Þjóðviljinn - 10.07.1969, Blaðsíða 5
w
F'imowtudagur 10. júli 1969 — ÞJÓÐVTUTN'N — SÍÐtA. g
FréH*abréf frá Suðureyri:
Og brátt verður Súgandafjörð-
ur heimsfrægur líka
Suðureyri, 6- júlí. —
Hinn 15. maí sendi ég frétta-
bróf í blað mitt, Þjóðviljann. Ég
gat þá uim helztu atriði frá ný-
afetaðinni vetrarvertíð, affla-
brögð o. fl. Síðan hafa miklar
breytingar orðið á ýmsum svið-
um hér í Súgandafirði. Eins og
ég áður skýrði frá, heetti m-s.
Ólafur Priðbertsson veiðum 9.
maí. Hann fór svo á útilegu með
línu þann 20. maí og hugðist
fara til Graenlands. En fréttir
þaðan voru þá ekki glæsilegar,
svo að hann kláraði túr sinn ihér
út af Vestfjörðum, eða við svo-
kallaðan Víkurál- Landað var
2. júní 59.655 kg. Þriðja júná
fór hann út aftur, og þá beint
á mið við Austur-Grænland.
Þaðan kom hann aftuir hinn 18-
júní með 74.965 kg (útvarpið
sagði 90 tonn). Síðan 'hefur hann
stundað grálúðuveiðar við áust-
urströnd Islands. Hann hefiur
landað einu sinni á Norðfirði,
og samkvæmt óstaðfesitum
fregnum mun það hafa verið 36
tonn. Hann er í dag út af Mel-
rakkasléttu ásamt fleiri skipum
innlendum og útlendum, er
stunda þar grálúðuveiðar- Senni-
lega landar hann hér í næstu
viku.
Þrír bátar seldir burt
M.b. Draupnir, 40 tonna bátur,
hætti línuveiðum 10. maí- Báit-
urinn var allur máiaður og gerð-
ur fínn og flótt, mannskapur
ráðinn til næstu vertíðar, ifyrst
á handfæri, síðan á líniu. Bátur-
inn fór fvo túra á handfæri og
fiskaði allsæmilega, miðað við
aðstæður. Sjötta júm' var hann
látinn hætta veiðum og bund-
inn fastur hér við hafnarkant-
inn. Síðdegis 23- júní sigldi hann
burt héðan alfarimn, seldur til
Reykjavíkur eða hver veit hvað.
Mannskapurinn, sem hugðist
þéna mikið fé, að minnsta kosti
sumir hverjir, stóð eftir með sárt
ennið. Skipstjóri á bátnum var
Erling Auðunsson, og fram-
kvæmdastjóri Ósfcar Kristjáns-
son. Báðir vonu þeir hluthafar
í áðurgreindum bát- Um svipað
leyti og Draupnir siglldi burt
héðan kom framikvaamdastjórinn
alkandi að sunnan í nýlega
kévptum bíl.
M.b. Vilborg, 19 tonina toátur,
hætti veiðum 24. júní- Báturinn
hafði þá nokkru áður verið au-g-
lýstur til sölu. Og það þarf ekki
að orðlengja það frekar, að hann
fór héðan alfarinn kl. 14.30
fjórða júlí, seldur til Raufar-
halfnar. Skipstjóri og einn af
þremur eigendum Vilborgar,
Hafsteinn Sigmundsson, veifaði
í kveðjuskyni, þegar siglí var út
úr höfninni. Sá hinn sami
Hafsteinn Sigmundsson seldi í
vor bát sinn, Bjarma, 6 tonn
að stærð, til Eskifjarðar. Sá bát-
ur fór héðan 6. maí, og eftir tvo
eða þrjá daga var köminm fllott-
ur bfll, senmilega í hans stað.
Báðum þessum ofanigreindu bfl-
um er hægt að aka éfltir hafnar-
svæðinu, en að róa þeim til
———--------------------------«
Berjast gegn
stuttum pilsum
Andstæðingar stuttu bven-
pilsanna í Suður-Affriku hafa
stofnað með sér samitök og er
markmið þeirra að berjast gegn
tízku þessari sem félagsmenm
telja eiðspillandi.
Prestur einn i Jóhannesanborg,
Arthur Sexby (!) að nafni, neit-
aði í vor að vigja hjónaefni af
þvs að kjóll brúðarinmar var of
Stuttur.
fisikjar tel ég mjög vafasamt-
Þeir verða því ekki til uppbygg-
ingar atvinnulífi þorpsbúa.
