór um síðusiu helgi fyrir þcssum bíl sem sést hér á myndinni heldur
bjargarlaus úti í miðri ánni, og er fólkið að forða sér í land. Stærri og kröftugri bílar voru Jtarna
einnig á ferð og komu til hjálpar áður en beljandinn í ánni fór vorulcga að Ieika sér að bílnum (HjG.)
Fimmtudagur 10. júlí
7.00 Morgunútvarp-
7.30 Fréttir.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
8-55 Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstiumd barnanna:
Konráð í>nrsteinsson hcldur
áfram að scgja sögur af „Fjör-
kálfunum" (6).
10.05 Fréttir.
1010 Vcðurfrcgnir. Tónileikar.
11.00 Virkjun fallvatna í Ijóði,
söng og hljóðfæraslætti: Jök-
tíll Jakobsson rithöfundur
tekur saman og flytur ásamt
öðrum
Tónlcikar.
12.25 Frcttir og vcðurfregnir.
12.50 Á frívak'tinni. Ása Jóhann-
esdóttir kynnir óskalög sjó-
manina.
14.40 Við, som heima sitjuiri. Jón
K. Magnússon les söguna
„Konuna og draumiinn" eftir
William Wilkie Collins (2).
15.00 Miðdogisútvarp. Gösta
Theselius leilcur eigin lög með
fólö'guim sínum. Claudio Villa
syngur fjögur lög. Hljómsveit-
ir Pors Lundkvists og Frede-
rieks Fennells leika. Ilel-
lenska tríóið syngur og leikur
gríisik lög. Herta Talmar, Peter
Alexander o.fl. syngja lög eft-
ir Peter Kreuder-
16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón-
list. Fílharmoníusveit Berlín-
ar leikur BrandenborgarkDn-
sert nr. 1 í F-dúr (B1046) eftir
Bach; Herbert von Karajan
stj. Sinfóníuhljómsveit I.und-
úna leikur Sinfóníu nr. 101 í
D-dúr „KIukkuhljómkviðuna“
eftir Haydn; Antal Dorati stj.
17.00 Fréttir. Nútímatónlist.
Stalderkvintetti-nn leikur Kon-
sert fyrir blásara tíftir Robert
Blum. Urfer kvartettinn leik-
ur lög eftir Armin Schibler.
Ernst Hiifligor tenórsöngvari
syngur Fjóra kínverska ástar-
söngva eftir Rolí Licbonmann.
Joseph Bopp leikur Sónatínu
fyrir flautu op. 33B eftir Wal-
ter Gcisler, Heinz Hollliger,
Eduard Brunner og Honri
Bouchot leika Svítu 'fyrir óbó,
kilarínettu og fagott op. 89
eftir Rudolf Moser. Hcinz Hol-
liger, Ursula Holligor og Júrg
Wyttenbach leika Þrjá þætti
fyrir óbó, hörpu og píanó eftir
Júrg Wyttenbach.
18-00 Lög úr kvikmynduim.
19,00 Fréttir.
19.30 Daglegt mál. Böðvar Guð-
mundsson cand- niag. flytur
þáttinn.
19.35 Víðsjá. Þáttur í umsjá Ól-
afs Jónssonar og Haralds Ól-Æ>
aísso'nar.
20.00 Gestur í útvarpssal: Lee
Luvisi frá Boston leikur á
píanó- a. Sónötu í As-dúr nr.
43 tíítir Ilaydn. b. Prelúdíu
Brúðkaup
mm
• Þann 31. 5. voru gefin saman
í hjónaband í Háteigskirkju af
séra Sigurði Hauki Guðjónssyni,
ungfrú Sofifía Bjarnleifisdóttir
og Snorri Konráðsson. Helmili
þeirra er að Túnbrelcku 2, Kóp.
Stúdíó Guðmundar.
Garðastræti 2. R-V.K.
Ro\ial köldu húðinparn-
I ireru Ijúffeugasti
eftirmatnr, sem völ er á. Svo
auðvelt er að matreiða þá. að
«kki þarfannað en hrarra iani-
hald pakknns aaman við kalda
mjólk og er búðingurinn þá
tiibúinn til framreiðslu.
Bragðtegundir:
Súkkulaði . Vanillu
Karamellu og Hindberja
nr 7 eftir Frank Martin. c.
Bankarólu op. 60 eftir Ohopin.
20.30 Ljóð eftir Guömund Böðv-
arsson. Torfi Jónsson les.
20.40 Einsöngur: Kenneth Mc-
Kellar syngur lög eftir Rod-
gers, Romberg, Ray, Foster,
Wright og Speak.s-
21.00 Kirkjan í starfi. Séra Lár-
us Halldórsson stýrir nýjum
útvarpsiþætti.
21.30 „Leonora", forleikiur nr-
2 op. ,72 eftir Beetlhoven. Fíl-
harmoniíusveit Berlínar leikur;
Eugen Jochum stjórnar.
21-45 Spurning vikunnar: Þjóð-
arattovæðagreiðsla. Hrafu
Gunnlaugsson og Davíð Odds«
son leita álits hlustenda.
;;i:-22.00 Fréttir. 22-15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Islenzkur af-
reksmaður“ eftir Jóh. Magn-
ús Bjamason. Öm Eiðsson les
(2).
22.35 Við allra hæfi. Helgi Pét-
ursson og Jón Þór Hannessbn
kynna þjóðlög og létta tón- I
list.
23.15 Fréttir í stuttu móli.
Dags'krárlok.
• Styrkir menn-
ingarsjóðs vest-
firzkrar æsku
• Menningarsjóður vestfirzkrar
æsku veitir nú í ágúst tvo styrki
fyrir árin 1968 og 1969. Hlutverk
sjóðsins er að styrkja vestfirzk
ungimenni til framhaldsnáms,
sem þau ek'ki geta sttmdað i
heimabyggð sinni. — Að öðru
jölfnu silculu eftirtaldir aðilair
njóta forgangs um styrki úr
sjóönum: a) Ungmenni sem misst
hafa fyrirvinnu sína og einstæð-
ar mæður. b) Meðan fuilt launa-
jafnrótti er ekki í raun, gangi
konur fyrir. Ef engar umsóknir
em Ifrá Vestfjörðum koma eftir
sömu reglum Vestfirðinigar bú-
settir annarsstaðar. — Umdæmi
sjóðsins em allir Vestfiirðir. Um-
sóknir þurfa nauðsynlega að
koma fyrir lok þessa mánaðar.
Meðmæli skulu fylgja umsókn-
um frá viðkomandi skólastjóra,
eða öðmm sem þekfcja umsækj-
endur efni þeirra og aðstæður-
Umsöknir stílist til „Menningar-
sjóðs vestfirzkrar æsku“ og
sendist Vestfirðingafélaginu í
Reykjavík — c/o Sigríður Valdi-
mars Valdimarsdóttir, Birkimel
8 b, Reykjavik.
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
Aog B gæíaflokkar
INNIHURÐIR
Framleiðum allar geröir
af innihurðum
Fulikomirm vélakostur—
ströng vöruvönduu
SIGURÐUR IIÍASSGN fif.
Auðbrekku 52-símí41380
*
i
i