Þnír bátar enu nú þegar seld-
ir héðan burt. Hvað er að ger-
ast? Á að hreinsa burt öll at-
vinmiutæki þorpsins? Heyrzt hafa
raddir um það, að fleiri vildu
selja bát sinn, en staðfestimg á
þeim orðrómi er ekfci fyrir
hendi, og því efcfci meira um
það. Öhug sló niður í hug fólfcs-
ins: Hvað er að ske?
Bátar keyptir?
En lyftum nú hjörtum vorum
til himinis- Kristján B. Magnús-
son, sem er eigandi að m.b. Gýlli
IS 568, er gerður var út fyrir
Suðurnesjum í vetuir og vor með
handfæri og selt hefur afla sinn
fyrir sunman, mun nú vera bú-
inn eða langt kominn að festa
kaup á bát, er ber nafnið Garð-
ar GK 61. Báturinm er 51 tonn
að stærð með 240 hestafla GM-
vél- og bátur eru sögð vera, að
því leyti, er mannlegt auga getur
séð, í góðu ástandi, enda Fisk-
veiðasjóður, sem hefur haft með
hann að gera. Heyrzt hefur, að
Karl Gísilason, tengdasonur
Kristjáns, verði meðeigandi.
Kari er nú og hefur verið,
skipsitjóri á m.b. Stefni, og er
sennilega ekki laus þaðan sam-
kvæmt uppsagnarfresti, fyrr en
í ágúst- Það er efkfci áreiðanleg
viissa fyrir því, hvaðan unwædd-
ur bátur verður gerður út. Hugir
siurnra manna eru órannsakan-
legir.
Önmur hugvekja er hér í upp-
siglingu: Það stendur til, að Er-
ling Auðumsson, sem var skip-
stjóri á m.ib. Draupni, og Vil-
hjálmur Magnússon, tengdaífað-
ir Erlings, kaupi bát saman-
Bátur só heitir Guðmuindur frá
Bæ, 38 brúttösmálestir að stærð.
Heimili hans er nú á Hólmavíik,
Steingrímsfirði. Þegar þetta er
skrifað, hafa kaupin ekfci farið
fram, en eru þó mjög sterkar
líkur fyrir því, að úr þeim verði.
Heimildafmaður minn er til-
vonandi annar eigandi, ef úr
verður, Vilihjólmur Magnússon.
Léleg aflabrög’ð
AHilabrögð hér hafa verð og
eru mjög léleg og fara versn-
andi. Fjórir bátar róa nú héðan
með límu og lamda daglega. Það
eru þeir Sif, Friðbert Guð-
mundsson, Páll Jónsson og
Stefnir. Aí’li þeirra, það sem af
er júlímánuði:
Friðbert .......7,1 tn 3 róðrar
Sif ............ 7,0 tn 4 róðrar
Páll Jónsson .. 5,3 tn 3 róðrar
Hver þeissara báta rær með
170 lóðir í róðri.
Stefnir ........ 4,2 tn 3 róðrar
Hann rær með 140 lóðir í róðri.
Sömu sögu er að segja af
handfærabátuinum. Alflinn er
mjög rýr, og svo hefur verið
landlega alla síðustu viku. Af
þessu leiðir, að vinna í landi
er afar léleg, og afköma fólks
fer hér versnandi. Það bætti
hér nokkuð úr með vinnu í
•> júnímánuði, að aðkomubátar
lönduðu hér 86 tonnum af fisiki.
Hér kemur svo alflamagn í
júnímánuði:
Ólafur Friðbertsson 134,620 tn,
(tvær landanir).
Sif 68,115 tn, 17 róðrar-
Friðbert Guðmundsson 64,515
tn, 18 róðrar.
Stefnir 28.485 tn, 13 róðrar.
Páll Jónsson 29,795 tn, 12
róðrar.
Draupnir 10,125 tn, (tvær
landanir, færi).
Aðrir smábátar 105,187 tn,
(mest handfæri).
Aðkomuskip:
Þrymur frá Patreksfirði 19,780
tn, (ein löndun, troll).
Jón Þórðarison, s.st. 29,840 tn,
(tvær landanir, troll).
Ársæll Sigurðsson, Hafnar-
firði 30,515 tn, (eim löndun-, troll).
Svanur, Bíldudal 5,950 tn, (ein
löndun, snurvoð).
Samtals 541,872 tonn.
Af afla hedmabátanna voru
23,850 tonn grálúða, sem þeir
fiskuðu Friðbert og Sif úti á
reginhafi.
Ekki nógiur
verðmunur
Þeir bátar, sem róa héðan nú,
hættu allir 21. maí og byrjuðu
aftur 2. júní. Tuttugasta maí
var það ákveðið samkvæmt fyr-
irmælum ferskfiskmats ríkisins
að slægja ætti ailan fisk á sjó-
Sjómönnum fannst það nokkuð
mikil aukavinna og vildu því f'á
þá vinnu að einhverju leyti
borgaða. Þeir telja, að ekki sé
nógu mikill verðmunur á slægð-
um og óslægðum fiski. Sam-
komuiag varð milli sjómanma og
útgerðarmanna eða fiskkaup-
enda, að greiða þeim kr. 190 fyr-
ir hvert tonn, sem slægt var á
sjónum, sem skiptist svo á milli
þeirra, sem vinna á þilfari. Enn-
fremur þurfa bátar, sem róa
með línu, ekfci að róa á laugar-
dögium, en hafa þó trygginguna
óskerta. Einföld trygging mun
wú vera hér urn bil kr- 18.180,70
með orlofi, og að auki fæðis-
peningar, kr. 85 á hvem út-
halds- eða ráðningardag, bæði
ti'l lamdmianma og sjómanna-
Þetta hefði mamni þótt gott í
gamla daga, þegar barizt var
fyrir lífi sinu og sinma alla daga
jalfnt, sunnudaga sem aðra daga.
Þeitta mátti líka breytast. Döðlur
kostuðu þá sáralítið, en í gær
kostuðu þær hér í Kaupfédagi
Súgfirðinga 90 krónur kilóið.
Það samsvarar 14 kg 310 g af
slægðum 1- flokks þorsfci.
Nú fæ ég ekki betur séð, ef
aflaleysið heldur áfram, en að
hver og einn einasti útgerðar-
maður ng þá um leið fiskkaup-
andi hér, fari lóðbeimt á haus-
inn, og allt hér verði steindautt
fjárhagslega, þegar líður á sum-
arið, nema þá því aðeins, að
sterkir sjóðir séu á þak við, og
þá sennilcga Aflatrygginga-
sjóður.
25. júní átti að bjóða Isver hf.
og allar þess eigur upp, en vegna
einhverra mistaka eða mislest-
urs, féll það niður. Nú er það
ákveðið samkvæmt sögn fram-
kvæmdastjóra ísvers, að það
eigi að gerast 18. þessa mánaðar.
Kvikmyndataka
undirbúin
\\
Súgandaifjörður var hér áður
viðurkenndur fyrir sinn góða
harðfisk. Nú um nokkur ár hef-
ur hann verið viðurk;enndur
sem hagræðingakaupstaður, og
er nú sennilega orðinn lands-
frægur. En eftir nokkra daga
hessi mynd er af fréttaritara Þjóðviljans á Suðureyri við Súsr-
andafjorð, Gísla Guðmundssyni. Hann er þarna að tala i tal-
stöðina við einhvem bát á hafi úti. Gísli er rtktarmaður á Suð-
ureyri og er myndin tekin í rtktunarskúrnum. Hann er 68 ára
gamall, stundaði sjó frá 14 ára aldri þar til árið 1955 og var af
þeim tíma skipstjóri i 30 ár.
eða vikur, verður hann að lífc-
indum heimsfrægur. Svo er
málurn nú háttað, og er víst þeg-
ar ákveðið, að Coldwater Sea-
food Corporation, sem er á veg-
um Sölumiðstöðvar hraðfrysti-
húsanna, láti tafca kvifcmynd af
m.b- Sif IS 500, sem er hluta-
félagseign Þórs h.f. hér á Suð-
ureyri. Það er verið að þrífa
hana og mála hátt og lágt. Unin-
ið hefúr verið að því nótt og dag
síðan í gærmorgun (laugardag)
— og í dag (sunnudag) er enniþá
unnið. Hvort það verða erlendir
eða innlendir kvikmyndatöku-
menn, sem koma, er mér ekki
kunnugt um. Sennilega verður
annar bátur með í sjóferdinini,
sem tekur myndir af öllu þvi,
sem þar gerist, t. d. þegar línan
er lögð og svt> þegar linan er
dnegin til baka, sömuleiðis gogg-
un á fiski og öllu því sem ger-
ist við þær veiðar í venjulegri
sjóferð. Þá tel ég nauðsynlegt
að taka mynd, þegar lóðarbalar
era settir um borð og sömuleiðis
þegar þeir eru tefcnir í land aft-
ur, fiski landað á bil o. fl. Nauð-
synlegt væri lfka að taka mynd
af vigtun og vigtarmanni við
sitt starf. Vigtarmanni myndi
líka það vel að komast þannig
til Ameríku, annað hvort á kvik-
mynd eða þá utan á neytenda-
pakkningum. Kvikmyndin, ef
einhver verður — ég meina ef
allt tefcst vel — verður sýnd
eða ætti að sýnast um öll
Bandaríkin í auglýsingaskyni
fyrir íslenzkan fisk. Þetta tel ég
mjög sniðugt fyrirbæri, og sá,
sem hefur vakið upp þessar hug-
dettur, ætti heiður skilið. Þetta
getur orðið lyftistöng Ifyrir sölu
á •íslenzkum fiski og fiskafurð-
um, og orðið þjóð vorri til bless-
unar, ef rétt er á haldið- i
Og þar sem ég hef nú ékki
meira að segja, ög af þvf að
hönd mín er þreytt, höfuðið tómt
og maginn, þá slæ ég botninn í
þetta fréttabréf, og segi því:
Lifið heilir, lesendur góðir.
G. G.
Bréf til blaðsins
Landnáma og önnur f ræði
Enga löngun hef ég til að
gera lítið úr því, sem vel er
uim hina nýju útgáfu dr. Jakobs
Benediktssonar á Landnámu,
og mun ’hann í þessu mikla elju-
verki hafa birt sömu frasði-
mannskosti og þegar hann ritaði
um Gísla Magnússon sýslumann
(Vísa-Gísla). Það er þó suimt í
formála hans að útgáfu þessari,
sem mér þykir naumast sæm-
andi slíkum manni, og á ég þar
einikum við að hann sfculi í nið-
utriagi minnast á „náttúrunaifna-
kenningu" eins og þar gæti ver-
ið uim eimhvern fróðleik að ræða.
Eru örnefhaskýringar þær sem
svo vom nefndar af höfundi sín-
um, flestar fráleitari en svo að
nokkur geti tekið mark á þeim,
enda hefur prófessorinn, sem
fanrn þær upp, ekki lagt í að
birta frá sér staf um það afni,
og gei-ir varla héðan af- Eg bar
það upp á prófessorinn, þegar
hann kom að Úlfsstöðuim í fyrra-
sumar, að þetta væri í ákveðn-
um tilgangi gert hjá honum, og
neitaði hann því ekki, og lík-
lega mundi öllum almenningi
þykja furðulegt að vita um þann
hugsunarhátt hjá menntamanni,
sem þama kemur til greina. En
gott þykir mér reyndar að sjá
það á hinum nýja Landnémiufor-
mála, að sá tilgangur höfur ekiki
néð marki sa'rau. Þrátt fyrir var-
færnisleg orð útgefianda, dr.
Jakobs, má sjá, að hann hefur
ekki látið sannfærast um gildi
hinna óprentuðu örnefnaskýr-
iraga, og stcndur því heimildar-
gildi Landnámu óhaggað, ekki
aðeins í sjálfu sér, heddur einn-
ig í opinberu áliti.
Stórfróðleg þykir mér sú frá-
sögn útge/fanda, að til er í
norsku handriti frá því um 1320
vitneskja um Herjólf hombrjót,
landnámsmann í Herjadal, mffli
Noregs og Svíþjóðar (því að
norskt landnám varð einnig þar
um sömu mumdir og hér), og er
hann sagður hafa verið merkis-
maður Hálfdanar svarta. En í
Lamdnámu er rakin Skógaætt
til Herjólfs hornabrjóts af Upp-
löndum, og er þetta órækur
vottur um áreiðanleik Land-
náorrau, sem öll skynsamleg rök
hafa reyndar mælt rraeð til
þessa- Enda segir dr. Jaikob um
hina-r norsku síkrár, sem þetta
er úr, að tétja má nokkra hlið-
stæðu við Landmámu, að „Ná-
kvæmar staðháttalýsinigar og
aðrar frásagnir í þessum vitn-
isburðum sýna Ijóstlega, hve líf-
seigar eru artflsagnir" o. s. frv. En
þessi ummæli hans sýna einnig,
hvernig slíkar sfaðreyndir knýja
fræðimenn beinlínis til viður-
kenningar á sanngildi hinna ís-
lenzk-norsku fræða — þegar
þéir hafa fræðimenmsiku við eins
og dr. Jakob hefur þarna. Það
eru hinsvegar nokkur vonbrigði,
að hann skuli í beinu framJhaidi
af þesisu fara að tala um, að
ýmsir viðatrkar Sturlu Þórðar-
sonar muni vera „tómur skáld-
skapur“, því ef satt skal segja,
þá heffur Sturila verið einn af
allra ráðvöndustu fræðimönn-
um, sem uppi hafa verið- Hin
autona Landnáma hans hefur
verið mikið snffldarvenk, og
jafnvet þótt surnar heimildir
hans hafi verið munnlegar, þarf
það engamveginn að rýra gildi
þeirra. Saxi hinn danski segir
um 1200, að ekki megi láta ís-
lendinga ógetið, því að þeir séu
hinir mestu fræðimenn, og
leggi stund á að muna frásagn-
ir. Mun fræðimennska hafa ver-
ið mjög almennt ástunduð hér
á þeim öldum. Það er því eng-
in furða þótt Sturia hafi getað
bætt ýmsu við fyrri landnéma-
baskúr, efltir sagnamönnum, því
að augljóst er að ekki var allur
sá fróðleikur kominn. á bök um
leið og Kolskeggur og Ari höfðu
sett sarraan hina stuttorðu Frum-
Landnánriu. En einmitt það, að
þessar stuttorðu landnámsgrein-
ar og ættartölur voru komnair á
bók, gat stuðlað að því að sagn-
ir sem við þær áttu geymdust
betur. Hin alkunna heimilda-
gagnrýni (Kildekritik) á ekki
við um fomislenzk frœði á sama
hátt og annarsstaðar, þvi að hin
fomíslenzka fræðáiðknm var
með alveg einstæðum hætti. E)n
hinsvegar á söguleg gagnrýni
allsstaðar við.
★
Þó að þessi nýja útgáfa Land-
námu sé enganveginn eims
skemmtilegt rit og hún hefði get-
að orðið, þá heflur hún eins og
ég sagði hér í byrjum, sína kosti.
Vegma þess álits, sem útgefand-
inn nýtur, er hún t. d. vamar-
garður gegn hringavitleysu eins
og þeirri, sem upp kom hér í
vor varðandi fund Vínlands, og
fróðteik þar að lútandi. Hversu
mjög sem dr. Jakob mundi langa
til að gera vini sínuim til geðs,
gæti hann ekki fallizt á „sjónar-
mið“ hins nýbakaða Sonning-
TCrðlaun amanns — nema með
því að gianga hmeinlega af vit-
inu. Það er því skiljamlegit, þótt
ekki sé það afsakanlegt, að reynt
skuli vera að þagga allt sem
rækilegast niður og láta eragar
umræður komast af stað. — En
þá er lífca hættan á því að verða
leiðinlegur, og það er ég hrædd-
ur um að þeir hljóti að verða,
sem nú þegja sem fastast. — Ég
sá uradir eins hvað var á ferð-
inmi, þegar tilkynnt var við
Soramngverðlaunaafhendmgix,
að von væri á nýrri bök um
Vínlandsmál. Gerði ég þeim í
Amerffcu viðvart, svo að ékfci
legðist það orð á að hér væri
engin fræðimennska táO.. 1 bréfi,
sem dr- Marston, finnandi Vín-
Iandskortsims og útgefandi þess,
skrifaði mér 16. mai sl. segir
hanm meðal annars: „Hvort
herra Laxness.heldur að kortið
sé falsað eða ekki, skiptir mig
liflu máli, þvi að ég veit að
það er ófalsað“ („Whether or
not Mr. Laxness •.. consider(s)
the map a forgery, doesn’t con-
cem me — I am quite sure that
it is genuine"). — Dr. Marston
segir að leitimni að heimildum
kortagerðarmannsins miðevr-
ópska sé haldið áfram í óða önn,
og bendi ýmisiegt til Svíþjóðar
um 1435. Lengra hafi enn ekki
tékizt að rekja, en það sem um
er að ræða er auðvitað það,
hvemig vitneskjan hafi borizt
tfl þeirra í Sviþjóð og þaðan til
Basel, þar sem kortið var að
öllum líkindum gert. Það er með
öðrum orðum ferillinn til Is-
lands, sem þama er verið að
reyna að refcja, en ekki virðast
íslenzkir fræðimenn hafa gefið
þeirri leit þanm gaum sem
skyldi. Ég hef ekki enn bent dr.
Marston á fall Jóns Gerreks-
sonar þremur árum fyrir hið til-
tekna ártal, og viðskipti Islend-
inga við Svíþjóð í sambandi við
það, en vera má að þar sé ráðn-
ingaiimnar að leita. Islendingar
þeir sem réðu Gerreksson af,
kynnu að eiga þar hlut að máli,
og gæti verið fróðlegt að kanna
eftirmál þeirra við erkistólinn.
Vilja einhverjir fræðimenn taka
þátt í þeirri leit með oktour dr.
Marston?
Þorsteinn Guð.jónsson.
k
*
#